Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 14
14
V í SIR . Mánudagur 8. júní 19Qp.
GAMLA BÍÓ 11475
Dularfullt dauðaslys
(Murder at 45 R.P.M.)
Frönsk sakamálamynd með
Danielle Darrieux
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ32075™38150
VESALINGARNIR
Frönsk stórmynd I litum eftir
hinni heimsfrægu sögu Victor
Hugo með Jean Gabin f aðal-
hlutverki.
Danskur skýringartexti.
Bönnuð innan 12 ára,
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá k’.. 4.
y Hækkað verð.
HAFNARBfÓ 16444
BEACH PARTY
Óvenju fjörug ný amerísk
músík. og gamanmynd i lit-
um og Panavisi með Frankie
Avalon, Bob Cummings o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARSARBÍÚ
Morð i Lundúnaþokunni
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7og 9.
LISTAHÁTÍÐIN
Brunnir Kolskógar
eftir Einar Pálsson. Tónlist:
Páll ísólfsson. Leiktjöld: Stein-
þór Sigurðsson. Leikstjórn:
Helgi Skúlason.
Sýningar í Iðnó þriðjudag kl.
20.30. Miðvikudag kl. 20.30
Aðeins þessar tvær sýningar.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
LOFTPRESSA
Leigjum út loftpressu með
vönum mönnum. Tökum að okk-
ur sprengingar.
A Ð S T O Ð H.F.
Sfmar 15624 og 15434.
Vélskóflustjóri
Maður vanur vélskóflu-
störfum óskast.
VÉLSKÓFLAN H.F.
Höfðatúni 2 . Sími 22184.
Blómabúðin
Hrisateig 1
slmar 38430 & 34174
TÓNABtó iflSi
NÝJA BfÓ ,S3Í
Morðgátan Jason Roote
Einstæð, snilldar vel gerð og
hörkuspennandi ný, amerfsk
sakamálamynd i sérflokki.
Gary Cooper og
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd: Landskeppni 1
knattspyrnu England — Uru-
guay, fór fram í London 6.
maf, Afhending verðiauna tii
Cliff Richard o.fl.
Tálsnörur hjónabandsins
(The Marriage -Go-Round)
Bráðskemmtileg amerisk gaman-
mynd með James Mason og Susan
Haywárd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBfÓ 1?38'4
Hvað kom fyrir
KÓPAV0GSBÍÓ4?^5
Sjómenn i klipu
Sprenghlægileg, ný, dönsk gam
anmynd I litum. Dirch Passer,
Ghita Nörby og Ebbe^angberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBiÓ 18936
Rauði drekinn
Hörkuleg og viðburðarík ný
énsk-amerísk mynd um leyni-
legan óaldarflokk er ríkti í
Hong Kong skömmu eftir síð-
ustu aldamót.
Christopher Lee
Geoffrey Toone
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓtABfÓ 22140
Baby Jane
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Árás fyrir dögun
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5.
BÆJARBfÓ 50184
Engill dauðans
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
SARDASFURSTINNAN
Sýnd miðvikudag kl. 20.00
Flóttinn frá Zahrain
(Escape fromZahrain)
Ný amerísk mynd í Iitum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Sal Mineo
Jack Warden.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Sýnd kl. 5
Tónieikar kl. 9
Kröfuhafar
eftir August Strindberg. Þýð-
andi Loftur Guðmundsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Sýning f tilefni listahátlðar
Bandalags fsi. listamanna ann-
an fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kJ
13.15 til 20. Sími 1-1200.
RADIO, RAFTÆKNI, RANN-
SÖKNIR, MÆLINGAR, STILL-
INGAR, BREYTINGAR.
CARL. JÓH. EIRIKSSON.
fjarskiptaverkfræðingur.
Sími 35731
Skrifstofa skemmtikrafta, Pétur
Pétursson. Rússneski píanósnilling-
urinn
Vladimir Ashkenazy
PÍANÓTÓNLSIKAR
í Háskólabíói miðvikwdagififl 10.
júní n.k. kl. 9 e.h.
Efnisskrá: Mozart: Sitrféaía í a-
moll K310. Schumann: Eantasía í
C-dúr Op. 17. Moussorgsky: Mynd-
ir á sýningu.
Vladimir Ashkenazy
og Malcolm Frager
SAMLEIKUR A TVÖ PÍANÓ
í Háskólabíói fimmtudaginn 18.
júnl n.k. kl. 9 e.h
Bandaríski píanósnillingurinn
Malcolm Frager
PÍANÓTÓNLEIKAR
I Háskólabiói mánudaginn 22. júní
kl. 9 e.h. Efnisskrá: Haydn: Sónata
no. 38 í Es-dúr. Schumann: Són-
ata I G-moll Op. 22. Brahms: Vais-
ar Op.39, Bartok: Sónata (1926).
Aðgöngumiðasala og pantanir
hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og
Máli og Mennlngu.
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæjar
Ægísgötu 10 • Sími 15122
Kveðjudansleikur
fyrir leikmenn Middlesex Wanderers verður í
Sigtúni í kvöld. Húsið opnað kl. 21. Dansi lok-
ið kl. 2.
íþróttafólk, íþróttaunnendur! Allir eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ókeypis aðgangur.
Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR.
ER KAUPANDI
að 3 herbergja íbúð milliliðalaust, útborgun
400 þús. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis
merkt: „3 herbergi.“
FRÁ MENNTASKÓLAN-
UM AÐ LAUGÁRVATNI
Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að
berast fyrir 1. júlí. Umsóknum skal fylgja
landsprófsskírteini og skírnarvottorð.
Skólameistari.
FORSTÖÐUKONUST AÐA
Forstöðukonustaðan við Barnaheimilið Bar-
ónsborg er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar,
Fornhaga 8, fyrir 20. þ. m.
Stjórnin.
Skóinnleggssmíði
Auglýsing frá Steinari Waage, skó- og
innleggssmiði. — Til hagræðis fyrir mig og
viðskiptavini mína, verða viðtalstímar hér
eftir eingöngu veittir eftir umtali. Gjörið svo
vel og pantið tíma í síma 18519.
TILKYNNING
Nr. 32/1964.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu:
Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu.
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. ... kr. 11.00
Normalbrauð, 1250 gr...... — 12,00
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en
að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli
við ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki
starfandi, má bæta sannanlegum flutnings-
kostnaði við hámarksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið
vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 6. júní 1964.
Verðlagsstjórinn.