Vísir - 22.05.1964, Blaðsíða 12
12
HÖSNÆÐi Óskum eftir íbúð. Sími 10827.
VERKAMENN Vantar nú þegar 30—40 verkamenn í byggingavinnu. Mikil vinna framundan allt árið. Uppl. í sfma 33611 eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafur Pálsson, múrarameistari, Kleifarvegi 8.
Hafnarfjörður. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 50447 og 51760.
DREGLA- OG TEPPALAGNIR Leggjum teppi á gólf og stiga. Breytum einnig gömlum teppum, ef óskað er. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Vanir menn. Sími 34758. 2-3ja herbergja íbúð óskast til Ieigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 40885.
BIFREIÐ AST J ÓR AR Munið hjólbarðaverkstæðið á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Opið helga og virka daga kl. 8—22. Menn með margra ára reynslu. Villi og Steini. Hjólbarðastöðin s.f. Reykjavík — Garðahreppur — Hafnarfjörður. Lftil íbúð óskast strax. Sími 51786. Guðmundur B. Friðfinnsson.
STÚLKA - ÓSKAST I kaffistofu strax. Veitingahúsið Naust. Sími 17758. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi, helzt f Vesturbænum eða nálægt miðbænum. Sími 14454 og eftir kl. 7 sími 24659.
STÚLKUR HÓTELSTÖRF Stúlka óskast til eldhússtarfa og einnig til herbergisstarfa. Hótel Skjaldbreið.
Einhleypur karlmaður óskar eft- ir herbergi sem fyrst eða frá 1. júní, sími 23650
STÚLKUR - ÓSKAST Starfsstúlka óskast, einnig framreiðslustúlka. Hótel Vík. Sími 11733.
Tveir ungir menn óska eftir her- bergi strax um mánaðartíma, sími 32550 kl. 7-8 e.h.
HEIMILISHJÁLP Unglingsstúlka (um fermingaraldur) óskast til léttra húsverka og barna- gæzlu. Gott kaup. Sólvallagata 59.
Togarasjómaður sem lítið er heima óskar eftir herbergi, sími 21978.
Hrelngerningar. Vanir menn. -- Sími 14179. EFNARANNSÓKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssonar Sími 13449 frá kl. 5,30-6 e.h.
Hrcingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sími 13549. Fullorðin kona óskar eftir her- bergi og eldhúsí eða eldunar- plássi. Gætj setið hjá börnum á lcvöldin. Sími 11690.
Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134 og '8000.
Glerísetningar. Setjum 1 einfaít og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Vanir menn. Sími 18196.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79
Húsasmiður óskar eftir 1-3 herb. íbúð. Engin börn. Sími 38319.
Vélritun — fjölritun. Presto — Sími 21990
Innrömmun Ingólfsstræti 7 — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787.
Líti). fbúð (2 herb. og eldhús) til ieigu við Laugarásveg fyrir eina eða tvær konur. Sér inngangur. Húshjálp ,og barnagæzla. Tilboð sendist Vísi merkt „Sér inngang- ur 50“
Hreingerningar. Vanir menn. — Sfmi 37749.
Kæliskápaviðfe..rðir. Sími ''131.
Fótsnyrting. Gjörið svo vel að panta f síma 16010. Ásta Hall- dórsdóttir.
Hreingemiugar, hreingemingar. Sími 23071, Olafur Hólm.
tn»i mc*iu.i3?rrn;r •;•. -^rsT-mssnss- Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi sem allra fyrst, he!zt í vesturbænum. Sími 15514 kl. 5-7 e.h.
Hreingerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Sími 12706. Kopiering — Prentun. Presto — Sími 21990, 51328.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. 10 ára drengur óskar eftir að komast á sveitaheimili ti! snún- inga, sími 22234.
Einhleypan mann í góðri vinnu vantar nú þegar rúmgott herbergi eða stofu með innbyggðum skáp- um, aðgangi að baði og helzt sér inngangi. Sími 22260 og 19859.
Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. 2 stúlkur 16 og 17 ára óska eftir vinnu á hóteli úti á landi. Em vanar afgreiðslu. Sími 51607 eða 51509
önnumst ýmsar húsaviðgerðir og girðum Ióðir og fleira, sími 13347 eftir kl. 7
Tveggja herbergja íbúð ca. 80 ferm. til leigu. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir hádegi n. k. laugar- dag merkt „3000“.
10-12 ára telpa óskast til að gæta barns. Uppl. f síma 17821 kl. 1-3 á morgun.
Stúlka getur fengið vinnu. Uppl. milli kl. 6 og 7 í dag í síma 10659
10-11 ára telpa óskast til Pat- reksfjarðar til að gæta barna. Tilb. sendist Vísi fyrfr miðvikudag merkt „Patreksfjörður"
Vantar stúlku til ræstinga á stiga húsi, sími 36084 milli kl. 4-7
Karlmaður óskar eftir 1—2 her- bergjum með snyrtingu, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 38177 kl. 7-8 í kvöld.
Vinna óskast. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kem- ur til greina Sími 33619. Kvenfatnaður tekinn f saum. Bergstaðastræti 50 I.
Barnagæzla. Áreiðanleg telpa, 11 til 12 ára óskast til að gæta þriggja ára drengs frá kl. 9 — 2. Upplýs- ingar í síma 20736. Óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Má vera í risi. Fyriframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „77“.
Telpa óskar til að gæta barns frá 1. júní sem býr sem næst Háa- l^itisbraut. Ekki yngri en 10 ára. Sfmi 12048.
.. Reglusamur stúdent óskar eftir herbergi. Uppl. f síma 2-225-2.
Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir al!s konar. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaik. Útvegum allt efni Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tfma í síma 21172. Ábyggileg telpa ekki yngri en 12 ára óskast til barnagæzlu í Háa- leitishverfi frá kl. 1 — 7 e. h. Sími 37921.
Herbergi til leigu í Eskihlíð. — Sími 23434.
Duglegur piltur óskast á gott sveitaheimili í sumar eða hluta úr sumri. Þarf að kunna á vélar. Uppl. í síma 37901 eftir kl. 8 á kvöldin. Eldri kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi í Hlíð unum eða Laugarneshverfi. Sími 36016.
Stúlka óskast í nýlenduvöruverzl un í Vogahverfi, helzt vön, uppl. f síma 32946 eftir kl. 19.00
Telpa 10-11 ára óskast til að gæta barns á öðru ári. Sími 11053. Fataviðgerðin að Laugaveg 43B er til leigu. Gjörið svo vel og sækið föt yðar f fataviðgerðina sem fyrst. Fataviðgerðin Laugavegi 43B, Reykjavík. Til leigu á Rauðarárstíg 20 I stofa með innbyggðum skápum. Getur verið með eldhúsaðgangi. Til sýnis eftir kl. 6. Willys-jeppi til sölu á sama stað.
10—11 ára stúlka óskast til að gæta 8 mán. gamals barns í sum- ar. Uppl. í síma 41728.
Kona með 8 ára dreng, sem verður í sveit í sumar, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina Sími 36115. Kona óskar eftir herbergi. Vinn úti. Get setið hjá börnum á kvöld in og hjálpað til við húsverk um helgar. Sími 23650.
Húsaviðgerðir. Mosaiklagnir. Sími 21172.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu IAPA0-FUNDIÐ
í sumar (ekki vist). Góð enskukunn átta. Tilboð sendist Vísi , fyrir mánudag, merkt „Góð enskukunn- átta“. Regnhlíf hefur fundizt. Sími 33067.
V í SIR . Föstudagur 22. maí 1964.
SAMLAGNINGAVÉL
Til sölu ,,Barrett“ samlagningavél. Sími 20330.
BÁTUR - BÍLL
Til sölu trillubátur, 4 tonna, með 14 ha Sleipnisvél. Bátur og vél í mjög
góðu lagi. Skipti á góðum 4 — 5 manna bíl eða station-bíl koma til
greina. Uppl. í Barmahlíð 33, I. hæð.
FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F.
Seljum taxa-merki á leigubifreiðar. Þarf ekki að bora göt fyrir fest-
ingar. Einnig gott úrval af þurrkublöðum.
GLÆSILEGT STOKKABELTI
Glæsilegt stokkabelti ásamt millum og öðru tilheyrandi upphlut. Til
sýnis og sölu að Laufásvegi 36 laugardag 23. þ. m. frá kl. 1 — 6 e. h.
SPIL Á JARÐÝTU OG BÍLTANKUR - TIL SÖLU
Spil á-jarðýtu og bíltankur, 4 tonna, til sölu. Tilb. sendist afgr. blaðsins
merkt „505“.
KALKÚNAR
Hænur og hanar eru til sölu. Uppl. í síma 17872 og 60129.
SENDIFERÐABÍLL
Til sölu sendiferðabifreið, Ghevrolet, lítið gallað baðker, tvöfaldur vask-
ur. Pétur Pétursson, Suðurgötu 14, simi 11219.'
Til sölu ódýrt ryksuga, barna- karfa, búrvigt, baðvigt og kven- reiðhjól. Reykjahlíð 14 Rafstöð. Vil kaupa 3-5 kw. raf- stöð, helzt diesel. Verðtilboð legg ist inn á afgreiðslu b’aðsins merkt „Rafstöð" fyrir 30. þ.m.
Vil kaupa lítinn, vel með farinn barnavagn. Sími 37828.
Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu Hjarðarhaga 27, kj. Sími 12105.
Gamalt og vandað orgel til leigu þeim sem vildi gera það í stand. Sími 40061.
Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmah’.íð 34 1. hæð sími 23056.
Bílar til sölu. Nash ’51 og De Sodo ’49. Uppl. í síma 40586.
Til sölu borðstofuborð, 4 stólar og skápur. Tilvalið í sumarbústað. Uppl. á kvöldin í síma 40037
Eins og tveggja manna sófar til sölu. Sími 19185.
Nýlegur Pedegree barriavagn til sölu, einnig barnakarfa á hjólum með skerm, sími 51157
Seljum sófaborð 170x50 cm á kr. 1500.00, 120x40 cm á kr. 920.00 og útvarpsborð 35x60 cm á kr. 370.00. Smíðastofan Valviður Rán- argötu 33 a sími 21577.
Vatnsdæla (automatisk) óskast til kaups, sími 35037.
2ja manna rúmstæði amerfskt með góðum (banty) dýnum, 2 am- erískir svefnsófar. Ennfremur otto- manar í ýmsum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar Njálsgötu 22. Sími 13930. DODGE ’54 — Vörubíll 5 tonna með pallj og sturtum til sölu ó- dýrt, ekki gangfær. AÐAL BÍLASALAN, Ingólfstræti. CHEVROLET ’47 — Vörubíll með pa’.li og sturtum til sölu til niður- rifs. AÐAL BÍLASALAN Ingólfsstræti.
Drengjareiðhjól, Verð kr. 2000 (ónotað) til sýnis og sölu Vífils- götu 12 kjallara eftir kl. 5
Til sölu svefnherbergishúsgögn af eldri gerð mjög vel með farin, ennfremur 2 gólfteppi til sýnis og sölu í kvöld kl. 6-8 að Kapla- skjólsvegi 39 neðstu hæð. Til kaups óskast tveggja manna svefnsófi, eins manns svefnbekkur, hvorttveggja með rúmfatageymslu,
Óska eftir að kaupa mótorhjól, helzt „Vespu“ eða „Lambrettu“. Vinsamlega hringið í síma 51555 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa vel með farið þríhjól. Sími 34422.
Hafnarfjörður. Til sölu nokkur þús. fet af notuðum mjög fallegum panil. Fjögurra og fimm tommu. Ódýrt. Sími 50293 eftir kl. 19. Sími 33716 kl. 5-7.
Hefilbekkur. Góður hefilbekkur til sölu. Sími 32575.
Notuð skermkerra til sölu. Selst á 300 kr. Sfmi 18146. Nýlegt Velasolex hjól með hjálp- armótor til sölu. Sími 50310 milli kl. 6 og 8 í kvöld.
Rafha þvottapottur til sölu. Sími 50860. Sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. Sími 37746 eftir kl. 6
Svefnsófi til sölu Eins manns.
Ferðafélag íslands fer fjórar skemmtiferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 2 er farið í Þórs- mörk og Landmannalaugar. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 er lagt af stað í tvær gönguferðir, geng- ið verður á Botnssúlur og einnig verður farið um Heiðmörk í Ka!d- ársel. Farið frá Austurvelli. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu F.l. Túngötu 5, símar 11798 og 19533. Vitastíg 11, bakhús.
Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í kvöld í síma 22632.
Ódýrar lopapeysur verða seldar í dag og næstu daga. ísienzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2.
Skellinaðra í góðu lagi til sölu. Sími 37950.
Þvottapottur, Rafha, stærri gerð- in, til sýnis og sölu ódýrt. Löngu- brekku 7, Kópavogi.
Litli ferðaklúbburinn ráðgerir eins dags ferð um næstu helgi. Ek- ið verður að Garðsskagavita og komið við í Krýsuvfk. Farmiða- pantanir og upplýsingar eru veitt- ar í síma 3622S eftir kl. 6, Herraíbúð. Til leigu er herraíbúð Laus fyrstu dagana í júní. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugar- dag, merkt „Nóatún".
Barnavagn óskast. Sími 35169.