Vísir - 19.05.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 19.05.1964, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 19. maí 1964. GAMLA BlÓ 11475 Þar sern strákarnir eru (Where the Boys are) Dolores Hart, George Hamilton Yvette Mimieux og Connie Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIÓ iiisi AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Conny og Pétur i Paris Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 VESALINGARNIR Frönsk stórmynd i litum eftir hinn heimsfræga Victor Hugo, með Jean Gabin í aðalhlutverki Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. HAFNARBfÓ 16444 Allt fyrir minkinn Fjörug ný amerisk gamanmynd í litum og Panavision, með Cary Grant og Doris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svona er lifið (The Facts of Life) Heimsfræg, ný, amerísk gam- anmynd. Bob Hope og Lucille Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAV0GSBIÓ4?$5 Sjómenn i klipu (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BlÓ „s& Sagan um Topaz (Mr. Topaze). Ensk-amerísk gamanmynd, byggð á samnefndu leikriti. Peter Sellers Nadia Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIÓ 18936 Jass skipið Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HASKÓLABlÓ 22140 Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Newton Alec Guinnes Sínd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. í§í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SARDASFURSTINNÁN Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SATT var að koma SATT HÁRLAKK LANOLIN PLUS - ALLSET - JUST WONDER- FUL - OZON - BRECK ELNETT - STRAUB OG MARCHAND. EGNBOGINNsf. BANKASTRÆTI 6 - SlMI 22135 MINJAGRIPASÝNING Rammagerðin efnir til sýningar í Hafnarstræti 5 á íslenzkum vörum (Minjagripum). - Sýningin var opnuð á annan í hvítasunnu kl. 14 Sýningin verður opin virka daga kl. 9-22. Helga daga 2-22. 'V Þetta eina rakblað hafa þessir 15 rakarar notað - — - með Schick ryðfría rakblaðinu með langvarandi egginni fengu þeir allir þann mýksta og þægilegasta rakstur, sem þeir höfðií nokkru sinni upplifað. Hvert blað gefur sömu þægindin dag eftir dag í 10 - 15-20 rakstra og jafnvel enn fleiri. Við auglýsum sjaldan. Schick blaðið gerir það sjálft, og þar af leiðandi er verðið lágt. 3 blöð í pakka kr. 19.85. 5 blöð í hylki kr. 32.95. ' ■' ■ .!• jJij! I Passar í allar rakvélar. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, simi 19062 GLUGGAGIRÐI n ý k o m i n b yQQingavörur h.f. Laugavegi 176. Sími 35697. Rafmognsrör 1”, VA” lV2” og 2”. Rafmagnsvír 1.5 qmm., 5 litir og 4 qmm. fyrirliggjandi. Go Marteinsson h/f Bankastræti 10, sími 15896 Nauðungaruppboð V/b. Víkingur Í.S. 106, eign Páls Ó. Pálsson- ar, verður seldur, eftir kröfu Landsbanka ís- lands o. fl., á opinberu uppboði, sem fram fer við skipið sjálft í Dráttarbraut Keflavík- ur miðvikudaginn 20. maí 1964 kl. 11 árd. Auglýsingar um uppboð þetta voru birtar í 123., 124. og 125. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 og auk þess tvívegis áður í dagblöðum. Bæjarfógetinn í Keflavík. Trésmiðir Trésmiðir óskast. Uppmælingarvinna. Uppl. í síma 34430 eftir kl. 20,30. KSI - l.deild - KRR Islandsmótið á Laugardalsvelli miðvikudag- inn 20. maí kl. 20,30. Valur — KR Dómari: Haukur Óskarsson — Línuverðir Einar H. Hjartarson og Grétar Norðfjörð: Á Akranesi kl. 20,30 Í.A. — Þróttur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Línuverðir: Carl Bergmann og Jörundur Þorsteinsson Keflavík kl. 20,30 á Njarðvíkurvelli. B.B.Ko — Frum Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Daníel Benjamínsson Mótanefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.