Vísir - 10.03.1964, Síða 4
I " i
V1 SIR . Þriðjudagur 10. marz 1064
-x
Jf'YRIR fjórum vikuni kom úng
ljóshærð þokkagyðja frá Sví
þjóð til Bretlands. Hún heitir
Britt Eklund og var þá óþekkt
meB öllu. En eins og margar
stúlkur á hennar aidri átti hún
fagra drauma um frægð og vel-
gengni. Hún var ein af þeim
stúlkum sem dreymdi um að
verða kvikmyndastjarna. En það
virtist eiga óralangt í land.
Hún ákvað að taka sér gist-
mgu á einu dýrasta hóteli Lund-
úna. Það þýddi ekki annað en að
bera sig vil þótt pyngjan væri
létt. Um nóttina svaf hún vært í
gistiherbergi sínu. Hún hafði
ekki hugmynd um það, að þá
höfðu þa^ umskipti orðið í Iífi
hennar, sem minna á söguna um
öskubusku.
*
sama hóteli gisti þessa nótt
einn frægasti leikari og kvik
myndahöfundur Bretlands, Peter
Sellers. Það vildi svo til, að
nokkrum nóttum áður hafði
SKÁKÞÁTTUR
Ingvar Asmundsson — Þórir Ólafsson
Björn Þorsteinsson, skák-
meistari Reykjavikur
Hér sjást hin ástföngnu ungu hjón Britt Eklund og Peter Sellers.
Þau sýna hér gimsteinahringinn, sem hann gaf henni sem tryggða-
pant en á honum eru þrjár raðir gimsteina, ein röð rúbína, önnur
af dembntum og þriðja af smarögðum
HRAÐSOÐIÐ BRUÐKAUP
pETER SELLERS náfölnaði og
roðnaði til .skiptis. Honum
varð það ljóst, áð hér voru sjálf
örlögin að grípa í taumana. Hér
var hamingjan mætt til stefnu-
móts við hann.
Peter Sellers er ekki vanur að
vera lengi að framkvæma hlut-
ina. Hann rauk þegar í stað upp
á herbergi þeirrar sænsku og
um kvöldið opinberuðu þau trú-
lofun sína.
Þau lifðu hamingjusamt trúlof
unarstand í nokkra daga og á
meðan var unnið að því að
sauma brúðarkjól og undirbúa
heimilisstofhun.
gera það sem fyrst, því að kvik
myndaleikarar værtt-hvihlyndir.
Þegar þau komu ú't úr kirijj-
unni beið þar heilt herfylki af
blaðaijósmyndurum, en Britt
Eklund, veifaði brúðarkransin-
um til þeirra og hrópaði sigri
hrósandi: „Jæja, þá er ég orðin
frú Sellers“.
7*
>f
JjREMUR vikum eftir fyrstu
kynnin hljómuðu brúðkaups
klukkurnar í lítilli kirkju í Lond
on. Viðstödd voru m.a. foreldrar
Britt Eklund, en móðir hennar
hafði hvatt hana til að giftast
hinum enska kvikmyndaleikara
hið bráðasta. Það væri bezt að
pRITT SELLERS ætlar þó ekki
að setjast niður í frúar-
stand. Þegar Peter Sellers stundi
upp bónorðinu við hana, svaraði
hún skjótlegn „Já”, en bætti við
„ef ég má halda áfram að leika“.
Og þannig var hjúskaparsamn-
ingurinn gerður, að hún má
halda frjáls inn á brautir frægð
arinnar. Brautir sem opnast og
verða henni greiðfærari vegna
síðustu atburða.
*
Brúðguminn ber unga brúði sina
inn í sveitasetrið Brookfield
House.
hann dreymt draum um það, að
hann aétti að höndia hamingj-
una. Og f draumnum var hopum
sagt frá því, að hamingjan væri
fólgin f upphafsstöfunum B. E.
Hann tók að leita að þessum
bókstöfum og nú fann hann þá
i anddyri gistihússins, þegar hin
unga og- dáfriða stúlka gekk þar
um. Stúlkan vakti athygli Peter
Sellers og hann leitaði upplýs-
inga um, hvað hún héti. Hún
heitir Britt Eklund, var svarið.
Eins og þegar hefur verið
skýrt frá hér í blaðinu, varð
Björn Þorsteinsson efstur á
Skákþingi Reykjavíkur með 9
vinninga af 9 mögulegum eða
100% vinningshlutfall og hlaut
þar með titilinn „skákmeistari
Reykjavikur 1964“. í öðru sæti
varð Jón Kristinsson með 7 v.
og þriðji Bjarni Magnússon með
6Y2 vinning.
Þegar menn vinna mót á svo
sannfærandi hátt sem nú ber
vitni, fer vart á milli mála, að
hér er um afbragðsskákmann að
ræða. Enda er það svo, því að
Björn er fyrir löngu kominn í
hóp okkar allra öflugustu skák-
meistara. Við óskum Birni til
hamingju með þennan nýja sig-
ur og birtum hér eina af vinn-
ingsskákum hans úr mótinu.
Hvítt: Björn Þorsteinsson
Svart: Jón Kristinsson
Spinskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5
7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Ra5
10. Bc2 c5 11. d4 Dc7.
. . Þetta er hin dæmigerða staða,
'"’feVhj út kémur, þegar 'teflt er
íóícáéa áfbrigðið af Morphy
vörninni.
12. Rbd2 Hd8.
Eitt af meginstefnumálum
svarts í þessari stöðu er að
leika ... d5. Með síðasta leik
sínum hyggst hann gera það án
tafar, en vafasamt má telja, að
undirbúningur sé enn nægilegur.
13. Rfl d5 14. Rxe5 dxe4 15.
Rg3 Bd6.
Of tímafrek áætlun. Gott virð-
ist 15. — Bb7 og síðan ... Rc6.
16. De2 cxd4 17. cxd4 Bxe5
18. dxe5 Dxe5 19. Bd2 Rc6 20.
Rxe4 Be6?
Grófur afleikur. Svartur er
sleginn blindu og sér ekki við
hótun hvíts. Líklega var skást
20. - Bb7, t. d. 21. Bc3 Rd4
22. Dg4 b4!
En ekki var heldur unnt að
leika 20. — Bf5? vegna 21. Bc3
Rd4 22. Rxf6þ Dxf6 23. Bxd4
Hxd4 24. Df3 og vinnur lið.
21. Bc3 Rd4 22. Rxf6r Dxf6
23. De4! Df5 24. Dxd4!
Svartur gafst upp, þar eð ekki
verður komizt hjá mannstapi.
Skákdæmi nr. 2.
Hjónakossinn í anddyri kirkjunnar.
Hvítur leikur og mátar í 3 leikj-
um.
Firma-
keppnin
Árið 1960 gekkst Skáksam-
band Islands fyrir þeirri ný-
lundu að efna til skákmóts fyr-
irtækja og stofnana. Eftir
keppni, fyrsta árs var sveitun-
um raðað í flokka eftir styrk-
leika, þannig að A-flokkur var
talinn öflugastur, en F-flokkur
slakastur. Flokkarnir eru þann-
ig sex og sjö sveitir i hverjum.
Gert er ráð fyrir að efsta sveit
hvers flokks vinni sig upp í
þann næsta fyrir ofan nema sú
sveit, sem sigrar í A-flokki, en
hún er sigurvegari, og ennfrem-
ur að neðsta sveit hvers flokks
hrapi niður í næsta flokk fyrir
neð-n.
Er flokkaskipun hafði verið
ákveðin, hófst árið 1961 keppnl
um bikar, sem Dagblaðið „Vís-
ir“ gaf til mótsins. Hefur því
verið keppt um hann alls þrisvar
sinnum og hefur Stjórnarráðið
unnið hann tvisvar en Útvegs-
bankinn einu sinni (s.l. ár).
Staðan i A-flokki á mótinu er
nú þessi:
1. Stjórnarráðið A-sv. 6y2 v.
2. Útvegsbankinn 5 v.
3. Veðurstofan 4*/2 v.
4. Pósthúsið 3i/2 v.
5.—7- Landsbankiúft . j
Alm. byggingárfél.
Búnaðarbankinn l%v.
Erlendar
fréttir
Lokið er keppni á III. svæðis-
mótinu í Kecskemét og varð
Tringov (Búlgaríu) sigurvegari
með 10y2 v. 1 2.-3. sæti urðu
Bilek (Ungvl.) og Pachman
(Tékkósl.v.) með ðy2 v. hvor.
Komast þeir allir 1 millisvæða-
mótið, sem væntanlega verður
haldið í Amsterdam siðar á
þessu ári.
Þ. Ó.
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15 •
Sími 20235