Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 9
10. Eru guðfræSinemar nú eins áhugasamir um bindindis- mál og þið voruð? Ekki munu eins margir guð- fræðinemar vera nú virkir bind- indismenn eins og meðan ég var við nám, en nokkrir liafa verið góðir tempiarar á undan- förnum árum. 11. Þegar ástandið i áfengis- málum er eins slæmt og raun ber vitni — finnst þér þá ekki skyida kirkjunnar að ganga á undan — hafa forystu um hóf- semi og reglusemi? Ég hef átt kost á að kynnast lítillega starfi kristilegra bind- indissamtaka í Svíþjóð og Nor- egi, og tel þá starfsemi stór- merka og veit að hún er mjög áhrifamikil. Þar er líka mikið lagt í sölurnar fyrir þetta mál efni, bæði af hálfu einstakl- inga, safnaða og ríkisvaldsins. Reynt hefur verið að koma á fót litlum vísi að þvílíkum sam- tökum hérlendis með stofnun Bindindisráðs kristinna safnaða, er hélt annan aðalfund sinn nú fyrir fáum dögum. Enn sem komið er eru aðeins tiu söfnuð- ir í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði þátttakendur í þess- um samtökum, en vonir standa til, að þeir verði fleiri. Það er sannfæring mín, að hér sé ekki aðeins um skyldu að ræða, sem hvílir á hverjum kristnum manni að gæta bróður sfns og vernda hann gegn voða áfengistízkunn- ar, sem nú tröllríður öllu sam- kvæmislífi voru, svo að eitt- Framh. á bls. -1 ■ mi1 ' 1 ...... i i i Kirkjan og þjóuin V1S IR . Mánudagur 8. júní 1964. I bók hans standa 20.000 nöfn Innan við túnið á Prestsbakka á Síðu, undir grösugum brekkum i heiöar.'nnar, nálægt Iírossgili, er vallgróin rúst. Hér hefur ein- 1 hvern tíma staðið hús. Ja, það átti einu sinni að verða hús — fjárhús, því að hér ætlaði ungi aðstoðarpresturinn að hafa ærnar M sínar, unz hann tæki við staðnum, ef hann fengi brauðið eftir föður sinn. En til þess kom aidrei. Hann var ekki nema rúmlega eitt ár í kapilánsstöðunni á Prestsbakka. Næsta sumar fékk hann viidisbrauð í fjarlægu héraði. Þar var hann prestur við vaxandi álit og vinsældir í meira en hálfan apnan áratug. Þar var hann bóndi á staðnum. Þar var hann prófastur og gegndi fleiri trún- aðarstörfum. unz hann varð háskólakennari og fluttist til Reykja- víkur. En það var ekki ætlun'n að gera neitt af bessu að umtalsefni í þessari grein, sem „Kirkjan og þjóðin“ flytur lesendum sínum í dag. Tilgangurinn með því að hitta Björn prófessor Magnússon að máli að nýafstöðnu sextugsafmæli hans, var ekki sá, að rekja embættisferil hans, ekki að segja búskaparsögu hans, ekki að greina frá ritstörfum hans og rannsóknum I fræðigrein hans — guðfræðinni. — En eins og alþjóð mun kunnugt, er sr. Björn einn afkastamesti Islendingur, sem uppi er í dag á sviði ættfræði og mannfræði og mun starf hans á þeim vettvangi halda nafni hans á lofti um ókomin ár. Höfuðverk hans eru „íslenzkir guðfræðing- ar“ og „Ættir Síðupresta". Skal nú þessi formáli ekki hafður lengri, heldur vikið að efninu beint. — Segðu mér, sr. Björn: ir, jafnvel þótt merkar séu? Ég get ekki í fljótu bragði komið auga á neitt hagnýtt gildi ættfræðirannsókna. Hins vegar geta þær sennilega haft nokkurt vísindalegt gildi, t.d. i sambandi við erfðafræði, eins og þegar Pétur heitinn Zophon- íasson rakti spékopp í hægri kinn aftur í aldir um 400 ár. 5. Þú hefur nú samið eina 1. Hvenær fórstu fyrst að fá áhuga á ættfræði? Móðuramma mín sagði mér ýmislegt um skyldfólk sitt, og þegar ég var hér í Reykjavlk veturinn 1937-1938, og öðrum hafði verið veitt embætti, sem mestu ættartölubók, sem géfin hefur verið út hér á landi: „Ætt- ir Síðupresta." Getur þú sagt mér nokkuð um það hve mörg nöfn eru í þeirri bók? Eða t.d. hvað margir menn eru komnir út af séra Jóni Steingrímssyni? Láta mun nærri, að um 12000 nöfn séu í registri við Ættir Síðupresta. Af því má ráða, að alls séu nefndir í bók- inni 18-20 þúsund manns, þvf að engir eru teknir í registrið, sem dáið hafa innan fermingar eða fæddir eru eftir 1930. Afkom- endur Jóns prófasts Steingríms- sonar gæti ég trúað að væru um 6000, þeir sem nefndir eru. 6. Viltu nokkuð segja mér um það hvert verður næsta verk þitt á þessu sviði? Síðan ég lauk við handritið af Ættum Síðupresta, hef ég varið mörgum tómstundum til að skrá og rekja Iffsferil allra Vestur-Skaftfellinga, sem nefnd- ir eru í kirkjubókum og öðrum sæmilega aðgengilegum frum- heimildum allt frá 1703, flest- um óprentuðum að undanteknu manntalinu 1703. Ég hefði gjarn an viljað rekja feril þeirra einn- ig utan sýslu, en það mundi taka meiri tfma en réttmætt er að einn maður leggi f það verk, þótt margar heimildir um það hafi líka verið kannaðar og notaðar. Ég hef hugsað mér, að ef þetta verk kemst nokkurn tíma fyrir almenningssjónir, eða verður á einhvern hátt aðgengi- legt þeim er það vildu nota, mundi það geta létt nokkuð af þeirri ofnotkun á frumskjölum Þjóðminjasafns, sem það hefur sætt um alllangt skeið fram að þessu. 7. Sr. Björn hefur líka annað hugðarmál heldur en ættfræð- ina. Hann er mjög áhugasamur um bindindismál, hefur verið templar siðan hann var 17 ára og um nokkurt skeið var hann æðsti maður Reglunnar á Is- Iandi. Að þessum málum skal lögfræðingar eins og Ingólfur Jónsson og Hendrik J. S. Ottós- son, rithöfundar og leikarar eins og Andrés G. Þormar, Þorsteinn G. Sigurðsson kennari, Margrét Jónsd., Ragnheiður O. Björns- son og Ásthildur Kolbeins. Þá var gefið út blaðið Bragi, og birt ust þar margar snjallar ritgerðir, sögur og ljóð. Sfðar bættust við margir af skólabræðrum mínum, og eru nokkrir beirra enn félagar stúkunnar og ihrífa rfkir forystumenn um bindindi. Þátttaka mín í starfi stúkunnar varð mér eins og flestum öðrum ómetanlegur skóli í félagsstarfi. Hefði ég vitað hvað ég var að leggja út í, þegar ég byrjaði á þessu grúski, hefði ég senni- lega aldrei gert það. Nú veit ég, að enginn ætti að fást við ætt- fræði, nema hann hafi mikinn tíma aflögu og ekkert annað þarfara við hann að gera. 3. Er áhugi það almennur á þessari fræðigrein, að það borgi sig að semja ættartölu- bækur og gefa þær út? Það er varla hægt að hugsa sér starf, sem minna verði haft upp úr en ættfræði, ef mið- að er við tímakaup I peningum. Hins vegar veitir þetta dútl kyrrláta og skaðlausa ánægju þeim sem hafa gaman af þess háttar, og ekki vantar að fjöldi fólks virðist vilja fylgjast með því, sem fram kemur um þessi - efni. Hvort útgáfa ættfræðibóka borgar sig vita útgefendur betur en ég. 4. Hvaða hagnýtt gildi hefur I það að vera að rekja þessar ætt- Prestsbakkakirkja. tvær stúkur með þeim árangri, að þar sást ekki drukkinn mað- ur um langt árabil ,að heitið gæti. 8. Hvernig var ástandið í áfeng ismálunum i uppvexti þínum? Eins og nú var sagt, minnist ég ekki að hafa séð drukkinn mann í uppvexti mínum nema tvisvar sinnum, fyrr en ég kom til Reykjavíkur 1921. Sjálfur kynntist eg ekki bindindisstarf- stúdenta og menntaskólamanna, en að öðru leyti réð það mestu um valið, að frændsystkini mín voru þar fyrir. Ég sá ekki eftir þvl. I Mínervu voru þá margir stórvel gefnir menn og ágætir félagsmenn, svo sem guðfræð- ingarnir Árni Sigurðsson, Frið- rik A, Friðriksson og Björn O. Björnsson, læknanemar eins og Jóhann Jeremías Kristjánsson og Ríkharður Kristmundsson, nú vikið í síðari hluta þessa sam tals. — Hverju og hverjum viltu þakka það að þú hefur allt- af verið bindindismaður? Fyrst og fremst fordæmi föður míns og móðurföður, er báðir voru forvígismenn I bindindis- málum. Afi minn, séra Brynjólf- ur Jónsson á Ofanleiti, hélt uppi bindindisfélagi 1 Vestmannaeyj- um um 20 ára skeið, meðan fáir sinntu þeim málum, og faðir minn, Magnús prófastur Bjarnar son, var einn af stofnendum Stórstúku íslands, og annarrar elztu stúkunnar I Reykjavík. 1 prestakalli sínu stofnaði hann inu þar beinlínis, því að eftir að bannið komst á 1915 og raun ar fyrr, var ekki lengur þörf fyrir það, og stúkurnar lögðust niður af þeim sökum. En ung- ménnafélögin héldu líka í heiðri bindindisheiti félaga sinna í þann tíma, og tóku þannig við hlutverki stúknanna. 9. Þegar þú fórst £ skóla — gekkstu þá strax í stúku? Það var sjálfsagður hlutur að ég yrði templari, þegar ég kom hingað til að Iesa undir gagn- fræðapróf, og 1 febrúar 1921 gekk ég I stúkuna Mínervu, sem þá var að verulegu leyti stuka ég hafði verið settur í við Há- skólann, notaði ég tómstundir til að bæta við og fylla í eyður. Jafnframt þótti mér forvitnilegt að kynna mér nánar sitthvað um afkomendur Páls prófasts I Hörgsdal, en mikinn fjölda þeirra þekkti ég I fæðingarhér- aði mínu. 2. Er það ekki bæði torsótt og seinunnið verk að semja ætt- artölur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.