Vísir - 28.08.1964, Side 14

Vísir - 28.08.1964, Side 14
VI S IR . Föstudagur 28. ágúst 1964. 14 GAMLA BÍÓ 11475 Leynclarmálið hennar (Light in the Piazza) Olivia de Havilland Rossano Brazzi Yvette Mimieux George Hamilton Sýnd kl. 5, 7 og 9 IAUGARÁSBÍÓ3207M8150 5. sýningarvika. PARRISH Sýnd kl. 9 Hetjudáð liðþjálfans TÓNABÍÓ iM BITLARNIR Bráðfyndin, ný, ensk söngva- og gamanmynd með hinum heimsfrægu „The Beatles" 1 aðalhlutverkum, Sýnd kl. 5 7 og 9 Miðagala frá kl. 4 NÝJA BiÓ ,?& Orrustan i Laugaskarði (The 300 Spartans) Amerísk litmynd byggð á heim ildum Grikkja um frægustu orrustu allra tfma. Richard Egan Diane Baker Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 I gildrunni (Man Trap) Einstaklega spennandi ný am- erísk mynd 1 Panavision. Aðalhlutverk: Jeffrey Hunter 7/7 útsvarsgreiðenda Seltjarnarneshreppi Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps samþykkti á fundi sínum 24. ágúst s.l. að verða við til- mælum ríkisstjórnarinnar um fjölgun gjald- daga á eftirstöðvum útsvara álögðum 1964, úr fjórum í sex hjá þeim launþegum, sem þess óska, enda greiði þeir útsvör sín reglulega af kaupi. Þeir, sem óska að notfæra sér þessa fjölgun gjalddaga, sendi skriflega umsókn þess efnis til undirritaðs fyrir 1. september n.k. Sveitarstjóri Seltjarnameshrepps. Starf i hagræðingartækni Ný amerísk mynd 1 litum með Jeffrey Hunter, Con- stance Tower og Woodv Strode. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 V Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd eins og þær gerast allra beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 David Janssen Stella Stevens Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBfÓii3s!4 Rocco og bræður hans Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÚ RAGNARÖK með Rock Hudson Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15 Alþýðusamband íslands hefur ákveðið að ráða í þjónustu sína mann til leiðbeiningar- og fræðslustarfa á sviði hagræðingartækni í atvinnulífinu. Staðgóð þekking á einu norðurlandamáli og ensku, svo og góð almenn reikningskunnátta, er nauðsynleg. Ráðningin hefst á 10—12 mánaða námi í nú- tíma rekstrartækni og stjórnun atvinnufyrir- tækja, og fer námið að nokkru fram hérlend- is, en að nokkru erlendis. Skrifleg umsókn um starfið ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf ber að senda í pósthólf 1406, Reykjavík, fyrir 12. september STJÖRNUBfÓ 1I936 Sagan um Franz Liszt tslenzkur textl. Ný ensk-amerlsk stórmynd 1 litum og CinemaScope um ævi og ástir Franz Liszts. Dirk Bogarde, Capucine. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. 6 HAFNARfJARDARbTI Þvottakona Napoleons Skemmtileg og spennandi ný frönsk stórmynd t litum og Cinema-Scope. Sýnd kl. 6.50 og 9 BÆÁRBfÓ Sími 50184 Nóttina á ég sjálf Áhrifamikil mynd ör lífi ungr- ar stúlku. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. Önn- ums allar skerpingar. BITSTÁL Grjótagötu 14 Simi 2150(1 næstkomandi. 8 mm KR195- 1 35mm20MYNDiR 160- 35mm36MYNDiR 225- Alþýðusamband íslands. Ritarastörf Tvær ritarastöður við Borgarspítalann eru lausar til umsóknar strax. Frekari upplýsingar gefur yfirlæknirinn. Reykjavík, 27. ágúst 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Úlpur — Barnasamfestingar 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali! Hæsiu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstú 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Tökum upp í dag úlpur á börn og unglinga, frá 1 árs upp í 12 ára, einnig glæsilega nylon barnasamfestinga. Gerið góð kaup. BARNAFATABÚÐIN, Skólavörðustíg 2. Sími 13488. Blaðburður i Kópavogi Okkur vantar börn og unglinga til að dreifa Vísi til kaupenda í Kópavogi í vetur. Hafið samband við afgreiðsluna í Kópavogi. Sími 4-11-68. Bílaleiga BLONDUOSS BLONDUOSf Sími 92 Leigjum nýja bíla án ökumanns

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.