Vísir - 19.05.1964, Blaðsíða 10
70
V í SIR . Þriðjudagur 19. maí 1964.
■HMIMamBMMIIi
idwesrd fflyneh
til þeirra koma. Hann gæti selt
þær, eSa það sem verra væri,
hrúgað þeim upp á háaloft."
Framh. af bls. 8
aði bjó hann aleinn þar sem
hann gekk með þá grillu að
ráðskonur gætu veikt mót-
spyrnuþrek hans með bragð-
góðum sósum. Hann bægði
hrottalega frá sér konu einni
sem sótti á hann og vildi gift
ast honum, og særðist á fingr
um er hann kom í veg fyrir að
hún réði sér bana með skamm-
byssu.
Sá atburður og ýmsir fleiri
fylltu hann ofsóknarótta og var
hann um tíma viti sínu fjær þar
til honum datt það snjallræði í
hug að láta loka sig inni á geð-
veikrahæli í Kaupmannahöfn og
öðlaðist þar sálarró að nýju.
„Án lífsóttans og veikindanna
væri ég skip án stýris.“
p’ftir ' 'taugaveiklunarkastið
flutti Munch alfarinn heim
til Noregs og dvaldist hann
eftir það jafnaðarlega á stærstu
landareign sinni Ekely við Osló
fjörð. Hann fór nú mjög að
brjóta heilann um málverk sín
og hvað yrði um þau eftir hans
dag. „Hugsið yður ,ef myndir
mínar yrðu á listasöfnum við
hlið málverka eftir aðra menn.
Þær væru þá komnar upp á náð
safnstjóranna. Það gæti komið
nýr safnstjóri sem fyndist lítt
ess vegna ákvað hann að
fara að safna þeim saman
sjálfur. En þótt hann hefði á-
hyggjur af þessu, þá meðhöndl
aði hann myndirnar sjálfurkæru
leysislega. Þegar komið var að
þeim eftir andlát hans, lágu þær
í hrúgum á gólfinu, úti í garði
úti í snjónum, sumar héngu
jafnvel uppi í trjám. Forstjóri
Munch-safnsins, Johan H. Lan-
gaard, sem fyrstur tó!; að sér
það verk að fara f gegnum mál-
verkasafn Munchs lýsti því svo:
„Við bókstaflega óðum upp í
hné í teikningum og steinprents
myndum hans og þó var hver
mynd að verðmæti 4 þúsund —
40 þúsund krónur.“
Skissa að „Veiku barni“ var
seld 1955 í Þýzkalandi fyrir 110
þúsund krónur og árið 1960 seld
ist Munch-málverk á uppboði í
Þýzkalandi á 1,6 milljón krónur.
(Allt íslenzkar krónur.)
Enginn hafði hugmynd um
það, fyrr en þessi fyrsta athug
un var gerð, hve gífurlega um-
fangsmikið myndasafn Munchs
var. Safnbygging hans sem Osló
borg hefur nú reist aðallega fyr
ir ágóða af kvikmyndahúsi einu
kostaði 45 milljónir króna og er
1500 fermetrar. Þó er aðeins
hægt að sýna þar Iítið brot af
verkum hans í einu.
i LOFTPRESSUR
i ; #. . ' ; ■
Leigjum út loftpressur 105—315 fet‘ með hömrum,
| borum og öllu tilheyrandi í lengri eða skemmri tíma.
| Einnig tökum við að okkur að grafa skurði og hús-
I grunni. Getum haft upp í 12 manna vinnuflokþ með
I hverri pressu.
í AÐSTOÐ h/f . Lindargötu 9 . Sími 15624
< ;!
i
i 2 herb. ibúðir f austur og
, vesturbænum. Útborgun
minnst 100 þús. 3 herb. íbúð
ir f eldri húsum. Útborgun
um 200 þús. Heil hús f aust-
jrbænum. 4 og 5 herb. fbúð-
ir f Hlíðunum. í smíðum: 5
og 6 herb. íbúðir, einbýlis-
hús og 2 og 3 íbúða hús f
borginni og f Kópavogi.
HöfUmkaupendurmeð miklar
útborganir að 3 og 4 herb.
fbúðum. Ennfremur 6 og 7
herb. íbúðum bæði í austur
og vesturbænum.
yÖN INGIMARSSON
| lögmadur__________
HAFMARSTRÆTÍ 4
, SíMi 20733
; sölumaðurt
i Sigurgeir Magnusson
II11II ■■IWII!■ II■■■■■II■!■■■■■ IIII
Skólavörðustig 3A
Símar 22911 og 19255
Höfum ávallt til sölu íbúð-
ir af öllum stærðum með
góðum kjörum. Gjörið svo
vel að leita nánari upplýs-
inga.
FRÍMERKI
ISLENZK ERLEND
FRIMERKJAVÖRUR
FRÍMERKJASALAK
LÆK.JARGÖTU 6a
VI N NA
VÉLHREINGERNING
Vanir
menn
Þægileg
Fljótleg
Vönduð
vinna
ÞRÍF. -
Sími 21857
Teppa-
hreinsun
húsgagnahreinsu o
Sími 37389.
Teppa- og húsgagnahreinsunio
NÝJA ÍEPPAHREINSUNIN
FuIIkomnustu
vélar ásamt
þurrkara.
Nýja teppa- og
húsgagna-
hreinsunin
Simi 37434.
KÓPAVOGS-
BÚAR!
Málið sjálf, við
lögum fyrir ykk-
ur iitina. Fuil-
komin þjónusta.
LITAVAL
Álfhólsvegi 9
Kópavogi.
Sfmi 41585.
H USAVIÍiRrRBIRX
Laugavegi 30, simi 10260 —
Opið kl. 3-5.
Gerum við og járnklæðum þök
Setjum í einfalt og tvöfalt g er
o. fl. — Útvegum allt efni.
Vélahrelngerning
Vanir og
vandvirkir
menn.
Ódýr og
örugg
þjónusta.
ÞVEGILLINN, simi 36281
BIFREIDAKAMPENPyR
RAMBLER rennur úf!
Allir vilja eiga Ramhler!
RAMBLER-umboðið
JÓN L0FTSS0N H.F.
Hringbraut 121.
Flísa og mosaiklagning
Get bætt við mig flísa- og mosaiklagningu.
Upplýsingar í síma 24954.
FLAUTUR
6—12—24 volt, margar gerðir.
Loftmælar, loftfótdælur.
Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar.
6—12—24 volt, margar gerðir.
Loftmælar, loftfótdælur.
Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar.
SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260
16 mm filmuleiga
ICvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur v
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
V IÐ SELJUM:
Volkswagen ’60
vkoda Octavia ’63
Consul Ciassic ’63
Ford ’58 góður
Chevrolet ’57 2ja dyra
Ciievroiet ’57 6 cyl. bein-
skiptur með over-drive.
Pontiac’ 52
Austsn Gipsy ’62
Landrover Diesel ’62
Landrover benzín ’58
Við seljum. Látið bílinn
standa hjá okkur og hann
seist.
SKÚLAGATA 55 — SfMI ISOZ