Vísir - 24.03.1964, Blaðsíða 13
V í S I R . Þriðjudagur 24. marz 1964.
r*ifiy • ^ i&xmsBaammm
13
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest
urgðtu 23.
Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð-
finna Pétursdóttir, Nesvegi 31.
Sími 19695.________________________
Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning
á frysti- og kæiikerfum. Sími 20031
Tek að mér uppsetningu á hrein
lætistækjum og miðstöðvarlagning-
ar. Sími 36029.
Mosaik. Annast mosaiklagnir. t-
Uppl. f síma 37272.
Ungur maður óskar eftir kvöld-
vinnu. Margt kemur til greina. Van
ur bifreiðaakstri. Sfmi 18291 kl. 9-6
Innrömmun Ingólfsstræti 7. —
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Geri .13 saumavélai, brýni skæri.
Kem heim. Sími 23745 og 16826.
Stúlka með ungbarn óskar eftir
vinrjj úti á landi í sumar. Helzt
með vegavinnuflokki. Sími 10171.
Handrið. Smíðum handrið og
skylda smfði. Véivirkinn, Skipa-
sundi 21, sfmi 32032.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar Hrísateig 5 sfmi 11083. tekur
að sér alls konar járnsmíði, einnig
viðgerðir á grindum f minni bfl-
um, Fljðt og gðð afgreiðsla.
Kunststopp og fatabreytlngar. —
Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sfmi
15187.
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
vikur. Simi 13134 "Qg 18OOO.
Hreingerningar, hreingerningar.
Sími 23071. Ólafur Hólm.
Málningavinna. Getum bætt við
okkur málningavinnu. Sfmi 41681.
Tökum að okkur allc; konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. — Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr-
ir vorið Leggjum mosaik og flfsar.
Útvegum allt efni, sími 21172( áð
ur 15571.)
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Stúlka óskar eftir vinnu kl. 9-12
f.h. Verzlunarskólapróf. Sími 23003.
Aukavinna. Húsasmíðanemi ósk-
ar eftir kvöldvinnu. Sími 37382 eft-
ir kl. 7 f kvöld.
22 ára gamall maður óskar eftir
að komast sem nemi í rennismíði.
Tilb. er greini um laun óskast send
Vísi fyrir miðvikudagskvöld n.k.
merkt: „Áhugasamur"
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
Sími 13449 frá kl. 5,30-6 e.h.
BEATLES
Hinar vinsælu
BEATLES hárkollur
eru nýkomnar.
HATTABÚÐIN
fi páskaferðinu
Snyrtitöskur, buddur og
pokar.
Hárburstar, þægilegar
stærðir.
Hárlakk í litlum brúsum.
Baðlitur.
Handsápur — naglasköfur.
Tissue. Tissue vættar
Naglalakkeyðir, mjög hent
ugt í ferðalög.
Ódýrt naglalakk og vara-
litir — sólgleraugu. •
Snyrtitöskur með hólfum
SNYRTIVÖRUBÚÐIN nauSsvn,„„. , fergalfi.
Laugavegi 76 Siml 12275 nauðsynlegt 1 rerOalOg.
Hagstætt verð.
STEREO MONO
Klossísk tónlist
Feikna úrval af hljómplötum með þessarar
aldar frægustu söngvurum, hljóðfæraleikur-
um og hljómsveitastjórum.
Það, sem ekki er fyrirliggjandi, útvegum við
með stuttum fyrirvara.
Ný jazz- og dægurlög vikulega. Póstsendum.
Fólkinn hljómplötudeild
MONO
.aoan i .cævppj iö
smm
Hufnurfjörður — nóprenni
FYRIR PÁSKAHÁTÍÐINA:
Amerískir og enskir kjólar
Kápur og dragtir — Hagstætt verð
VERZLUNIN SIGRÚN
Strandgötu 31 — Simi 50038.
Breiðfirðinguheimflið h.f.
Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins h.f. verður
haldinn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 24.
apríl 1964 kl. 8.30 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar félagsins liggja frammi hluthöf-
um til athugunar 10 dögum fyrir aðalfund á
skrifstofu félagsins í Breiðfirðingabúð kl. 10
-12 f. h.
STJÖRNIN
Aðalvinningur happdrættisársins, er nú er að
líða:
EIHBÝLISHÚS
að Sunnubraut 40, Kópavogi, fullgert ásamt
bílskúr með Volkswagen-bíl í og frágenginni
lóð verður útdreginn í 12. flokki 3. apríl n.k.
Öruggara að endurnýja fyrir páskaferðalagið.
Huppdrætti D.A.S.
Ú T B 0 Ð
Hér með er óskað eftir tilboðum í sölu á all-
miklu magni af efni til hitaveituframkvæmda:
1. Vatnsmælar.
2. Þenslustykki.
3. Suðubeygjur.
4. Slöngur úr ryðfríu stáli.
5. Lokar.
6. Stálpípur.
7. Skrúfuð píputengi.
Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora,
Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Ú T B 0 Ð
Tilboð óskast í byggingu fimm fjölbýlishúsa
(alls 90 íbúðir) við Kleppsveg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Von-
arstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Ú T B 0 Ð
Tilboð óskast í jarðvinnu og annað fyrir olíu-
lagnir í Örfirisey fyrir Ólíufélagið h.f.
Útboðsgagna má vitja á verkfræðistofu und-
irritaðs í Hörgshlíð 24, sími 15267, gegn 1.000
króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð
þar þann 6. apríl n.k. kl. 11.00 stundvíslega.
Sveinn Torfi Sveinsson.
HULD
Kirkjuhvoli
Fermingarskeytasími ritsímans er 06