Vísir - 01.04.1964, Page 12

Vísir - 01.04.1964, Page 12
V í S I R . Miðvikudagur 1. anríl 1964. y VW-BÍLL - ÓSKAST Volkswagen ’63 eða ’62 óskast til kaups. Uppl. í kvöld eftir kl. 8 í síma 12666. Kjötsög til sölu. KJOTSOG Sími 22060. BILL TIL SOLU Reno fólksbifreið til sölu. — Sími 40186. BENZÍNRAFSUÐUVÉLAR - TIL SÖLU 2 benzínrafsuðuvélar til sölu. Selst ódýrt. Sími 34200. TASKAN Ingólfsstræti 6 selur allar tegundir af töskum. Vörubíll óskast. Ekki eldra mod- el en '47, Sími 37576 Vil kaupa kolakyntan þvottapott Sfmi 33378. Til sölu er gott stofuorgel. Uppl í sfma 33368 Þríhjól óskast til kaups. Sími 19359. Góður Philips útvarpsgrammó- fónn til sölu. Njarðargötu 49 I. h. Tvíburakerra óskast. Vinsamleg- ast hringið í síma 41133. Notaður barnavagn til sölu, sfmi 34595. Fallegur og vel með farinu barna vagn til sölu.. Til sölu á sama stað nýlegur plötuspilari. Sími 12328 frá kl. 5-8, Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Verð kr. 2500, sími 40820. Veiðimenn. Ánamaðkur fæst allt- af á Þjórsárgötu 3, sími 16376. Til sölu Rafha þvottapottur á- samt 30 lftra fiskabúri, sími 33987. Notuð gólfteppi til sölu. Stærðir 2,90x4 og 2,5x3,5. Sími 33275. Drengjareiðhjól óskast helzt D. B.S. með gírum, sími 36415. Hillmannseigendur: Til sölu vél, gírkassi, hurðir, dekk o.fl. f ’50 og ’55 model, einnig 50 lítra suðupott- ur. Uppl. Suðurgötu 67 Hafnarfirði Sími 33627. Til sölu Ford ’51, sími 34281 Veiðinienn: Ávallt nýtíndur ána- maðkur til sölu, sími 11872 og 35946. Geymið auglýsinguna. Barnakojur til sölu vel með farn ar. Tækifærisverð. Sími 36188. Vil kaupa gott, vel með farið pfanó, sími 20527. Bílavaralilutir í Kaiser til sölu. Sími 41350. Til sölu Pedegree barnavagn og kommóða nýrri gerðin, sími 41876 Til sölu: Gott hátalarasett ásamt fjölhæfum magnara selst á hag- stæðu verði ef samið er strax. Sími 15918 á Gamla Garði frá kl. 1-7 á sunnudag. Nýlegur kókosdregill til sölu. Lengd 3,50x1,05. Verð kr. 600. Sími 20136. Kvenarmbandsúr tapaðist sl. EFNARANNSOKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssona: Sími 13449 frá kl. 5 30-6 e.h. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun- kjólar. sloppar og svuntur (Einnig stór númerl Barmahiíð 34 I. hæð sími 23056. Kemi.sk hreinsun. Skvndiþressun Fatapressa Arinbiarnar Kuld Vest urgötu 23 Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir Nesvegi 31 Sími 19695 Kæliskápavtðgerðit. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sími 2003! Tek að mér uppsetningu á hrein lætistækjum og miðstöðvarlagning- ar. Sími 36029. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu 3 herbergja íbúð við Laugaveg. Fyrirframgreiðsla. Tilboðum se skilað á afgreiðslu Vísis merkt „Reglusemi 300“. Einbýlishús til sölu Lítið einbýlishús til sölu á fallegum stað í Kópavogi. Byggingarréttur fylgir á sömu lóð með hlunnindum. Hornlóð. Húsið er laust til fbúðar 1. júlí ’64. Uppl. Birkihvammi 3 Kópavogi Ekki í síma. ÍBUÐ ÓSKAST Ung hjón með nýfætt barn óska eftir íbúð nú þegar eða 14. maf. Reglusemi og góð umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 13172. SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Sumarbústaður eða sumarbústaðarland í nágrenni Rvíkur eða Hafnar- fjarðar óskast til kaups. Tilb. sendist Vísi fyrir 5. apríl merkt — strax. Vel með farin barnakerra með sunnudag. Finnandi vinsaml. hringi skerm og svuntu óskast, sími 21602 í síma 34036 Til sölu Buick 1953 ógangfær. Uppl á Laugarnesvegi 108 4 h. t. h. kl. 6 Til sölu þvottavél, barnavagn og barnakerra. Hagstætt verð, sími 35807. Nýlegt sófasett til sölu, sími 20258 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólkoppur af Buick tapaðist á páskum á Álftanesi, góðfúslega skil ist gegn fundarlaunum í Brekku gerði 9 eða Baugsveg 7 Kvenúr úr stáli tapaðist laugar daginn 21. marz í Lækjargötu. Finn andi vinsamlegast geri aðvart í síma 18553 eða skili því á lög- regluvarðstofuna. Mosaik. Annast mosaiklagnir — Uppl. f síma 37272. Innrömmun Ingólfsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Geri sáumavél. brýni ^kæri. Kem heim. Sími 23745 og 16826. Kona óskast til stigaræstinga < Sími 33514. Húsbyggjendur. Rífum og hreins um steypumót. Sími 34860. Vantar nokkra menn til garð yrkjustarfa strax. Gott kaup Finn- ur Árnason, garðyrkiumaður Lauf -ísveg 52 sími 20078, Get *ekið 2-3 börn í gæzlu yfir daginn. Sími 21937. Húseigend rr. Annast mosaik iagn ir. Sími 37272. Stúlka með barn á 1. ári óskar ; eftir rðskonustöðu helzt hjá ein- , hleypum manni. Tilboð sendist Vísi j fyrir föstudag merkt „Ráðskona 1234“ Harðviður þarf hirðu. Við olíu berum hurðir og karma. Sími 23889 | eftir kl. 7 á kvöldin. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu um mánaðamótin apríl-maí. Margt i kemur til greina, vön afgreiðslu, i uppl. í síma 34529. Óska eftir að taka að mér stiga- bvotta eða einhvers konar kvöld vinnu. Sími 37776 eftir kl. 6 IBÚÐ - ÓSKAST TIL KAUPS Óska eftir að kaupa 2 — 4 herb. íbúð milliliðalaust. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en í ágúst. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt „íbúð 222“. Einhleypur maður óskar eftir her bergi á rólegum stað. Uppl. í síma 13970 frá kl. 5 e.h. Kærustupar utan af landi óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi 14. maí. Hringið í síma 37059. Öska eftir 1 herb. eði fleiri og eldhúsi sem fyrst. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt „Reglu- semi 4746“ Herbergi óskast. Ungur reglusam ur maður óskar eftir herbergi sem fyrst, sími 20852. Einhleyp kona óskar eftir íbúð gegn húshjálp. Tilboð sendist Vísi merkt „Miðaldra 135“ fyrir laugar dag 4. apríl. Ung barnlaus hjón vinna bæði úti óska eftir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Sími 10962. 2 — 3 herb ibúð óskast. 2 fullorð- ið í heimili Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 19191 eftir kl. 7 i síma 32410. Ungt par söger et möbleret vær- else med kökkenadgang eller lille lejlighed for seks maanedér til md- flvtning straks lienvendelse telep- hone nummer 12656 3-4 herb. íbúð óskast til leigu nú begar má vera í Kópavogi eða út- jaðri bæjarins. Eingöngu fullorðið fólk í heimili, sími 24750 . | yÓsluún eftjr 2-3 þerb. íbúð, sími w827 eftir .k'l, 6 1 Gott risherbergi til leigu í Austui bænum. Rerglusemi áskilin, sími 15041 eftir kl. 7 . STÚLKA - PILTUR Vantar unglingsstúlku eða pilt til afgreisðlustarfa Skóvinnustofan Barónsstíg 18. SENDILL ÓSKAST Sendill óskast strax hluta úr degi. Skoda-búðin. Bolholti 4. Sími 32881. Húsgagnasmiðir óskast Húsgagnasmiðir óskast eða menn vanir verkstæðisvinnu. Gott kaup. Sfmi 41350. ATVINNA - ÓSKAST Ungur maður^ nýkominn frá Englandi, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, algjör reglusemi. Sími 40656. NÆTURVARZLA Vi taka að mér næturvörzlu, þó kemur fleira til greina. Er handlaginn og vanur bifreiðaakstri. Simi 23889 á kvöldin. FISKAÐGERÐ Menn vantar í fiskaðgerð. — Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgjutanga. Sími 30995. MENN - ÓSKAST 2 reglusama menn, annan við þvottavélar, hinn við vinnslu. Gott kaup. Fri á laugardögum. Borgarþvottahúsið h.f., Borgartúni 3. Vil taka að mér að sjá um lítið heimili í stuttan tíma. Húsnæði fylgi. Sími 10171. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni — Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr ir vorið. Leggjum mosaik og flísar Útvegum allt efni, sími 21172 (áð ur 15571). ( Fimmtugur einhleypur maður ósk ar eftir stóru herbergi. Helzt með sér þægindum. Má vera í úthverfi. Kaup koma til greina, sími 24663 Ilerbergi til leigu sem geymsla, ;ími 20896. Maður í fastri atvinnu óskar eftir kjallara- eða risherbergi í eða við miðbæ. Tilboð sendist Vísi fyrir kvöldið eða annað kvöld merkt Húsnæði” Saumavélaviðgerðir .ljósmynda vélaviðgerðir. Fljót afgreiðslr Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Sírni 12656 Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa sundi 21, sími 32032. Innrömmun, vönduð vinna. fljót afgreiðsla Laugarnesveg 79 Vélsmiðja Sigurðar V Gunnars sonar Hrísateig 5 sími 11083 tekui að sér alls konar járnsmíði, einnig viðgerðir á grindum i minni bfl- um. Fljót og góð afgreiðsla Herbergi óskast. Helzt í Austur- lænum, sími 10028, 20049 íbúð óskast í Reykjavík eða íópavogi. 1-3 herbergi og eldhús Tvennt í heimili. Vinna bæði úti. ’ilboð merkt „3125“ sendist Vísi. Herbergi óskast Æskilegt að eld unarpláss fylgdi (þó ekki skilyrði) Sími 15250 og 36722. _ Herbergi óskast fvrir kar'.mann, 1 helzt sem næst miðbæ. Má vera í i kjallara,- Sími 24323, Ung hión óska eftir 1-2 herb. í- J búð sem fyrst. Sími 23071. Ung hjón utan af landi óska eftir íbúð til leigu 1- 2herb. og eldhúsi. Húshiálp kæmi til greina, sími j 40888 -----------—---------------- Húsnæði. 40-50 m" geymsla eða I iðnaðarhúsnæði til leigu við miðbæ. ;nn, uppl. í sfma 35288. Rúmgott herbergi með sérinn- ! gangi óskast til fundarhalda. Tilboð 'l -endist Vísi merkt „Ungir menn“ i 2 herb. og eldhús til leigu á Sól- ! völlum (ofanjarðarkjallari) Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Só!“ ■ sendist Vísi fyrir 4. apríl. Roskinn maður óskar eftir her- ! bergi í Heimahverfi, sími 37104. Ung og reglusöm stúlka óskar i eftir herbergi. Barnagæzla ef óskað : er. Uppl. í síma 14109 frá kl. 9-6.30 í daginn. Stúlkur. Tvö lítil herbergi og stofa með aðgang að baði til leigu nú þegar. Hentugt fyrir tvær. Til- boð merkt Vesturbær 100“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. Kettlingar fást gefins. Sími 16100 ATVINNA - ÓSKAST Maður vanur blikksmíðavinnu óskar eftir atvinnu. Margt fieira kemur til greina. Sími 41309. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir. Laugaveg 43b, sfmi 15187 Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134 og i8000. Hreingerningar, hreingerningar Sími 23071, Ólafur Hólm, Málningavinna Getum bætt við okkur málningavinnu. Sími 41681. STÚLKUR ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa f apóteki. Einnig vantar nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. á skrifstofu apótekisins kl. 10 — 12 f.h. og 6 — 7 e. h. Apótek Austurbæjar. KONA ÓSKAST Góð smurbrauðsdama óskast strax. Björninn Njálsgötu 49. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. ATVINNA - OSKAST Stúlka óskar eftir hreinlegri atvinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist á afgreiðsluna fyrir 7. þ. m„ merkt 6107. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast á kaffistofu. Ein til afgreiðslu önnur til eldhússtarfa. Sími 12423 eftir kl. 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.