Vísir - 01.04.1964, Síða 10

Vísir - 01.04.1964, Síða 10
 w □ W3Í V í S I R . Miðvikudagur 1. apríl 1964. mummina —w—«wmwb BRIMSUBORÐAR í rúllum fyrirliggjandi. 1%” _ VA" _ 1%” - 2” - 2*4" x 3/16” 2” _ 3” - 3'/*” x V4” 3” _ 3%” _ 4” _ 5” x 5/16” 4” _ 5” x %” V I K N A Nýja teppahreinsunin SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260 Benzíndælur og sett í Chevrolet ’37 - ’57 - Dogde ’38 - ’56 Ford V. 8 ’33 - ’48 - Ford 6 Cyl. ’41 - '61. Pontiac 6 og 8 Cyl. ’51 - ’54. Benzínbarkar og nipplar. SMYRILL . LAUGAVEGl 170 Sími 1 2260 SennaR Rafgeymnr 6 og 12 volta jafnan fyrirligginndi, einnig kemiskt hreinsað rafgeymavatn. Hlöðum rafgeyma. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 Sími 1 2260 rLUORCSCENT Tesla — Flúrpípur eru væntanlegar á næstunni. Verðið er mjög hagstætt. Tökum á móti pöntunum. G. MARTEINSSON H.F. Heildverzlun Bankastræti 10. Sími 15896. ABC - Hárhurrkur fyrirliggjandi G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10 . Sími 15896 lullkomnustu ■/. vélar ásamt ‘'urrkara 'Jyja teppa- : 'u'isgagna- kreinsunin Simi 37434. VÉLAHREINGERNING OG KÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir menn. Ódýr op örugg þjónusta ÞVEGILLINN. simi 36281 n n □ u □ □ Q C3 □ □ □ Q Eí C E D E OfC D □ □ □ □ n □ □ □ n L3 K L- l 'tvarpið VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótieg Vönduð vinna Sími 21857 ÞRIF. - e: ra ra n □ p n 13 O 13 n □ □ □ ra n t? r u ra n ra 53 D O b n a i3 n Miðvikudagur I. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Hersteinn Pálsson les úr sögu Maríil Lovisu, eftir Agnesi de Stöckl (11). 15.00 Síðdegisútvarp. 17 40 Framburðarkennsla í dönsku ;?g ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Landnemar“eftir Frederick Marryat, í þýðingu Sigurðar Skúlasonar; XII. (Baldur Pálmason). 18 30 Þingfréttir. 20.00 Varnaðarorð: Vilberg Helga son öryggiseftirlitsmaður talar á ný ,um losun og lest- un skipa. 20.05 Létt lög: Hljómsveit Alfreds Hause Ieikur. 20.00 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Norðlendingasögur. — Víga-Glúmur (Helgi Hjörv- ar). b) I'slenzk tónilst: Lög eftir Friðrik Bjarnason. c) Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún í Holtum flytur erindi: Endalok þjóðveidis- ins og uppreisn Rangæinga 1264. d) Oscar Clausen rit- höfundur flytur frásögu- þátt: Kríumálið eða Stokks- málið. 21.45 fslenzkt mál (Dr. Benediktsson). Jakob 8/öðum flett Pegar ég sálast, því má ekki gleyma þarflaust er að láta prestinn tala kýrnar flytja húskveðjuna heima, hanarnir á kistu minni gala, úti í grænum skógi, .ITAVAL 'lfhólsvegi ►Cóþavogi. Sími 415S5 Teppa- hreinsun lús":u>r>".'ireinsun Sími 38211 eftir kl. 2 á daginn. og um helgar I—S ÖSAVIÐGERÐIR”/ <ÓPAVOGS 1ÚAR! Vlálið sjált, við° utanbókar, ögum fyrir ykkra allir geta sungið „Gamli Nói“ ír litina Full-^ Káinn tomin biónusta □ * § Páll gamli Melsteð . . . hafði verið Œ glaesimenni á yngri árum, svo að hann var kallaður „den smukke Islænder" á Hafnarárum sínum, hafði einnig verið góður glímu- maður og þótti ávallt gaman að tala um glimur og fimleika, er Bessastaðaskólapiltar hefðu tam- ið sér. . Meðal annars man ég eftir því, að hann sagði frá því, að hann hefði einn vetur farið á hverjum morgni, hvernig sem viðraði, og synt í Bessastaðatjörn, ásamt þrem öðrum, er mig minnir að væru Konráð Gíslason (d. 1891, S2 ára) Benedikt Eiríks- son. síðar prestur i Guttorms- haga (d. 1903, 96 ára) og Hall- dór Jónsson, sfðar prestur í Tröllatungu (d. 1881, 81 árs), hefðu þeir oft orðið að brjóta vök í ísinn, þá er frost var, og kvaðst Páll eigna það þessu kaldd baði, hversu þeir félagar hefðu allir enzt vel og náð háum aldri, enda komust 2 þeirra, Páll og séra Benedikt, hátt á tíðræðisald- Laugavegi 30, simi 10260. OpiðD milli kl. 3-5 og 7-8. Gerum við og lagfærum þök □ Setjum I einfalt og tvöfalt gleig o.f) — Útvegum allt efni. □ □ □ ———i ........... "\n □ c .SALA | Höfum til sölu g □ 3—5 herbergja íbúðir í □ Austur- og Vesturbæ. g Einnig kaupendur að 3 g Hannes Þorsteinsson: Sjálfs- ævisaga. herb. íbúðum í Austur- bæ. - Upplýsingar eft- ir kl. 20.30 í síma 19896 □ □ □ □ □ □ □ □ ■*□ Eina sneið ... það er eins með atburði og menn, venjulega ber því minna á þeim, sem þeir eru merkilegri og marka dýpri spor þegar frá líður eins og af þeim stendur mestur hávaðinn, sem ómerkari eru ... það var til dæmis nógur hávaðinn og skellirnir kringum Sauraundr- in, ekki vantaði það, og kannski eru þau merkileg engu að síður — en í sambandi við þau gerðist svo annar atburður, sem hljóð- ara var um, en er þó áreiðanlega einn hinn merkilegasti, sem gerzt hefur á þessu ári, en það er hinn svonefndi „Draugadómur" upp- kveðinn af æðsta yfirvaldi sýsl- unnar . . . samkvæmt þeim dómi er úrskurðað að þarna hafi yfir náttúruleg undur gerazt — þ.e. útilokað sé að undrin séu af völd um lifandi manna, og þá. engin undur, heldur bara prakkarastrik, framið í því skyni að láta alþjóð manna hlaupa apríl um miðjan marz — og hafa því ósýnileg og óskýranleg öfl þarna að verki verið . . . sennilega er þetta f fyrsta skipti sem slíkt er stað- fest af slíkum valdsmanni í em- bættis nafni, að undangenginni rannsókn og yfirheyrslum — hins munu aftur á móti dæmi, að valdsmenn og vísir hafi kveðið upp gagnstæða dóma í slíkum mál um, og þeim ekki verið hrundið ... það er ekki ónýtt fyrir sálar- rannsóknarfélög og aðra, sem komast vilja til botns í ámóta undrum að geta nú leitað til við- komandi sýslumanna, sér til að- stoðar og ekki ólíklegt að það verði notað framvegis ... hitt er svo annað mál um mál þetta, að sumum kann að bykja meðferð þess nokkuð einhliða, og ef til vill ekki fyl ilega samkvæmt lýð- ræðislegum réttarfarsreglum, þar sem valdsmaðurinn lætur það gott heita að yfirheyra einungis annan aðilann — það er mann- fólkið — og byggja dóm sinn ein vörðungu á framburði þess, og að réttara hefði verið að yfir- heyra ,,hina“ líka og fá þá tii að játa undir vitni verknað sinn, en slíkt hefði ekki átt að reynast ógerlegt, þar sem miðlar allmargir voru þarna á ferðinni, einmitt um þetta leyti .. og loks vaknar sú spurning, hver verði réttarstaða og félagsleg staða drauga f sýsl- unni, fyrst tilvist þeirra má heita að minnsta kosti hátt upp f það sönnuð .., hvort svo kunni ekki að fara. samkvæmt dómi þessum að húnvetnskir draugar verði t.d. skattskyldir, fari þeir að standa í stærri og arðbærari framkvæmd- um en húsgagnaflutningi.... Strætis- vagnshnoð Um feilspor manna og þverbresti fæstir kjósa að þegja, fátíðara hitt, að þeir frá leyndum kostum skýri. En hvað sem annars þingmaður um þingmenn kann að segja, þeir eru ekki fégjarnir — kvað Björn á Löngumýri. Bs... .áKa*. ,«a_. eœiBtsssai

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.