Vísir - 09.03.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 09.03.1964, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Mánudagur 9. ffiarz 1964. GAMLA BtÓ 11475 Dularfulli félaginn y (The Secret partner) Spennandi ensk sakamálamynd Stuart Granger Haya Hararet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUKAMYND Heimsmeistarakeppnin í hnefa- leik milli Liston og Clay sýnd á öllum sýningum. STJÖRNUBÍÓ 18936 Þrettán draugar Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, ný tækni, um dularfulla atburði í skuggalegu húsi. Charles Herbert Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Astaleikur (Les jeux de l’amour) Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd. — Danskur texti. Genevléve Cluny, Jean-Jierre Cassel. Sýnd kl. 7 og 9. Sverð mitt og skjöldur Sýnd kl. 5. IAUGARÁSBIÓ32075^38150 Valdaræningjar i Kansas Ný amerísk mynd í litum og CinemaScope með úrvalsleik- ururtum Jeff Chandler og Fess Parker. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,20. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. AUKAMYND með Beatles og Dave Clark Five í 25 mínútur bæði í Cinema- Scope og litum og svörtu og hvítu. The Beatles koma til Bandaríkjanna og þegar þeir koma til London aftur og tón- leikar hjá Beatles og Clark Five f London. TJARNARBÆR ís'Th . ■;"! "T. - 1 sss Hönd i hönd (Hand in hand) Ensk-amerfsk mynd frá Colum- bia með barnastjörnunum Loretta Parry Philip Needs ásamt Sybil Thorndike Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÆJARBÍÓ 50T84 Kvöldvaka Hraunprýðiskvenna kl. 8.30. HAFNARFJARÐARBÍÓ Ný Ingmar Bergmans mynd. Verðlaunamyndin Að leiðarlokum Mynd, sem allir ættu að sjá. Bönhuð börnum. Sýnd kl 9. Tryllitækið Sýnd kl. 7. Gamli timinn Sýnd kj, 5. TÓNABÍÓ 11Í8Í NÝJA BÍÓ Skipholti 33 Vikingarnir og dansmærir Lif og fjör i sjóhernum (We joined the Navy) Sprenghlægileg, vel gerð, ný, ensk gamanmynd f litum og CinemaScope. Kenneth More Joan O.Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. (Pirates of Tortuga) Spennandi sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. Leticia Roman Ken Scott. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl, 5, 7 og 9. HÁSKÓlABlÓ 22140 Hefðarfrú i heilan dag (Pocketfu! of Miracles) Vfðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gaman mynd t litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 Rómeó og Júlia eftir William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdánarson. Leikstjórn og leiktjöld. THOMAS MAC Anna. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Hud frændi Heimsfreeg stórmynd í sér flokki. — Panavision — Mynd- in er gerð eftir sögu Larry Mc. Murtry „Horseman Pass By". Aðalhlutverk: Paul Newman, Melvyn Douglas, Patrica Neal, Brandon De Wilde. — Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Hetjan frá Iwo Jima (The Outsider) Spennandi og vel gerð ný am- erísk kvikmynd, eftir bók W. B Hille um Ind(ánadrenginn Ira Hamilton Hayes. Tony Curtis Jim Franciscus. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. þjóðleikhúsið Mjallhvit og dvergarnir sjö Sýning þriðjudag kl. 18. GÍSL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 Fangarnir i Altona Sýning miðvjkudag kl, 20. Fáar sýningar eftir. HART 'l BAK 171. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. SENDIBlLASTÖÐIN H.F. BORGARTÚNI 21 SlMI 24113 Takið eftir! Alls konar viðgerðir á rafkerfum í bíla. Stillingar á hleðslu og vél. Vindingar og viðgerðir á heimilistækj- um. Sími 41687. Kópavogi, RAFNÝTING SF. Melgerði 6 Skrifstofustörf Skrifstofufólk óskast til starfa á raforku- málaskrifstofunni. Laun og kjör eftir hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins Umsóknir sendist raforkumálaskrifstofunni Laugavegi 116 fyrir 15. marz. Umsóknunum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. t Raforkumálaskrifstofan STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA AÐALFUNDUR Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í 1. kennslustofu háskólans þriðju- daginn 10. þ. m. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRN STÉTTARFÉLAGS VERKFRÆÐINGA AUGLÝSING um leyfi til kvöldsölu í Reykjavík Hér með er athygli vakin á því, að 1. apríl n.k. tekur gildi ný samþykkt um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík. Samkvæmt henni er kvöldsala óheimil án sérstaks leyfis borgar- ráðs. Þeim, sem hyggjast sækja um slík leyfi eða fá núverandi leyfi endurnýjuð, er ráðlagt að gera það hið fyrsta. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík 5.3 1964 Sinfóníuhljómsveit íslands, Ríkisútvarpið. ÓPERUTÓNLEIKAR í Háskólabíói, miðvikudaginn 11. marz kl. 21.00 Stjórnandi: PROINNSÍAS O’DUINN Einsöngvarar: Eygló Viktorsdóttir Sigurveig Hjaltested Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson Efnisskrá: Mozart: Forleikur að Brúðkaupi Figaros Rossini: Largo al factotum úr Rakaranum í Sevilla Mascagni: Intermezzo og arfa úr Cavalleria Rusticana Gounod: Ballett-músík úr Faust Verdi: Atriði úr Rigoletto: aríur, dúettar og kvartett Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssönar og bókabúðum Lárusar Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri Áskriftarskírteini gilda ekki að þessum tón- leikum. TEPPA- HREINSUN Húsmaeður athugið. Nú fer tími vorhreingerninga í hönd. Munið að panta hreinsun timanlega. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUNIN Sími 38211

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.