Vísir - 10.03.1964, Síða 15
15
VISIR . Þriðjudagnr 10. marz 1964.
Það var kosningarréttarskír-
teini, sem Óskar hafði skilið eftir
hjá gestgjafanum, og sannaði
það, að hann hafði sagt satt um
nafn sitt, hvar hann hafði vsrið j
o. s. frv. og kom þetta leynilög-
reglustjóranum mjög á óvart.
— Hann hefir þá verið í Afríku,
sagði hann undrandi, en de Gevr
ey flýtti sér að segja:
— Það sannar ekkert.
Ekkert fannst grunsamlegt í
herbergi hans — fyrr en þeir
voru að fara. Þá stakk Fýrspýt
an hendi undir rúmið — og dró
fram handtöskuna, sem Jacques
Bernier hafði átt, en Paroli skil-
ið eftir í forstofunni, niðri, og
Óskar fundið.
Óskar náfölnaði, er honum
var sagt, að þetta væri ferða-
taska Jacques Bernier. Og á
henni voru blettir eftir blóð.
1 töskunni fundu þeir poka,
sem „350.000 frankarnir hafa
verið í“, sagði de Gevrey, er
hann sá hann.
Þeir gengu í skrokk á Óskari
og lýstu sannanir fengnar fyrir,
að hann væri morðingi, en hann
hélt fram sakleysi sínu, grét og
barmaði sér. En hvað dugði það
— allt benti til að hann væri sek-
ur, — þótt hann væri saklaus,
virtist sannað að hann væri sek-
ur.
Og svo var farið með hann í
Maza-fangelsið á ný en de Gevr
ey sagði að skilnaði við leyni-
lögreglustjórann:
- Á morgun athugum við
þetta með Angelu Bernier.
Hann skipaði svo fyrir, að Gec j
ile Bernier skyldi mæta hjá sér;
næsta dag klukkan tvö. Svo fór j
hann og fékk sér göngu.
René Dharville virtist ætla að
ganga erfiðlega að finna íbúð við j
hæfi þeirra félaga — og við því
verði, er þeir gátu greitt. Var
hann í allþungu skapi, er hann.
loks lagði leið sína um Nevers-
götuna, í von um ódýrari leigu,
og sá þar í glugga auglýsingu:
Snotur, lítil íbúð
til leigu.
Hann fór inn og fékk að skoða
hana. Þetta var þriggja herbergja
íbúð, á þriðju hæð, leiga 600
frankar. Líkaði honum allt vel
og samdi hann um hana og
greiddi þriggja mánaða leigu fyr
irfram.
Húsvarðarkonan hafði búð á
neðstu hæð. Hún afhenti honum
iyklana að húsinu og íbúðinni,
og sýndi honum, hvernig hann
gat opnað garðhliðið, að kvöld-
og næturlagi, en það var gert
með því að styðja á hnapp sem
var í eftirgerðum lás.
Þegar hann var á leið þaðan
uppgötvaði hann krána Ölduna,
hugði þetta stúdentakrá, og fór
inn til að fá sér öl, og af til-
viljun var Soffia, sem lesandinn
hefir þegar fengið nokkur kynni
af, þar stödd og einnig atvikaðist
svo, að René settist við borð
nálægt henni, og henni leizt vei
á hann og sendi honum töfrandi
bros, og hann endurgalt það ó-
smeykur -- þeir voru ekki vanir
að roðna út undir eyru þarna
úti á Iandsbyggðinni, þótt fögur
kona brosti til þeirra.
Hann heyrði einhvern segja
við hana:
- Hvernig gengur það með
asessorinn þinn?
— O, svei, sagði hún og blés
frá sér vindlingsreyk, og leit upp
í loftið, — það er svo sem ekk-
ert um að tala.
— Hittirðu hann stöðugt . . .
— Jú, hann er traustur vinur
og aðdáandi, það má hann -eiga.
— En afbrýð:samur?r f?
— Hann mundi vera það, ef
hann hefði tíma til þess, en hann
er svo upptekinn vegna morðs-
ins í hraðlest nr. 13, að þann
gleymir að eta og drekka, og
í gær þurfti ég að minna hann
á, að hann elskaði mig — hann
var búinn að gleyma því. Já,
svona er það, skemmtilegur er
hann ekki, en ríkur - og það
hjálpar . . .
17.
René lagði að sjálfsögðu við
hlustirnar, er Soffía spjallaði við
stúdentana, og það fór ekki fram
hjá honum, að hann fékk stöðugt
fleiri bros — og æ meir uppörv
vandi. Loks stóð hann á fætur og
borgaði drykkinn, og rétt á eftir
stóð Soffía upp, og einn stúdent
anna sagði glettnislega:
- Ósköp liggur á, - áttu
von á assessornum?
— Það er gaman að vera með
ykkur, en hver hefir sínum
skyldum að gegna - stundin
nálgast!
- Biður vagn eftir frúnni?
- Nei, frúin er fótgangandi.
— Hvar er frægi, guli vagn-
inn þinn?
— Oti á landi.
— Við göngum með þér.
— Ekki að tala um — það
gæti rýrt álit mitt hjá dómara-
stéttinni, ef ég sæist á götu úti
með ykkur. Verið þið blessaðir
— hittumst síðar.
Hún greip rósavönd, sem
lá á borðinu, og hún hafði verið
með, og svo atvikaðist, að þau
komu samtímis að inngöngudyr
unum hún og René, og datt rósa
vöndurinn þá og kom niður við
fætur hennar, og hvað gat 'ridd-
aralegur ungur maður annað
gert en taka upp vöndinn og
rétta henni?
- Þökk, sagði hún og brosti.
Voruð það ekki þér, sem sátuð
skammt frá mér þarna inni.
- Jú.
— Mér sýndust þér horfa á
mig — ég segi það ekki í ásökun
arskyni. t
— Ég gat ekki stillt mig um
það — þér höfðuð vakið aðdáun
mína - og ég var svo djarfur
að hlusta á hvert orð af vörum
yðar.
— Skiptir engu, — allur heim-
urinn mátti heyra það. Höfðuð
þér nokkurn sérstakan áhuga
á því, sem ég sagði.
- Já, þér töluðuð um rann-
sóknardómara, sem hefði með
morðmál að gera.
- Já.
— Herra de Gevrey?
- Já, þekkið þér hann? Jæja,
en þér megið ekki segja honum,
að þér hafið hitt mig hérna. —
Hann hefir bannað mér að tala
við stúdenta og fara f vínstofur
þar sem þeir koma - og þetta
er mín helzta skemmtun. Þessi
vinur minn er sem sé alvarlegur
maður, gamall löngu fyrir tím-
ann, en glóð æskunnar vaknar
þó stundum - ef reynt er að
lífga hana.
- Þér getið treyst mér. Ég
get verið þögull. Annars hefi ég
aðeins rétt séð de Gevrey og
veit hvernig hann lítur út. Og
meðal annarra orða. Mér finnst
það bein skylda, að vera þögull,
þegar um konu er að ræða . . .
Soffía sýndi æ betur hve vel
henni féll að heyra slíka yfir-
lýsingu.
Þau gengu hlið við hlið og
hún trúði honum fyrir, að hún
hefði íbúð við Dauphne-götu, en
hún mætti ekki bjóða neinum
þangað því að Richard - de
Gevrey - væri afbrýðisamur
sem tígrisdýr
Hann sagði henni frá sér og
félaga sínum, Leon, og hann
hefði verið að leigja íbúð handa
þeim.
- Þér hittið de Gevrey oft?
— Já, en ég hefi mikinn tíma
aflögu, sem ég ræð sjálf yfir.
.— Þá gætum við kannske
hitzt?
- Hver veit?
— Kannske heimsækið þér
mig?
- Farið nú ekki of geyst,
sagði Soffía hlæjandi. Það getum
við alltaf talað um.
Og svo kom þeim saman um
að hittast í ðldunni klukkan 3
daginn eftir. Og að skilnaði sleit
hún rós úr vendinum og gaf hon
um. Og hann horfði á eftir henni
þangað til hún var horfin.
Svo fór hann inn á matstofuna
og fékk sér miðdegisverð.
- Yndisleg stúlka, hugsaði
hann, ekkert merkileg með sig.
Og ég er ekki ástfanginn eins
og Leon, — maður er ekki ungur
nema einu sinni og smáævin-
týri . . .
Við hverfum aftur til Cecile
Bernier. Hún varð gripin kvíða,
er hún fékk skriflega tilkynn-
ingu um að mæta hjá de Gevrey,
og fór þegar til Paroli með hana.
Hann kvað þetta í samræmi við
eðlilegan gang málsins en und
ir niðri var hann orðinn kvíðinn.
Hann vissi hve hættulegan leik
hann lék, en treysti enn á snilli
sína og heppni og sérstakar að-
stæður. Hún bað hann um að
koma með sér.
— Ég held ekki, að nærvera
mín gagni yður, sagði hann, auk
þess er þetta stílað persónulega
til yðar. Auk þess gæti það vakið
grunsemdir, ef við sæjumst of
oft saman þar. Þér vitið hve
vinveittur de Gevrey er mér.
Paroli komst að þeirri niður-
stöðu, að rétt væri að reyna að
dreifa áhyggjum hennar og bauð
henni því í leikhúsið. Það væri
að vísu skammt um liðið frá hin
um válega atburði, en enginn
mundi bera kennsl á hana, og
hann skyldi ná í stúkusæti, svo
að enginn gæti veitt þeim nána
athygli.
— Ég veit ekki hvernig ég get
Naomí verður glöð að heyra að
þú getur kallað á þyrluna aftur,
segir Tarzan við Joe Wildcat. Þeir
ganga að kofanum, sem Naomi
er í, og fara inn. Hjúkrunarkonan
liggur með tárvót augu á gólf-
inu, og þegar hún sér þá, hrópar
hún reiðilega: — Oo, þessir einsk
is nýtu fætur, ég var að reyna að
komast í stólinn þarna. Joe, ekki
horfa á mig fyrr en ég er búin
að laga mig til, ég er búin að
gráta svo mikið. Gerðu svo vel,
svarar Joe og réttir henni vasa-
klút, þú þarft ekkert að skamm-
ast þín fyrir að gráta. Ég hágrét
sjálfur þegar ég frétti að þú hefð
ir farizt með þyrlunni.
sýnt yður hve þakklát ég er fyrir
alla góðvild yðar.
16250 VINNINGAR
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Haestu vinningar1 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
EFNALAUGIN B J ö R G
Sólvallagöfu 74. Simi 13237
Barmohlið 6. Simi 23337
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Fanný ienonýs
sími 16738
ÓDÝR
BARNANATTFÖT
Miklatorgi