Vísir - 16.05.1964, Side 15

Vísir - 16.05.1964, Side 15
VfSIR . Laugardagur 16. maí 1964. 75 Daginn eftir a5 það hafði gerzt, sem sagt hefir verið frá hér á undan, ^sátu þeir Luigi og Paroli í skrifstofu hins síðar- nefnda í lækningastofnunni, því að loknum stofugangi hafði Par- oli gert boð eftir honum. Angelo Paroli taldi óþarft að ræða um það, sem gerzt hafði é bökkum Marne, því að hann efaðist ekki um að Óskar Ri- gault væri dauður — hinn síð- asti þeirra, sem hann þurfti að óttast. Og nú fannst honum brautin vera greið framundan. Er þeir höfðu ræðzt við um stund sagði Paroli: - Segið mér, slysið þarna í Batignolles-leikhúsi — það hef- ur væntanlega ekki vakið nein- ar grunsemdir? - Nei, alls engar. - En það fór fram yfir- heyrsla. - Já, en hún leiddi ekki til þess, að ákæra kæmi fram á einum eða neinum. Vopnið var lélegt, en hafði lengi verið með al vopnabirgða leikhússins. Ég hafði gert allar nauðsynlegar var úðarráðstafanir. - Og hvað gerist nú? - Damala ólst upp sem mun- aðarleysingi á kostnað hins op- inbera. Hann átti enga ættingja svo að vitað sé og leikhússtýran sér um útförina. Hún fer fram í dag, ætli leikarar fjölmenni ekki og slíkt fólk? - En hvað segið þér mér um Jeanne Dortil? - Það er nú önnur saga. Hún hefur náð sér í slægan lögfræð- ing og krefst skaðabóta af leik- húsinu, en leikhússtýran reynir að kenna meistara mínum um, en hann getur sannað, að vopn- ið var ekki keypt hjá honum. Annars er ég engan veginn sann færður um, að Jeanne Dortil fái sér dæmdar neinar skaðabætur. - Hve mikið fer hún fram á? - Fimmtíu þúsund franka. - Hún missti framan af tveim ur fingmm? — Já, það verða 25.000 á putta. Ég þekki marga, sem myndu taka við 50.000 frönkum fyrir heila hönd. — Það var skrafað mikið um nýjan sjónleik? — Ja, um morðið í hraðlest nr. 13 - en ég held að það sé úr sögunni að taka þetta leik- rit til meðferðar - það var ekki einu sinni fullsamið, þeg- ar slysið varð, og Darnale lýk- ur ekki við það héðan af. Ég held líka að leikhússtjórinn hafi misst áhugann á því. — Er nokkuð að frétta frá La Pie? — Ekki grjón. - Og það sannar hvílíkir erkibjálfar lögreglumenn París- ar eru. Þejr komast aldrei að neinu. — Þeir gætu verið að leita - einhvers — og haldi sér saman eins og sakir standa. — Leiti þeir bara, - það skiptir engu. Engan grunar okk- ur. Þér ættuð að hætta hjá meist ara yðar, Luigi, - þér þurfið ekki heldur að vinna. Peninga getið þér fengið hjá mér. — Ég geri það á morgun, ég segi honum, að ég hafi erft smáskika úti á landi og ætli að setjast þar að. — Fyrirtaks. hugmynd. Luigi stóð upp og gekk út að glugganum. Allt í einu náföln- aði hann og skelfing lýsti sér í hverjum andlitsdrætti hans. — Hvað gengur að yður, sagði Paroli og kenndi beygs sjálfur. Luigi gat engu svarað. Hann svitnaði og þreif í hálsmál sitt, því að honum fannst hann vera að kafna. Hann gat bara bent út. Paroli gekk til hans og nú greip hann svo mikill skjálfti, að hann titraði frá hvirfli til ilja. Hann gat ekki trúað sínum eigin augum. Hann hlaut að sjá ofsjónir. Þetta gat ekki verið.Eða voru það í raun og veru þeir de Gevrey og de Rodyl, ókunn kona og Emma Rósa, sem voru að koma? Nú námu þau staðar í tfu skrefa fjarlægð frá inngöngudyrum og töluðu við einn starfsmann stofnunarinnar. — Stúlkan er á lífi, stamaði Paroli loks, hún er á lífi. — Við erum glataðir, sagði Lu igi í örvæntingu. — Hver hefir bjargað henni? Hver hefur dregið hana upp úr Mame? Og hvers vegna kemur hún í fylgd með réttvísinni? Og hver er þessi kona? - Hún er Angela Bernier, móð ir hennar, hvíslaði Luigi. - Angela Bemier — henni hefir þá verið sleppt út úr fang- elsinu? - Við getum ekkert aðhafzt, sagði Luigi, við emm glataðir. — Vitleysa, sagði Paroli heift arlega. Nú má kjarkurinn ekki bila — við verðum að berjast — fyrir lífi okkar. — En — þetta fólk er á leið upp hingað. Paroli opnaði dyr á litlu hlið- arherbergi. - Svona farðu þama inn, og láttu ekki heyra til þín. Ég skal taka á móti þeim. Ég er aftur orðinn kaldur og rólegur. Ég mun ekki láta þennan aðvífandi storm steypa mér um koll — og við skulum ekki gera ráð fyr ir því fyrirfram, að hann hvessi. - Ég get ekki verið rólegur, ég... En Paroli anzaði honum ekki og lokaði dyrunum. Andartak stóð hann og ein- beitti öllu sálarþreki sínu til þess að endurheimta ró sína og reyna að líta út eins og hann átti að sér. Svo settist hann við skrif- borð sitt og setti á sig gleraugu með dökkum glerjum. Og hann hugsaði sem svo: „Enginn gmnur getur fallið á hinn fræga augnlækni dr. Paroli. sem nýtur virðingar og álits, mann, sem veitir forstöðu með sæmd einni frægustu lækninga- stofnun borgarinnar.“ 1 þessum svifum var barið að dyrum. — Kom inn, kallaði hann styrkri röddu. Hann fór að blaða í skjölum á skrifborði sínu, eins og hann væri í miklum önnum. Einn starfsmanna hans kom inn. - Herra læknir.... - Hvað er það, sagði Paroli án þess að líta upp. - Herra Richard de Gevrey dómari er kominn og fleiri með honum. Hann óskar samtals. í hópnum er ung stúlka, sem hann hefur fengið áhuga á, en hún hefur misst sjónina. — Misst sjónina, endurtók Par oli og fannst honum nú þungri byrði af sér varpað. - Já, herra. - Flýtið yður þá og bjóðið herra de Gevrey og þessu fólki inn. i a ■ ■ n ■ i DtJN- OG FIÐURHREIN SUN vatnsstíg 3. Sími 18740 SÆNGUR REST BEZT-koddar. Endumýjum gömlu sængumar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. BORGARTÚNI 21 SfMI 24113 16 mm filmuleiga Xvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Frarnköílun og kópering Ferðatæki (Transi'stor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20285 T A R Z A N Joe og Tarzan ganga rólegir áfram, þó að þeir finni á sér að hætta er á ferðum. Þegar þeir koma að tjáaþyrpingu segir Tarz an. Nú erum við hálfnaðir gegn- um Batusa land. Ég verð feginn þegar við erum komnir alla ieið f gegn, svarar Joe. Skyndilega sprettur hópur Batusa stríðs- manna upp úr jörðinni fyrir fram an þá félaga. Villimennirnir veifa spjótum sfnum ógnandi, og Joe Wildcat sveiflar vélbyssunni í skotstöðu, staðráðinn í að taka nokkra af þessum öskrandi negr- um með sér inn f eilífðina. En Tarzan stöðvar hann. Rólegur Jae, ekki skjóta segir hann. Svo snýr hann sér að Batusunum og hrópar: Verið róiegir Batusar, og le^pf8 niður soiótin. Ég er Tarz- an, vinur hins mikla höfðingja Wawa. Batusarnir hika, en einn þeirra gengur fram skekur spjót ið og öskrar iliilega: Tarzan, þú talar mál Batusanna en ég Gano hefi aldrei heyrt þín getið. Og enginn ókunnugur er vinur minn. bílor Höfum nýlega 10 — 17 farþega Merzedes Bens-bíla f styttri og lengri ferðir. HÓPFERÐABÍLAR S/F :>! Símar 17229, 12662, 15637 VIÐ SELJUM: Volkswagen’60 Skoda Octavia ’63 Consul Classic ’63 Ford ’58 góður Chevrolet ’57 2ja dyra Chevrolet ’57 6 cyi. bein- skiptur með over-drive. Pontiac’ 52 Austin Gipsy ’62 Landrover Diesel ’62 Landrover benzfn ’58 Við seljum. Látið bílinn standa hjá okkur og hann selst. 6AMLA BflASALAN )OJl5812P< rauðará- SKtLAOATA 55 — SlMI 15812 KEFLAVÍK ÖkuSeennsld Kenni akstur og meðferð bif- reiða fyrir minnapróf bifreiða- stjóra. TRYGGVI KRISTVINSSON. Hringbraut 55, Keflavík Sfmi 1867. Herressokkor crepe-nylon kr. 29.00 MikJatorgi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.