Vísir - 21.04.1964, Síða 11

Vísir - 21.04.1964, Síða 11
n V í SIR . Þriðjudagur 21. aprll 1964. dv'- 18.00 Tónlistartfmi barnanna 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Lone Koppel óperusöng- kona frá Danmörku syngu við undirleik Hermans D. Koppel prófessors 20.20 Þegar ég var l7 ára: Hug- urinn bar mig hálfa leið. Þáttur eftir Vilborgu Þórar- insdóttur á Húsavík 20.50 Þriðjudagsleikritið: „Óliver Twist“ eftir Charles Dick- ens og Giles Cooper. VI. kafli: Bónorð. Þýðandi: Ás- laug Árnadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson 21.45 Kvæði eftir Magnús Gísla- son á Vöglum í Blönduhlíð. Séra Helgi Tryggvason les. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða“ þættir úr ævi sögu Vilhjálms Stefánsson ar eftir Le Bourdais 22.30 Létt músík á síðkvöldi: a) Sven Bertil Taube syngur sænskar vísur b) „Fagra Dóná“ ballettmúsik eftir Jo hann Strauss, útsett af Rog er Désormiére. Fílharmoníu sveit Lundúna leikur, Jean Martinon stjórnar. 23.15 Dagskrárlok Sjónvarpið Þriðjudagur 21. apríl 16.30 Tennessee Ernie Ford show 17.00 Encyclopedia Britannica 17.30 Sing Along With Mitch 18.30 Alumni Fun 19.00 Afrts news 1 9.15 The Telenews Weekly 19.30 The Dick Powell Theater 20.30 The Jimmy Dean show 21.30 Combat 22.30 Lucky Lager Sports Time 23.00 Final Edition news 23.15 The Bell Thelephone Hour Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl Þú ættir að geta verið í essinu þínu, þegar þú starfar að samningagerðum í sambandi við fjármálin. Þú gætir orðið að sérstaklega góðu liði við að stofna einhvern sjóð. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú kynnir að vera þeirrar skoð- unar, að þú þarfnaðist miklu meira rúms; til þess að hæfileik- arnir njóti sín betur. Einhver gamalla vina þinna eða kunn- íngjá gæti verið í þeirri að- stöðu að hjálpa þér að fram- fylgja vonum þfnum og óskum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Það gæti komið að góðu gagni að njóta stuðnings mak- ans eða náins félaga við að hrinda verkefnunum í fram- kæmd. Ef til vill gætirðu bent þeim á leiðir eða útvegað aðrar nauðsynjar, þannig að þessir að ilar kæmust vel af stað. Krabbinn, 22. júnl tii 23. júlf: Þetta gæti orðið bezti dagur mánaðarins á sviði fjármála, at vinnu og félagslega. Reyndu að færa þér f nyt eigin hugmyndir til að leysa verkefnin betur af hendi. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú nærð beztum árangri í dag með þvf að láta þér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þér er nauð synlegt að vera aðhaldssamur á sviði fjármálanna og ástamál- anna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú munt nú hafa mikið upp úr V—................ i wiimiiiiw iii því að beita hinum einbeittu gáfum þfnum og persónuleika. Færðu þér f nyt sérhvert tæki- færi, sem býðst til að sýna öðr um fram á það, sem í þér býr. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er eitthvað á seyði að tjaldabaki, sem kynni að þýða betri stöðu fyrir þig og meiri velmegun fyrir alla heima fyrir. Láttu efasemdirnar ekki komast að hjá þér og eyðileggja útlitið. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv.: Þú mundir njóta þín mjög vel í hópi vina og kunningja f dag og auðyelt fýíir þig .gð.myndp þar sambönd, sem gætu orðið þér verulega að liði í lífsbarátt- unni. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ýmis metnaðarmál þín fara nú að ganga mun betur, en verið hefur að undanfömu og vel mun rætast úr þessu öllu hjá þér þegar fram líða stundir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Fréttir langt að f bréfi eða sfma gætu orðið hornsteinn að bjartari viðskipta- og framtíðar- vonum. Taktu kerfisbundið til starfa, svo að sem minnstur tími fari til spillis. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þetta gæti orðið einn af hamingjuríkari dögum lífs þíns þegar allt virðist enda vel. Hóf semi maka þfns eða náins félaga sýnir ágæti sitt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. márz: Fylgdu eðlisávísun þinni og framkvæmdu þá hluti, sem munu koma öðrum í skilning um hvaða hæfileikum þú raunveru- lega býrð yfir. Síðasta verkefni Þjóðleikhúss ins á þessu leikári verður óper- ettan Sardasfurstinnan eftir Emmerich Kálmán. Æfingar eru þegar hafnar og kom ungverski hljómsveitarstjórinn Istvan Szal atsy til landsins sl. miðvikudag, en hann verður einnig leikstjóri Ungverska söngkonan Tatjana Dubsenovszky syngur sem gest ur, en allir aðrir, er syngja og leika i óperettunni eru íslenzkir m.a. Guðmundur Jónsson, Svala Nielsen og Erlingur Vigfússon, en Erlingur hefur að undanförnu stundað söngnám á Ítalíu og kom til landsins í þessari viku. Hljómsveitarstjórinn Szaiatsy er tiltölulega ungur maður. Hann stundaði lögfræðinám um hríð jafnhliða tónlistarnámi en síðan náði tónlistin alveg yfir- höndinni og fyrir réttum 10 ár- um brautskráðist hann í hljóm sveitarstjórn ■ frá Liszt-Frenc- tónlistarháskólanum. Árið eftir var hann ráðinn hljómsveitar- stjóri Sýeged-Ieikhússins og hef ur gegnt því starfi síðan Sard asfurstinnan er mjög létt og skemmtileg óperetta og má segja með sanni að hún sé eins konar þjóðarieikur Ungverja. Fyrirhugað er að frúmsýningin verði um miðjan næsta mánuð. Myndin er af hijómsveitar- stjóranum. Fundahöld Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur félagsfund í kvöld kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. — Stjómin. Iíynningarkvöld f safnaðarheim ili Langholtssafnaðar verður föstu daginn 24. þ.m. kl. 8. Vetrarstarfsnefndin Kvenréttindafélag lsiands held- ur fund í kvöld 21. apríl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Fund- arefni: Erindi um barnaheimilis- mál. Örn Helgason sálfræðingur flytur. Barnaverndarfélagi ís- lands boðið á fundinn. Konur fjöl mennið. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur aðalfund í Leikhúskjallaranum (hliðarsal) í kvöld, 21. apríl kl. 9. Venju- leg aðalfundarstörf. Flutt verður erindi um leikþörf barna og leik- fangaval. Mætið allar — Stjórnin Mmmngarspjöld Minningargjafasjóður Lands- spitala tslands. Minnmgarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Lands sfma tslands, Verzluninni Vfk Laugavegi 52, Verzluninni Oculus Austurstræti 17 og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (op ið kl. 10.30-11 og 16-17). R I P K I R B Y Þegar dansleiknum er lokið, horfir Rip brosandi á þau hjúin ,KIeopötru‘ og Edgerton van Cort land hinn þriðja. Ja, ég tapaði sannarlega í þetta skipti, hugsar hann. Bíddu hérna augnablik Kleo segir Edgerton, ég ætla að sækja skrautvagninn minn. Þú þarft ekki að flýta þér neitt óskaplega segir Fern. Þegar Edgy er kominn út úr dyrunum snýr hún sér að Rip og segir: Ég vonaði að ég fengi tækifæri til að kveðja og segja þér að ég er glöð yfir að, ja, glöð yfir að þú skulir ekki vera hann. Rip' verður stóreygur af undrun □ Q n □ □ □ □ □ □ M □ □ □ □ □ □ □ □ □ 0 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ Q □ □ Q □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a D □ D □ □ □ □ a □ □ a a □ u a D g u □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ n a □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ □ a □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ C3 □ O Alltaf em þessir sportveiði- menn eins. Ekki alls fyrir Iöngu, höfðu nokkrir Amerf- ka.nar ákveðið að fara út á vatn eitt f Wyoming og veiða þar í gegnum vök á ísnum. Konur þeirra gerðu mikið grín að þeim og sögðu að þeir skyldu hætta við það, því þeir fengju hvort eð ér ekki bröndu. Karlarnir voru ekki á því að láta frúmar komast upp með slíkan áróður, og bjuggu sig því út með nesti og nýja skó. En forlögin hög- uðu því þannig til að gúmmí bátur hefði komið þeim að meiri notum. Herramir óku semsagt á bílnum út á ísinn og þaðan iá Ieiðin niður á botn því að ísinn þoldi ekki þung ann. Sem betur fór, voru nokkrir snarráðir náungar nær staddir og gátu þeir bjargað hi.num 'hálfdauðu veiðihetjum upp úr vökinni. Siðan var tek- ið tii óspilltra málanna við að ná bilnum upp og tókst það von bráðar. Og þegar farið var að athuga skemmdir, fundust — bak við eitt sætið — 40 frosnir fiskár, sem höfðu átt að bjarga heiðri veiðimann anna ef illa veiddist. * Það er tæplega mikil hætta á að fasistahreyfingarnar í Bandarfkjunum nái miklum yfirráöum í stjórnmálahelmin um, en það er samt dálftið ó hugnanlegt að fylgjast með því hvað þessi félög þrífast vel. Hið svokallaða John Birch Society hefur t.d. svo mikil fjárráð, að það getur auðveld- lega eytt sem svarar 100 millj ísl. kr. f áröður. Og það eru heldur ekki neinar gleðifregn 5r að The ChnVian National ist Crusade,, sem er stjómað af hinum fanatiska Gerald Smith, fékk á árinu 1962 sem svarar 13 millj. ísl. kr. frá að dáendum. * Það skeður oft ýmislegt spaugilegt í diplomata-partýun um, og hér er ein saga: Það var móttökuathöfn í forsetabú- stað eins hinna nýju afri- könsku rfkja og auðvitað veitt af mikilli rausn. Þegar svo sam kvæmið stóð sem hæst, kom svartur þjónn með silfurfat, þar sem á voru margar gimi legar kökur. Hann fór hring ferð urn salinn og kom að síð- ustu til eins, sem setzt hafði út í horn með glasið sitt. Þjónninn rétti fatið að honum og gesturinn valdi sér fallega súkkulaðismáköku. Þá laut þjónninn áfram og sagði: — Ekki þessa herra minn, þetta er þumalfingurinn á mér. (<'VV

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.