Vísir - 01.04.1964, Page 2
VÍSIR . Miðvikudagur 1. apríl 1964.
'Vv v ■?:
naumur og eins og nú
horfir virðast Víkingar
ekki í minni fallhættu en
Ármann, ekki sízt þegar
leikur Víkings gegn KR
þennan sama dag er
lagður til grundvallar.
if Ármenningar komu mjög á
óvart gegn Fram, skoruðu 6
fyrstu mörkin og fyrst eftir 10
mínútur skoruðu Framarar mark
Ármenningar héldu áfram og
tókst að ná 7 marka forskoti
9 — 2, en síðustu 5 mínúturnar
var sem Framvélin yrði óstöðv-
andi og 5 mörk runnu í net
Ármanns og stóð 9 — 7 í hálf-
leik fyrir Ármann.
1 seinni hálfleik var staðan
lengst af mjög jöfn, en undir
lokin kom reynsla Framara að
góðu haldi í þessum erfiða leik
og tókst íslandsmeisturunum að
Framhald á bls. 5
Körfuknattleikur:
Liston átti aldtei, né mátti — vinna Clay
Það er nú talið fullvíst, að
| HM-keppni þeirra Listons og
Clay í Miami hafi fyrirfram ver-
ið ákveðin sem sigur hins unga
gortara frá Louisvile. Liston
| fékk engin meiðsl í kenpn'nni.
( Sagan um meiðsli í öxl var
| lygi, jafnvel þótt nokkrir lækn-
í* ar hafi skoðað hann og vottað
$ að þau vœru fyrir hendi. Sann-
leikurinn virðist sá, að Liston
$ átti hvorki né mátti vinna Cassi-
I® us Clay! Samt virðist ekki ljóst,
hvort Clay hafi vitað um þetta
sjálfur.
í yfirheyrslum síðustu daga í
New York hefur margt furðu-
Iegt komið í ljós. T. d. er glæpa-
maðurinn Sam Margolis einn að
aleigandi Intercontinental
Sports Inc., sem Liston á í. —
Einnig er staðreynd, að margir
aðrir g’æpamenn eiga hlut f þvi
fyrirtæki.
Áður en keppni Listons og
Clay fór fram kom Margolis til
Clay og sagði:
— Þú færð 35.000 dali ef þú
gefur okkur leyfi til að ráða
næstu keppni hjá þér, vinnir þú
keppnina við Liston.
Þessu tiiboði tók Clay alls
hugar feginn. En hvort hann
vissi að keppn’n væri fyrirfram
ákveðin honum í hag er ekki
vitað. Samt er ýmislegt, sem
vitnar heldur gegn honum. T. d
var hann ótrúlega fljótur að
hrópa sig meistara, þegar Liston
sat eftir f horni sínu f 7. lotu
Að Sam Margolis og glæpafé-
lagar hans hafi þvingað Liston
til að tapa keppn nni er enginn
vafi. Það, sem fyrir þeim vakti,
var fyrst og fremst að hagnast
á veðmálastarfseminni. Líkurn-
ar hjá veðbönkunum voru 7—1
fyrir Liston og á þann hátt
græddu þeir stórkostlegar upp-
hæðir, — og í öðru lagi hafa
þeir nú náð tangarhaldi á Clay
ekki síður en Liston.
Um Sonny Liston, sem frá
fyrstu tíð hefur verið í glæpa-
hringum, segir rannsóknarnefnd
in f Florida: — Við fengum
aldrei aðstöðu til að rannsaka
„meiðsli" Listons og lækna-
skýrslan var Iangt frá að vera
einhlít.
Sem sagt svindl og aftur
ávindl. Sem stendur er Cassius
Clay aðeins viðurkenndur sem
heimsrpeistari df hnefaleikasam-
bandi New York, en ekki heims-
samband; WBA.
laust fórnardýr glæpamannanna — Ciay er í mjög slæmri kifpu
um þessar mundir. Hér sést hann við eftirlætisiðju sína, — að
lesa bréf aðdáendanna.
Víkingsliðið virðisf hafa fallið saman
og eiga í fallbaróttu
| SKJÓTTU,
PABBI!
]i Lftil myndasaga frá Hálogalandi
< um helgina. — Það er Sigríður
) Sigurðardóttir úr Val, kona Guð
< jóns Jónssonar, sem sifur þarna
S með Iitla dóttur þeirra hjóna.
Þau horfa á Guðjón þar sem
Ihann skorar eitt marka Fram í
leiknum gegn Ármanni og það
er eins og litla daman segi:
„Skjóttu, pabbi!“ og kannski
hefur hún sagt það á sínu barna
máli.
Fram heldur áfram sig-
urgöngu sinni í 1. deild
í handknattleik, en
keppni í deildinni hófst
að nýju eftir alllangt
hlé, á annan í páskum.
Sigur Fram yfir Ármenn
ingum var samt furðu
NAUMUR SIGUR
ÁRMANNS 60=56
I gærkvöldi var körfuknattleiks-
mótinu fram haldið eftir nokkurt
hlé, sem gert var á mótinu vegna
Polar Cup keppninnar. Léku þar til
úrslita í II. fl. lið IR og iKF. ÍR
vann leikinn með miklum yfirburð
um, 69:38, og eru þar með sigur-
vegarar í þessum aldursflokki. Leik
þennan dæmdu Marinó Sveinsson
og Einar Ólafsson og gerðu það
reglulega illa.
Aðalleikur kvöldsins var milli Ár
manns og KR í meistarafl. Leikur
þessi var allskemmtilegur og nokk
uð vel leikinn af beggja hálfu. Ár-
menningum gekk betur að skora
framan af fyrri hálfleik og náðu
þeir forskoti, sem þeim tókst að
halda út leikinn. I háifleik stóðu
leikar 38:28 Ármanni I vil. Seinni
hálfleikur var mun jafnari og und-
ir lokin sóttu KR-ingar á, en þeir
tóku endasprettinn fullseint, og
lauk Ieiknum með sigri Ármanns,
naumum að vísu, 60:56.
Annars geta KR-ingar sjálfum
sér um kennt að tapa þessum leik.
Aðeins fimm KR-ingar mættu til
leiks. Afgangurinn af liðinu veik-
ur. Afleiðingin varð sú, að þar
sem skiptimenn vantaði, urðu þess
ir fimm að spara sig og gæta þess
að lenda ekki út af fyrir villur.
Á tímabili leit þó út fyrir að þetta
yrði dýrt spaug, er einn leikmanna
Framh á bls. 5
ARMANN 0GNAÐIFRAM MEÐ
6 FYRSTU MÚRKUM LEIXSINS