Vísir - 19.05.1964, Blaðsíða 15
V í S IR . Þriðjudagur 19. maí 1964.
„Blind, blind, blind", hugsaði
hann, „ég þarf ekkert að ótt-
ast lengur“.
fíann tók af sér gleraugun
og lagði þau á borðið.
Andartaki síðar kom de
Gevrey inn og Paroli gekk á
móti honum brosandi og fagn-
andi. Að baki de Gevrey komu
þau de Rodyl barón og mæðg-
urnar.
— Afsakið, að við ónáðum
yður, herra læknir, sagði de Gev
rey um leið og þeir heilsuðust
með handabandi.
- Þér vitið vel, kæri herra
de Gevrey, að geti ég eitthvað
fyrir yður gert, er ég reiðubú-
inn hvenær sem er.
Þegar Paroli tók til máls,
hafði rödd hans þau áhrif á
Emmu Rósu, að það fór eins og
titringur um hana, og hún hnykl
aði brúnir.
- Hver er það, sem talar?
spurði hún.
Paroli gekk djarflega til henn
ar og mælti:
— Það er ég, Paroli læknir,
ungfrú.
- Þetta er Paroli læknir, bam
ið gott, sagði de Gevrey hlýlega,
hinn frægi augnlæknir, sem við
töluðum um og sem við vonum
að geti læknað yður.
23.
Emma Rósa þagði. Einhvern
veginn hafði þessi rödd djúp og
skelfandi áhrif á hana og vakti
óhugnanlegar minningar, en
hvernig at hún grunað mann,
sem dómarinn kallaði vin sinn?
Og ekki gat það hugsazt, að
frægur sérfræðingur í augnsjúk
dómum væri morðingi. Það væri
hreinasta brjálæði að álykta
slíkt.
— Eruð þið komin til að leita
álits míns varðandi þessa ungu
stúlku? spurði Paroli rólega
— Já, herra læknir.
— Og hún hefir misst sjónina
— gersamlega?
- Já, gersamlega, og það er
fyrir mín áhrif að við leitum
til yðar, biðjum yður að lækna
hana. Ég lít á það næstum sem
kraftaverk, er þér læknuðuð
móður mfna, og ég treysti á
kunnáttu yðar og snilli og vona
af heilum hug, að þér getið einn
ig læknað þessa ungu stúlku,
ekki aðeins sjálfrar hennar
vegna, heldur einnig til þess, að
hún geti hjálpað til að sanna
sakleysi móður sinnar.
Paroli lét sem hann skildi
ekki hvað de Gevrey væri að
fara.
- Sakleysi móður sinnar,
sagði hann, ég skil ekki ...
- Þér munuð skilja þetta,
sagði de Rodyl, þegar við segj-
um yður að ungfrúin er dóttir
frú Angelu Bernier.
— Angelu Bernier, sagði Par-
oli með viðbjóði — föðurmorð-
ingjans?
Ásakið hana ekki, læknir,
sagði rannsóknardómarinn, hún
er saklaus.
- Saklaus. Mér skildist að
hræðileg sönnunargögn hefðu
verið fyrir hendi.
- Svo virtist, en þessar sann
anir mega nú heita að engu
orðnar.
- Þið hafið kannske fundið
launmorðingjann?
— Það munaði litlu, að hann
yrði tekinn í fyrradag, en hann
slapp.
— Munaði minnstu?
— Já, fanturinn getur aðeins
þakkað nýrri tilraun til morðs,
að hann slapp. Hann skaut á
mann þann, sem hafði komið
auga á hann og veitt honum
eftirför. Þessi maður hafði ver-
ið fangelsaður, grunaður um
þann glæp, sem hinn maðurinn
er sekur um.
Það fór eins og hrollur um
Paroli.
- Þessi Rigault, sem þér
sögðuð mér frá, sagði hann með
spumarhreim og reyndi að tala
rólega.
- Enginn annar.
— En hvernig hafa menn kom
izt að þessu öllu — var eitt-
hvert vitni að þessari morðtil-
raun?
— Aðeins Rigault, hann var
vitnið og átti að verða fórnar-
dýrið.
— Er hann ekki dauður?
- Nei. hann fékk kúlu í hand
legginn og datt f Marne, en hann
gat synt til lands.
Paroli rann kalt vatn milli
skinns og hörunds. Hann hafði
ekki drepið Óskar Rigault. Hætt
an, sem hann hélt að væri úr
sögunni, hafði færzt nær og ógn
aði honum. En hann hafði enn
þrek til að varðveita ró sína.
- Ætlið þið aldrei að ná
þessum fanti? Parísarlögreglan
verður sannarlega að reka af
sér slyðruorð.
— Við handtökum hann.
Hann getur ekki sloppið undan
okkur.
- Það hafið þér sagt fyrr,
kæri herra de Gevrey.
- En nú erum við alveg viss-
ir.
— Hvernig getið þið verið
það?
— Leynilögreglumenn okkar
eru á slóð hans og einnig Óskar
Rigault og bæjarsendillinn, sem
afhenti fyrir hann pakka, sem
ritað var utan á til Angelu Berni
er, er hún var í fangelsinu. Nú
getur hann ekki sýnt sig á götu
án þess að eiga á hættu að
verða handtekinn,
- Ef til vill - en hann gæti
flúið.
- Ég held ekki - þessi mað-,
ur hefir sýnt það, að hann er
ófyrirleitinn, svífst einskis, hætt
ir á allt.
— En hvernig getið þið sann-
að á hann morðið, ef þið nú
handtakið þennan mann, sem þið
teljið víst að sé morðinginn?
— Ekkert auðveldara, ef von-
ir okkar rætast um að þér getið
læknað ungfrú Bemier. Fái hún
sjónina, getur hún staðfest,
hvort hinn handtekni er morð-
inginn, því að hún sá hann, —
minnizt þess, að hann reyndi
tvívegis að myrða hana.
- Já, tautaði Paroli, ég mun
ekki bregðast réttvísinni.
Hann var hugsi nokkur augna
blik. Svo tók hann til máls og
gerði sig eins blíðróma og hann
gat:
— Komið hingað, kæra bam,
sagði hann og leiddi Emmu
Rósu út að öðrum glugganum
og skoðaði augu hennar vand-
lega, og er hann hafði gert það,
sá hann þegar, að með aðgerð,
sem ekki mundi taka nema 3
mínútur, gæti hann læknað
hana „en ef ég væri svo heimsk
ur að gera það, felldi ég yfir
mér minn eigin líflátsdóm",
hugsaði hann.
Allir viðstaddir biðu þess ó-
.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.
V 1
DUN- OG
FIÐURHREINSUN
vatnsstíg 3. Sími 1874(1
SÆNGUR
REST BEZT-koddar.
Endumýjum gömlu
sængumar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Selium æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
«
VV.1
Hópíerða-
bílar
Höfum nýlega
10 — 17 farþega
Merzedes Bens-bíla
í styttri og lengri
ferðir.
HÓPFERÐABÍLAR S/F
Símar 17229, 12662, 15637
KEFLAVÍK
Sólvallagötu 72
Sími 18615
íkukensifii
n-
Kenni akstur og meSferð bif- 1
reiða fyrir minnapróf bifreíða- j
stjóra.
TRYGGVI KRISTVINSSON j
Hrinebraut 55, Kefiavík
Sími 1867.
Hárgreiðslustofan
HAtONI 6, simi 15493.
1 Hárgreiðslustofan
P I R O L A
Grettisgötu 31, slmi 14787.
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9, sími 19218.
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(María Guðmundsdóttir)
Laugaveg 13. simi 14656
Nuddstofa á sama stað.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Laugaveg 18 3. hæð (lyfta)
STEINU og DÓOÓ
mi 246)6
I \ Oárgreiðslustofan
I Hverfisgötu 37, (homi Klappar-
stígs og Hverfisgötu). Gjörið
: ) svo ve’ og gangið inn. Engar
j ) -érstakaj pantanir úrgreiðslur
Hárgreiðslustofan -PERMA,
Gaðsendi 21. sfmi 33968
OUmu. hárgreiðsla við ailra hæfi
TiARNARSTOFAN.
^ Piarnargötu 10, Vonarstrætis-
1 neain Sími 14662
Sælcjum -
sendum.
Efnalaugin Lindin
Skúlagötu 51,
Hárgreiðslustofan
Háaleitisbraut 20 Simi 12614
MEGRUNARNUDD.
Dötnur athugið, Get bætt við i
mie nokkrum konum I megrun-
arnudd Snyrtistofa Guðbjargar
Guðmundsdóttur, Laugavegi 19, '
sími 12274.
T
A
R
Z
A
N
KMvGA.NO! HHSAV THEY FRIENVOF
OUK. B0N60 ENEWVi WHV WE. WASTE
5ATUSI Tl/AE WITH TALKl I SAY PUT
THEIR HEAFS ON SAMBOO- ’
SO THEY TALK. NO MOK-E!
Ég mun seinna komast að því
af hverju þú talar mál Batusa,
segir Gao. En segðu mér, fyrst
þú kannt mál Batusa, af hverju
hlýddir þú ekki aðvörun okkar.
Hann bendir á hauskúpuna Tarz-
an bandar hendi yfir sléttuna. Ég
er á leið til Bongoalands. Ég fór
inn á Batusaland aðeins til að
verða fljótari. Hann Stgií að þeir
séu vinir óvina okkar Bongoanna,
segir einn stríðsmannanna. Af
hverju eigum við að vera að eyða
tíma í þá. Við skulum drepa þá,
og setja höfuð þeirra á staura,
til þess að þeir hætti þessu blaðri.
SENDIBfLASTÖÐIN H.F.
BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113
Herrsssokkfflr
crepe-nylon Kr. 29.00
Mlklatorgl