Vísir - 28.08.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1964, Blaðsíða 1
Dóttir forsætisráðherra heilsar föður sínum. Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra býður dr. Bjarna Benediktsson forsætisráðherra velkominn. FORSÆTISRÁÐHERRA KOM HEM ÚR VFSTURFÖR SINNl í MORGUN „Þetta var bæði löng með m.s. Brúarfossi í ferð og ströng“, sagði morgun, en hann hefur forsætisráðherra, dr. undanfarinn mánuð ver- Bjarni Benediktsson, við ið á ferðalagi um Kan- komuna til Reykjavíkur ada og Bandaríkin á- Forsætisráðherrafrú, Sigríður Björnsdóttir, heilsar frænda sínum, Markúsi Erni Antonssyni. samt konu sinni og syni. „Við hjónin vorum sann arlega fegin að koma um borð í þetta ágæta skip í New York, því hér hefur gefizt gott tækifæri til að hvílast eftir erfitt ferðalag“. Brúarfoss kom inn á Reykjavíkurhöfn kl. 8 í morgun í blíðskapar- veðri. Meðal þeirra er tóku á móti dr. Bjama var Gunnar Thorodd- sen, sem gegnt hefur störfum forsætisráð- herra meðan Bjami Benediktsson hefur dval izt erlendis. Forsætisráðherra kvað ferð- ina hafa gengið alla eftir áætl un. Aðalatriðið með ferðinni var að sækja hátfðina f Gimli í byggðum Vestur-íslendinga. Hún var haldin í tilefni af 75 ára afmæli íslendingadagsins í Kan- ada. Hitti forsætisráðherra fjöldamarga Islendinga í Kan- ada og vakti koma hans mikla athygli þar. Eftir Kanadaheimsóknina fóru þau hjónin til Washington þar sem Johnson forseti Bandaríkj- anna og Dean Rusk utanríkis- ráðherra tóku á móti þeim. Var heimsóknin þangað óformleg og því frjálslegri en venjulegt er um heimsóknir þjóðhöfðingja í Hvíta húsið. Ræddi forsætisráð herra mörg vandamál NATOvið Framh. á blíi. 6. AkrcnesUtar faagu síld undan Mdi í nótt BL-AÐÍÐ I DAG : BIs. 3 Nýjar kvikmyndir — 4 Staðgreiðsla per- sónuskatta í Noregi. — 8 Humphrey, varafor- setaefni demokrata. — 9 Ekkert sálarstríð að skrifa, viðtal við Hönnu Kristjónsd. \ í Vitað er um nokkra báta, sem fengu síld grunnt út af Jökli í nótt, þ. á m. þrjá Akranesbáta sem komu með samtals 1400 tunnur. Bátarnir voru Höfrungur III, sem fékk 400 tunnur, Skírnir 400 og Sólfari 600 tpnnur. Þeir voru allir frá Akranesi. Auk þess frétt- ist að Hrafn Sveinbjarnarson frá Gr'indavík hafi fengið 800 tunnur í nótt. Verið getur að fleiri bátar hafi aflað á Jökulmiðum, en ann ars var talið að fátt báta hafi ver ið þar að veiðum. ' v>»>0 I fyrrinótt fékk Höfrungur III frá Akranesi 900 tunnur síldar út af Jökli, sem hann landaði á Akra- nesi í gær. Talið er að á Vestmannaeyja- miðum hafi síldveiðin verið heldur treg í nótt. Humarbátar hafa aflað fremur illa að undanförnu. Veiðileyfið er útrunnið um næstu mánaðamót. En venjan hefur verið sú, áð leyfin hafa verið framlengd ef þess hefur verið óskað. Nú þykir mjög óvíst að nokkur kæri sig um að ha'd’-i humarveiði áfram. | ' ,'.v * » 4> * Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, og Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra ganga í land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.