Vísir - 10.07.1964, Side 9

Vísir - 10.07.1964, Side 9
9 namaanntii „Fara þær í gegnum tollinn?" „Spyrjið íslenzka verkfræð- inginn — þennan", og benti á Pál Flygenring, sem hefur starf að með Frökkunum að því að steypa grunninn^ undir skot- stöðvarnar. Svo bætti hann við: „Það er þeirra (íslenzku verk- fræðinganna) höfuðverkur, en ekki okkar.“ Skotpallurinn er fullgerður — flaugarnar sjálfar eiga að ellefta þ. m. til landsins. (Myndir með greininni tók stgr.) |^yðisandurinn teygir sig eins og Sahara, og ekki er stingandi strá, og ekki þrífst einu sinni baktería; Hjörleifs- höfði sést annað kastið, þeg- ar sandrokið blindar ekki því meir, og þingmannaleiðir eru á milli mannabústaða: Þama eru Fransmennimir að bjástra við að setja upp stöðvar eld- flauga, sem á að skjóta upp í himinhvolfið I stefnu á haf út frá og með 1. ágúst næst- komandi, ef skiiyrði verða fyrir hendi. Mýrdalssandur- inn er líkastur landslagi á himintungli, sem Skaparinn hefur ekki talið ómaksins vert að gæða Iífi, Nú hefur nútímatæknin haldið þangað innreið sína undir forystu franskrar vísindastofnunar í París, Centre National des Etudes Spatiales, skammst. CNES. Þegar tíðindamaður Vísis kom í Vík voru Frakkarnir tólf (tala postulanna) að ljúka við að neyta dögurðar á hótelinu. Þeir drukku rauðan vökva með ís- lenzku lambasteikinni og ostin- um og franskbrauðinu, sem er bakað á Selfossi. Þeir kneyf- uðu vin rouge, sem menn drekka í lestinni frá Le Havre til Parísar, en sumir blönduðu veigarnar með vatni — aðrir drukku aðeins blávatn. Þarna var túlkurinn með þeim, Sigurð- ur Helgason, sem hefur stund- að náttúruvísindanám í Frans um fjögurra ára skeið. Fransk- an hljómaði með gestíkúla- sjónum af vörum þessara þel- dökku manna. Þeir voru komn- ir á afskekktan stað á norður- hveli jarðar eins og útlendih,a- sveit á æfingu. Þeir fengu sér „café' au, iit“ eftir matinn. Þeir höfðu :kki verið að vinna um morgiainn vegna sandroksins, sem iafði verið blindþreifandi. Amars hafa þeir unnið sleitulaut síð- an 3. júlí, en þá komu þir, frá því snemma á morgnsáa og langt fram á kvöld. Þðr hafa nú gengið frá radfrpillinum, reist þar mælingars.'öð úr gal- vaníseruðu járni neð hagleik, allri steypuvinnu er lokið á stöðvunum, skotpilurinn full- ger og eftir 4-5 <aga hafa þeir fullreist húsið, þar sem eld- flaugarnar verða^ettar saman og útbúnar mælitaíjum. Tjegar þeir vor að tygja sig 1 til' stöðvanntháðist tal af Monsieur Le F**re, yfirverk- fræðingi, 32 áragömlum París- arbúa, sem var ippábúinn eins og hann væri ó fara til þess að lokka „une belle fiJ'' “ á Boulevard St. Michelle. „Ég er vanur að vina mikið heima í Frakklandi,“sagði hann, „ég á einn son, eis árs, - ég byrja að vinna kl.i á morgnana, þá „Oh, non“ „Bót í máli — kannski aðal- atriði fyrir yður?“ „C’est vrai.“ (Satt segið þér). Svo spurði fréttamaður: „Af hverju völduð þið endi- „Eru þessar tilraunir ykkar í sambandi við heimsveldispólitík de Gaulles?" Þá baðaði Fransmaðurinn út höndunum og sagði: „Non absolument pas“ (Nei, þessi utan-tima-og-rúm-för Fransmannanna fara enga smáræðis vegalengd í háloft- inu upp og suður af íslanði; þær komast í 480-600 kílómetra hæð og detta ofan í sjóinn 300 kíló- metra suður af ströndinni. Þær komast lengst, ef hausinn er léttur og ýmsar stöðvar úr „heilanum", vísindatæki, eru ekki í flauginni. Vísindamenn- irnir gera sér vonir um, að fá úr flaugunum merkar upplýs- ingar, fjarsendar til jarðar, en þar er tekið á móti þeim á seg- ulbandi og pappír. Flaugar af þessari gerð eru geróiíkar hern- aðarflaugunum. Þær geta ekki breytt stefnu, en fara eftir á- kveðinni braut. Þær eru sendar á loft í um það bil 80° halla og snúast kringum sjáifa sig 7 hringi á sekúndu. „Segjum sem svo, Mohseur Le Fevre, — að allt klikki, rétt Fransmennirnir drukku café au lait eftir matinn. Rauðvínið höfðu þeir fjarlægt af borðinu. lega þennan stað til tilraunanna — af hverju hélduð þið ekki á- fram að skjóta í Sahara?“ „Mýrdalssandur er á 60. ekki aldeilis) „þetta er gert ein- göngu i vísindalegum tilgangi, og fara þessar tilraunir okkar fram í samráði við alþjóðleg- á M ÝRDALSSANDI er han ekki vaknaður, og þeg- ar égsem heim á kvöldin er hann ofnaður.“ „Eikonan yðar þá lika sofn- uð?“ gráðu norðlægrar breiddar — flaugin þarf að fara gegnum segulsvið jarðar og hún heldur á braut sinni upp að Van Allen beltinu og fellur síðan í hafið." Monsieur Le Fevre hugsr gott til glóðarinnar (eins og fleiri vísindalega þenkjandi Frakkar), þegar eldflaugunum verður skdð. ar vísindaiegar geirrirannsóknir, og niðurstöður af tilraunum okk ar verða birtar í „Cosper", geimrannsóknarriti, gefnu út í París.“ Þeir hyggjast skjóta flaugun- um tveim, sem eru tveggja þrepa og 7.50 metrar á lengd, frá og með 1. ágúst, og rnunu beir verða þá búnir að kanna öll skilyrði, veður, hvernig ség- ulsviðið stendur af sér, og hafa þeir samband við veðurathug- unarstöð í Reykjavik, sem mun gefa þeim jafnóðum upplýsing- ar frá loftbelg. Þegar flaugun- um verður skotið, verða engir áhorfendur 1 nálægð nema tveir eða þrír vísinda- eða tæknirpenn í smákassa, 40 metra frá skot- staðnum. Flaugunum verður fjarstýrt frá radarplaninu, þar sem fylgzt verður með öllu í alls kyns mælitækjum. „Hvenær koma eldflaugarn- ar?“ „Ellefta júlí, ef áætlun stenzt.“ eftir að flaugin er komin á loft — hvað gerið þið þá?“ „Við getum fjarstýrt henni á þann hátt að eyðileggja hana, svo að hún valdi ekki skaða.“ „Þorið þér að ábyrgjast, að ekkert geti komið fyrir, — ekki einu sinni t.d. að þið drepið kindur fyrir bændunum?“ Monseur Le Fevre var næst- um reiðubúinn að leggja höfuð sitt að veði en hætti svo við það á síðustu stundu sem kristinn maður. „Við erum búnir að senda eliefu svona skeyti á iöft og ekkert hefur k'omið fyrir.“ „Við munum gera allar var- úðarráðstafanir," hélt hann á- fram, „og auk þess er tvöfalt, ef ekki þrefalt öryggiskerfi í sambandi við eldflaugaskotin." „Hvað um úrgangsefni og eit- urgufu aftan úr skrímslunum — munu þau ekki hafa nein á- hrif?“ „Það stafar hiti af flaugun- um á tveggja, þriggja metra svæði — það er allt og sumt; sandurinn lyftist á loft, en þó ekki nándar nærri eins mikið og í morgun í rokinu.“ jpransmennirnir héldu nú til stöðvanna, sumir raulandi lagstúf. Þeir forðuðust að líta á „les filles islandaises" — þeir virðast vera undir ströngum aga, heraga. („Þeir eru reglu- lega almennilegir og líberai strákar," sagði einn þorpsbúi, kranamaður hjá Valentínusi, sem hefur unnið með þeim). Framhaid á bls 10

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.