Vísir - 28.08.1964, Qupperneq 12
V í S I R . Föstudagur 28. ágúst 1964.
FYRIRTÆKI!
Vantar vinnu nú þegar, helzt við útkeyrslu. Er vanur bílstjóri. —
Sími 19725.
RAFLAGNIR - RAFLAGNIR
Við tökum að okkur nýlagnir og viðhald á raflögnum. Ljósblik h.f.
Sími 13006 og 36271.
STARFSSTULKA - OSKAST
Starfsstúlka óskast frá 1. sept. Uppl. ekki í síma.
Stjarnan, Laugavegi 73.
Gufupressan
Mosaiklagnir. Annast mosa kiagn ir. Ráðlegg fólki um 'itaval 0. fi. Uppl. í síma 37272 Gevtmð aug- lýsinguna. Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar i timavinnu eða ákvæðis- vinnu. Sími 19596 kl, 12-1 og 7-8 e.h Reynir Helgason garðyrkju- maður
Hreingerningat — Hreingerningar Höfum 15 ára reynziu. F’jót af- greiðsla. Engar vélar Hoimbræc‘s- ur Simi 35067.
Tek að mér vélritup. Sími 22817 Klukkuviðgerðir. Fljót afgreiðsla Rauðarárstíg 1 III. hæð. Sími 16448 19 ára stúlku með góða menntun vantar vinnu í september. Sfmi 21573.
Hreingerningar, ræsting. Fljót af greiðsla. Sími 14786.
Ráðskonu vantar á sveitaheimhi Sími 19200.
Kona óskast til innistarfa i sveit nokkra mánuði. Getur fengið smá- íbúð í Rvík eftir nýár. Tilboð merkt „Norðurland” sendist Vísi sem fyrst. Stúlka með 1 barn óskar eftir ráðsko.nustöðu í Reykjavík. Tiiboð sendist Vísi merkt „938“
2 stúlkur óskast til starfa í Ing- ólfskaffi, Vaktavinna. Uppl. á staðn um.
Sauma kjóla, dragtir og annan kvenfatnað. Bergstaðastræti 50 I.
Beatlejakkar. Breytum venjuleg um jökkum í Beatles jakka. Víði- mel 61 kjallara.
Rafvirkja vantar vinnu, hefur meirapróf. Vanur leigubifreiða- akstri, Sími 41526.
Píanóstillingar og viðgerðir. Guð mundur Stefánsson hljóðfærasmið ur Langholtsveg 51. Sími 36081 kl 10-12 f.h. Kona óskast til hreingerninga á stigum í fjölbýlishúsi. Sími 35877
Ráðskona óskast á fámennt heint ili í sveit. Sími 40848
Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Rösk afgreiðslustúlka óskast til starfa í raftækjaverzlun, einnig vantar afgreiðslustúlkú eftir hádegi til jóla. Uppl. f sfma 10544 eftir kl. 7 á kvöldin.
Glerísetningar, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Klttum upp o.fl. Sími 24503.
Hreingerningar. Vanir menn.
Simi 37749. Baldur.
Reglusamur, eldri maður óskar
eftir léttri vinnu hálfan eða allan
daginn. Tilboð merkt „Létt vinna“
^endist blaðinu fyrir 5. sept.
íbúð óskast cu leigu fynr 1. okl
Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir-
framgreiðsla eftir þörfum. Sími
14663.
1 herb. og eldhús eða forstofu-
herbergi óskast til leigu sem fyrst
Uppl. í síma 10208 eftir kl. 6
1-2 herb. og eldhús óskast fyrir
eldri konu með 17 ára pilt. Sími
14993 kl. 4-6 e.h.
Tvær stúlkur óska eftir lítilli
íbúð eða stóru herbergi. Húshjálp
eða fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 36589.
Skólapilt vantar lítið herbergi
frá 1. okt. n.k. helzt með húsgögn
um. Fæði einnig æskilegt. Uppl.
í síma 22802 eftir ki. 8 á kvöldin
eða 16947 milli kl. 9-5 daglega.
Til leigu 3 herb. risíbúð í Hlíð-
unum fyrir fámenna fjölskyldu eða
einstakling. Sími 18900 kl. 19-21.
Einhleypur maður óskar eftir lít
illi íbúð eða 2 herb. Sími 41532.
Vantar stofu og eldhús. Er ein-
hleyp. — Vantar vinnu við að
smyrja brauð. Sími 10882.
1-2 herb. íbúð óskast fyrir barn-
laus hjón sem bæði vinna úti.
Barnagæzla eða húshjálp kemur til
greina. Reglusemi. Sími 41659.
PYLSUPOTTUR
Tveggja hólfa pylsupottur heldur heitum brauðum. Sími 33427.
BÍLL - TIL SÖLU
Til sölu Plymouth ’55 með ónýtri vél. Önnur vél fylgir. Sími 24631
kl. 1—6 næstu daga.
MORRIS ’47 - TIL SÖLU
Gangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34154.
Útsala í verzluninni Valfell Sói-
heimum 29, þessa viku. Friskh
sumarkjólar frá kr. 295,00 kápur
frá 875,00 kr. o. m. fl.
N.S.U. skellinaðra gömul til sölu
Hringið í síma 35345.
Nýlegur grár Pedegree barna-
vagn til sölu. Einnig barnavagga
með skermi, stærsta gerð. Sími
37325.
Gibson-Les-Paul-Custom gítar lil
sölu ásamt Vox-magnara og llt.iii
Vodkinsmagnari. Sími 23491.
Trésm'ðavél Kombineruð Stein-
berg, minni gerð, óskast til leigu.
Uppi. í síma 51831 á kvöldin.
Iiúsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húgögn, gólf
teppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570
Vil selja gott stofuorgel (13 reg-
istra Drammen) einnig rafmagns-
gítar (Höffner) litla harmonikku
(24 bassa) og trompet allt mjög ó
dýrt. Sími 33826.
óskast. Sími
Gott barnarúm
35036.
■ Notaður bíll. Vil kaupa vel með
Tvíbreiður sófi, lítið notaður til
sölu. Sími 32732 kl. 7-9 e.h.
Blómaplöntur og rabarbari, fjöl
i ærar sterkar iúpínur, kornblóm vi
ola carnuta, risavalmúi, kóngaljós,
; Phyrethrum, riddaraspori, digitalis.
Afgreiðsia frá kl. 8.30 til 6. Selás
| biettir við Selás næsti garður fyrir
innan hliðið. Ferðir frá Kalkofns-
| vegi. !
Til sölu ensk reiðföt ásamt hatti
og stígvélum á granna dömu. Einn
ig kápur og kjólar. Smiðjustíg 4 IIL
Ánamaðkar til sölu að Bugðulæk
nú þegar. Til greina kemur fyrir-
framgreiðsla Sími 32576.
Stúlka óskar eftir herb. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. milli kl. 4-8
I á morgun 1 síma 21182.____
Forstofuherb. Til leigu gott for-
stofuherb. með sérsnyrtingu gegn
I smávegis húshjálp og barnagæzlu.
Sími 34434.
farinn 5 manna bíl. Sími 33087
I kvöld eftir kl. 7 og um heigina.
Jón Hermannsson Sóiheimum 26
Cnevrolet ’53-’56 óskast. Sími
12412 eftir kl. 7 á kvöldin.
10 _
Hollenzk þvottavél til sölu. Sími
34639. ____________i
Rafha eldavél notuð til sölu á
kr. 1500. Sími 13243.
Lærð saumakona óskar eftir at-
vinnu. Uppl. í síma 37941 milii
kl. 12,00-15.00.
Barngóð stúlka eða kona óskast
til að gæta 10 mán. drengs. Sírm
23984.
Kona með 2 uppkomin börn
óskar eftir 2-3 herb íbúð. Hús-
j hjálp eða barnagæzla kemur til
' greina. Sími 35446.' ' ‘‘ •' !
Til sölu nýleg vel með farin
Silver Cross skermkerra liósblá
að lit ásamt. kerrupoka. Sími 20836.
Lítill garðskúr til sölu. Auðvelc
ur til flutnings. Upplýsingar í síma
34532 eftir kl. 7 síðd.
Ford V (v-8) model 1935 I góðu
lagi er til sölu. Reykjavíkurvegi 27
Sími 22729
Kápur til sölu. Svört kápa með
minkaskinni og rauður Ulsterfrakki
no. 16 til sölu. Sími 11077.
Ungan mann utan af landi sem
ætlar að stunda háskólanám vant
ar gott herbergi nálægt skólanum.
Sími 38356
! '
. Fiskabúr til sölu, ódýrt ásamt
ijósum og hiturum. Sími 18900 kl.
21—22.
Kjólar til sölu. 3 enskát^ersey.
dragtir no. 12 — 44 — 46 t'il sölu.
Einnig 2 tækifæriskjólar no 14.
Sími 35222.
ALSPRAUTUN - BLETTINGAR
Bílamálarinn s.f., Bjargi v/Nesveg. Sími 23470.
HREINGERNINGAR - Reykjavík - Hafnarfjörður
Vanir menn — fljót afgreiðsla. Sími 51089, HÓLMBRÆÐUR. —
(Geymið auglýsinguna).
VINNUVÉLAR - TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélai enntremui rafknúna grjot cjg
múrhamra. með horum og fleygum. og mótorvatnsdælur Uppiýs
ingar l sima 23480
HÚSEIGENDUR - BYGGINGAMEISTARAR
Látið okkur gera við eða leggja raflögnina rengjum einmg hita
stilla fyrir hitaveitu Raftök s.f., simar 10736 og 16727
FERÐAFÉLAGI
Ungur piltur óskar eftir ferðafélaga til Bandaríkjanna um miðjan
sept. Uppl. í síma 37983.
Maður, sem vinnur mikið utan-
bæjar óskar eftir herb., helzt for-
stofuherb. með innbvggðum skáp
um. Tilboð sendist Vísi merkt ,,Her
bergi 37“ fyrir föstudagskvö’.d.
i Karlmaður getur fengið stórt
[ herb. til leigu með innbyggðum
skáp, aðgang að baði og síma.
Smávegis aðgangur að eldhú<d. Fyr
irframgreiðsla. Tilboð merkt
.Kleppsholt 1500“ sendist Vísi.
Vil kaupa vel með farið barna-
t. Sími 51980.
Á miðvikudag s.l. milli kl. d4-L;
tapaðist ,.Alpina“ karimannsúr á
leiðinni frá Bergþórugötu 61 um
leikvöll við Njálsgötu — Norður-
mýri Háteigsveg að Skiphoiti.
Fi.nnandi góðfúslega hringi í síma
22692.
Dívan til sölu og Hoover ryk-
suga (stærsta gerð). Sími 17881.
Til sölu einbýlishús á eignarlóð
í Vesturbænum. Uppl. í síma 37591
Herbergi óskast fyrir ungan
reglusaman námsmann. Helzt í
Hlíðunum. Sími 15127 milli kl.
6-7
íbúð óskast. Lögregluþjónn ósk
ar eftir íbúð í Kópavogi frá næstu
áramótum eða fyrr. Sími 40848
Góð stofa til leigu í Vesturbæn-
um fyrir konu. Æskilegt að hún
gæti látið í té smávegis aðstoð við
húshjálp. Sími 14388 eftir kl. 5
í dag.
Selskapsþáfagaukur fannst fyrir
tæpum tveim vikum sími 32575.
Karimannsglersugu í hvítu málm
hyjki _ töpuðusí Sími 36676.
Ðrengjarelðhjól handa 9—11 ára
til sölu. Uppl. í síma 14077.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu.
Uppl. í síma 23348.
Vandað pianó til leigu. Uppl.
síma 38419
Graniniðfónn, Philips, með inn-
byggðum hátalara og Buesher
básúna til sölu. Sími 10352 eftir*
kl.7.■.
Til sölu Ford stadion ’56 orgenal
frá U.S.A. Sími 18900 kl. 20—22.
HÚSNÆÐÍ - HEIMILISAÐSTOÐ
Kona óskar eftir íbúð eða 2 herb. Gæti tekið að sér lítið heimili
eða 1—2 menn í fæði. Sími 18027.
VÖRU - ÚTKEYRSLA u
_ , , ,, , ... ,. urbænum. Reglusemi áskihn. Simr
Tek að mér utkeyrslu á alls konar smærn vorusendingum, svo j j g j 27
sem blöðum, tímaritum o. fl. Sími 36367.
BERJAFERÐIR
Daglegar berjaferðir í gott berjaland, þegar veður 'eyfir. Farþegar
sóttir heim og ekið heim að ferð lokinni. Ferðabílar. Sími 20969.
DÆLULEIGAN - AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla úr húsgrunni eða annars
staðar þar sem vatn tefur framkvæmdir, ieigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884, Mjóuhlíð 12.
HANDRIÐ
Tökum að okkur handriðasmfði úti og inni. Smíðum einnig hlið-
grindur, og framkvæmum alls Konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót
og góð afgreiðsla. Upplýsingar i síma 51421.
ÍBÚÐ - TIL SpLU
Til sölu 4ra herbergja íbúð í steinhúsi á hitaveitusvæði. Tilboð send-
1 ist afgreiðslu Vísis, merkt „Góður staður", fyrir mánudagskvöld. '
Miðaldra rólyndur maður óskar
eftir herbergi til leigu. — Tilboð
merkt rólyndur maður — sendist
afgr. Vfsis.
Kynning-Einkamál. Fullorðinn
maður vill kynnast stúlku, má
hafa barn. Er reglumaður, en kát
ur. Bréf sendist blaðinu fyrir þriðju
daginn 1. september merkt ..Einka
1 mál 932.“ Þagmælsku heitið.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Ung hjón óska eftir 2 —
Sími 33106.
herb. íbúð fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla,
HERBERGI ÓSKAST
Tveir reglusamir menn, sem vinna utanbæjar, óska eftir tveim her-
bergjum strax. Upplýsingar í síma 21783.
HÚSNÆÐI - ÓSKAST
Eldri konu vantar tilfinnahlega íbúð, 1—2 herb. og eldhús. Má vera
í kjallara í gömlu húsi, en helzt í Austurbænum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Simi 17497. ■
TinwgBiauia