Vísir - 21.04.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 21.04.1964, Blaðsíða 14
74 V f S IR . Þriðjudagur 21. apríl 1964, TÓNABlÓ .™i Þjófurinn frá Bagdad ítölsk ævintýramynd í litum. Steve Reevés — Georgia Moll Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ 1?384 Elmer Gantry Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg ný, amerísk störmynd í litum. — íslenzbur texti. Burt Lancaster. Jean Simmons. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 Mondo-Cane Sýnd kl. Vatnaskrímslið Ný brezk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Aukamynd meö The Beatles og Dave Clark five á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARÐARBIO 1914 - 1964 Að leiðarlokum Sýnd kl. 9 Næst síðasta sinn. Watusi Sýnd kl. 7 BÆJARBfÓ 50184 Ævintýrið Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Ævintýri á Mallorca Endursýnd kl. 7 Kópavogs Leikfélag Húsið i skóginum Sýning sunnudag kl. 14.30. Miðasala frá kl. 16 í dag. - Sími 41985. Tilraunaleikhúsið G R I M A Reiknivélin Sýning í Tjarnarbæ þriðjudag kl. 21.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 i dag og á morgun, sími 15171 HAFNARBÍÓ 16444 Milljónaarfurinn Fjörug þýzk gamanmynd mec Willy Fritch og Peter Kraus Sýnd kl. 5 7 og 9 GAMLA BfÓ 11475 Grimmir unglingar (The young Savages) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi, ný, amerísk saka- málamynd. — Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Þessi maður er hættulegur Framúrskarandi góð og geysi- spennandi, frönsk sakamála- mynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmjð börnum STJÖRNUBfÓ 18936 Byssurnar i Navarone Heimsfræg stórmynd. Sýnd kl. Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 12 ára ífíL [reykjavíkij^ Hart i bak 177. sýning í kvöld kl. 20.30. 178. sýning miðvikudag kl. 20,30. BÓMEððSJtHfi Sýning fimmtudag kl. 20.00. Fangarnir i Altona Sýning föstudag kl. 20.00. Allra síðasta sinn. Sunnudagur i New York Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14.00. Sími 13191. NÝJA BÍÓ nsjÆ Saga Borgarættarinnar Sýnd kl. 5 og 9. Næst síðasta sinn. HÁSKÓLABfÓ 22140 Blóðugt uppgjör (Classe tous risques) Frönsk sakamálamynd. — Gór- illan, Lino Ventura í aðal- hlutverki /- Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR 1^71 Dularfulla meistaraskyttan Stórfengleg spennandi litmynd um líf listamanna i fjölleika- húsum. Gerhard Reidman Margit Nunke Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára ÞJÓDLEIKHÚSID Kvikmyndasýning í tilefni 400 ára afmælis W. Shakespeares, í kvöld kl. 21: 1. Hamlet (stutt kvikmynd). 2. The Royal Ballet. Ókeypis aðgangur. Taningaást Sýning miðvikudag Ik. 20 MJALLHVIT Sýning fyrsta sumardag kl. 15 HAMLET Sýning í tilefni 400 ára afmælis W. Shakespares, fimmtudag 23. apríl kl. 20. Guðbjörg Þor- bjarnardóttir les prologus eftir Matthías Jochumsson. Jafnframt er opnuð bóka- og myndasýning á verkum skálds- ins, í Kristalsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 11200 Sumarfognaður Stúdentafélags Reykjavíkur og Stúdentaráðs verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 22. aprfl og hefst kl. 9. D A G S K R A : Stjómandi: Friðfinnur Ólafsson 1. Fagnað sumri. 2. Keppni í ræðusnilld. 3. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson stud. jur. Dansað til kl. 2. ( Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg á morgun (mið- vikudag) frá kl. 5. - Borð tekin frá á sama tíma. BAÐHERBERCISSKÁPAR Baðherbergisskápar nýkomnir. Pantanir óskast sóttar, sem fyrst. b yQgíngaVÖrur h.f. Laugavegi 176. Sími 35697. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA REQUIEM MOZARTS verður flutt í Háskólabíói, fimmtudaginn 23. apríl kl. 21.00. Stjórnandi: DR ROBERT A. OTTÓSSON. Einsöngvarar: Eygló Viktorsdóttir, Sigurveig Hjaltested, Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, og Bókabúð- um Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vest- urveri. Tónleikarnir verði endurteknir sunnudaginn 26. apríl kl. 15.00. Alliance francaise Franski sendikennarinn, Anne-Marie VIL- ESPY, flytur fyrirlestur miðvikudaginn 22. apríl kl. 20.30 í Þjóðleikhúskjallaranum og fjallar þá um: „La littérature d’opposition á la fin du dix-septiéme siécle“. Stjórnin LOFTPRESSUR Leigjum út loftpressur 105—315 fet1 með hömrum, borum og öllu tilheyrandi í lengri eða skemmri tfma. Einnig tökum við að okkur að grafa og sprengja skurði og húsgrunni. Getum haft upp í 12 manna vinnuflokk með hverri pressu. AÐSTOÐ h/f . Lindargötu 9 . Sími 15624 Verkamenn óskast Mikil vinna. Hátt Kaup. AÐSTOÐ h/f . Lindargötu 9 . Sími 15624 KVENFATNAÐUR Mikið úrval af kvenstretchbuxum. Nælon regnkápur. Blússur, pils, slæður, svartir hanzkar. Vatteraðir sloppar. Sundföt. Galla- buxur á drengi o. m. fl. Póstsendum um allt land. VERZL. ÁSBORG, Baldursgötu 39, sími 21942 „Rough Service44 UÓSAPERUR FYRIR VINNU LJÓS. Flestar stærðir og gerðir ' af ljósaperum, flourescent pípum og ræsum. Gamalþekkt úrvals merki - hagkvæmt verð. SMYRILL - Laugavegi 170 - Sími 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.