Vísir - 11.03.1964, Side 16

Vísir - 11.03.1964, Side 16
VISIR Mlðvfkudagur 11. marz 1964. Engin móttaka í danska sendiróðinu Vegna fráfalls Páls Grikkjakon- ungs hefur verifl fyrirskipuð hirð- sorg í Danmörku. Þess vegna verð ur engin móttaka hjá ambassador Dana Bjame Paulson og frú á af- mælisdegi Friðriks níunda Dana- konungs i dag. Blöðin fari varíega í nafn birtingu sakamanna — sagði forsætisróðherra í Blaðamannaklúbbnum Islenzk blöð hafa það að veru sökunauta), sagði Bjami Bene- kveldi. En ég tel, sagði ráð- Iegu leyti á sínu valdi, hvort diktsson forsætisráðherra í herrann, að blöðin eigi að fara þau birta nöfn sakamanna (eða Biaðamannaklúbbnum í gær- mjög varlega i nafnabirtingar Þegar fréttamenn flugu með vél Landhelgisgæzlunnar i morgun yfir landhelgissvæðið var aðeins einn togari í undanþáguhólfi milli 6 og 12 milna markanna. Það var Jón forseti og var þessi mynd þá tekin af honum. Enginn erlendur togari sást nálægt landhelgislínunni. Landhelgisflugvélin sá 25 togara að veiðum í morgun eins og þau hafa gert undanfar- in ár. Forsætisráðherra sagði, að eft ir að mál hefðu verið tekin til dómsrannsóknar væru réttar- höld yfirleitt opin og blaða- menn gætu fylgzt með þeim og birt nöfn, ef þau viidu, enda þótt dómur væri ekki fallinn í málunum. Ráðherrann sagði að sérstakar ástæður yrðu að vera fyrir hendi til þess að dóm- ari gæti ákveðið, að dómsrann- sókn skyldi vera lokuð og dóm ari yrði ætíð að rökstyðja þá ákvörðun sína. Hins vegar væri lögreglurannsókn lokuð og blöð in ættu engan rétt á því að fá uppgefin nöfn sökunauta meðan málin væru enn á þv,í stigi. Kvað ráðherrann það óeðliiegt að birta nöfn áður en málin hefðu verið tekin til dómsrann- sóknar. Þó kvað forsátisráð- herra enga algilda reglu gilda í4 þessu efni. Afbrotamaður gæti ef til vill verið staðinn að verki og augljóst, að um sök væri að ræða og gæti þá í slíkum tilfell- um verið réttlætaniegt að birta nöfn afbrotamanna. En forsætisráðherra sagði, að eftir þvf sem hann hefði fengizt lengur við dómsmálastjórn hér á landi hefði hann hneigzt meira að því að fara varlega í nafn- birtingu sökunauta og sakg- manna. Yfirleitt væri ógæfa þeirra manna, er fremdu afbrot nægilega mikil og byrði aðstand enda nógu þung þó ekki væri á hana bætt með því að brenni- merkja ógæfumanninn með nafn birtingu. Að vísu yrði þetta að fara eftir tegund afbrotsins. Ár- ásir, er ungmenni fremdu í öl- æði væru yfirleitt þess eðlis, Framhald á bls. 5. — aðeins Landhclgisgæzlan bauð i morg un fréttariturum blaða og út- varps i flugferð út á miðin fyr- ir Suðvesturlandi til að athuga staðsetningu togara, sem kynnu að vera að veiðum í námunda við nýju landhelgismörkin. Það var gæzluvélin Sif, sem flaug, skipherra var Garðar Pálsson. Flugvéiin hóf sig til flugs kl. innan markanna 8.20 í morgun og lenti kl. 11.10 á Reykjavíkurflugvelli Flogið var til að byrja með norður yfir Faxaflóa og út á miðjan Breiða- fjörð, þar var snúið við og flog- ið sem næst nýju landhelgis- mörkunum suður fyrir Reykja- nes, út af Eldey og suður fyrir Surtsey. Þaðan var stefnan tek- in austanvert við Vestmannaeyj Lodge efstur í New Hampshire I gær fóru fram forkosningar i New Hampshire, Nýja Eng- landi, og gengu 150 þús. kjósend ur að kjörborðinu til þess að láta í ljós óskir sínar um for- setaefni flokkanna í kosningun- um í nóv. í haust. tJrslitin urðu þau að langmest fylgi sem for- setaefni republikana hlaut Henry Cabot Lodge, og kom hið mikla 'fylgi hans óvænt þótt hann sé Nýja Englands maður, og viðurkenndu þeir Nelson Rockefeller og Barry Goldwater sigur hans, er lokið var talningu helmings atkvæða. í frétt frá Concord Hampshire segir að hefði ekki verið sett á hina opinberu lista með nöfnum þeirra, sem til greina kæmu sem forsetaefni ,en þegar búið var að telja 90% atkvæða hafði hann 30.106 atkv., Barry Gold- water 19.683 og Nelson Rocke- feller 17.922 atkv. og fyrrv. varaforseti Richard Nixon 14. 769 atkvæði, en nafn Nixons var ekki heldur á hinum opin- beru listum. ; Aðrir fengu bara fáein atkv., þeirra meðal Margaret Chase Smith, öldungadeildarþingm. NBC-útvarpið hefir tilkynnt, New að allir14 kjörmenn New Hamp Henry shire á , flokksþinginu munj- Cabot Lodge hafi sigrað méð yf- greiða atkvæði með Lodge sem irburðum — þótt nafn hans forsetaefni. «>- ar og norður á Landeyjarsand, yfir pólska togarann sem strand aði þar á dögunum og að því búnu tekin stefna vestur með ströndinni og beint til Reykja- víkur. Veður var gott en skyggni yf- irleitt lftið, einkum úti á Faxa- flóa og Breiðafirði. Þar var lág- skýjað og þokuslæðingur. Aftur á móti var gott radarskyggni eins og Garðar skipherra orðaði það. Eru tvö radartæki f flug- vélinni og annað þeirra dregur 200 mílur, en hitt 150 míiur. Sást mjög vel í radarnum til allra skipaferða fjær og nær. Alls sáust 25 togarar að veið- um, en allir utan markanna, nema einn íslenzkur togari á Selvogsbanka. Þó var hann lög- lega staðsettur — klukkan var ekki nema 10 — og ekkert hægt við hann að segja. Allir hinir tog aranna voru langt utan hólf- anna, þann fyrsta fékk radarinn i sjá sína norðarl. á Faxaflóa, Þrfr togarar voru vestur af Jökli, 1 á miðjum Breiðafirði, 4 út af Garðskaga, 3 á Eldeyjar- banka, 12 suður af Geirfugiask, Framhald á bis. 5. 1 Lárus Jóhannesson Lárus Jóhannesson lætur af embætti i fíæstarétti Lárus Jóhannesson hæstaréttardómari hefur ákveðið að segja af sér embætti. Gerði hann þetta með bréfi til dóms málaráðuneytisins og var veitt lausn í gær. í bréfi sínu tilgreinir hann þá ásfæðu fyrir afsögn sinni, að hann hafiíirá þyí i, september sl. legið undir stöðugum ó- sönnum og órökstuddum árás- um og aðdróttunum af hálfu blaðsins Frjálsrar þjóðar fyrir alls konar lagabrot og glæpi sem hann eigi að hafa framið bæði fyrir og eftir að hann tók sæti í Hæstarétti. Þessum árásum kveðst Lárus ekki vilja una og hafi hann því höfðað meiðyrðamál gegn Frjálsri þjóð. Hann kveðst ætla að málaferlin geti orðið lang- vinn og viðbúið að blaðið svari þeim með nýjum æsiskrifum til að skapa óró um Hæstarétt. Kveðst Lárus ekki vilja eiga þátt f að skapa óró um Hæsta- rétt og því æskja þess að sér yrði veitt lausn frá embætti, sem hæstaréttardómari. I stefnu sinni á hendur Frjálsri þjóð vegna meiðyrð- anna hefur Lárus Jóhannesson krafizt þess að ummæli blaðsins um hann verði dæmd dauð og ó- merk, ábyrgðarmaðurinn Einar Bragi verði dæmdur í fangelsis- refsingu og auk þess verði blað inu gert að greiða 500 þús. kr. bætur vegna þess tjóns er Lár- ur hefur orðið fyrir, ekki einung is beint fjártjón heldur og bæt‘ ,ur fyrir þjáningar, hneisu og ó- þægindi svo og röskun á stöðu og högum skv. 264 gr. hegning- arlaganna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.