Vísir - 19.05.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 19.05.1964, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . ÞriBjudagar 19. maí 1964. iilililliliiliiiii VERKAMENN Vantar nú þegar 30—40 verkamenn í byggingavinnu. Mikil vinna framundan allt árið. Uppl. i síma 33611 eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafur Pálsson, múrarameistari, Kleifarvegi 8. DREGLA- OG TEPPALAGNIR Leggjum teppi á gólf og stiga. Breytum einnig gömlum teppum, ef óskað er. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Vanir menn. Sími 34758. BIFREIÐASTJÓRAR Munið hjólbarðaverkstæðið á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Opið helga og virka daga kl. 8—22. Menn með margra ára reynslu. Villi og Steini. Hjólbarðastöðin s.f. STARFSFÓLK óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Hampiðjan Stakkholti 4 Sími 11600 STARFSSTÚLKUR - ÓSKAST 2 stúlkur óskast strax eða frá 1. júní Uppl. ekki í síma Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlka óskast Hótel Vík AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Mokkakoffi Skólavörðustfg 3A. Sími 23760. ELDHÚSINNRÉTTINGAR Húsgagnasmiður getur bætt við sig eldhúsinnréttingum nú þegar. Uppl. í síma 51355. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. Vélritun — fjölritun. Presto — Sími 21990 Hreingerningar. Vanir nienn. Sími 37749. Kæliskápaviðg jrðir. Siini "031. Véismiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrfsateig 5 Tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir. Gerir einnig við grindur I bflum. Sfmi 11083. Kona óskast til að sitja hjá eldri konu gegn herbergi og fæði. Sími 23648. Fótsnyrting. Gjörið svo vel að panta í sfma 16010. Ásta Hall- dórsdóttir. Stúlkur óskast til eldhússtarfa. Uppl. f Mánakaffi, Þórsgötu 1. Húseigendur. Legg mosaik á böð ogeldhúso. fl. Sími 37272. Barngóð telpa óskast til að gæta tæpl. 2ja ára telpu. Þrfhjó! með keðju óskast á sama stað. Upp). Kirkjuteig 15, sími 14663. Hreingemingar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Sími 12706. Saumavélaviðgerðii .Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Sfmi 12656 - Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgðtu 23_______________________ Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503, Bjarni. Hreingemiugai, hreingerningar. Sími 23071. Ólafur Hólm Hreingerningar. Vanir menn. Sími 14179. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sfmi 13549. Barngóð 11 ára telpa óskar eftir barnagæzlu f sumar. Helzt í Bú- staða- eða Smáíbúðahverfi. Sími 36965. Barnagæzla. Teipa 9-12 ára ósk- ast til að gæta barns fyrir hádegi í sumar. Sími 16301 eða Mávah'.íð 33, rishæð, eftir kl. 6 f dag og á morgun. Telpa óskast til að gæta barns frá kl. 1-6 5 daga í viku. Sími 14020. Glerísetningar. Setjum í einfa'.t og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Vanir menn. Sími 18196. Reglusöm kona óskast til mjög léttra heimilisstarfa. Sími 16331. Nokkrar stúlkur óskast nú þeg- ar. — Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. Kopiering — Prentun. Presto — Sími 21990, 51328. EFNARANNSÓKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssonai Sími 13449 írá kl. 5,30-6 e.h. lnnrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79 Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134 og '8000. ínnrömmun (ngólfsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla «*>f»*«!»!»!♦*«!•!«!»?»!•*•*•!»?»*»* wmmmmmmmmm ÍBÚÐ - ÓSKAST • 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Sími 2-45-03. ÍBÚÐ ÓSKAST ' 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Engin smábörn. Símar 24796 eða 15808. f‘ BðStéÆS! Vantar 2 — 3 herbergja íbúð f Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Þrennt fullorðið í heimili. — Sími 50975 til kl. 6 e. h. íbúð óskast til leigu frá 1. júni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 32565. Til leigu er nú þegar 1 herbergi og eldhús fyrir einhleypa, reglu- sama stúlku. Tilb. með uppl. um væntanlegan leigjanda sendist Vísi merkt: Vest- urbær XX. Ungan iðnaðarmann vantar her- bergi strax eða í endaðan maí, — reglusemi og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Sími 41659. Stórt herbergi til leigu Úthlíð 7, kjal'ara. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 17220 kl. 1-6. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu 20. júní til 20. sept. íbúðin leigist með húsgögnum og heimilistækjum Tilb. leggist inn á afgr. Vísis merkt: íbúð. Reglusöm kona óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi (eða eldunar- plássi), helzt í austurbænum. Sími 13845 eða 14157. 1-2 herb. og eldhús óskast. Erum 2 í heimili. Ræsting barnagæzla. húshjálp kæmi til greina. Sími 12037 til kl, 7 f dag og á morgun. Roskna konu vantar herbergi og eldunarpláss eða aðgang að eldhúsi Fyrirframgreiðsla, Sími 37365. Bílskúr til leigu, óupphitaður. — Tilb. sendist Vfsi merkt: Skúr. Til leigu kvistherbergi og eldhús fyrir reglusama einhleypa stúlku. Tilb. sendist Visi fyrir þriðjudags- kvöld merkt: Reglusöm stúlka. Herraúr tapaðist 14. maí. Finn- andi vinsamlega Iáti vita f síma 20484. Kvengleraugu með svartri um- gerð hafa tapazt. Finnandi vinsam lega hringi í síma 24608, Sokkaviðgerðavél til sölu. Uppl. f síma 24712. Barnavagn, Silver Cross, 1200 kr., telpureiðhjól kr. 1000. Sófasett nýuppgert, hálfvirði, dívanar kr. 250. Studebaker fólksbifreið til niðurrifs. Sófaverkstæðið, Grettis- götu 69, sfmi 20676, Borðstofusett, svefnherberglssett, stakir stólar o. fl. ódýrt. Húsgagna skálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Sími 18570. Óska eft'r að kaupa vel með farið barnarimlarúm. Sími 16899 Austin 8, ’46, sendiferðabíll ti) sölu. Gangfær. Verð kr. 4000. — Sími 35512. Til sölu stofuofn olíukyntur, (emeleraður, hvítur), sem er f notkun, carborator og ný reykrör. Sfmi 36029. Barnakojur með skúffum til sölu á Þórsgötu 20. Ódýrar lopapeysur eru seldar f dag og næstu daga. íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2, IHRI KAUP-SALA FARANGURSGRINDUR á bíla, margar gerðir og stærðir. Sérstakar grindur fyrir varadekk og á stationbíla. Einnig fyrir jeppa og Landrower, Haraldur Sveinbjamar- son, Snorrabraut 22. JEPPI - ÓSKAST Vil kaupa Willys (Her) jeppa. Eldri gerð. Þarf að vera með góðu gangverki og góðum undirvagni. Sfmi 40781 eftir kl. 7 HÚSGÖGN Til sölu og sýnis f Bankastræti 6. Sími 13632. VOLKSWAGEN ’63-’64 Óskast keyptur milliliðalaust. Sími 922310. Ánamaðkur til sölu, nýtfndur og alinn. Sími 16376. Miðstöðvarofnar. Miðstöðvarofn- ar til sölu, 4 x 30 tommur (steypu- járn). Uppl. í síma 50777. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Offsetprent Smiðju- stíg 11, sími 15145 Söluskálinn Klapparstfg 11 Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi og sitt hvað fleira, sími 12926. HiIIman-eigendur. Vél og gírkassi o. fl. í Hillmann ’50 og ’55 til sölu. Sími 33627. Óska eftir barnagrind. — Sími 15710. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmah'íð 34 1. hæð sfmi 23056. Kitchen-aid hrærivél, vel með farin til sölu. Tækifærisverð. Raf- röst, Ingólfsstræti 8. Listadún divanar gera heimilis- lukku. Laugavegi 68, um sundið. Sfmi 14762. Ung kona óskar eftir starfi f sumar. Vön afgreiðslu. Upplýsingar í síma 32604 í kvöld. Stórt tún til leigu í nágrenni bæjarins. Þeir, sem vildu kynna sér það frekar, hringi f sfma 23230 kl. 7-8 e.h. Svefnsófi tii sölu. Mjög ódýrt Sími 33676. Gamall olfuiampi óskast til kaups Sími 35258. Gardínuefni (Rayon) mjög falleg, sterk, ódýr. Fjölbreyttir litir. — Snorrabraut 22. Verkamannaskór, ferða- og fjall- gönguskór, þykkir sokkar og vettl- ingar úr ull og nylon. Snorrabraut 22. Mótorhjól óskast til kaups strax. Sími 20551. Til sölu barnakarfa á hjólum, sem ný, og barnaróla. Sími 36024. Amerísku BLUE BELL BUXURNAR BUXURNAR 1402 Sanforized Plus Guaranteed Verð frá 170,00 til 365,00 Allar stærðir fáanlegar. VINNUIATABUÐIN Laugavegi 76. Sími 15425.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.