Vísir - 25.05.1964, Blaðsíða 1
Mánudagurinn 25. mai 1964
BLAÐ II
<
Fegurðardrottning
íslands 1964
Samtal við Pálínu Jónmundsdóttur
hvítur borði, sem á er
letrað gylltum stöfum:
Fegurðardrottning ís-
lands 1964.
„Guð, ég var alveg agalega
feimin að sýna mig á sundbol,"
segir hún og fer mjög klæðilega
hjá sér við tilhugsunina. „Þetta
stand á ekki við mig.“
„En ertu ekki einmitt þaul-
vön sýningardama?"
„Það er allt annað að eiga að
sýna sjálfa sig en bara fötin,
sem maður er í.“
„Hefurðu aldrei sýnt sundboli
á tízkusýningum?"
„Nei, sem betur fer."
„Jú, líkiega nokkurn veginn,
þær eru ekki lengur eins há-
vaxnar og áður tíðkaðist — þá
var ekki litið við þeim lægri en
1,75“
„Þú ert nýkomin af tízku-
skóla í Englandi, er það ekki?“
„Jú, fyrir þremur vikum. Ég
var í tízkuskóla Lucy Clayton,
einum af þeim stærstu I Bret-
landi. Hann starfar í London,
Manchester, Glasgow og fleiri
borgum."
„Og þú varst í London?"
„Já.“
„Líkaði þér ekki vel í skólan-
um?“
„Jú, afskaplega. Ég var sér-
staklega hrifin af því, að þarna
voru notuð sjónvarpstæki við
„Hjá John Cavanagh í Cur-
zon Street. Það er afar stórt
fyrirtæki, sem heldur eina sýn-
ingu á dag, og í hvert skipti
A
kom ég fram i tuttugu mismun-
andi búningum.“
„Og þér fannst gaman?"
„Ægilega gaman."
„XJvað gerirðu hér heima?
1 „Vinn á skrifstofunni hjá
H. Ólafsson og Bernhöft og
Framhald á bls. 14.
Fegurðardrottningin með fjölskyldu sinni. Frá vinstri: Gísli, Sjöfn, Anna, Pálína og móðir
þeirra, frú HaJldóra Þórsteinsdóttir. Heimilisfaðirinn, Jónmundur Gíslason skipstjóri, var á
sjónum, þegar myndin var tekin. (Mynd: BG)
(Mynd: IM)
kennsluna: teknar af okkur
kvikmyndir og sýndar jafnóð-
um, svo að við gátum séð okkur
að framan og aftan og leiðrétt
ýmsa vankanta, sem við vissum
ekkert af áður. Ég var líka hjá
Helenu Rubinstein að læra
snyrtingu og þó aðallega með-
ferð á snyrtivörum fyrirtækis-
ins, sem flestar eru unnar úr
silki.“
„/"''aztu fengið atvinnu í Eng-
^landi?"
„Já, já, ég vann bæði sem
ljósmyndafyrirsæta og sýningar
stúlka.“
„Hvort starfið átti betur við
Þig?“
„Mér finnst ákaflega gaman
að vinna við tízkusýningar og
ágætt að vera ljósmyndafyrir-
sæta, þegar myndirnar eru tekn
ar úti undir beru lofti, en það
er óttalega dautt og leiðinlegt
að sitja fyrir inni í stúdíóum."
„Þurftirðu þá að sitja fyrir
tímunum saman?“
„Það var misjafnt, stundum
allan daginn frá 9.30-5“
„Er ekkí erfitt að halda snyrt-
ingunni óaðfinnanlégri svó lengi
í einu og það í öllum hitanum
undir þessum sterku ljósum?”
„Blessuð vertu, maður er allt-
af með púðúrkvastann á lofti.
Annars held ég, að þetta sé ó-
hollt fyrir húðina."
„Verðurðu ekki að mála þig
einhver kynstur?"
„Miklu meira fyrir ljósmynda
vélina en sýningarnar, sérstak-
lega um augun.“
„Hvar vannstu við tízkusýn-
ingar?“
Nýja fegurðardrottn-
ingin er naumast búin
að átta sig enn á öllu
þessu umstangi. Heilla-
skeytin berast í þykkum
bunkum, stofurnar eru
fullar af blómum, á borð
inu stendur silfurbikar-
inn, og við hlið hans ligg
ur kórónan með glitr-
andi rínarsteinum og
JLJ ún er hávaxin og þveng-
Amjó með uppsett hár,
dökkbrúnt og þykkt, klædd lát-
lausri, dökkbrúnni dragt, fag-
urlega snyrt eins og að líkum
lætur.
„Ég hef grennzt einhver ó-
sköp upp á síðkastið," segir
hún. „Venjulega er ég um 63
kíló, en nú er ég komin niður
í 56.“
„Og hvað ertu há?“
„1.72“
„Eru þetta ekki alveg réttu
hlutföllin fyrir sýningarstúlk-
ur?“