Vísir - 09.03.1964, Blaðsíða 8

Vísir - 09.03.1964, Blaðsíða 8
I 8 V í SIR . Mánudagur 9. marz 1964. Allir dásama .... g'irlausa b'ilinn, sem nú fer sigurfór um alla EVRÓPU F2 og F3 Þeir sem hafa í huga að kaupa sér d a f til afgreiðslu í apríl, eru vin- samlega beðnir að gera pantanir , sínar sem fyrst. SÖLUUMBOÐ: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson Hafnarstræti 105. — Sími 1514 Suðurnes: Gónhóll h-f., Ytri Njarðvík Akranes: Gunnar Sigurðsson ALLIR DÁSAMA ■nra/ Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta 0. JOHNSON & ICAABIR Sætúni 8 — Sími 24000 Samvinnuskólinn BIFRÖST Inntökupróf í Samvinnuskólann, Bifröst, fell- ur niður næsta haust, þar sem I. bekkur skól- ans er þegar fullskipaður. ílaldið verður áfram innritun til prófs haustið 1965. SAMVINNUSKÓLINN, BIFRÖST KÝRRLATUR STAÐUR í MIÐBÆNUM HÖTEL SKJALDB mmm VÉLAHREINGERNING OG HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta, ÞVEGILLINN, sími 36281 VÉLHREINGERNING , Vanir menn Þægileg Fljótleg Vönduð Sími 21857 ÞRIF. - Sími 41585. Teppa» Og húsgagnahreinsun Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldir og um helgar. Teppa- og húsgagnahreinsunin REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar. eigum dún- og fiðurheld ver Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREIN SUN Vatnsstfp 3 Simi 18740 Næturvakt í Reykjavík vikuna 8. —15. marz verður í Ingóifs- apóteki. Nætur- og helgidagalæknir í Hafnarfirði frá kl. 17 9. marz til kl. 8 10. marz: Ólafur Einarsson Ölduslóð 46, sími 50952 □ - □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ fíÓPAVOGS- | JÚAR! □ Málið sjálf, viðjjjj 'ögum fyrir ykkn ir litina. Full-§ tomin þjónusta.n LITAVAL Alfhólsvegi 9 n Kópavogi. □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a □ □ □ □ □ □ □ E2 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Utvarpið Indriðadóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Á efsta degi“ eftir Johannes Jörg- ensen; III. (Haraldur Hann esson hagfræðingur). 22.10 Lesið úr Passíusálmum (36) 22.20 Daglegt mál (Árni Böðvars son). 22.25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). Mánudagur 9. marz. 18.00 Or myndabók náttúrunnar: Bjarndýr (Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur). 18.30 Þingfréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Frið finnur Ólafsson forstjóri). 20.20 Frá Eastman tóniistarhá- skólanum í Bandaríkjunum 20.40 Spunrningaþáttur skóla- nemenda (8): Hagaskólinn og stærðfræðideild Mennta skólans í Reykjavík mæt- ast í næstsíðustu keppninni í vetur: Stjórnendur: Árni Böðvarsson og Margrét Sjónvarpið Mánudagur 9. marz. 16.30 Captain Kangaroo 17.30 To Tell TJie Truth 18.00 The Danny Thomas Show 19.00 AFRTS News 19.15 Navy Screen Highlights 19.30 The Andy Griffith Show 20,00 The Lieutenant 21.00 The Thin Man 21.30 The Danny Kaye Show 22.v0 Flight ' 23.00 ARFTS Final Edition News 23.15 The Steve Alien Show w?m Blóðum flett FIvíli ég við hjarta þitt. Heyri ég, að það slær Ég hélt, að ástin byggi undir hvelfing brjósta þinna Hlusta ég við hjarta þitt og er þó engu nær. Ekki var þar ástina að finna. Örn Arnarson. I Klausturpóstinum 1822, segir að árið þar áður hafi látizt 1629 manns á landinu, þar af 4 konur á barnsæng — „en einungis hver ellefti og tólfti deyði af elliburð- um. Úr brjóstveiki og megrusótt 115, af t slagi 19, skyrbjúgi 10, spítelsku (holdsveiki) 11, garn- engju 2, vatnssótt 13, kaldbrennu 3, krabba 7, sulti 2, síðustingi 38, af gallkynjaðri kvefsóttar landfar sótt 277, af gallsótt 26, iktsýki 12, gulu 7, kverkameini 9, í sjó drukknuðu 40, í vötnum 5, 1 drekkti sér, 1 deyði af ofdrykkju, bráðkvaddir urðu 7, af taki deyðu 34, af slímsótt 15, 1 hrapaði fyrir hamra, 1 tók snjóflóð, 6 urðu úti í kafaldsbyljum, 2 börn féllu ofan í vellandi hveri, 3 fundust dauðir á víðavangi .... Eina sneið... . . . . flestum finnst það harla ómerkilegt nú orðið, þó að ís- lenzkir íþróttamenn fari erlendis til keppni — enda er það líka oftast nauðaómerkilegt, hvernig svo sem á það er litið . . . einn forystumaðurinn á íþróttasvlðinu komzt reyndar þannig að orði, að ekki skipti máli hvort ísl. íþrótta- menn sigruðu erlendis eða ekki; í rauninni mætti einu gilda hvernig þeir stæðu sig — aðalatriðið væri að minna umheiminn á að ísland væri til . . . . ójá, eitthvað kann að vera til í því, en bæði er það, að einstaklingar sem þjóðir minna á tilveru sína með mismunandi móti og væri kannski stundum betra að viðkomandi létu það algerlega undir höfuð leggjast - og enn er svo það, að stundum virðist það öllu meira áríðandi fyrir Islendinga, að útlendir vissu ekki tilveru þeirra . . . látum svo vera, en snúum okkur að hand- knattleikskeppninni þarna í Tékkóslóvakíu, og glímu ís- lenzka liðsins við það egypzka .. ekki er víst að menn geri sér yfirleitt ljóst, að þarna var um að ræða undantekningu frá þeirri reglu, sem minnzt var á í upp- hafi — þetta var nefnilega afar merkileg keppni; kannski heims- söguleg . . . þarna áttust nefni- lega við tvær eldfornar menning- arþjóðir, annarsvegar þjóð sögu og skáldskapar, hins vegar þjóð faraóa og pýramída, annarsvegar þjóð frostkuldans og norðurhjar- ans, hins vegar þjóð ofsahitans og suðursins, annars vegar þjóð kálfskinnshandritanna og hins vegar þjóð papýrusbók- fellsins . . . og hvernig fór svo, þegar þessum tveim ævafornu menningarörfum lauzt saman í nú tímabúningi, andlega og líkamlega skilið . . . hvor hafði það? . . . hvort var það andi Egils gamla Skallagrímssonar, sem sigraði gegnum Ásbjörn á Álafossi, eða andi egypzku faróanna f gegnum þann hinn egypzka fararstjóra ... ójú, þeir höfðu það, Egill og Ás- björn — þeir höfðu það, sigruðu frækilega, en þótti þó ekki nóg að gert . . . sýni sigrar rússneskra vísindamanna ágæti lenins-krúts jovismanns, þá sannar þessi sig- ur íslenzka handknattleiksliðsins allteins ágæti hins forna menn- ingararfs vors fram yfir það, sem þeir egypzku höfðu að arfi tekið, og það er þetta, sem er aðal- atriðið . . . og svo eru hér menn,. sem halda að pýramídarnir séu eitthvert dulartákn og maður veit ekki hvað — maður líttu þér nær, upp að Álafossi og Borg . . . Tóbaks- korn . . . jæja, hvað skyldi nú verða langt þangað til við hérna förum að flytja inn íslenzka stóðhesta frá Sviss, keypta á okurverði, vitanlega . . . sennilega geta þá einhv. ráðunautarnir gengið þar í stóðið og valið úr þá gæðingana, sem enn hneggja þá á germönsku . . . en vitanlega er vísast að hryssurnar taki það óðar upp að hvía á frönsku og ítölsku, og á- Iíti það ffnna . . . ■..Jk&ÁLÍl I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.