Vísir - 07.03.1964, Síða 13
VlSIR Laugardagur 7. marz 1964.
13
GETRAUN
„Fast þeir sóttu sjóinn ..." segir í kvæðinu um Suðumesjamenn,
og mátti segja svo um menn í öllum verstöðvum á landinu. Þeir
sóttu sjóinn á árabátum og áraskipum, eins og myndin sýnir,
þegar byr gaf, var sett upp segi, annars var róið með árum. Á litlu
myyidinni sést ár í ræði, og nú er það spumingin:
SvariS sendlst tfl Visis, Laugavegi 178 eða
Ingólfsstræti 3, fyrir kl. 18.00 föstudaginn f
1S. marz. Þó verða veitt finuntu aukaverð-
laun, 2 eintök af bókinni Islenzldr þjóöhættir.
öli svör sem berast verða geymd og dregið
úr þeim viB lok keppnlnnar um páskana um
aBaiverBIaunin, tvenn reiBhjól. Athugið aB
svarlB viB fjórBu spumingunni á aB berazt
fyrlr þriBjudagskvöld.
5. spurning
Hvað kallast handfangið á árinni?
SVAR_______________________
NAFN_______________________
BEKKUR_____________________
SKÓLI _____________________
Bridge —
Framhald af bls. 3.
húsnæði fyrir spilamennsku sína.
Sjóðum til húsbyggingar hefur ver
ið komið á í öllum félögunum, en
það eru Bridgefélag Reykjavíkur,
Tafl- og brigdeklúbbur Reykjavík-
ur og Bridgefélag kvenna, sem að
málum þessum standa. Er ákveðn-
um hundraðshluta keppnisgjafda
hjá viðkomandi félögum ætlað að
renna í sjóð þennan. Starfsemi
þessi, sem er rúmlega eins árs
gömul, er hin þarfasta og vona ég,
að þar sannist hið fornkveðna:
„Mjór er mikils vísir“.
Húsbyggingasjóður TBK stendur
fyrir árlegri Barometerkeppni til
ágóða fyrir sjóðinn, og er henni
nýlokið. Röð og stig efstu para
var eftirfarandi:
1. Lárus Karlsson — Jóhann
Jónsson 1728 stig.
2. Þórir Sigurðsson — Eggert
Benónýsson 1666 stig.
3. Eiður Gunnarsson — Guðjón
Jóhannsson 1619 stig.
4. Símon Símonarson ,t- Þorgeir
Sigurðsson 1614 stig.
5. Óli Már — Páll Bergsson 1535
stig.
//
BEATLES
✓/
'1 UÖBWTi;"
■HP ð3
nylon sportbuxurnar
frá
^S<^>
HÉPoliTE
VÉLAHLUTAR
Þ.JÓNSSON&CO
BRAUTARHOLTI 6 - S'lMI 19215
Tízkusnið — Tízkuefni
HERRADEILD P&Ó
Hreinsum
apaskinn, rússkinn
og aðrar skinnvörur
EFNALAUGI N. B J Ö R G
Sólvallogötu 7,4. Simi 13237
Barmohlíð 6. Sími 23337
VW pick-up ’61, Opel Caravan
’63, Chevrolet ’60, Ford ’58,
Fiat 1800 ’60, Skoda station
’58 og Plymouth ’55
Bílasala
AUGLÝSIÐ í VÍSI
Matthíasar
Höfðatúni 2, sfmi 24540
w
IBUÐ OSKAST
3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla.
Sími 15624 til hádegis í dag.
Á Bókamarkaðinum í Listamannaskálanum:
SÁ ÉG SPÓA — gamanþættir
eftir SVAVAR GESTS
Það er aðeins einn SVAVAR GESTS
Verð nú aðeins 30.00.
Á Bókamarkaðinum í Listamannaskálanum:
Samkvæmishandbókin GLETTA
Leikir . Töfrabrögð . Draumaráðningar . Spáð í spil
Ómissandi á hverju heimili. Verð nú kr. 25.00
Vegno fLtnings
er til sölu á Þinghólsbraut 55 Kópavogi vandað Ax-
minster teppi A stærð 3,50x4,70 Sófi 2 stólar. Einnig
kápa og kjóll á 13 til 14 ára. Tækifærisverð.