Vísir - 28.08.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1964, Blaðsíða 3
VÍSIR . Föstudagur 28. ágúst 1964. 3 3kvik myndir kvik myndir kvik f kvik kvik iyndir|myndir myndir i kvik Smyndir en ástmeyna leikur núverandi eiginkona hans, Christine Kauf- mann. J. Lee Thompson stjórn- ar þessari frægu stórmynd sem er tekin í litum og Panavision i Argentínu. — ☆ 'J'ónabíó hefur tryggt sér sýningarrétt á mörgum stórmyndum, sem kvikmynda- húsið mun sýna á næstunni, en sumar þeirra hafa hlotið met- aðsókn og fjölda verðlauna og viðurkenninga. Vísir kynnir hér nokkrar þeirra í stuttu máli. „The Pink Panther“ með David Niven, Peter Sellers, Robert Wagner, Claudia Cardi- nale og Capucine í aðalhlut- verkum og tekin í litum og Technirama, fjallar um snjallan gimsteinaþjóf og se'inheppinn vörð laganna, sem gert hefur það að aðalstarfi að afhjúpa hann. Gamanmynd i sérflokki tekin í Róm og stjórnað af Blake Edwards. — „The Great Escape“ er tekin í litum og Panavision, framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra John Sturges, en hann stjórnaði e'innig stórmynd inni „7 hetjur“, myndin hefur alls staðar verið sýnd við met- aðsókn og er gerð eftir sögu Paul Brickhills um flóttatilraun frá þýzku fangabúðunum Stalag Luft III í síðustu heims- styrjöld. Að flóttatilrauninni stóðu 600 enskir og amerfskir flugmenn, sem unnu sleitulaust í eitt ár að undirbúningi flótt- ans. Aðalhlutverk leika Steve sem hann hefur framleitt, eru „Enginn er fullkominn", „Einn ... tveir og þrír“ og „Lykillinn undir mottunni“. Myndin er tekin í Parfs og Hollywood. Aðalhlutverk leika Jack Lemm- on og Shirley MacLaine. Hin fræga saga Henry Field- ing „Tom Jones“ hcfur verið kvikmynduð og framleidd í lit- um af Tony Richardson, sem 'iiliM ☆ „Dr. No“ var framhaldssaga í Vikunni. Hér er kvenhetjan í hættu. NJÓSNA- OG SAKAMÁLAMYNDIR. Hinn þekkti James Bond kemur nú fram í flokki mynda og það er skozki le'ikarinn Sean Connery sem leikur hinn snjalla brezka Ieyniþjónustu- erindreka 007. Fyrsta kvik- myndin eftir sakamálasögu lan Flemings verður hin stórsnjalla litkvikmynd „Dr. No“, en sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunní. Myndin er tekin á Jamaica undir stjórn Terence Youngs. Með aðalhlutverk fara auk Seans Connery Ursula Andress og Joseph Wiseman. Myndin vakti mesta athygli af öllum kvikmyndum sem sýndar voru f Bretlandi 1962. Sophia Loren og Anthony Perkins leika aðalhlutverkið í sakamálamynd er Anatole Lit- vak stjórnar. „Five MHes to Midnight“, spennandi saka- málamynd sem tekin er f kvik- myndaveri f París. William Wyler stjórnar stórmyndinm „Rógburður“ (The Loudest Whisper) með Audrey Hepburn, Sh'irley MacLaine og James Garner f aðalhlutverkum. Mynd in sem vakið hefur mikið um- tal er gerð eftir leikriti Lillian Hellmans. Franskur forleikur í „Irma la Douce“ ir leik sinn í þessari stórfeng- legu kvikmynd. Ralph Nelson er leikstjór'i. ☆ KRAMER-MYND. Stanley Kramer hefur fram- leitt og stjórnað gamanmynd allra tíma, mynd sem slær öll met f aðsókn og hún heitir hvorki meira né minna en „It's a Mad, Mad, Mad, Mad World" og kostaði sex milljónir dollara í framleiðslu. I myndinni leikd 13 he'imsfrægir leikarar ásamt 21 aukaleikurum. Myndin fjall- ar um það, hvernig peninga- græðgin getur gert bezta fólk að öpum og hvað það leggur á sig til að eignast peninga. Mynd in hlaut Oscar-verðlaunin 1964 og er tekin í litum og Panavis- 'ion. J. Lee Thompson hefur stjórn land. Þetta er hörkuspennandi sakamálamynd, er fjallar um afbrot, ástir og pólitísk undir- ferli. Saga Richard Condons „The Manchurian Candidate“ hefur verið kvikmynduð með Frank Sinatra, Laurence Harvey og Janet Leigh f aðalhlutverkum. John Frankenheimer hefur stjórnað þessari óvenjulegu sögu um amerískan liðþjálfa, sem er heilaþveginn af vísinda- mönnum kommún'ista f Kóreu- stríðinu og sendur heim til að starfa fyrir kommúnista. George Axelrod skrifaði hand- ritið og er framleiðandi mynd- arinnar með leikstjóranum. ☆ AÐRAR EFTIRTEKTAR- VEIUÐAR MYNDIR. Judy Garland og Dirk Bo- ÚRVAISMYNDIR Á NÆSTUNNI McQueen, James Garner, Char- les Bronson og Richard Atten- borough. ☆ OSCAR-VERÐLAUNA. MYNDIR. - Þá kemur hin heimsfræga Oscar-verðlaunamynd „Irma La Douce“ er hinn heimsfrægi leikstjóri og framleíðandi BiUy Wilder hefur tekið í litum og Panavision. Þetta er fimmta myndin, sem hann stjórnar og framleiðir en meðal mynda einnig hefur stjórnað henni. John Osborne skrifaði handritið að myndinni, og f aðalhlutverk- um eru Albert Finney, Sus- annah York og Hugh Gr'iffith. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim og hlotið 4 Oscar-verðlaun. „Taras Bulba“ er gerð efcír hinni sígildu sögu Nikolai Gog- ols um hið villta líf kósakk anna, ástir þeirra og bardaga. Yul Brynner Ieikur aðalhlut- verkið, hinn harðsvfraða kó sakkaforingja, sem útskú'ar syni sfnum, þegar hann verður ástfanginn af pólskri greifadótt ur. Soninn leikur Tony Curtis, ☆ Yul Brynner leikur aðalhlutverkið f „Taras Balba“ — Tony Curtis leikur einnig aðra hetju. FRAMHALDSSAGA í VIKUNNI. „Erkihertoginn og Mr. Pimm“ (Love is a Ball), sem verið hef- ur framhaldssaga f Vikunni undanfarið og tekin er í litum og Panavision á Riveriunni með Glenn Ford, Hope Lange og Charles Boyer í aðalhlutverkum ásamt Richard Montalban og Ulla Jacobsen er stórsnjöll gamanmynd. Charles Boyer leikur Mr. Pimm, sem hefur sérstakt yndi af þvf að haga til nýjum hjónaböndum og ger- ir tilraun til að gifta erkiher- togann hinni fögru Hope Lange, sem er erfingi mikilla auðæfa. Glenn Ford er ungur Ameri- kani í peningavandræðum, sem að sjálfsögðu hreppir bæði pen- ingana og stúlkuna. — Þá kemur gamanmjmdin úr villta vestrinu, „McLintock", en hún er tekin f litum og Panavision með John Wayne og Maureen O’Hara í aðalhlutverkum. Stjórnandi er Andrew V. McLaglen, en framleiðandi er John Wayne. Aðrir leikarar eru Yvonne de Carlo og sonur John Waynes, Patrick Wayne. „Lilies of the Field“, stór- myndin heimsfræga er gerð eft- ir sögu William E. Barretts og fjallar um amerískan blökku- mann á ferðalagi er hjálpai fimm nunnum t’il að skapa sér nýja tilveru í Ameríku. Sidne.v Poiter hefur hlotið bæði Oscar- verðlaun og Silfurbjörninn fyr- Atriði úr kvikmynd Peter La- fords, „Johnny Cool“. að stórmyndinni „King of the Sun“, sem tekin er f litum og Panavision í Mexíkó. Myndin fjallar um baráttu Inkanna við Índíánaflokk f Ameríku. Aðal- hlutverk leika Yul Brynner, George Chakiris og Shirley Ann Field. — Sakamálamyndin „Tbe Ceremony“ er framleidd og stjórnað af Laurence Harvey, og leikur hann sjálfur aðalhlut- verkið ásamt Sarah Miles, Ro- bert Walker jr. og John Ire- garde hafa aðalhlutverkin í stór myndinni „I Could Go on Sing- ing,“ sem er tekin í London í lit um og Panavision. Judy Gar- land kemur hér aftur fram sem söngkona og syngur fjögur ný lög, myndin fjallar um heims- fræga söngkonu og listaferil hennar. Handritið skrifaði Mayo Simon eftir sögu Robert Doz- iers. Peter Lawford hefur fram- leitt sfna fyrstu mynd „Johnny Cool,“ leikstjóri hennar er Willi am Asher og aðalhlutverk leika Henry Silva og Elizabeth Mont gomery og aukahlutverkin eru leikin af þekktum stjörnum eins og Joey Bishop, Brad Dext er og Sammy Davis jr. Þetta er hörkuspennandi sakamálamynd eins og þær gerast allra beztar. „That Man from Rio“, frönsk stórmynd í litum tekin í Parfs og Rio de Janeiro með Jean Paul Belmondo, þykir ein á- hrifamesta mynd sem sýnd hef ur verið í Frakklandi og Belgíu en þar er Jean Paul Belmondo orðinn vinsælasti leikarinn f dag vegna þessarar myndar. Mynd- in fjallar um ungan hermann í orlofi, er lendir í ofsalegum eltingaleik við harðsvíraða glæpamenn. Þá kemur þriðja myndin í flokki um einkennilegar sið- venjur, og sennilega sú bezta, „Mondo Cane No. 2“. Hún er tekin í litum af 20 kvikmynda mönnum, og leikstjóri er hinn frægi Jacopetti. ☆ ».v.' i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.