Vísir - 14.09.1964, Page 5
r
ARGERÐ 1965
Ký innréttlng, glæsilegri ©n áður heffur sézt.
Nýir frábærir framstólar,
með breytilegum stuðningi
við mjóhrygginn.
Verðmætari en nokkru sinni fyrr.
Diskahemlar að framan, eru
nú á öiium Amazon bifreiðum.
Enn betri rniðstöð,
leiðir meiri hita
I stokk að aftursæti.
Endurbætt ryðvörn, galvaniserað stál,
þai sem mest reynir á.
Nýjar felgur, silfurgráar,
Nýir hjólkoppar
úr ryðfríu stáli.
AÐRAR NÝJUNGAR:
★ Nýtt „and!it“ með nýrri kælihlíf.
★ Armhvíla í miðju aftursæti.
★ Nýjar, formaðar gummímottur.
★ Ný merki.
★ Nýr lofthreinsari á vél.
★ Nýjar flautyr.
■fc Ný handföng á hurðum.
★ Handfang á mælaborði, fyrir farþega.
★ Taumotta á hattahillu (við afturglugga).
■k Nýtt áklæði í þaki.
/
uraiai 6
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík -