Vísir - 16.07.1964, Side 14
74
V1SIR . .Fimmtudagur 16. júlí 1964.
GAMLÁ BlÓ 11475
Adam átti syni sjö
MGM dans- og söngvamynd.
Jane Powell — Howard Keel.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075m38150
NJðSNARINN
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný amerlsk stórmynd 1 litum
I aðal hlutverkum
William Holden
LiIIi Palmer
Sýnd kl. 5.30 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð
TÓNABÍÓ 11182
ÍSLENZKUR TEXTI
(La Donna nel Mondo)
Heimsfraeg og snilldarlega gerð
ný ftölsk stórmynd 1 litum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
HAFNARFJARÐARBfð
Rótlaus æska
Spennandi og raunhæf frönsk
sakamálamynd um nútfma
' æskufólk.
Aðalhlutverk:
Jean Seberg
Jean-Paul Belmondo
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9
BÆJARBiÓ 50184
Strætisvagninn
• -,r
Ný dönsk gamanmynd með
Dirch Passer
Sýnd kl. 7 og 9
Callaghan i glimu
vib glæpalýðinn
Hörkuspennandi og viðburðar-
rík, ný, frönsk sakamálamynd.
Tony Wright
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum.
NÝJA BlÓ „sa
Herkúles og
ræningjadrottningin
0
Geysispennandi og viðburðahröð
ftölsk CinemaScope litmynd.
Enskt tal. Danskir textar.
Bönnuð fyrir yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBiÓ 11384
Græna bogaskyttan
Hörkuspennandi ný þýzk kvik-
mynd eftir sögu Edgar Wallace
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABÍÓ 22140
STJÖRNUBfÓ 18936
Borgarstjórinn og fíflib
Þessi bráðskemmtilega sænska
gamanmynd með Nils Poppe
endursýnd kl. 7 og 9
Sægammurinn
Sýnd kl. 5.
Vélritun - Fjölritun. -
Klapparstfg 16, sfmar: 2-1990 og
5-1328.
J
© ® @
arðvinnslan sf
Simar 38480 & 80388
A I R A
finnsku rafhlöðumar
fyrir viðtæki,
og vasaljós
fást í viðtækja- og
raftækjaverzlunum.
Þetta em fyrsta flokks
rafhlöður
á sanngjömu verði.
SMYRILL - Laugavegi 170 - Sími 12260
Elskurnar minar sex
(My six Loves)
Leikandi létt, amerfsk kvik-
mynd f litum.
Aðalhlutverk:
Debbie Reynolds
Cliff Robertson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bíla- og bú-
vélasalan
Mercury Comet 63
Chevrolet ’54-’60
Commer Cob 63
Mercedes Benz 54-’63
Volkswagen ’54-’64
WiIIis jeep ’52-’64
Vöru- og sendiferðabílar
Traktorar með sláttuvélum
Landbúnaðarverkfæri
Vatnabátar
Látið skrá bflana við seljum.
Bfla- og búvélasalan v/Miklatorg
Sími 23136.
BÍLSKÚR TIL LEIGU
ca. 40 ferm. á góðum stað í bænum. Tilvalinn undir léttan iðnað
eða geymslupláss. Uppl. f sfma 10154.
WFERÐIR
VIKULEGA
TIL^
SKANDINAVIU
SKRAUTFISKAR
Nýkomið mikið úrval skrautfiska, bakgrunnur er
f mörgum stærðum og margar tegundir fiskafóður,
Bólstaðahlíð 15, sfmi 17604.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hyer miði vinnur.að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers jnánaðar.
SÍLDARSTULKUR
Nokkrar vanar síldarstúlkur vantar á söltun-
arstöðina Sókn á Seyðisfirði. Uppl. á skrif-
stofu Baldurs Guðmundssonar Vesturgötu
5 Sími 16021.
Bifreiðastjóri
óskast, þarf að hafa réttindi til aksturs vöru-
bifreiða, 5 tonna eða þar yfir.
H.F. SANITAS, sími 35350.
FERÐAFÓLK
N.k. laugardag verður farin helgarferð í Hraun-
teig. Miðasala að Fríkirkjuvegi 11, föstudags-
kvöld kl. 8-10.
HRÖNN.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Nýkomnir knastásar, rokkerarmar, undir-
lytur og undirlyftustengur í Ford og
Chevrolet. Ennfremur kveikjuvarahlutir í
flestar gerðir bifreiða. Sendum í póstkröfu.
Þ. JÓNSSON & CO., Brautarholti 6,.
Símar 19215 og 15362.
BIFREIÐA
EIGENDUR
Hafið skírteini FÍB 1964 með í ferðalagið.
Aðstoð vegaþjónustu verður að greiðast á
kostnaðarverði ef skírteini er ekki fram-
vísað.
FÉLAG ÍSL BIFREIÐAEIGENDA
Sími 38355
Heilbrigðir fætur
eru undirstaða vellíðunar. Látlð
þýzku Birkestocks skóinnleggin
lækna fætui yðai. Skólnnlegg-
stofan Vífilsgötu 2, siml 16454
(Opið virka daga kl. 2—5, nema
Sð'ttftaK Rafgeymn
6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi, einnig
kemiskt hreinsað rafgeymavatn.
Hlöðum rafgeyma.
SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260