Vísir - 27.05.1964, Side 12
72
VlSIR . Miðvikudagur 27. maí 1964.
ATVINNA - ÓSKAST
Háskólastúdent (tungumál) óskar eftir atvinnu í sumar. Margt
kemur til greina. Hef bílpróf. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laug-
ardag, merkt „Sumarstarf — 637“.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3, sími 23760.________
STÚLKA - ÓSKAST
hálfan eða allan daginn. Þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Sími
14030 og 17140,__________________________________
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Klein, Baldursgötu 14 (ekki
svarað í síma).__________________________________
HÓTELSTÖRF
Afgreiðslustúlka óskast. Hótel Vík. Sími 11733.
Raflagnir — Viðgerðir. Höfum
opnað raftækjavinnustofu að Sam-
túni 18. Tökum að okkur nýlagnir
og viðgerðir. Raftækjavinnustofan
Ljósblik h.f. Bjarni Júlíusson. Sími
41346. Hjörieifur Þórðarson. Sími
13006.
Hreingerningar. Vanir menn. --
Sími 14179.
Hreingerningar. Vanir menn,
Vönduð vinna, simi 13549.
Glerísetningar. Setjum í einfa'.t
og tvöfalt gler. Otvegum allt efni.
Vanir menn. Sími 18196.
Vélritun — fjölritun.
Presto — Sími 21990
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sfmi 37749.
Kæliskápaviðg.rðir. Sími '331.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Ýmsar húsaviðgerðir. Símj 12706.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest
ursðtu 23
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Mosaiklagnir Annast mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl.
á böð og eldhús. Pantið í tíma í
síma 37272.
Smíða eldhúsinnréttingar og
skápa, Uppl. í síma 34106
Saumavélaviðgerðir og ýmiss
konar aðrar viðgerðir, brýni skæri,
kem heim. Sími 16826 og 23745.
Sveit. 13-14 ára drengur vanur
sveitavinnu óskast. Uppl í síma
33088.
Barnagæzla. Barngóð 10-12 ára
telpa óskast til að gæta barns á
öðru ári f sumar. Helzt f austur-
bænum, símj 18885.
Vil ráða barngóða unglings-
stúlku til barnagæzlu í sumar,’
sfmi 37621 (Safamýri),
Stúlka með ársgamalt barn ósk-
ar eftir ráðskonustöðu í Reykja-
vfk, hjá manni með 1-2 börn. Uppl.
i síma 20899,
13 ára drengur óskar að komast
á gott sveitaheimili í sumar sfmi
32625.
14 ára stúlka óskar eftir vinnu
yfir sumarmánuðina. sími 15607.
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
Sími 13449 frá ld. 5,30-6 e.h.
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
vfkur. Sími 13134 og 18000.
Innrömmun (ngólfsstrætl 7. —
Vönduð vinna. Fijót afgreiðsla.
Gluggahreinsun. Glugga- og
rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími
15787.
Hreingerniugar, hreingemingar.
Sími 23071. Ólafur Hólm.
Kopiering — Prentun.
Presto - Sími 21990, 51328.
Lóðareigendur. Tökum að okkur
að lagfæ-ra og gera í stand lóðir.
Símj 17472.
Hreingerningar, Hólmbræður,
sfmj 35067,
Hreingerning — ræsting. Tek að
mér hreingerningu og ræstingu.
Einnig gluggaþvott. Uppl. í síma
35997.
Dúka- og flísalögn. Fagmenn.
Sími 21940 og 16449,
11-12 ára telpa óskast til að
gæta tvíbura á öðru ári, uppl. í
síma 37612.
Eldri konur! Fæði og húsnæði
er frítt í sveitinni. Eldið fyrir
nokkra menn í sumar. Öll þægindi.
Reykjavíkur-eldhús. Tilboð merkt
„Sumarfrí 201“ sendist Vísi strax.
Telpa óskast til barnagæzlu,
sími 21354.
Barnagæzla. Telpa óskar að gæta
ba-rns í sumar, sími 21076.
13 ára drengur óskar eftir vinnu
sem sendisveinn, sími 23758.
Karlmannsarmbandsúr hefir fund
izt nálægt Skeiðvellinum. Uppl. í
síma 40358.
Penlngaveski, rautt, tapaðist sl.
föstudagskvöld. Vinsamlega skilist
á lögregiustöðina.
Fundarlaun. Nýtt „Mido“ stál-
armbandsúr týndist í miðbænum
eða í grennd við hanri. Finnandi
vinsamlegast beðinn að skila því
á Hólavaliagötu 3 gegn fundarlaun
Geymslupláss til leigu í miðbæn-
um. Sími 13417.
Reglusamur einhleypur maður í
hreinlegri vinnu óskar eftir hús-
næði helzt lítilli íbúð. 1 herb.
kemur til greina. Sími 20471 eft-
ir kl. 18.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð, sfmi
10827.
Tveir stúdentar óska eftir tveim
samliggjandi herbergjum. Tilboð
sendist auglýsingarskrifstofu Vís-
is merkt „630“
Einhleypur sjómaður óskar eftir
að taka á leigu stóra stofu f
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Uppl. f síma 10280 kl. 7 — 9
á kvöldin.
Hjón, með 2 börn, óska eftir 1 —
2 herbergjum og eidhúsi. Barna-
gæzla eða húshjálp kæmi til
greina. Sími 13316.
Herbergi ca. 12 ferm. + eldunar-
pláss til leigu. (Hugsanlegt sem
geymsla fyrir verziun). Tilboð er
greini nöfn, heimili, sfma, aldur,
atvinnu, lauslega áætlaða greiðslu
upphæð og greiðslufyrirkomulag
o.s.frv. sendist Vísi fyrir föstudags
kvöid merkt „Húsnæði 301“
Stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi með eldunarpljissi eða að-
gang að eldhúsi. Helzt á hæð. Æski
legur aðgangur að síma og þvotta-
húsi. Uppl. í síma 40319.
Til leigu 2 herb. íbúð á VI. hæð.
Leigutaki má eiga börn. Tilboð um
leigu og fyrirframgreiðslu sendist
Vísi fyrir föstudagskvöld merkt
„L“
Óska eftir lítilli íbúð á leigu. Til-
boð sendist Vísj fyrir 1. júní merkt
„Rólegt 675“________________________
2 reglusama karlmenn vantar 1-2
herbergi, Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Sími 13027 frá kl. 8-12 og
1-6 daglega.
Stofa eða gott herbergi með eld-
unarplássi ósítast fyrir eldrj konu
skilvís greiðsla góð umgengni,
sfmi 19661.
2-3 herb. íbúð óskast sem allra
fyrst. Fátt í heimili. Algjör reglu-
semi. Vinsamlega hringið í síma
33134.
Ungan mann vantar herbergi,
sími 32528.
Tveir stúdentar óska eftir tveim
samliggjandi herbergjum. Tilboð
sendist auglýsingaskrifstofu Vísis
merkt „630“
Miðaldra kona getur fengið
leigða stofu og eldhús nálægt mið-
bænum. Skilyrði að leigjandi geti
selt kvöldverð. Tilboð óskast send
á afg-r. Vísis merkt „Kvöldverður“
2—3 herbergja íbúð. óskast frá
1. sept, helzt til langs tíma. Tvö
reglusöm í heimili. Upplýsingar í
síma 3-31-58.
AÐ RAFKERFINU
um.
MS. GULLFOSS
Fáeinir farmiðar eru enn óseldir í næstu ferð
m.s. Gullfoss frá Reykjavík hinn 6. júní til
Leith og Kaupmannahafnar.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
iiiiiilllllliiiiliii
ÍBÚÐ - HERBERGI
íbúð eða 2 samliggjandi herb. með baði óskast fyrir reglusaman
einhleypan mann í 4 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Sími 15605.
BÍLSKÚR ÓSKAST
Bílskúr óskast til leigu. Sími 34868 og 33450.
SUMARBÚSTAÐUR - BARNAGÆZLA
Óska eftir að taka á leigu í sumar góðan sumarbústað. Vil gjarnan
taka börn til sumardvalar fyrir viðkomandi. Sími 35529.
HEILDVERZLUN - LAGERPLÁSS
Til leigu nálægt Skólavörðustíg 55-60 ferm. kjallari, hentugur
fyrir lager, heildverzlun eða léttan iðnað. Uppl. í síma 19432 milli
kl. 5 og 7 í dag.______________________________
ÍBÚÐ - ÓSKAST
3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Sími 34426._
HÚSNÆÐI
undir trésmíðaverkstæði óskast til leigu eða kaups í bænum eða
nágrenni. Stærð 60 —100 ferm. eða stærra. Tilboð sendist Vísi
fyrir 29. þessa mánaðar merkt „Trésmíðaverkstæði — 633“.
VANTAR ÍBÚÐ !
Ungt kærustupar með eitt smábarn vantar 2 herbergja íbúð fljót-
lega. Uppl. í síma 60040.
IÍÍÍÍlllÍi|Íl||||||l|||ll||
TIL SÖLU
mjög vandað franskt svefnherbergissett úr SÆNSKU BIRKI, rúm
í heilu lagi með 2 dýnum, 2 náttskápar, snyrtikommóða með
3 speglum, 2 skúffum og 2 til endanna og stóll. Klæðaskápur
(með 5 hillum, útdregnum, auk fataslár), Njálsgötu 72 III. hæð
t. v. Til sýnis eftir kl. 6.________________________
OLÍUFÝRING O. FL. - TIL SÖLU
2 miðstöðvarkatlar, olíufýringar, dælur o. fl. tilheyrandi til sölu
á Hjarðarhaga 17, Uppl. í síma 18995.
ELDAVÉL - TIL SÖLU
Hvít, emeleruð eldavél með miðstöðvarkatli í góðu standi til
sölu (olíufýring) Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 34790 og 15430.
Til sýnis á Barónsstíg 11A, sími 19840.
LÓÐ TIL SÖLU - í KÓPAVOGI
I Kópavogi er til sölu lóð undir einbýlishús. Á lóðinni er forskalað
timburhús. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Hornlóð".
Stofuskápur úr eik til sölu. Sími
16896 eftir kl. 13.______________
Góð eldavél til sölu einnig rúm-
dýnur á sama stað. Sími 35184.
Gott drengjareiðhjól til söfu.
Selst ódýrt. Einnig trommusett.
Sími 34079 í kvöld og næstu kvöld
kl, 5-7
Stretchbuxur. Til sölu eru
Stretchbuxur úr góðum efnum,
bæði svartar og mislitar. Verð frá
kr. 400 Sparið yður 200 kr. Barma
hlíð 34 II, Sími 14616.
Nýlegt gólfteppi (Axminster) til
sölu, stærð 3x4 yard. Hringbraut 15
Hafnarfirði.
Kópavogsbúar. Hver vill selja
manni hádegismat fimm daga vik-
unnar. Símj 11649.
Mjög falleg rauð telpukápa (Am
erísk nr. 5) til sölu, uppl. í síma
17343.
Góðar trékistur, hentugar sem
verkfærakistur til sölu. Uppl. kl.
5-7 Sólvallagötu 24. ____ ___
Vil kaupa vel með farinn lítinn
dúkkuvagn, sími 12096.__________
Þvottavél. Mjög lítið notuð
Philco þvottavél til sölu, sími 15143
Westinghouse sjálfvirk þvottavél
til sölu, simi 38178.
Konur athugið! Nú fyrir vorið
og sumarið eru til sölu morgun
kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
stór númer). Barmahlíð 34 1. hæð
sími 23056.
Vettlinga í sveitina fáið þið hjá
Nönnu Þingholtsstræti 17.
Lítið tvíhjól óskast. Einnig búr
fyrir gullhamstur, simi 37225,
Svefnsófi. Óska eftir að kaupa
tveggja manna svefnsófa, simi
37110.
Þakhellur. Nokkur búnt af þak-
hellum til sölu, sími 35633.
Pedegree barnavagn til sölu, sími
41007.
Pedigree barnavagn til sölu ,sími
51603.
Ford Prefect ’47 til sölu. Sími
17626 eftir kl. 7
Til sölu falleg sumarkápa, jakka
kjóll og greiðslusloppur, nýtt.
Einnig 2 notaðir tækifæriskjólar.
Meðalstærð. Sími 21790.
Ódýrar kvenkápur til sölu, sími
41103.
Vegna brottflutnings er til sýn-
is og sölu að Skúlagötu 51 III.
hæð skrautfiskabúr með fiskum,
á föstudagskvöld milli kl. 7 og 9
Þvottasuðupottur ónotaður til
sölu á Lokastíg 6
Krakkar: Fallegir kettlingar fást
gefins á Stýrimannastíg 11 kl. 8-10
e.h.
TONÞÖKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
: SÍMÍ 2.0856
E3Te:í