Vísir - 28.08.1964, Side 2
2
V í SIR . Föstudagur 28. ágúst 1964.
t
t
t
i
t
i
i
t
t
i
i
i
i
t
i
i
i
t
i
i
t
t
i
t
i
i
i
i
i
t
t
t
t
t
t
i
i
i
I
/
i
i
t
i
i
i
t
i
t
i
i
t
t
i
i
i
t
i
t
i
i
i
t
i
t
HAUSTMÓTIN í |
KNATTSPYRNU í
t
t
Laugardaginn 29. ágúst: *
Melavöllur 2. flokkurA — Fram : Víkingur — kl. 14.00
Melavöllur 1. flokkur — Valur: Þróttur — kl. 15.15
Háskólavöllur 3. flokkurA — Víkingur: Fram — kl. 14.00
Víkingsvöllur 5. flokkurA — Víkingur: Fram — kl. 14.00
Víkingsvöliur 5. flokkurB — Víkingur: Fram — kl. 15.00
Víkingsvöllur 5. flokkurC — Víkingur: Fram - kl. 16.00
Framvöllur 4. flokkurA — Fram : Víkingur — kl. 14.00
Framvöllur 4. flokkurB — Fram : Víkingur — kl. 15.00
Framvöllur 4. flokkur C — Fram : Víkingur — kl. 16.00
Valsvöllur 3. flokkurA — Valur: Þróttur — kl. 14.00
Valsvöllur 4. flokkurA — Valur: Þróttur kl. 15.00
Þriðjudaginn 1 .. septemben
Melavöllur 1. flokkur — Fram: Valur — kl. 10.00
Laugardaginn 5. septemben
Háskólavöllur 2. flokkurA — Fram : Valur — kl. 14.00
Háskólavöllur 2. flokkurB — Fram :Valur — kl. 15.15
KR-völlur 3. flokkurA — KR: Þróttur — kl. 14.00
KR-völlur 4. flokkurA — KR: Þróttur — kl. 15.00
Framvöliur 3. flokkurA — Fram: Valur — kl. 14.00
Framvöllur 3. flokkur B - Fram: Valur — kl. 15.00
Valsvöllur 4. flokkurA — Fram: Valur — kl. 14.00
Valsvöllur 4. flokkur B - Fram: Valur — kl. 15.00
Víkingsvöllur 5. flokkurA — Fram: Valur — kl. 14.00
Víkingsvöllur 5. flokkurB — Fram: Valur — kl. 15.00
Víkingsvöliur 5. flokkurC — Fram : Valur — kl. 16.00
OL-VON ÞJÓÐVERJA
Þessi mynd er af þýzka sund-
kappanum Hans Joachim Klein
frá Darmstadt, en hann er ein
af Olympíuvonum lands sfns á
leikunum i Tokyo. Á meistara-
mótinu í Dortmund bætti hann
met Bandaríkjamannsins Don
Schollander í 200 metra skriS-
sundi í 1.58.2 eða um 2/10 úr
sekúndu. Klein byrjaði sund-
ferii sinn á lengri vegalengd-
um, en síðar rann það upp fyr-
ir bonum að styttri sundin
hentuðu honum betur.
Þetta getur hins vegar kostað
KR íslandsmeistaratignina í ór
Það stig, sem Fram bar úr býtum í gærkvöldi eftir fremur grunnhyggna
baráttu í síðari hálfleik verður að öllum líkindum til þess að Þróttur fellur
í 2. deild aftur eftir sumarlanga veru í 1. deild. Barátta Fram var grunnhygg-
in, því þeir reyndu ekki að leika upp á jafntefli heldur sóttu, og það var ein-
ungis heppni að þakka, að KR, og þá einkum Gunnar Felixson, skoraði ekki
a. m. k. eitt mark. Hins vegar má þakka Frömurum fyrir, að með þessum
leik sínum gáfu þeir hinum örfáu áhorfendum í Laugardal allskemmtilegan
síðari hálfleik, sem varnartaktík af þeirra hendi hefði líklega ekki getað gert.
bjargað á línu. Sigurður Einars-
son bjargar I hverjum leik á
línu, og oftar en einu sinni i
sumum. Nú bjargaði hann
meistaralega á 15. mínútu, þeg-
ar Geir var ekki í markinu en
þrumuskot reið af. Hreiðar
bjargaði á marklínu fyrir KR
á 30. mín. og Framarar voru
heppnir á sömu mín. og bjarg-
að á línu eða nærri henni.
í seinni hálfleik gerði Gunn-
ar Guðmannsson laglegan híut
á 5. mín. þegar hann vippaði
yfir Fram-vörnina og skapaði
Gunnari Felixsyni gott fœri, en
skotið var yfir. Gunnar átti 3
önnur tækifæri á 26., 33. og 41.
mín. Sigurður Einarsson hindr
aði í eitt sinn skot, Gunnar
skaut laglega rétt yfir mark og
Geir bjargaði loks þegar hann
brauzt upp miðjuna. Framarar
áttu líka sínar tilraunir. Helgi
Númason átti eitt bezta tæki-
færi leiksins í mjög opnu færi
en brenndi af. Ásgeir Sigurðs-
son átti ágætt skot af löngu
færi undan strekkingnum á 12
mín. og 37. mín., en það síðara
varði Gísli mjög i <kemmtjlega,
sló boltann í stöng og horn.
Staðan í mótinu eftir þennan
leik er sú, að Keflavik og
Akranes eru efst í mótinu með
10 stig, en KR er á hælunum
með 9 stig. Skemmir þetta jafn-
tefli vissulega mikið fyrir KR,
sem gjarnan vill verja titil
sinn.
í KR-liðinu var varla heil
brú í þetta sinn. Bezti leikmað
ur liðsins fannst mér hinn ungi
bakvörður, Ársæll Kjartansson,
sem kom inn fyrir Bjarna Felix-
son á síðustu mínútum fyrri
hálfleiks. Hvernig hefur KR
efni á að láta slíkan bakvörð
verma varamannsbekkina le:k
eftir leik?
Af Frömurum var fyrirliðinn
Hrannar Haraldsson beztur, en
hann hefur ekki leikið í sumar
með liðinu fyrr en nú. Hrannar
er án efa einn okkar bezri
framvörður og það væri sann-
arlega ánægjulegt ef hann
byrjaði aftur að leika af fullum
krafti. Vörnin stóð vel fyrir
sínu og er Fram heppið að eign-
ast slíka varnarmenn, sem
raunar eru sívaxandi í stöðum
sinum. Geir markvörður átti
og góðan léik.
Dómari var Baldur Þórðar-
son og dæmdi ágætlega.
- jbp -
Leikurinn í gær var yfirleitt
lélegur og KR-liðið var eins og
úrbrædd vél, gjörsamlega ólikt
sjálfu sér. Hverju sem um ei
að kenna var þetta lélegasti
leikur KR í sumar. Skýringarn-
ar eru eflaust talsvert álag á
leikmenn félagsins að undan-
förnu svo og fjarvera Ellerts
Schram úr liðinu, enda hefur
það sýnt sig fyrr að hann er
driffjöður þess. Framliðið var
hins vegar borið uppi af vörn-
inni, sem er orðin sterkasta
vörn nokkurs félagsliðs hér.
í fyrri hálfleik var þrívegis
STAÐAN í
1. DEILD
Staðan i 1. deild er nú þessi:
★ KR-FUAM 0:0 (0:0).
Keflavík 7 4 2 1 16:10 10
Akranes 8 5 0 3 22:17 10
KR 7 4 12 12:8 9
Valur 9 3 2 4 18:19 8
Fram 9 2 3 4 15:18 7
Þróttur 8 12 5 10:21 4