Vísir - 01.04.1964, Qupperneq 11
n
VI S I R . Miðvikuclagur 1. apríl 1964.
S«--'SS:3EBíaS
22.10 Lög unga fólkslns (Guðný
Aðalsteinsdóttir).
23.00 Bridgeþáttur (Hallur Símon-
arson).
23.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 1. apríl
16.30 Captain Kangaroo
17.30 The Price is Right
18.00 Sea Hunt
18.30 Lucky Lager Sports time
19.00 Afrts news
19.15 The Sacred Heart
19.30 The Dick Van Dyke show
20.00 The U.S. Steel Hour
21.00 The Jack Benny show
21.30 The Untouchables
22.30 I’ve got a Secret
23.00 Afrts Final Edition news
23.15 The Tonight show
Fundarhöld
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna halda fund í fundarsal SÍBS
Bræðraborgarstíg 9, fimmtudags-
kvöld 2. april kl. 8.30. Fundar-
efni: Sýnd verður kvikmynd um
ævi Helen Keller. Önnur mál.
Minningarspjöld
Minningarspjöld styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar fást á eftirtöldum stöðum.
Borgarskrifstofum Austurstræti
16, Borgarverkfræðingaskrifstof-
um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla-
tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan
Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Á-
haldahúsinu við Barónstig, Hafnar
stöðin Tjarnargötu 12.
Minningarspjöld Blómsveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt
ur, Lækjargötu 12, Emeliu Sig-
hvatsdóttur Teigagerði 17, Guð-
finnu Jónsdóttur Mýrarholti við
Bakkastlg. Guðrúnu Benedikts-
dóttur, Laufásvegi 49, GuCrúnu
Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24,
og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
sonar.
STJÖRNUSPÁ rfe
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn taka málefni rómantisks eðlis
2. apríl. mjög alvarlega.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Hrúturinn, 21. marz til 20. Þú hefur enga ástæðu til að
apríl: Þú munt nú finna betur hafa áhyggjur, þegar þér er
hvað vel hefur verið gert eða ljóst fyrir hvaða málstað þú
illa í fortíðinni og ættir að haga berst. Þú stuðlar að auknu ör-
gerðum þínum 1 framtíðinni I yggi þegar þú starfar samvizku
samræmi við það. samlega.
Nautið, 21. apríl til 21. maí: Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ert hygginn þegar þú hagar Þú ættir að ljá orðum þeirra
gerðum þfnum með tilliti til af- eyra sem þú veizt vel að bera
leiðinga þeirra í náinni framtíð hagsmuni þína einlæglega fyrir
og fjarlægri. Haltu þig að settu brjósti. Ýmsir vinir þfnir bera
marki. ekki slíkan hug til þfn.
Tvíburamir, 22. mai til 21. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
júní: Ef þér finnst að málin des.: Það er hyggilegast að festa
gangi ekki nægilega vel fyrir kaup á hlutum, sem stíga f verði
sig með þessum venjuiegu að- samhliða dýrtíðinni. Nú er rétti
ferðum, þá ættirðu að reyna að tíminn til að gera stórstígar
koma þér í samband við „réttu framtíðaráætlanir,
mennina." Steingeitin, 22. des. til 20.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: jan.: Þú hefur meiri möguleika
Það getur oft dregið úr fram- á að gera þér fullkomna grein
takssemi sjálfs manns, þegar fyrir hlutunum, þegar þú getur
aðrir gerast of hjálpsamir. Allt verið einn út af fyrir þig smá-
er bezt í hófi á þeim sviðum, stund. Aflaðu þér meiri hvíldar.
sem öðrum. Reyndu að fram- Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
kvæma nýjar hugmyndir febr.: Þú ættir að stefna sleitu-
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: laust að því að tryggja þér auk
Þú verður sjálfum þér að mestu ið fjárhagslegt og efnalegt ör-
liði með því að draga sem mest yggi. Slfkt stuðlar að aukinni
úr útgjaldaliðunum. Þér er nauð ánægju út úr lífinu og fullnægju
synlegt að leggja eitthvað til Fiskamir, 20. febr. til 20.
hliðar upp á framtíðina. marz: Þú hefur fullan rétt á
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: þvf að taka afstöðu til hlutanna
Vel grundaðar framtíðaráætlan- sem mótuð er af fyrri reynslu
ir, sem allir viðkomandi hags og skynseminni, enda þótt
munaaðilar eiga hlutdeild f, aðrir kunni að vilja láta tilfinn
skapa meira öryggi í íramtíðinni ingarnar ráða í þessum efnum
Þú hefur tilhneigingar til að sem og mörgum öðrum.
Reikni-
Síðan í febrúar hefur leikfé-
lagið Gríma verið að æfa nýtt
ísl. leikrit, Reiknivélina, eftir
Erling E. Halldórsson, og verður
það sýnt í fyrsta skipti hinn 31.
apríl. Það mun þó eigi kallað
frumsýnlng, því að áður en hún
verður, verða tvær forsýningar,
en það mun franskur siður.
Telja Grímumenn frumsýningar
ekki alltaf gefa rétta mynd af
leiknum, og vilja menn fá
nokkra æfingu, áður en þeir
komi fyrir augu gagnrýnenda.
Aðalhlutverk eru í höndum
þeirra Valdemars Lárussonar og
Erlings Gfslasonar en aðrir Ieik
arar eru Brynja Benediktsdóttir
Þorleifur Pálsson og Bjarni
Steingrimsson. Leiktjöld gerði
Benedikt Gunnarsson og tónlist
samdi Jón Ásgeirsson. Höfundur
er sjálfur leikstjóri. Myndin er
af þeim Erlingi Gfslasyni (t.v.)
og Valdemar Lárussyni (t. h.) í
hlutverkum sfnum. — (ljósm.
Vísls B.G.)
Ég hef gert við marga síma á
minni ævi, en þetta er f fyrsta
skipti sem ég hefi séð nokkum
sem var beinlfnis útslitinn.
Flugvélin lækkar flugið, og for
inginn spyr: — Hvað sérðu Jim?
Ég býst varla við að það sem ég
sé hafi orsakað allan þennan reyk
svarar flugmaðurinn glettnislega,
en það er aldrei að vita. Það er
einhver fangi þarna niðri, en ég
held ekki að það sé stúlkan, bæt
ir hann við hlæjandi. Það er
bezt að athuga það nánar, svarar
foringinn, og vélin lækkar sig
ennþá mcira.
□
□
□
E3
□
□
□
□
□
□
□
□ Nú er að koma vor f Monacco
§ og Rainer fursti er önnum kaf
g inn við að undirbúa skemmti-
q siglingu, sem hann ætlar að
° fara á hinni glæsilegu snekkju
n sinni Albercaro. Hingað til hef
□
□
□
□
□
□
u
a
□
□
E2
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
D ur snekkjan ekki gert annsð
§ en að valda honum leiðindum
g og fjárútlátum. Strax f jómfrur
□ ferðinni kviknaði f henni, og
g þær viðgerðir kostuðu þúsund
□ ir dollara. Og nokkru sfðar
g jókst viðgerðarkostnaðurinn
□ enn, þegar snekkjan strandaði
Rainer virðist samt ekki vera
□ hræddur við máltækið „Allt
§ er þegar þrennt er“, og hann
□ hlakkar reglulega til að taka
g lífinu með ró og geta hvílzt
D reglulega vel.
D
D
D
D
D
D
D
□
D
§ Sophia Loren fékk nýlega
D á sig skattreikning sem hljóð
§ aði upp á 350 milljón Ifrur,
O en Iáta mun nærri að það séu
° 25 millj. fsl. kr. Hún er þar
D með orðin sá ftalski borgari
§ er mesta skatta greiðir, þvf
g hvað er til dæmis forsetinn á
q móts við hana, hann sem að-
g eins hefur f tekjur ca. einn
D áttunda af því sem hún borgar
g f skatt.
o
D
O
o
D
D
D
D
D
D
D Georges Pompidou, sem er
° einn af aðal samverkamönn-
D um de Gaulles, hélt nýlega
° ræðu f ameriska klúbbnum
D í París. Hann hóf ræðu sína
q á þá leið, að hann sagðist ætla
D að ræða um mikinn mann.
D Mann sem þrátt fyrir það að
D vera mikill aristokrati, vann
D trúnað og traust fólks sfns.
g Mann sem var mikill og hug-
D rakkur hermaður, og sem
g barðist ótrauður fyrlr sannfær-
D ingu sinni. — Það heppnaðist
§ þessum manni að skapa reglu-
D legt, og áreiðanlegt stjómar-
° form. Og hann tryggði fólkinu
D frelsi, með þvf að skapa þvi
q öryggi. Hann var f stuttu máli
D tákn hins mikla foringja og
q stjórmálamanns. Hér þagnaði
n Pompidou augnablik, en hélt
D síðan brosandi áfram: — Ég
g býst við að flest ykkar haldi
D að ég sé hér að ræða um de
g GauIIe, en svo er ekki. Herrar
o mínir og frúr ég bið ykkur
g að drekka með mér skál Georg
D es Washington. — Fagnaðar-
° Iátunum ætlaði aldrei að
D linna.