Vísir - 11.03.1964, Side 10

Vísir - 11.03.1964, Side 10
10 VÍSIR . Miðvikudagur 11. marz 1964. Fyrir S K 0 D A Framluktir compl. — kveikjur compl. Hraðamælar — hitastillar — háspennukefli Viftureimar — rafkerti — bílaperur allar gerðir. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 Húsgagnabólstrun Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Húsgagnabólsfrunin Miðstræti 5 Símar 15581 og 21863.* Samvinnuskólinn BIFRÖST Inntökupróf í Samvinnuskólann, Bifröst, fell- ur niður næsta haust, þar sem I. bekkur skól- ans er þegar fullskipaður. Haldið verður áfram innritun til prófs haustið 1965. SAMVINNUSKÓLINN, BIFRÖST Stálhúsgrind Stálhúsgrind tunnuverksmiðjuhúss á Siglu- firði, sem skemmdist í bruna í janúarmánuði s.l.,,er til sölu til niðurrifs og brottflutnings. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar á Siglufirði fyrir 18. þ. m. Siglufirði, 9. marz 1964, Tunnuverksmiðjur ríkisins. HEIMDALLUR F. U. S. Mólfundaklúbburinn Miðvikudagskvöldið 11. marz: Kl. 20.30 hefst málfundur í Valhöll v/Suður- götu um ATÓMLJÓÐ og ABTRAKTLIST Framsögumenn: Bjarni Lúðvíksson, Friðrik Friðriksson, Ólafur Ragnarsson. í upphafi fundar verður sýnd kvikmyndin: Hvað er nútímalist? Launþegaklúbburinn Fimmtudagskvöldið 12. marz: Kl. 20.30 verður annar fundur Klúbbsins. Gunnar Helgason, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, mun flytja stutt erindi um Þróun verkalýðshreyfingarinnar á íslandi. í lok fundarins verður sýnd kvikmyndin: Ofar skýjum og neðan. VÉL AHREINGERNIN G OG HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, simi 36281 VÉLHREINGERNING n a □ ’a a TJ 1 TJ 3 71 n n □ □ □ □ □ □ □ □ □ n n □ □ n- n u □ □ □ El □ □ Sími 21857 ° ÞRIF. - | □ □ n ÍÓPAVOGS- □ IÚAR! Vlálið sjálf, viðn lögum fyrir ykkg it litina. Full-a tomin þjónusta.^ LITAVAL □ 4lfhólsvegi 9 ° Kópavogi. EJ Sími 41585.___| ; GR i'i -ý \ Vanir menn Þægileg Fljótleg Vönduð vinna Teppa- Og húsgagnahreinsun Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sængur REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar. eigum dún- og fiðurheld ver | Seljum æðardúns- og | gæsadúnssængur - n og kodda af ýmsum « stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Simt 18740 STEINHÚDUN H.F. Jafnt fyrir híbýli sem vinnustaði: ULBRIEA húðun á GÓLF og STIGA, án samskeyta. mikið slitþol, einlitt og og litmynztrað. ULBRIEA v. á LOFT og VEGGI. Vamar sprungum, spara má fínpússningu, fjölþreytt áferð og Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og ‘-elgidagslækn- Næturvakt í Reykjavík vikuna 8.— 15. marz verður í Ingólfs- apóteki. Nætur- og helgidagalæknir i Hafnarfirðí frá kl. 17 11. marz til kl. 8 12. marz: Bragi Guð- mundsson Bröttukinn 33, sími 50523. Útvarpið Miðvikudagur 11. marz. Fastir liðir eins og venjulega 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Landnemar" eftir Frederick Marryat, í þýðingu Sigurðar Skúlasonar, VI. (Baldur Pálmason). 20.00 Varnaðarorð: Vilberg Helga son öryggiseftirlitsmaður tal ar um lestun og losun skipa. 20.05 Létt lög: Fritz Schulz Rei- chel píanóleikari og Bristol Bar sextettinn leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlend ingasögur, — Víga-Glúmur <Helgi Hjörvar). b) Kórsöngur: Borgfirðinga- kórinn syngur. c) Heimilisandinn, — þriðji þátturinn, sem Leikhús æsk unqar flytur á vegum Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur. Aðal- umsjón hefur Hrefna Tynes á hendi. d) Vignir Guðmundsson blaðamaður flettir þjóð- sagnablöðum. e) Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt. 21.45 Islenzkt mál (dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Lesið úr Passíusálmum (38) 22.20 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.10 Bridgeþáttur (Stefán Guð- Johnsen). 23.35 Dagskrárlok. Bl’óðum flett í skaparans nafni ýtt var út opnu skipi, er ieyst var festi. Með Andrarímur í andans nesti en annars harðfisk og blöndukút, en munaðaraukinn eini og beztj ögn af sykri í vasaklút. Jakob Thorarensen. Fyrir tæpum tuttugu árum gerðist sá einstæði atburður á Alþingi, að samþykkt var frum- varp að heimild til handa ríkis- stjórninni um að taka öll sam- kvæmissalarkynni á Hótel Borg leigunámi eitt kvöld til veizlu- fagnaðar. Formenn allra stjórn- májaflokkanna voru flutnings- menn að frumvarpi þessu. Frum- varp þetta var flutt í tilefni af fyrirhugaðri lýðveldisstofnun á íslandi, en svo stóð á, að einhver deila var á milli hóteleiganda og hljóðfæraleikara og veitingastarf- semin rekin án hljóðfæraleiks í sölum hótelsins um þessar mund- ir. Var því þetta ráð tekið til þess að unnt yrði að minnast lýð- veldisstofnunarinnar með viðeig- andi veizluhaldi, tónlist og öðru, sem með þótti þurfa til að setja hátíðarblæ á samkomuna. fuglar, eins og dúfurnar verða að teljast, og þar af leiðandi ekki hægt að ætlast til sama vits af þeim og hinum fuglunum ... satt bezt að segja, þá er það líka ýmislegt annað, sem ég er hrædd ur um, að einhvern tíma hefði þótt vita á- eitthvað ekki gott ekki nóg að þessir fuglar séu hættir að átta sig á hlutunum, mannfólkið, fjárinn hafi það, hreint ekkert betra og kvenfólk- ið held ég þó verst... það sat jeppi úr borginn fastur hérna fyr- ir neðan bæinn um daginn — í forarvilpu, auðvitað, ekki er það snjórinn ... og þegar ég labba nið ur túnið til að koma til aðstoð- ar, ja, þá verð ég nú að segja að mér birti fyrir augum.. þrjár Reykjavíkurdömur maður, og þær ekki af lakara taginu — en búningurinn maður, og það um miðjan vetur og þó sér í lagi fótabragðið ... já, á ein- hverjum skóblöðkum, sem ekkert voru nema hællinn, og berar of- an á brjóst... nú, ég verð að segja það, að mér var ekki óljúf- ara að rétta þeim hjálparhönd, þar fyrir — en ég segi ekki nema það, að það eru ekki einungis þessar fleygu fiðruðu borgardúf- ur, sem ruglazt hafa í ríminu, mað ur, ég held bara að það sé allur mannskapurinn, og hvað svo sem þetta boðar, þá boðar það eitt- hvað... litaval. Símumw □ □ □ □ □ = □ □ □ □ □ □ □ □ n i Q □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ i rj □ □ □ n □ u □ □ □ Eina sneid ... Þar sem varla getur talizt við- eigandi að ræða um handknatt- leik að sinni, verður þessi kafli ekki lengri í dag ... Tóbaks- korn .. segi ég það enn, að ekki er einleikið með þessa veðráttu, og einhvern tínia hefði það þótt boða stórtíðindi, þegar fuglar taka að verpa og unga út á Góu, jafnvel þótt það séu Reykjavíkur- Það dróst ekki lengi að hann rættist, spádómurinn í þessum þáttum hérna um daginn, að þess yrði kannski ekki svo langt að bíða að skipin tækju upp á því að leggjast á hliðina og jafnvel sökkva uppi í slipp... og það var ekki skip af óvandaðra taginu varðskip var það, sökk ekki að vísu uppi í sjálfum slippnum, en lagðist þar á hliðina eins og síld arbátur úti á miðum. Óþarft er að taka það fram, að þetta gerð- ist í blíðskaparveðri — en fyrst það hefur nú sýnt sig, að ekki veitir af að gerð sé stöðugleika- prófun á herskipaflota vorum, áð ur en hann er settur á dráttar- sleðann ... ja, hvað mun þá um skip í hinum flotanum?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.