Vísir - 27.05.1964, Side 10
10
3
V1 S IR . Miðvikudagur 27. maí 1964.
ftánið í París
Framhald af bls. 8.
hann: Enginn hefir haft sam-
band við mig og krafizt iausnar
argjalds. Ég hefi ekkert sam-
band haft við ræningjana.
Miklar tilgátur komu fram
þegar um, að OAS stæði á bak
við ránið, vegna dularfullra
upphringinga til blaða, en þó
var dregið mjög í efa, að þar
væru OAS-menn að verki. Var
BILA OG
—s>
v/Miklatorg
Sími 2 3136
’63 Ekinn 18.000
’62 Ekinn 42.000
Bílasala
Mafthíasar
SELJUM r DAG:
Chevy II ’64 Ekinn 3000 km.
Chevy II ’62 Einkabfll
Chervolet ’63 Impala
Chervolet ’62 Impala
Consul 315 ’63 Einkabíll
Opel Rckord ’62 Lítið ekinn
Opel Rekord ’62 Ekinn 32.000
km.
Volkswagen ’63 Ekinn 17.000
km.
Volkswagen
km.
Volkswagen
km.
Austin 7 ’63 Sendiferðabíll,
Renault ’63 Sendiferðabíll
Opel Caravan ’64 m. útvarpi
Zephyr ’62 Einkabíll
Commer 1500 ’63 Sendiferðabíll
Vauxhall Victor Super ’62
Austin Gipsy ‘63 Benzín og
Diesel.
Willy’s jeep ’63 Lítið ekinn
Landrover ’62 ’63
Volkswagen 1500 H2
Mercedes Benz ’61 Diese’
Mercedes Benz ’60 220 S
Opel Kapitan ’60
Mercury Comet ’63 Einkabíll
Bílasala
Matfhíasar
Höfðatúni 2
Símar 24540 — 24541
KEFLAVÍK
Ökukennsla
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða fyrir minnapróf bifreiða-
stjóra.
TRYGGVl KRISTVINSSON.
Hringbraut 55, Keflavík
Sími 1867.
m.a. krafizt sem svaraði til
750.000 sterlingspunda Iausnar-
gjalds og að OAS-forsprakkarn-
ir Sallan og Johaux yrðu látnir
iausir, flogið með þá yfir Spán
og þeir látnir svífa þár til jarð-
ar í fallhlífum!
EINS OG
SJÓNVARPS-DRAMA.
Þetta var eins og sjónvarps-
drama, sagði Dassault eftir á,
að „því undanskildu, að leik-
ararnir voru reglulegir bófar og
í stað þess að rænt væri ungri
stúlku og fagurri, var rænt konu
á sjötugsaldri, sem er löngu
orðin amma“.
GREIFINII M
MONTE CHR9ST0
ein frægasta skáldsaga heims, eftir
Alexandre Dumas, nær 1000 bls.,
verð kr. 100.00. Fæst í Bókaverzl-
uninni Hverfisgötu 26
RÖKKUR pósthél?
956, Reykjavík
?>i> *>»>».
BLÓM \
Afskorin blóm, potta- ð
blóm, keramik, blóma-4
£fræ. v
Mimésa
^Hótel Sögu. (götuhæð)^
Simi 12013. ']
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3A
Simar 22911 og 19255
Höfum ávallt til sölu íbúð-
ir af öllum stærðum með
góðum kjörum. Gjörið svo
vel að leita nánari upplýs-
inga.
Takið
eftir
Vér bjóðuni yður
Odýr plastskilti, svo sem
HURÐARNAFNSPJÖLD
HÚSNÚMER
FIRMASKILTI
MINNINGARPLÖTUR
o.m.fl.
Plasthúðum pappir. — Spraut-
um flosfóðringu.
SKILTI & PLASTHÚÐUN S.F.
Vatnsstig 4
Reykjavík
Iieimasimar
41766, 23591
VI N N A
VELHREINGERNING
ÞRlp -
Simi 21857
hreinsun
húsgagnalireinsun
Sími 37389.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Simi
21230. Nætur og helgidagslæknir
. sama sima.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
23, — 30. maí verður í Reykjavik-
ur-apóteki.
Nætur- og helgidagalæknir í
Hafnarfirði frá kl. 17 27. maí til
kl. 8 28. maí: Jósef Ólafsson.
CJtvarpið
Miðvikudagur 27. maí.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Lög úr söngleikjum.
20.00 Varnaðarorð: Þórarinn
Björnsson skipherra talar
um prófanir á björgunar-
tækjum.
20.05 Létt lög: Stanley Black og
hljómsveit hans leika.
20.20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Norð-
lendingasögur, — Guðmund
ur ríki, Helgi Hjörvar les,
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Pál ísólfsson.
c) Gunnar M. Magnúss rit
höfundur flytur stutt er-
indi: Að lýsa upp himininn
d) Sveinn Kristinsson talar
um skagfirzka vísnagerð.
e) Guðmundur Þorsteinsson
frá Lundi kveður nokkrar
austfirzkar stemmur.
21.45 Frímerkjaþáttur.
Sigurður Þorsteinsson flyt-
ur.
22.10 Kvöidsagan: „Örlagadagar
fyrir hálfri öld“, kaflar úr
Teppa- og húsgagnahreinsunin
NÝJfi TEPPAHREINSUNIN
Fuilkomnustu
vélar ásamt
þurrkara.
Nýja teppa- og
liúsgagna-
hreinsunin
Sími 37434.
VétMreinfgermng
Vanir og
vandvirkir
menn.
Ódýr og
örugg
bjónusta.
ÞVEGILLINN, sími 36281
Segja mér Ijóðar,
að séu þar norður
á mjallar fósturjörð
mjalllitar konur,
horskar ganga fram
hýrleitar meyjar.
sem bragi norðurljós
um bláhvolf himna.
Bjarni Thorarensen.
Þann 30. maí, 1836, lagðist franskt herskip, „La Recherche", við
festar á ytrihöfnina í Reykjavík. Með því kom hingað til lands fjöl-
mennur leiðangur franskra vfsindamanna undir forystu læknisins og
landkönnuðarins, Joseph Paul Gaimard, sem komið hafði hingað
snöggva ferð sumarið áður. Var leiðangur þessi skipaður m. a. kunn-
um veðurfræðingi; frægum eðlisfræðingi, er átti að framkvæma hér
segulmælingar og náttúrufræðingi, er fást skyldi við bæði jarðfræðileg
ar og dýrafræðilegar athuganir. Þar sem ijósmyndatæknin átti þá
enn langt í land, kom með leiðangri þessum kunnur franskur málari,
og einnig náttúrugripateiknari, sem gegna skyldu því hlutverki, sem
ljósmyndarar hafa nú á hendi í slíkum rannsóknarferðum, og gerðu
þeir hér frumdrætti að mörgum myndum, sem þeir fullkomnuðu
síðar, og eru nú einhver gleggsta heimild um menningu þjóðarinnar
í þann tíð.
KÓPAVOGS
búar:
Málið sjálf, víO
lögum fyrir ykk-
ur iitina. Full-
komin þjónusta.
LITAVAL
Álfhólsvegi 9
Kópavogi.
Sími 415S5.
Í^QSAVIBGERÐIR* :
Laugavegi 30, sími 10260. — \
Opið kl. 3 — 5.
Gerum við og járnklæðum þöK \
Setjum í einfalt og tvöfalt g:erj
o. fl. — Útvegum allt efni. >
im/ ’ /~Z i 1
! M* i ■5 i 5 o\ %\
i A^'^VAHÍfíMC(4tT^ 'XfUÓT OCGlW YlHtiA
7 ? 7
... að fegurðardrottning þeirra
í Kjósarsýslunni slái öðrum slík-
um drottningum við að því leyti
til, að hún hefur hlotið titilinn
tvö ár í röð ... Skjöldudóttir
heitir hún, í Brautarholti ...
I; ERTU SOFNUÐ
■: ELSKAN?
Já, já — steinsofnuð, og hrýt-
ur meira að segja. Hver skyldi
trúa því núna að ég hefði hik-
laust greitt þér atkvæði sem feg-
urðardrottningu alheimsins, fyrir
svona fjörutíu árum ... og svo er
verið að segja að sjón okkar
hrakj með aldrinum - - . æi-já,
og ekkí!
% TÓBAKS-
KORN
það mitt ráð, að við kaupum
bæði smjörið okkar og kjötið er-
lendis, flytjum það inn aftur, selj
um það á mun lægra verði en
óútfluttu afurðirnar, lækkum
þannig vísitöluna — þá lækkar
kaupgjaldið og þá fer að vindast
ofan af öllu saman. Er það ekki
einmitt það, sem alltaf er verið
að reyna, þó að enn hafi ekki
fundizt leið til þess. Þarna er
hún! Gerið svo vel — — —
EINA
SNEIÐ
/i /.. /i|
Einhver var að minnast á það,
að það væri einkennilegt að fisk-
ur væri ófáanlegur t:l matar hér
í höfuðstaðnum að nýlokinni
beztu vertíð í mannaminnum ...
Það er satt, það er dálítið örð-
ugt að koma þessu heim
hvernig værj að flytja inn dálítið
af fiski frá Fæteyjum; þó að þar
hafi verið léleg vertíð er ekki að
vita nema þeir séu aflögufær-
ir ...
Já, en nú skil ég ekki betur, en
að við okkur blasi galopin leið
til að laga allan vandann, lags-
maður ... eftir því, sem ráðherr
ann okkar einn sagði í útvarpinu
hérna um kvöldið, þá er útflutta
smjörið úr blessuðum beljunum
okkar selt á margfalt lægra verði
en hérna og kjötið líka. Nú er
MÉR ER
saMa
hvað hver segir — ef það á
að fara að hleypa. einhverri K. R.
pólitík í þessa fegurðarsam-
keppni, þá getum við í Austur-
bænum bara kosið okkar eigin
skvísu!