Vísir - 07.03.1964, Page 10

Vísir - 07.03.1964, Page 10
10 V í S IR . Laugardagur 7. marz 1964. stað niður fyrir Tungná og allt niður til byggðar. Þar hleypti hann eftirlitsmanninum út. Þann ig var sagan sögð í bílnum og hlegið að dátt. VI. Klukkan er langt gengin fjögur. Nú erum við komin norð ur fyrir Loðmund, höfum beygt inn með honum að ausfan og eigum skammt eftir ófarið að Frostastaðavatni. Þaðan er ekki nema 15-20 mínútna ferð á leið- arenda í góðu færi. Framundan grillum við I jeppa í fannbreiðunni, síðan annan og loks eru bílarir orðnir fjórir. Þeir standa kyrrir og hafa snúið til baka. Algerlega vonlaust að komast lengra í bíl. Það var skotið á ráðstefnu hvað gera skyldi. Halda gang- andi áfram inn í Landmanna- laugar. Það var 2-3 stunda gang ur en myrkur fór í hönd og það sem verra var að fjúkið hafði breytzt í slagveðursrigningu. Hver sem hætti sér augnablik út úr bílnum kom inn blautur aftur. Engan fýsti að ganga í þvílíku veðri og náttmyrkri að auki nokkrar klukkustundir sam fleytt. Bíll Guðmundar var þá betra skjól og auk þess lofaði hann góðu náttskjóli, sem hann vissi f Rangárbotnum. Þangað var komið um átta leytið um kvöldið. Tíu stundir röskar höfðum við setið £ bfl, lengst af í hregg og slæmu skyggni, og nú bættist við að Veðurstofan spáði grenjandi rigningu og suðaustan roki dag inn eftir. Vei okkur að við skildum nokkru sinni hafa látið ginnast til þessarar farar. RAUÐAMÖL Seljum fyllingarefni og rauðamöl. Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla virka daga. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9, 3. hæð . Sími 15625 Opið kl. 9—7 alla vlrka daga og 9—12 á laugardögum. F ramk væmdamenn Nú er rétti tíminn til að panta hjá okkur. Við tökum að okkur alls konar framkvæmdir, t. d. gröfum skurði og húsgrunni og fyllum upp. Lóðastandsetningar, skiptum um jarðveg, þekjum og heliuieggjum. Girðum lóðir og lönd. Einnig margs konar verklegar fram- kvæmdir fyrir bændur. Útvegum alit efni og sjáum um allan flutning. AÐSTOÐ H.F. Lindarg. 9, 3. h. Sími 15624. ' Opið kl. 9-7 alla virka daga og 9-12 á laugardögum. I slydduhríð — Framh. af bls. 9 V. Það er tekið upp léttara hjal. Það er oft gert til að dreifa kvíða og ótta. Við hugsuðum uggandi til þess sem koma skyldi. Talið berst að erindum Her- manns Kjartanssonar og félaga hans inn að Fiskivötnum. Hvort hann hafi ætlað sér að fá sér f soðið þar innra. En einhver f okkar hópi taldi það ólíklegt og þeim mun fremur sem mikil aðgát er höfð á öllum Fiski- vatnaförum niðri í byggð Stundum eru menn með hrepp- stjóravaldi sendir inn í óbyggð- ir til að huga að veiðiþjófum, stöðva bíla og gera leit í þeim. Ekki alls fyrir löngu hafði slíkur eftirlitsmaður stöðvað bíl þar innfrá og krafist að mega leita í honum. Þetta var kassa- bfll með aðskildu stýrishúsi og var „kassinn" læstur að aftan Bifreiðareigandinn færðist und- an að opna geymslurýmið í far- artæki sínu, taldi óbyggðir ís- lands vera friðhelgar fyrir lög- reglu og hreppsstjórum og fannst óviðkunnanlegt að vera truflaður af þvflíkum lýð uppi á reginfjöllum. Eftir mikið þref og hótanir á báða bóga lét þó bifreiðarstjór- inn undan, kvað þann skyldi vægja sem vitið hefði meira, opnaði dyr á afturhúsi bílsins og bauð eftirlitsmanninum að fara inn og leita. En um leið og sá var inn kominn og byrjaður 1 að reka nefið ofan í hirzlur og geymslur bfleigandans, setti ökumaður bíl sinn í gang, ók af VÉLAHREINGERNING OG HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir menn. Ödýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótleg Vönduð vinna Sími 21857 ÞRIF. - n □ n □ n n ta- □ □ H n □ □ □ n E3 □ □ E3 □ D ________ — □ □ □ □ [CÓPAVOGS- ° SÚAR! □ Málið sjálf, við° lögum fyrir ykkn ar litina. FulI-§ romin þjónusta.D LITAVAL ° Alfhólsvegi 9 n Kópavogi. Sími 41585. Teppn- °g húsgagnahreinsun Sími 34696 á daginn Sfmi 38211 á kvöldi' og um helgar Teppa- og húsgagnahreinsunin Sængur REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Sim) 18740 STEINHÚDUN H.F. Jafnt fyrir hibýli sem vinnustaði: ULBRIKA húðun ó GÓLF og STIGA, án samskeyta. mikið slitþol, einlitt og og litmynztrað. ULBRIKA á LOFT og VEGGI. Varnar sprungum, spara má fínpússningu, fjölbreytt áferð og litaval. Sími 2 38 82 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslækn ir i sama ma Næturvakt í Reykjavík vikuna 8. —15. marz verður í Ingólfs- apóteki. Nætur- og helgidagalæknir i Hafnarfirði frá kl. 13 7. marz til kl. 8 9. marz: Kristján Jóhannes- son, Mjósundi 15 sími 50056. Ot ið varpi Laugardagur 7. marz Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir) 14.30 í vikulokin (Jónas Jónass.) 16.00 Vf-r. — „Gamalt vín á nýj- um belgjum:” Troels Bendt sen kynnir þjóðlög úr ýms- um áttum. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson. 17.05 Þetta vil ég heyra: María Maack forstöðukona velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Landnemar” eftir Frede- rick Marrvat V. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson) 20.00 Vínarmúsik: Anton Karas sítarleikari og hljómsveit hans leika, Julius Patzak tenór- söngvari syngur — og Willy Boskovsky stjórnar Fílharmoníusveit Vínar- borgar, sem leikur Iög eftir Strauss og Weber. 20.40 Leikrit: „Útlendingur á Kýp ur“ eftir Georges Soria í þýðingu Halldórs Stefáns- sonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson 22.10 Lesið úr Passíusálmum (35) 22.20 Danslög 24.00 Dagskrárlok. sjonvarpio Laugardagur 7. marz 10.00 Kiddie’s Corner □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ -§ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E3 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ U □ □ E3 □ □ n □ Blöðum flett Frjórri lönd með völlum víðum vantar á sléttum afdrepin, en nóg er skjólið hér 1 hlíðum, og hlýr er margur dalurinn, og þótt hér verði dægur dapurt, dynji þungleg veðraföll og stundum kannski nokkuð napurt, — næðir seint í gegnum fjöll. Fomólfur. 1822 — Af opinberum skilríkj- um skal þetta útdregið: Um nýárs leytið 1821 hljóp öll fólkstalan á íslandi hér um bil 48551. í næst- liðin 20 ár hefur fólki hér á vorri eyju fjölgað um 1344. Nú teljum vér á lslandi fædda á árinu 1821 1464, þar á móti deyðu það ár 1629. svo að árið 1821 teljast nú 165 fleiri dánir en fæddir á landi voru. Hér á landi áttu síðasta ár 15 konur tvíbura, en ein þríbura. Andvana bárust 60 böm. En — hörmulegt er til þess að vita, að þvl nær helmingur allra dáinna árið 1821 voru böm fyrir innan 10 ára aldur, nefnilega: 650 börn af 1629 alls hér dánum mann- eskjum. Af börnum deyðu 194 úr brjóstþrengslum og hóstakjöltri, en úr ginklofa 20 börn, þeirra af tólf í Vestmannaeyjum. Klausturpósturinn. tækur“ ,svo að ekki verður um nein frávik eða undantekningar að ræða ... sé viðkomandi á móti byggingu Hallgrímskirkju, hefur hann vit á arkitektur, hvað sem allri menntun hans og þekkingu annars líður, sé hann það ekki, hefur hann ekki vit á arkitektur — púnktum, basta ... kvað það nú þegar vera í athugun við er- lenda háskóla í húsagerðarlist, að sleppa algerlega öllum kunnáttu- og hæfnisprófum varðaadi inn- göngu, en láta þessa einu spurn ingu koma í staðinn — og jafn- vel láta hana líka koma i staðinn fyrir brottskráningarpróf og próf- verkefni... um leið veiði svo reynt að finna hliðstæða gerpróf un á öllum sviðum ... fiuia til dæmis einhverja höggnynd, málverk, tónverk eða skáld- verk, sem þéni þar sama hlut- verki og umrædd kirkjujygg- ing - og segir sig sjálft hve slíkt myndi auðvelda allt mat og a\la gagnrýni á þeim listum... tsi þess að koma í veg fyrir allai misskilning skal fram tekið, að ekki er neitt aðalatriði 1 þessu sambandi hvort aðspurður hefur séð umrædda kirkjubyggingu eða ekki, enda hefur víst enginn séð hana enn, heldur einungis að hann hafi myndað sér þarna skoð un, sem honum verði ekki vikið frá... Eina sneið... . . . löngum hefur þótt dálítið örðugt að fá úr því skorið, hvað með þyrfti til þess að hafa vit á einhverjum vissum hlutum — hafa vit á tónlist eða myndlist, hafa vit á skáldskap, svo dæmi séu nefnd — og hvað skyldi þar á milli þess að hafa ekki vit á slíkum hlutum, eða öðrum iíkum . . . nú viil aftur á móti svo vel til, að óvænt og allt 1 einu hefur fundizt mælikvarði, er sker úr um þetta á vissu sviði, það er að segja hvort viðkomandi hafi eða hafi ekki vit á list þeirri, sem á erlendu máli kallast arki- tektur, og er mælikvarði sá „ger- ... löngum hefur legið það orð á Bretum, að þeir ynnu alltaf síðasta leikinn. Hvemig þeir ynnu hann, væri svo annað mál. Það er alkunna að þeir hafa að undanförnu verið mjög á undan- haldi fyrir Bandaríkjamönnum, hvað snertir forystu og áhrif i al- þjóðamálum — og að sjálfsögðu ekki þótt það ofgott. Hefur verið ýmislegt um það rætt, hver ráð þeir mundu nota til að „vinna þar síðasta leikinn." En það þykir nú einsætt, að Bretar hafi þegar gert þær ráðstafanir er til þess þurfti þegar þeir sendu „flókagemsana" vestur þangað, og muni það brátt koma á daginn, þegar „bjöllu-æð ið“ hafi grafið nægilega um sig vestur þar. Þá kváðu Bretar nú vera að undirbúa samninga við Rússa um að flókagemsamir megi skreppa inn fyrir járntjaldið. áaaíuia

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.