Vísir


Vísir - 06.06.1964, Qupperneq 6

Vísir - 06.06.1964, Qupperneq 6
6 V í SIR . Föstudagur 5. júní 1964. TVt) þegar sumarið fer í hönd, fjölgar bílum á vegunum, ferðamenn flykkj- ast inn f landið, og margir þeirra taka sér bfla á leigu. Fyrir nokkru spurðiát það, að Bflaleigan Bfllinn að Höfða túni 4 hefði fest kaup á 60 splunkunýjum bflum af Con- sul Cortina-gerð (bifreið, sem Fordverksmiðjumar nefna stolt sitt, enda hefur Cortin- an unnið hundrað sinnum al- þjóðlega keppni á undanföm- um tveim árum, og auk þess. sem frægt er orðið, Safari- aksturskeppnina, sem háð var f Austur-Afrfku f ár). AHÍr Cortina-bflamiir,' sem voru pantaðir, verða komnir á göt una upp úr 20. þ. m., og þeg- ar hafa tvær sendingar borizt og bflamir teknlr f notkun. Tíðindamaður Vísis átti orð- ræður við forstjóra „Bfllinn", Guðbjart Pálsson, sem réðst f þessi miklu bflakaup. Forstjór- inn hafði verið að prufukeyra nýjan Mercury-Comet — gaeð- ing — brugðið sér á honum á Þingvðll f kvöldverð, þegar náð var tall af honum f hlaðinu, þar sem leiga hans er til húsa. Við hlið rennivekringsins var eld- gamall Fordari (Ford módel 1930), bfll með persónuleika. „Ég ætla yfir miðhálendið — Sprengisand — á honum þess- um f sumar“, segir Guðbjartur og bendir á öldunginn, sem lft- ur bara vel út( enda keyptur í tiptopstandi frá Danmðrku ekki alls fyrir löngu. „Hann dugar skal ég segja þér betur en marg ir aðrir, sem láta meira yfir sér“. * jpordinn frá 1930 var þama eins og virðingartákn fyr- irtækisins, minnandi á, að góð- ur bfll er fðrunautur, sem ekki bregzt. „Er kómetinn ,einkafarkostur forstjórans?" „Ég ætla að hafa hann og fleiri af sömu gerð á leigu í ■ „Þessir fara yfir miðhálendið f sumar,“ sagði hann — (átti við bflana). Ljósm. Vfsis B.G. fyrirgreiðslu, á þann hátt að benda ferðamönnum, sem taka bíl á leigu hjá okkur, á gisti- og veitingastaði úti á landi, á náttúrufegurð og aðra kosti, og einnig sjáum við um, að um stærri helgar verði eftirlitsbílar frá okkur á vegunum viðs vegar um landið, sem verða til taks, ef bflar frá okkur þarfnast skjótrar viðgerðarþjónustu". „Hvaða kröfur gerið þið í veitingaþjónustu við leigutaka ykkar?" „Við munum fara í könnun- arferðir, til að athuga, hvort gisti- og veitingastaðir, sem við mælum með, veiti góða þjón- ustu, og veitingagæði og gisti- þægindi séu siðuðum útlending- um bjóðandi — — sjálfir höfum við þetta að einkunnarorðum: „Kúnninn hefur rétt fyrir sér".“ „Taka útlendir túristar mikið bíla á leigu hjá ykkur?“ „Það liggur búnki af bréfum frá öllum löndum heims á skrif- stofunni, þar sem beðið er um ríminu og sneru við. Þá fengu þau kvöldsólina framan f sig“). Guðbjartur sagði, að strangt eftirlit væri með því að leigja ekki unglingum undir 21 árs aldri bíla og einnig væri fylgzt með því, að ökuskírteini væru í lagi. j^ortínabíll rennir í hlaðið — einn leigutaki var að Skila. „Ekki notið þið kortfna f ðr- æfaferðir?" „Það væri svo sem hægt, en eitt hið nýjasta í rekstri fyrir- tækisins er fólgið í því, að skipuleggja lengri eða skemmri ferðir um öræfi landsins, aðal- lega um miðhálendið til Norður- lands — við höfum þaulkunn- ugan mann í þjónustu okkar, Halldór Eyjólfsson, kenndan við Rauðalæk, sem verður aðal-leið- sögumaðurinn — hann þekkir öræfin eins og fjallrefurinn, og vonumst við til að geta séð far- þegum okkar fyrir flestum þðrf- um á leiðinni. Útlendir túristar Kúnnim hefur rétt fyrir sér Spjafll við Guðbjart Pálsson um almenna bílaleiguþjónustu sumar (eina fimm kómeta), auk kortfnanna, rússajeppanna, weaponanna og stationvagna“. „Segðu mér( hvers vegna þú valdir Cortina — þú ert talinn bílvandur maður?" „Ég hef góða reynslu af þeim síðan í fyrra - .feejt.eru góðir., á vegum við flest öll skilyrði, spameytnir á dekk og fara bet- ur í höndum á fólki en flestir aðrir bílar, sem ég hef reynt. Svo er afskaplega gott að keyra þá og þeir eru rúmbetri en flest' ir bflar af minni gerð. Það hef- ur ekkert komiö fyrir kortín- urnar armað en að Kjel Philip, efnahagsmálaráðherra Dana, festi einn í snjó á Reykjaheið- inni fyrir norðan um hásumar — það var í júlí í fyrra — svo að hann og frú hans þurftu að fara á postulunum til Húsavík- ur og skilja bflinn eftir, af því að ekki náðist samband við okk- ur á stundinni. Að öðrum kosti hefðum við verið komnir á staðinn innan hálfs sólarhrings". „Hálfs sólarhrings sagðirðu. Hvernig getur það staðizt?" „Við treystum okkur til þess að vera komnir til leigutaka á þjluðuip-. eða atröúdHðwíiJjfl f#ði;« bflaleigu okkar, hvar sem hanri- ' ,er staddur á landinu, innan 12 klukkutfma, og teljum það ekki eftir okkur, hvort sem farið er á láði eða 1 lofti, en það hefur nokkrum sinnum komið fyrir og alltaf a. m. k. staðið á endum“. „Ég rakst á auglýsingapésa fyrirtækisins nýlega — þar stendur: „Við höfum lykilinn að ánægjulegri ferð yðar um land- ið“. Er það ekki nokkuð rausn- arlegt fyrirheit? Treystið þið ykkur til þess að veita svo full komna þjónustu?" „Við höfum tekið upp þá ný- breytni, að veita sem víðtækasta bfl I sumar, löngu fyrirfram, og ennfremur aðra fyrirgrelðslu“. Þegar Guðbjartur var inntur eftir þyí, hvort bflaleigan hefði agent erlendis, kvað hann hart nei við og sagði, að stærsta auglýsingin væri góð þjónusta við “leigutaka — það spyrðist fljótlega, hvort viðskiptavinin- um væri gert til geðs. Forstjórinn sagðist hafa þá reynslu, að leigutakar misnot- uðu ekki þjónustuna, þeir ækju ekkert verr eða kæruleysislegar en aðrir á vegunum, fólkið færi yfirleitt vel með bílana enda hefði ekkert komið fyrir leigu- taka hjá sér annað en tvö ölv- unartilfelli á þrem undanförnum árum, og ein amerisk hefðar- kona hefði viðbeinsbrotnað í bfl hjá frönskum séntilmanni. („Þau ætluðu austur yfir fjall, bless- unlmar, en hittu bakpokalýð á Hellisheiðinni og rugluðust I hafa áhuga á svona ferðum, en vaxandi þáttur I bflaleigustarf- seminni er viðskipti við útlend- inga. Það er nú einu sinni svo, að margir útlendingar myndu heykjast á. því að koma hingað nema þeim sé fyrirfram tryggð- ur blH af leigu. Þess Vegna höf- um við tekið upp þann hátt að veita túristunum flesta þá þjón- ustu, sem ferðaskrifstofur láta I té“. Þegar það barst 1 tal, að bfla- leigurekstur væri þannig gjald- eyrisaflandi rekstur eða þáttur I því að laða túrista til landsins, sem borguðu dvöl slna með gjaldeyri beint inn I bankana, bætti hann því við( að ýmsir aðilar græddu á bflaleigxun beint eða óbeint, gistihús, veit- ingahús, verzlanir, einstakling- ar o. fl. Mikill skortur á slippplássi—sum- ir komust ekki tímunlegu á veiður Frystíhús Hofsóss stækkað Mikið vandamál er nú að koma upp I sjávarútveginum. Það er einfaldlega 1 því fólgið, að slippirnir I landinu hSfa ekki stækkað með bátunum. Það er nú kominn til landsins svo mik- ill fjöldi af slldveiðiskipum 150 —200 tonn, að þeir örfáu slipp- ir, sem geta tekið svo stór skip geta alls ekki annað verkefnun- um. Segja má, að nú sé stöðug biðröð við Slippinn I Reykjavík, en þar em einu dráttarbrautirn- ar, sem géta svo vel sé tekið 200 tonna skip. Og það má teljast útséð um það, að Slippurinn get ur ekki annað þvl fyrir helgina, að gera upp alla stóru síldveiði bátana. Ef síld kynni svo að fást um helgina, þegar ætla má að síldarflotinn fari á miðin fyrir Norðurlandi getur svo farið, að þeir bátar, sem eftir er að lag- færa og gera upp missi af veið um fyrstu dagana eða vikufnar og svo getur líka farið. að það aflatjón ráði þvl, að bátarnir missi þær tekjur, sem mestu um munar I rekstrinum. Blaðið hefur fregnað að ýms- ar hinna minni skipasmíða- stöðva og slippa hafi að undan- förnu verið að athuga um stækkunarmöguleika, en það hafi yfirleitt orðið niðurstaðan, að þeir hafi gefizt upp á að ráð ast I stækkanir vegna hins feiki- lega kostnaðar við það. Nýlega er Iokið hér mikilli stækk un á frystihúsi Kaupfélagsins. Hef ur það verið stækkað um meira en helming. Hafa m. a. verið sett I það ný fullkomin frystitæki. Frystihússtjóri er Björn Björnsson. Mikill aflabrestur hefur verið hjá Hofsósbátum I vetur. Vélbáturinn Frosti 50 tonn að stærð reri héðan í janúar og aflaði 29 tonn. Fór hann , síðan til Ólafsvlkur og lagði þar I upp, það sem eftir var vetrar. Lagðí | hann upp 500 tonn í Ólafsvík. Skip , stjóri á Frosta er Halldór Sigurðs I son frá Sauðárkróki en eigandi báfs ' ins og aðrir skipverjar eru frá Hofsósi. Aðaleigandi er Þorgeir Hermannsson. Annar bátur var gerður út héðan I vetur, þ. e. Haraldur, 17 tonn nýr bátur. Aflaði hann mjög lítið I marz, apríl og maí. Var hann á netum og fékk 88 tonn. Skipstjóri á honum er ungur maður. Frosti er nú að búa sig á ufsaveiðar með snurpu. — Hyggst hann stunda þær veiðar við Grímsey aðallega. Hinn báturinn, Haraldur bíður eftir ákvörðun um það, hvort dragnótaveiðar verði leyfðar í Skagafirði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.