Vísir - 16.07.1964, Qupperneq 7
V í S I R . Fimmtudagur 16. júlí 1964.
7
Tuttugu og tvö hús eru að verða fullsmiðuð. Stærsta húsið (fremst til hægri) er íverustaður verkamannanna, sem unnið hafa að
ingunum. Orlofsheimilin eiga húsið nú og verður það til að byrja með notað undir almenna þjónustu. (Ljósm. stgr.)
ORLOFSHEIMILI A.S.Í. í ÖLFUSI
Húsin fullsmíðuð í sumur
/~|r!ofsheimiIi Alþýðusambands
Islands og verkalýðssamtak-
anna undir Reykjafjalli í ölfusi
eru nú langt á veg komin. Verk
ið hefur að vísu tafizt vegna
Ieitar að Lita og fleira slíku.
Vonir standa til, að byggingu
húsanna verði lokið nú i sum-
ar.
22 hús rísa þarna i fyrsta á-
fanga, en gert er ráð fyrir alls
33 húsum. Ekki er enn farið að
smíða aðalbygginguna — skort-
ir fjármagn.
Hugmyndin um orlofsheimili
verkalýðssamtakanna hafði ver-
ið á döfinni á nokkrum Alþýðu-
sambandsþingum, áður en til
verklegra framkvæmda kom.
Fyrsta fjárframlagið ein milljón
króna, var veitt árið 1957 vegna
samnings verkalýðssamtakanna
við þáverandi ríkisstjórn, og
síðan hafa árlega verið veittar
úr ríkissjóði talsverðar upp-
hæðir til bygginganna. Síðast-
liðið ár voru veittar kr. 750 þús.
Auk þess hafa verkalýðsfélögin
lagt fram bróðurpartinn af því
fé, sem á vantaði, til þess að
ljúka þessum fyrsta áfanga.
1 fyrra sumar var byrjað að
ræsa fram iandið, og í fyrra-
haus’t var tekið að steypa grtinn
ana. 20 — 30 manns hafa unnið
þar að jafnaði. Húsin eru að
mestu úr tré. Sigvaldi heitinn
Thordarson teiknaði þau, en
hugmyndina að þessu „hyttesy-
sterni" eiga fyrst og fremst
Norðmenn.
Hvert hús er 40 fermetrar —
í því eru 3 svefnherbergi lítil,
stofa, eldhúskrókur, bað, toilet.
Ráðgert er, að þar dveljist ein
fjölskylda (6-7 manna) í senn
til hvíldar og hressingar.
Ýmislegt er á prjónunum í
sambandi við framkvæmdir
þarna í þessu nýja hverfi við
Hveragerði, t. d. skipulagning
svæðisins og að búa það undir
sáningu.
1% /1 • 1 • 1 •11 1 umðeinsl i j;bu>rí
Megmpættir hcildarski pulags
Reykjavíkurborgar samþykktir
jpramkvæmdir Sölumiðstöðv-
ar hraðfrystihúsanna hafa
mjög verið til umræðu að und-
anförnu og hefir verið deilt á
samtökin fyrir óeðlilega út-
þenslustefnu. Blað S. H. Frost
gerir þetta að umræðuefni og
segir m.a.:
Q Frelsi til sam-
starfs.
Hérlendis hefur það löng-
um verið í tízku af hálfu
sumra að ráðast að athafna-
mönnum, fyrirtækjum þeirra
og samstarfsmönnum fyrir
stórhuga framkvæmdir og upp
byggingarstarf. Virðast slíkar
árásir koma f bylgjum, sem síð
ar hjaðna. Ýmist eru tíndir út
dugmiklir einstaklingar eða
hópur manna og að þeim veg-
ið á hinn ósæmilegasta hátt.
Viðkomanda er fundið allt til
foráttu, nafn hans auri atað
og reynt að telja almenningi
trú um, að viðeigandi sé stór
hættulegur og geti skaðað þjóð
arheildina.
Mega menn vel minnast ó-
sæmilegra árása á hinn mikla
og mæta athafnamann Thor
heitinn Jensen og síðar á syni
hans, sem gegnt hafa miklu
forustuhlutverki í (slenzku
þjóðlífi við íhikla isaeihd. Þá
hafa heildsalar þesSáý lands
ekki farið varhluta af óhróðri
um störf sín og þjónustu. Á
uppgangstímum togaraútgerð-
arinnar voru togaraeigendur
bitbein neikvæðra og önug-
lyndra manna.
Hér fer á eftir niðurlag meg-
inþátta heildarskipulags Reykja
víkur:
Opinberar byggingar.
Bæði fulltrúar ríkis og borgar
við skipulagsstarfið hafa bent á
oauðsyn þess. að gert sé ráð fyrir
ookkrum stjórnarbyggingum við i
Lækjargötu og ráðhúsbyggingu. Að
öðru leyti hefur bað verið talið
rétt, að stjórnsýslustofnanir, aðrar
'o ráðuneytin og skrifstofur borg-
nrst’jóra, verði staðsettar utan
gamla Miðbæjarins. Þá er það líka
eru gerð með hliðsjón af tillögu-
uppdrætti frá háskólanum, þar sem
fjallað er um byggingu háskóla-
hverfisins. . \
Skólar.
Það er ekki lítið svæði, sem
skólum borgarinnar er ætlað, enda
éru þá hafðar í huga þarfir skól-
anna fyrir velli til boltaleikja o. fl.
Vegna þessa er eðlilegt, að skóla-
lóðirnar séu taldar með útivistar-
svæðum borgarinnar. Ef skólarnir
eru staðsettir samkvæmt þessum
siónarmiðum, njóta þeir góðs af
einmæli allra. að ekki beri að '
dreifa þessum stofnunum handa-
hófslega um borgina, heldur eigi
að stuðla að myndun stjórnsýslu-
hverfis.
í
Sjúkrahús.
Þróun sjúkrahúsmálefna bendir ( !
átt að tveim aðalstöðvum. Annars |
vegar er Landsspítalinn við Hring- ,
braut, sem fuligerður var 1930, en j
mun aukast mjög að rými vegna
/viðbygginga, sem nú eru í smíð- !
um. Hins vegar er Borgarsjúkra 1
húsið, sem nú er í byggingu, en
með tilkomu þess er ætlunin, að
niður verði lögð ýmis minni sjúkra-
hús og heilbrigðisstofnanir. Lóða-
mörk Borgarsjúkrahússins eru með
al þeirra atriða, sem máli skipta
um skipulagningu nýs miðbæjar við
LCringlumýrarbraut og útivistar-
svæða í Fossvogi.
Iláskólinn.
í heildarskipulaginu er víðáttu
mikið svæði ætlað -til stækkunar
háskólans. Þau mörk, sem sett eru,
væntanlegu kerfi gang- og hjól-
reiðabrauta.
Fræðsluskrifstofan hefur gert
vandlega áætlun um sennilegan
barnafjölda í borgarhverfum og
samið tillögur, þar sem gert er
ráð fyrir 8-10 nýjum skólum og
staðsetningu þeirra.
Samkvæmt þessu verður rætt um
skólaþörf, skólahverfi og staðsetn-
ing skóla í þeim þætti heildarskipu
lagsins, þar sem fjallað er um ein-
staka þætti mála.
Kirkjugarðar.
Innan fárra ára mun nauðsyn-
legt að fá nýtt kirkjugarðssvæði i
Reykjavík. Rætt hefur verið um
svæði í Fossvogsdal og Mosfells-
sveit, en flestir munu nú telja vel
ráðið að ákveða lágt og slétt svæði
vestan Breiðholtshvarfs til þeirra
þarfa. Ef líkbrennsla munrli fram
vegis verða jafn almenn og á hin
um Norðurlöndi'm, mundi land
þörf kirkjugarðanna minnka svo,
að Breiðholtssvæðið gæti annað
þörfum um mjög langa framtíð
TiIIaga um gatnakerfi.
Tiliagan að heildarskipulagi ger-
ir ráð fyrir því, að umferðargöt-
urnar séu flokkaðar í 3 flokka eftir
mikilvægi, og er sú flokkun byggð
i á þeim athugunum, áætlunum og út
í reikningum á umferðarmagninu,
j sem um ræðir í öðrum kafla, og á
' lauslegum uppdráttum að gatna
mótum, sem þar eru einnig rætt
um.
Útreikningarnir hafa ekki að-
eins verið notaðir við umrædda
flokkun, heldur einnig til þess að
gera sér nokkra grein fyrir einum
helzta þætti gatnatillagnanna. Það
er breidd einstakra gatna, til-
greinda f akreinafjölda.
Það er fyrst og fremst gert i
því skyni að staðreynt verði að
hægt sé að tryggja nauðsynlega
„afkastagetu“ gatnanna án óhæfi-
legs kostnaðar og einnig án þess
að það hafi óheppileg áhrif á
skipulagsmálin að öðru leyti.
Ekki er þó hægt að nota þessa
stærðarákvörðun við endanlegar á
ætlanir um einstök atriði gatna-
kerfisins, nema fleira komi til.
Þegar ákveða á.stærð og gerð til-
tekinna gatnamóta eða umferðar-
tenginga. þarf að athuga nánar,
hvernig umferðarstraumarnir þar
; eru.
Gert er ráð fyrir, að bygging
gatnakerfisins samkv. tillögunum
e!gi sér stað á næstu 20 árura.
Hún verður að fara fram i til
teknum áföngum, og rétt er tð
benda á að umferðarkiinnunin víí
ur veitf upplýsingar um. hvaða .im
| ferðaráhríf. hver áfá"gi geti haft
: Stærstu þættina má framkvæina
i nokkurn veginn jafnt og þétt, þann
i ig að afkastageta gatnanna aukist
með vaxandi umfer.ð.
Flugvöllurinn.
Reykjavík er í áætlunarflugsam-
! bandi bæði við meginland Evrópu
og Ameríku og auk þess við
fjölda byggðarlaga innanlands.
Flugumferðin fer aðallega fram um
; Reykjavíkurflugvöll, sem liggur
mjög nálægt Miðbænum. 1 vissum
tilvikum eru þó flugferðir til
Ameríku frá herflugvellinum
mikla við Keflavík, um 50 km.
suðvestan við Reykjavík.
Frá sjónarmiði flugfarþega er
nálægð flugvallarins við Miðbæ-
; inn og mörg helztu íbúðarhverfin
mikill kostur, þar sem ferð á flug-
, völl og af tekur skamma stund.
i Mestu máli skiptir þetta fyrir inn*
anlandsflugið, þar seni flugtími er
skammur, og löng ferð á landi
telst óeðlileg. I dag er ferðin á
j flugvöllinn eða frá honum aðeins
j lítið brot af tímanum. sem flug-
; ferðin út á land tekur og alveg
I hverfandi. þegar um utanlandsflug
, er að ræða.
Lega flugvallarins rétt við stór
| borg hefur einnig óþægindi í för
með sér. Einkum er um að ræða
óþægindi vegna töluverðs hávaða.
Sú þróun, að flugvélarnai verða
stöðugt stærri og hraðskreiðari
eykur á óþægindin að þessu levtv
og veldur einnig því. að kröfur
ern gerðar um að fliiebra' t
ir, en það er atriði, sem erfitt er
að gera f Revkjavík bmði ef tækni
legum og fjárhagsleeum ástæðum
Það er einmæli allra sð hau ó-
■þaégindi snpi stafa aí' flug
Framh. á 13. síðu.
t
í
i
1
0 Á skotskífunni.
Sem stendur eru hraðfrysti
húsaeigendur í skotskífunni.
Undanfarin ár hefur verið á
þá ráðizt fyrir ýmislegt, sem
þeir hafa gert eða Iátið ógert
að mati hinna súrlyndu gagn-
rýnenda. I sjálfu sér er ekkert
við það að athuga, að menn og
málefni séu gagnrýnd af sann-
girni, en þegar ráðizt er að
heilum hóp helztu athafna-
manna landsins með ofstækis-
fullu hatri og þeir ýmist born-
ir röngum sökum eða vegið að
þeim með ósæmilegum dylgj-
um, þá er einum of langt geng
ið. Með þvf er verið að vega að
tiltrú almennings á hæfni þess
ara manna til forustu í þýðing
armestu atvinnugrein þjóðar-
innar. Afleiðingar þess eru ó-
fyrirsjáanlegar. sérstaklega fyr
ir einkaframtakið.
Þá hlýtur það að vekja illan
grun um heilindi þeirra, sem
halda uppi árásum á frysti-
húseigendur. þegar þeir eru
ásakaðir fyrir að stofna til sam
stöðu um stofnun fyrirtækja.
sem gerir þeim kleift að út-
færa og njóta hagkvæmni
skipulagðra frantkvæmda t þýð
ingarmestu þáttum, er snúa
að rekstri fyrirtækja þeirra
þegar það er vitað, að hópar
vinnuveitenda í öðrum atvinnu
greinuni gera slíkt hið sama op
hafa gert ! áratugi. Þessir að
ilar eru ekki gagnrýndir.