Vísir - 21.04.1964, Síða 5
V í S IR . Þriðjudagur 21. apríl 1964.
5
útlöiid í mörgun
útlönd í mqrgnn útlönd í morgun útlödd í morgun
Stórveldin eiga nægar
kjarnorkuvopna segir N. Y. Iimes
Þess vegría hefir ekkert hernabarlégt gildi að takmarka framleiðslu efna / sprengjur
flestar þjóðir heims undirrit-
uðu. En Johnson tók það fram,
að Bandaríkjastjórn væri fús til
aðildar að banni við öllum
kjarnorkuvopnatilraunum hve-
nær sem væri.
<S>—
Það þótti allmiklum tíðind-
um sæta í gær, er af hálfu
íBandaríkjanna og lyovétríkj-
a.ma voru tilkynntar ráðstaf-
anir í gær til þess að dragá úr
hættunni á kjarnorkustyrjöld.
Johnson forseti Bandaríkjanna^
boðaði að dregið yrði til stórra
muna úr framleiðslu á uranium
235 og plutonium, efna, sem
notuð eru í kjarnorkusprengjur,
og Krúsév boðaði að hætt yrði
við að reisa tvær verksmiðjur
til aukningar framleiðslu á
slíkum efnum. Samtímis var á
það minnt í London, að Bretar
hefðu smám saman á undan-
gengnum tíma dregið úr fram-
leiðslu á slíkum efnum og væri
stefnt að því marki, að hætta
henni alveg.
Þótt þessum ráðstöfunum sé
fagnað, heyrast þó raddir um,
að meira virði væri, að gerðar
væru raunhæfar ráðstafanir til
þess að ná árangri I sókninni
að almennri afvopnun í heim-
inum, en eitt af því, sem
strandar á er neitun Rússa, að
fallast á gagnkvæmt alþjóðlegt
eftirlit með að i sáttmáli um
bann við notkun kjarnorku-
Vopna yrði haldinn.
Heimsblaðið New York
Times ræðir málin í þessum
dúr, og telur hið nýja sam-
komulag um að minnka fram-
leiðsluna á efnum til fram-
leiðslu á kjarnorkusprengjum,
ekki hafa áhrif á hernaðarlega
getu stórveldanna, því að þau
eigi nægar birgðir af kjarn-
orkuvopnum og enga þörf fyrir
að birgja sig frekar upp.
Johnson forseti sagði í ræðu
sinni um ofangreinda ákvörðun
að Bandaríkin hefðu haldið á-
fram að gera tilraunir með
kjarnorkuvopn neðanjarðar, en
það væri ekki bannað með sátt-
málanum, sem gerður var og
cotland Yard
mesta gimste
ir ram a
Scotland Yard gekk erfiðlega,
að elta uppi þá, sem þátt tóku
í lestarráninu mikla — sumir
ófundnir enn og mestur hluti
hins stolna fjár, — en þessari
heimsfrægu stofnun tókst fyrir
nokkru að afstýra ráni, sem
hefði vakið svo mikla athygli að
lestarránið hefði þótt ómerkileg-
ur atburður I samanburði við
það. Það var nefnilega áformað
að stela skartgripum Victoria og
Albertssafnsins í London, en það
er talið 10 milljóna sterlings-
punda virði — en raunverulega
verða þessir gripir ekki metnir
til fjár, þar sem um er að ræða
marga dýrmætustu gripina í
þjóðar eign.
Það voru menn i undirheimum
Lundúna, sem lögreglan oft fær
upplýsingar hjá, sem hvísluðu
þessu að henni. Þegar lögreglan
hafði sannfært sig, um, að þetta
var raunverulega áformað, voru
skartgripirnir fluttir í sprengju-
helt byrgi, þar sem vopnaðir
verðir gæta þeirra dag og nótt,
þar til gripið hefir verið til nýrra
öryggisráðstafana við forustu
Basil Acott, yfirmanns Scotland
Yard.
Basil Acott uppgötvaði sér til
skelfingar að skartgripasafnið
var óvátryggt, og þess var gætt
af varðmönnum allmjög við
aldur, — tveir ■ þeirra á sjöíugs
aldri.
Þjófarnir ætluðu að komast
niður um þakið, og til baka sömu
leið og höfðu allt vandlega und-
irbúið. Mánaðaskipulagning var
Karin Field
að baki starfi þeirra — og beð-
ið eftir „Lundúnaþoku", þegar
framkvæma átti innbrotið.
í safni þessu eru fegurstu
smaragðar og safirsteinar, sem
til eru, — og á Bretlandi eru
hvergi fegurri og verðmætari
skartgripir, nefna í Tower of
London, þar sem geymdir eru
Framh. á bls. 13
kvik..
mynair
Sagcs Borgarættarinnar
kvik
myndir
kvik
myndir
kvikTkvikTkvik SKSMS kvik (BHBTkvik [
myndirlmyiulirlinyndirWttMMmyndirLJRH^BmyndirJ
Árið 1919 var kvikmynd
fyrst tekin á Islandi, „Saga
Borgarættarinnar“, eftir sam-
nefndum skáldsagnaflokki
Gunnars Gunnarssonar, hins
unga rithöfundar af Austfjörð-
um, sem með skáldsögum þeim
hafði unnið glæstan bók-
menntasigur á Norðurlöndum,
og var gerð kvikmyndarinnar
eins konar staðfesting á þvi.
Þá stóðu Svíar og Danir eng-
um að baki í kvikmyndagerð,
hvorki að list né tækni, og
Gunnar Sommerfeldt, sem
stjórnaði kvikmyndatökunni og
lék sjálfur eitt aðalhlutverkið,
var þar i fremstu röð. Önnur
hlutverk voru í höndum úrvals
leikara, danskra og íslenzkra,
en aðalhlutverkið lék ungur, ís-
lenzkur listamaður, sem síðar
átti eftir að geta sér mestan
orðstír á öðru sviði listarinnar,
málarinn Guðmundur Thor-
steinsson, sem gekk undir nafn-
inu Muggur, meðal vina og
kunningja — og reyndist hafa í
fullu tré við hina þaulreyndu
og lærðu dönsku leiklistar-
menn, að ekki væri meira sagt.
Þessi kvikmynd, sem hefur ein-
stætt gildi fyrir okkur — með-
a! annars vegna þess, að mesta
leikkona okkar þá, frú Stefanía
Guðmundsdóttir, lék þar eitt
hlutverkið — mundi nú glötuð,
ef forráðamenn Nýja Bíós hefðu
ekki komið í veg fyrir það, með
því að kaupa eitt eintak. Hefur
myndin síðan verið sýnd á
nokkurra ára fresti, og að von-
um við mikla aðsókn, og nú
hafa þeir hinir sömu látið gera
mjófilmu eftir gömlu kvik-
myndinni, svo að víst sé að
hún varðveitist, en fyrir allt
það framtak eiga þeir miklar
þekkir skildar. — Hefur
mjófilma þessi verið 'Sýnd
núna undanfarið, og eru nú sið-
ustu sýningar á henni um ófyrir
sjáanlega framtíð, og eftir það
verður þessi merkilega kvik-
mynd skoðuð sem safngripur,
en ekki til sýningar. Þetta
munu því vera allra síðustu tæki
færin, sem okkur, eldri kynslóð
inni veitast til að endumýja við
hana gömul kynni. Þó að við
sjáum það nú, að hún stendur
nútímakvikmyndum að baki um
margt tæknilega — hvérnig
ætti lika öðru vísi að vera, eftir
allar þær ,gífurlegu tæknifram-
farir, sem síðan hafa orðið f
kvikmyndagerð allri — er hún
enn í fuliu gildi, bæði sem á-
gætasta listaverk og menning-
arsögulegur varði um liðna tíð.
Og leiklistarfræðilega er hún
svo merkileg heimild að ég tel
tvímælalaust að Menntamála- Þegar ég horfði á „Sögu
ráð, eða einhver hliðstæð, opin- Borgarættarinnar" núna um
ber stofnun, ætti að leita sam- kvöldið enn einu sinni mértiló-
komulags við núverandi eigend- blandinnar ánægju, rifjaðist
ur um að fá að gera annað upp fyrir mér saga annarrar
mjófilmu eintak eftir frum- kvikmyndar, sem gerð var eftir
myndinni, en Þjóðminjasafnið öðru íslenzku listaveirki á sinni
ef til vill að leita hófanna um tíð, „Fjalla-Eyvindur4, sem hinn
!:aup á því eina eintaki til frábæri kvikmyndastjóri og ó-
ævarandi varðveizlu, sem enn gleymanlegi leikari, Victor
er til af friimmyndinni sjálfri heitinn Sjöström gerði eftir
— að svo miklu leyti, sem únnt samnefndu leikriti Jóhanns
er að tala um ævarandi varð- heitins Sigurjónssonar. Margt
veizlu kvikmynda. er líkt með þessum tveim kvik-
Síra Ketill flytur frumræðu sína.
myndum, báðar fjalla um ís-
lenzkt efni og báðar eru teknar
eftir skáldverkum ungra, ís-
lenzkra rithöfunda, sem unnu
með þeim sína fyrstu sigra,
bæði á Norðurlöndum og öðrum
löndum Evrópu. En þar þrýtur
samanburðinn að því leyti, að
„Borgarættin“ er gerð hér
heima og margir af leikurunum
íslenzkir, en „Fjalla-Eyvindur“
norður í Lapplandi með sænsk-
um leikurum eingöngu. Það er
mér persónulega ekki með öllu
sársaukalaust, að eiga ef til
vill nokkra sök á því, að hin
síðarnefnda kvikmynd er nú
sennilega að fullu glötuð^ þeg-
ar leiðir okkar Victors Sjö-
ströms lágu saman hjá „Nor-
disk Tonefilm“, vorið 1952,
vissi hann um eintak, sem enn
var til, og hafði fullan hug á
að það kæmist í vörzlu íslend-
inga — hann mat Fjalla-
Eyvind mest þeirra hlutverka,
sem hann hafði leikið og Jó-
hann heitinn mest þeirra leik-
ritahöfunda sem hann hafði
kynnzt á Iífsleiðinni, það sagði
hann mér, og einnig, að hann
ætti fáar óskir heitari á gam-
alsaldri en að heimsækja Island
og vaka eina vornótt inni á
Hveravöllum. Þegar ég kom
heim, reyndi ég eftir mætti að
vinna að því að þessar óskir
vinar míns mættu rætast, en
annað hvort hef ég ekki hitt á
rétta aðila, eða hitt að ég kann
ekki að þrábiðja, þvT að hvor-
ugt tókst, eri það sýnir, hvað
V. Sjöström heitnum var þetta
hvort tveggja hjartans mál, að
hann minntist enn á það í síð-
asta bréfinu, sem hann reit
mér, þá helsjúkur orðinn. Því
miður sneri ég mér ekki þá til
forráðamanna Nýja Bíós, en
þeir hafa nú að undanförnu
leitað eintaks 'af kvikmyndinni
„Fjalla-Eyvindur" í því skyni
að bjarga henni einnig frá glöt-
un, en fengið þær upplýsingar
að ekkert. eintak muni vera til
af henni lengur. Er það sann-
arlega illa farið, en ekki þeirra
sök — þeir hafa unnið þarft
verk með því að sýna „Borgar-
ættinni“ slíka ræktarsemi, og
góðan vilja sjnn með því að
reyna að bjarga „Fjalla-
Eyvindi", þó að um seinan sé.
lg-