Vísir - 22.05.1964, Blaðsíða 14
14
VÍSIR . Föstudagur 22. maí 1964.
GAMLA BlÓ 11475
Þar sem strákarnir eru
(Where the Boys are)
Dolores Hart, George Hamilton
Yvette Mimieux og Connie
Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075-38150
VESALINGARNIR
Frönsk stórmynd 1 litum eftir
hinni heimsfrægu sögu Victor
Hugo með Jean Gabin i aðal-
hlutverki.
Danskur skýringartexti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Hækkað verð.
HAFNARBÍÓ 16444
Allt fyrir minkinn
Fjörug ný amerísk gamanmynd
í litum og Panavision, með
Cary Grant og Doris Day.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Fyrirmyndar fjölskýlda
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Bréfa-
skipti
Spánskur námsmaður, 19 ára,
óskar eftir að komast í bréfasam-
band við íslending á svipuðum
aldri, pilt eða stúlku. Skrifar á
ensku Og þýzku. Áhugamál: Fjall-
göngur og skiðaíþróttir. Heimilis-
fang: Juan Bta. Besora, Canetera
Salón, 63, Barrio Fortuny, Reus,
Spáni.
TÓNABIÓ ifiSÍ
ÍSLENZKUR TEXTI
Svona er lifíð
Heimsfræg, ný, amerísk gam-
anmynd. Bob Hope og Lucille
Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAV0GSBIÓÆ1:
Sjómenn i klipu
Sprenghlægileg, ný, dönsk gam
anmynd I litum. Dirch Passer,
Ghita Nörby og Ebbe Langberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBiÓ ll936
Jass skipið
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HASKÓLABIÓ 22140
Oliver Twist
Heimsfræg brezk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Newton
Alec Guinnes
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
LG)
[REYKJAyÍKUR^
HART I BAK
186 sýning I kvöld kl. 20.30.
Þrjár sýningar eftir.
Sunnudagur i New York
Sýning laugardag kl. 20.30.
Þrjár sýningar eftir.
I efl
Sýning sunnudag kl. 20.00.
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00- Sími 13191.
NÝJA BlÓ „s&
Sagan um Topaz
(Mr. Topaze).
Ensk-amerfsk gamanmynd,
byggð á samnefndu leikriti.
Peter Sellers
Nadia Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ.ffe
Hvað kom fyrir
Baby Jane
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9,15
Conny og Pétur i Paris
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ 50184
ULU, heillandi heimur
Stórfengleg heimildarkvik-
mynd eftir hinn kunna ferða-
lang
Jörgen Bitsch
Sýnd kl. 7 og 9
Islenzkur skýringartexti.
ÞJÓDLEIKHtiSIÐ
Sýning i kvöld kl. 20
Sýning s. "-idag kl. 20
SARDASFURSTINNAN
Sýning Iaugardag kl. 20
MJALLHVIT
Sýning sunnudag kl. 15
Uppselt
Sýning þriðjudag kl. 18
Aðeins ein sýning eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
B-deild Skeifunnar
Ódýr húsgögn, svefnsófar, sófasett, borðstofusett, stakir stólar,
klæðaskápar o. fl. húsgögn á tækifærisverði.
Tökum vel meðfarin húsgögn í umboðssölu.
SKEIFAN B-deÍld
KJÖRGARÐI
Fegurðarsamkeppnin 1964
LOKAÚRSLIT OG
KRÝNINGARHÁTÍÐ
fer fram á HÓTEL SÖGU - SÚLNASALNUM - föstud. 22. og
laugard. 23. maí.
Afgreiðsla pantaðra aðgöngumiða 1 Súlnasal Hótel Sögu frá kL 2 i dag.
Mæðradogurinn er á
sunnudaginn
Foreldrar, látið börn ykkar hjálpa okkur til
að selja litla, fallega mæðrablómið, sem af-
hent verður á sunnudaginn frá kl. 9.30 í eftir-
töldum skólum:
Melaskóla, Langholtsskóla, Vogaskóla, Aust-
Laugarnesskóla, Miðbæjarskóla, Hamrahlíð-
arskóla, Vesturbæjarskóla (Stýrimannaskóli)
Öldugötu) og skrifstofu mæðrastyrksnefnd-
ar, Njálsgötu 3.
*
Hjálpið öll til að gera dag móðurinnar sem
ánægjulegastan. Mæðrastyrksnefnd.
Afgreiðslufólk
Afgreiðslumenn og afgreiðslustúlkur óskast
til starfa í nokkrar yerzlanir okkar. Æskilegt
að umsækjendur hafi einhverja reynslu við
slík störf.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Hnukkur og beizii
Nýr, ónotaður enskur hnakkur og beizli til
sölu. Tilboð sendist Vísi merkt „Hnakkur“.
Bíleigendur uthugið
Ef orkan minnkar en eyðslan eykst, eru
óþéttir ventlar númer eitt. Okkar sérfag eru
ventlaslípingar. Leggjum áherzlu á góða
þjónustu.
BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ 10
VENTILLi
ilBHBIHIIIilBIHHliHIiilHllilHBIiiHIIIBIB’ SÍMI 35313 iiiiuiiHmiiiimimr
VORHREINGERNINGAR
HÚN Á ENNÞÁ ENGAN
, „SOOGER
éfeQ // ÞVEGIL
Múhalo* putzen
800QER benutzenl
Saoger'
k: hiv mnmnjaE^^ ^
ÞVEGLARNIR komnir
aftur, ennþá fullkomn-
ari en fyrr.
Heildsölubirgðir:
Erl. Blandon
& Co. hf.
Laugavegi 42 . S. 12877
1