Vísir - 16.07.1964, Qupperneq 4
VISIR . Fimmtudagur 16. júli 1964.
HBBaamBmi
Sogt fra lofsverðri nýjung,
sem kúsbyggjendur ættu
uð kynnu sér núnur
k. -«k. ^
Öilum, sem um bygg-
ingarmál fjalla er ljóst,
að hér á landi er knýj-
andi þörf bæítra vinnu-
bragða í byggingariðn-
aði. Allt, sem miðar að
sparnaði á vinnu og tíma
og betri vinnubrögðum,
ætti að vera vel þegið af
byggingarinönnum.
hefti 1962) tímiriti er Iðnaðar-
málastofnun íslands gefur út.
Helztu niðurstöður hans eru
þessar: Bein útgjöld við tengi-
mótin eru lægri en við vírmót.
Tengimótin spara sem svárar
48.3% af efnisútgjöldum vír
mótanna. Tengimótin spara a!'t
stofnverð sitt, þegar búið er að
nota þau 5.3 sinnum. Á samá
tíma hafa vírmótin sóað sömu
upphæð í nagla, skemmdir á
klæðningu, steinsteypu o.fl.
Gera má ráð fyrir að vinnu-
sparnaður við notkun tengimóta
sé til jafnaðar 33% miðað við
notkun vírmóta.
Höf., Jón Brynjólfsson, slær
að vísu varnagla við þeim sam-
Þetta stórhýsi Kristjáns Kristjánssonar, við Suðurlandsbraut var reist í tengimótum. Byggingarmeist-
arinn Ingvar Þórðarson, fór á eftir mjög lofsamlegum orðum um þau og notkun þeirra. Hann
taldi þau spara fé og fyrirhöfn. Hvaða húsbyggjandi vill ekki gera það?
Tengimótin spara fé og fyrirhöfn
Þó bregður svo við að is-
lenzk uppfinning í byggingar
iðnaði, sem þegar hefur sannað
ágæti sitt, svo að ekki verður
um deilt, á erfitt uppdráttar. F.f
til vill er það svo um allar nýj-
ungar, sem ekki eru auglýstar
með neon-Ijósum og skipulögð
um kokkteiiveizlum. Hinu er svo
ekki að neita að í þessu
felli ber.nú fremur á áhuga og-
skilningi viðkomandi aðila, sem
gagn hafa af þessari uppfinn-
ingu, en segja má að tími sé
til þess kominn.
Hér er átt við steinsteypumót
Agnars Breiöfiörðs, forstjóra,
tengimótin svonefndu.
Tregir bygginga-
monn.
Hann kom fram með hug-
mynd sína árið 1957, og notaði
næstu þrjú árin til að endur-
bæta hana í samvinnu við vm :a
aðila, rn.a. Húsnæðismálastofn-
unina, Framkvæmdabankann,
JAtvinnudeiid Háskólans og Iðn
aðarmálastofnun Islands. Voru
mótin talin af tilraunastigi á
árinu 1961. Siðan hefur notkun
þejrra farið í vöxt, en niargir
eru þeir, seni enn hika við að
hagnýta sér hugmyndina ,.f
allt öðrum ástæðum en þeim,
að mótin séu ekki nægii.ega góð
eða fullkomin. Einn byggingar
meistari hefur orðað afstöðu
þeirra eitthvað á þessa leið:
Mönnum gengur erfiðlega að
láta af gömlum venjum og
** vinnubrögðuni og taka upp nýi-
ar og jafnvel hagkvæmari að-
ferðir.
í þessu tilfejli er tregðan
fyrst og frerhst hjá þeim sem
vinna ákvæðisvinnu og kun.ia
ekki eða gefa- sér ekki tíma ri)
að reikna út notkpn hinna nýiu
móta í -þessu vinnufyrirkomu-
lagi.
Yfirgnæfandi
kostir.
Þó eru kostirnir við notkun
tengimótanna augljósir, enda
sanna rannsóknir það, eins og
margsinnis hefur verið sýnt
fram á m.a. í ítarlegri grein
Jóns Brynjólfssonar, verkfræð
ings I Iðnaðarmálum (1.-2.
anburði er hann hefur gert á
notkun tengimóta og vírmóta:
„Slíkur samanburður getur al-
drei orðið algildur. Hann hlýtur
alltaf að vera háður aðstæðum.
Tilgangurinn með samanburð-
inum er augljóslega sá að benda
verktökum og byggjendum á
Agnar Breiðfjörð
að spara má verulegan hluta
af efnisútgjöldunúm. og þeirn.
sem verkið vinna, að spara ,ná
verulegan hluta af vinnunni
nieð bví að nota tengimót. ‘
Með öðrum orðum: Yfirburðir
tengimótanna yfir vírmótunuin
eru óumdeilanlegir.
Gjaldeyrissparnaður
og þjóðarhagur.
En tengimótin spara ekki að-
eins byggingarefni og vinnu.
Almenn notkun þeirra myndi
einnig spara verulegar upphæð
ir í erlendum gjaldeyri, vegna
þess hve þau eru endingargóð.
..Aljar nýjungar í byggingariðn
aðinum, sem spara innflutt efni
og íslenzk. handtök hljóta þjóð-
félagslega séð að vera réttar.
Viðleitni iðnaðar- og hugvits-
mannsins Agnars G. Breiðfjörðs
er athyglisverð og spor í rétta
átt, og ég tel að iðnaðarmenn
eigi að styðja hana,“ segir
Grímur Bjarnason, form. Meist
arasambands byggingamanna i
fyrrnefndu hefti Iðnaðarmála.
5ð byggingar með
tengimótum.
Margir verkfræðingaí1, iðnað-
armenn og húsbyggjendur eru
á skoðun Gríms Bjarnasonar.
í Vestmannaeyjum hefur staðið
yfir bygging þriggja stigahúsa
og tengimótin notuð að undir-
lagi bæjarverkfræðingsins, Þór-
halls Jónssonar. Birgir Frí-
mannsson verkfræðingur og
verktaki, notaði tengimót við
byggingu áburðargeymslunnar
h,1B|.í Gufunesi, sem ,er eitt stærsta
hús landsins. Ingvar Þórðarson;
byggingarmeistari, notaði tengi-
mót við smíði stórhýsis Krist-
jáns Kristjánssonar við Suður-
landsbraut. Á Akureyri er r.ý-
lokið við byggingu allstórrar
viðbótar við gagnfræðaskólann
þar Tengimót voru notuð. A
Siglufirði er verið að reisa
verkamannabústaði undir stjórn
Skúla Jónassonar og tengimót
in hagnýtt, Er sennilegt, að nú
sé búið að reisa um 50 bygg-
ingar stórar og smáar með
tengimótum.
Tengimót má alls
staðar nota.
Mönnum kemur saman um
að stærð húsanna skipti ekki
máli við notkun tengimótanna.
IÞau má yfirleitt nota í stað
vírmóta. Hins vegar hafa kom-
ið upþ Vandamál, sem í fljótu
bragði virtust ekki leysast með
notkun tengimóta. En sýnt er,
við nánari athugun, að þessu
•er öðru vísi farið. Þau má al’.s
staðar nota í stað vírmóta, ef
kunnátta og tækni byggingar-
meistarans er fyrir hendi.
Erlendis, t.d. I nágranna-
löndunum er notkun vírmóta
nánast úr sögunni. Aðrar að-
ferðir hafa komið í staðinn,
skriðmót, flekamót o.fl. Þessar
aðferðir hafa gefizt misjafnlega
vel. en þær eru af mörgum
teknar fram yfir vírmót.
Húsbyggjendur
þurfa að spara.
Byggingarkostnaður hefur far
ið stórhækkandi á undanförn-
um árum. Lánamöguleikar hafa
ekki aukizt að sama skapi, þótt
nú sé að verða á því breyting
til batnaðar
En yfirborganir vegna of-
þerislu á byggingarmarkaðinum
halda áfram að vaxa og þær eru
taldar gífurlegar. Það er því
nauðsynlegt að leita allra úr-
ræða til að lækka byggingar-
kostnaðinn á sem flestum svið-
um. Sérfræðingum, verkfræð-
ingum og byggingarmeisturum
kemur saman um að tengimótin
séu einn liðurinn í þessari við-
leitni. Húsbyggjendum er 6-
hætt að hafa þetta á bak við
eyrað þegar þeir leita að bygg
ingarmeisturum, því ekki hafa
nærri allir tamið sér notkun
þessara nýju móta og nota enn
þá gamla og úrelta aðferð.
Kom stórstreymi Surti til
gjósu á nýjan leik?
Líkur eru til þess að goshrinan
nýja í Surti fari minnkandi úr
þessu og engar teljandi breytingar
hafa orðið á eynni við hana.
Vísir átti I gær tal við dr.
Sigurð Þórarinsson jarðfræðing.
Hann sagði að fyrst á þriðjudag
hafi verið Iítið hraunrennsli úr
gígnum, en hafi vaxið þegar leið
á morguninn og um hádegisleytið
runnu þrjá litlar hraunelfur frá
honum. Tvær þeirra runnu alla leið
til sjávar, en sú þriðja niður í
hvilftina bak við gíginn.
Annars sagði dr. Sigurður að
tekið væri að sljákka í þessari
goshrinu aftur og hann taldi líkur
fyrir þvf að hraunrennslið færi
minnkandi úr þessu. Aftur á móti
gæti kraumað f gígnum lengi
ennþá.
Hraunbreiðan í Surtsey hefur
ekki vaxið að flatarmálj neitt við
þetta nýja gos, a.m.k. svo teljandi
sé, því hraunið hefur nær ein-
göngu runnið ofan á gamla hraun-
inu, en ekki náð út fyrir takmörk
þess.
Vísir spurði dr. Sigurð um orsak-
irnar fyrir því að Surtur tók að
gjósa að nýju. Hann sagði að það
væri ekki gott að segja um það
með ákveðinni vissu. Hugsanlegt
væri, að það stæði í sambandi við
stórstreymi, en gæti líka verið
vegna aukins þrýstings neðan frá.
TVÖ UMFERÐARSLYS
Tvö umferðarslys urðu sl. mánu-
dag, annað í Reykjavík, hitt í
Svinahrauni.
Um hálfsex f.h. á mánudag varð
drengur á ske’.lihjóli fyrir bifreið
neðst á Hverfisgötu. Hann kvart-
aði undan eymslum i fæti, en lækn
ar töldu hann þó óbrotinn.
Um hálfáttaleytið um kvöldið
ók bifreið út af í Svínahrauni. 1
bílnum voru tvær konur og slös-
uðust þær báðax. Sjúkrabifreið
var send eftir þelm og flutti þær
í slysavarðstofuna.
BSEH