Vísir - 01.04.1964, Side 13

Vísir - 01.04.1964, Side 13
V í S I R . Miðvikudagur 1. apríl 1964. 73 BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGÍÐ Ég slípa framrúður í bílum á Nökkvavogi 46. Uppl. gefnar í síma 12050 H. L. Bónun — Hjólbarðaviðgerðir Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel. Sótt og sent. Unnumst einnig hjólbarðaviðgerðir fljótt og vel. Opið öll kvöld frá kl. 8—11 og laugar- daga og sunnudaga 10 — 7 e.h. Bónsími 51529. v HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur margskonar viðgerðir á húsum utan sem innan. Brjót- um niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum í gler. Járnklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarpsloft- net o. fl.. Sími 20614 ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Hæfnisvottorð — Kennslubifreið Opei Record ’64. Uppl. í síma 32508. MÁLARASTOFAN FLÓKAGÖTU 6 Önnumst utan- og innanhússmálningu. Gerið svo vel að leita upp- lýsingar í síma 15281. Málarastofan Flókagötu 6. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreynsun. viðgerðir á bflum eftir árekstur. Símj 40906. ÖKUKENNSLA Hæfnisvottorð — Kennslubifreið Opel Record ’64. Uppl. í síma 32508. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Utvega öll gögn varðandj ökukennslu. Kenri á Volkswagen. Sími 22593 RAFMAGJVSTÆKl - VIÐGERÐIR i @f ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að leita til okkar Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes- veg undir nafninu Raftök s.f Leggjuro áherzlu á góða þjónustu — Raftök s.t., Biargi v/Nesveg. Pétur Árnason. Sitni 16727 Runólfur tsaks- son Slmi 10736 LÓÐAGIRÐING r STANDSETNING Lóðaeigendur, erum að byrja að girða og standsetja lóðir. Ákvæðis- ! eða tímavinna. Sími 37434. KVENÚR - TIL FERMINGARGJAFA Falleg kvenúr til sölu. Tilvalin fermingargjöf. Sími 16545. BÁTAKERRA Bátakerra (Trailer) fyrir allt að 22 feta bát er til sölu. Mjög sterk og lipur. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. Skíða- og fjallgönguskór Skíða- og fjallgönguskór og leðurstígvél (mjóaleggshæð). Þykkir sokkar og vettlingar, ull og nælon, komið aftur. Snorrabraut 22. Sími 11900. 8 tonna dekkbátur 8 tonna dekkbátur til sölu. Vélarlaus, en að öðru leyti í góðu lagi. Verð og greiðsluskilmálar mjög hagstætt. Skipti á bíl koma til greina. Sími 13657 eftir kl. 7 e.h. Gardínuefni — nýkomin Gardínuefni (Rayon) sterk, falleg, ódýr. Mjög fjölbreytt. Litaval. Ekkert einlitt. Snorrabraut 22 Sími 11909. VORÐUR FéSag imgra Sjálfsfæðismanna á Akureyri Starfsáætlun fil haust 1964 Kvöldverðarfundir verða haldnir reglulega í Sjálfstæðishúsinu, sem hér segir: 10. apríl, 8. maí, 5. júní, 3. júlí, 7. ágúst, 4. september og 3. október. Klúbbfundir verða f Sjálfstæðishúsinu á fimmtudögum 9. apríl og 23. apríl. Bingó-kvöld Varðar verða reglulega að verju. Kvikmyndakvöld verða einu sinni f mánuði til haustsins. Kynnisferðir í fyrirtæki og stofnanir verða farnar við og við. UNGIR AKUREYRINGAR! FYLKIÐ YKKUR UM VÖRÐ. GANGIÐ í VÖRÐ. Ferðalög verða farin á vegum Varðar f sumar og verða nánar auglýst síðar. Helgarráðstefna uift atvinnu- þróun á Norðurlandi — Þéttbýliskjama og stóriðju. Samband ungra Sjálfstæðismanna og Vörður FUS á Akureyri, efna til helgarráðstefnu f skíðahótelinu við Akureyrj 18.—19. aprfl um stóriðju og myndun þéttbýlis- kjama á Norðurlandi. Frummælendun Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra, og Valdimar Kristinsson, viðskipta- fræðingur. Vörður F.U.S. á Akureyri Ódýr skófatnaður . Seljum í dag og næstu daga nokkrar tegundir af enskum kvenskóm fyrir kr. 398.00 parið. SKÓVAL AUSTURSTRÆTI 18 Eymundssonarkjallara SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 CIRKUS - KABARETT Í HÁSKÓLABÍCI 3-10. APRÍL ^ Heimsfræg skemmtiatriði frá þekktustu fjölleikahúsum heimsins, t. d. The ED Sullivan Show, N. Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o. fl. Stórkostlegasta og fjölbreyttasta skenuntun ársins! Forsala aðgöngumiða f Háskólabíói og hjá Lárusi Biöndal, Skólavörðustíg og í Vesturveri, hefst í dag. Munið að sýningar CIRKUS-KABARETTSINS 'standa aðeins eina viku. Lúðrasveit Reykjavíkur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.