Vísir - 14.09.1964, Page 6

Vísir - 14.09.1964, Page 6
V í S IR . Mánudagur 14. september 1964. Slys — Framhaid at bls 16. an í Hafnarfirði sagði að meiðslin hefðu samt verið ótrúlega lítil mið- að við aðstæður. Veggurinn, sem ekið var á brotnaði á 8 m. löngum kafla og bíliinn stórskemmdist, og varð Vaka að flytja hann á brott. Ökumaðurinn og bílþjófurinn, sem er Reykvíkingur, var handtekinn nokkru síðar, en hann hafði flúið af árekstursstað. Piltarnir, sem með honum voru I bílnum, voru báðir úr Hafnarfirði. Þriðja bílslysið varð í Reykjavík eftir hádegið á laugardaginn. Ot- Iendur maður hafði tekið bíl að láni hjá bílaleigu, nýlegan Consul Cortina-bíl og var á leið vestur Hringbraut þegar óhappið skeði. Bílstjórinn virðist hafa verið á all mikilli ferð, en hemlar og missir við það stjórn á farartækinu. Það sveigir til'hægri og upp á eyjuna milli akbrautanna, þar fór það heila veltu, en kom að svo búnu niður á hjólin aftur og staðnæmd ist á nyrðri akbrautinni. Ökumað- urinn rifbrotnaði og hlaut fleir.i meiðsli. Bíllinn stórskemmdist. Á föstudagskvöldið varð um- ferðarslys á Miklubraut rétt við Miklatorg. Bíll sem var að koma af torginu og nýbúinn að beygja inn á Miklubraut lenti á manni, sem var að ganga yfir götuna. Maður inn var fluttur á Slysavarðstofuna. I gær munaði litlu að slys yrði SATT NÝKOMIÐ ÚT SATT á Laugavegi, er 4 ára telpa hljóp fyrir bíl og varð eitthvað fyrir honum en meiddist lítið sem ekk- ert. • • Olvun — Framh. at bls. L fullar bæði á föstudags- og laug- ardagskvöldið. Um helgina tók lögreglan í Reykjavfk 8 drukkna ökumenn við akstur og þykir henni það næsta mikil uppskera. Einn þessara drukknu bkumanna ók á kyrrstæð an bll vestur við SIipp og stór- skemmdi bæði farartækin. Bifreiðinni R-15901 var stolið aðfaranótt sunnudagsins, en fannst dagirm eftir skammt frá þeim stað, sem henni var stolið af. Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í Hljóðfærahúsið og verzlunina Goðaborg sem báðar eru til húsa I Hafnarstræti 1. Leit að var í öllum fjárhirzlum hússins að peningum, einkum seðlum, en minna hirt um skiptimynt eða varn ing. Ekki var búið að kanna til hlítar hve miklu hafði verið stol ið, en einn peningakassi hafði ver ið sprengdar upp og hirtar úr hon- um nokkur hundruð krónur. Skjöl voru rifin upp og dreift um gólfið. ★ Finnar unnu 11. sigur sinn í frjálsum fþróttum gegn Svlum og 16. 1 allt um helgina. Þeir fengu 210.5 stig gegn 199.5 stugum. Hins vegar unnu Svíar kvennalands- keppnina með 64 stigum gegn 53. Meðal beztu afrekanna í keppninni má minna á 13.51,2 hjá Esso Lar- son í 5000 metra hlaupi, en hann er einn þeirra fáu Norðurlandabút, sem getur gert sér von um að komast á verðlauna pall I Tokyo. Finnar hafa ákveðið að senda 16 frjálsíþróttamenn til Tokyo. ATVINNA ATVINNA BYGGINGARVINNA Vantar menn i byggingarvinnu. Vetrarvinna, gott kaup Árni Guð- mundsson Simi 10005 DREGLA- OG TEPPALAGNIR önnumst alls konar dregla og teppalagnir á stiga og gólf. Breytum einnig gömlum teppum, ef óskað er. Leggjum áherzlu á vandaða og góða vinnu. Aðeins vanir menn Pantið tíma í sfma 34758. STARFSSTÚLKUR - ÓSKAST Starfsstúlkur óskast strax á Hrafnistu. Simi 35133 og 50528 eftir klukkan 7. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax. Hótel Borg. STÚLKA EÐA KONA - ÓSKAST til afgreiðslu og eldhússtarfa. Veitingahúsið Laugavegi 28 B. SOLUMENNSKA Sölumaður hjá heildverzlun getur bætt við sig vörusýnishorni fyrir ferð um suður, norður- og austurland. Áhugasamir leggi nöfn inn á afgr. blaðsins nú þegar merkt „Traust viðskipti — 36“. STÚLKA - ÓSKAST til afgreiðslustarfa í bakaríi hálfan daginn. Helzt vön. Uppl. í síma 15476. Bakaríið Bergstaðastræti 48. SENDISVEINN - ÓSKAST Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. JÁRNSMÍÐAVINNUSTOFA Til sölu nokkur járnsmíðaverkfæri. Þau eru i ca. 45 ferm. leigu- plássi á hentugum stað i borginni. Þeir, sem vildu athuga þetta, sendi tilboð á afgr. Vísis strax merkt: „Hola“. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í ullarmat og gærusöltun. Uppl. hjá verkstjóranum í Skjaldborg. GARÐAR GÍSLASON h/f AFMÆLI Sigurður Hjálmarsson, Rekavík, Homvík verður 70 ára í dag. Hann dvelur að Ásgarði 32, Reykjavflc. Iðnþing — Framh at bls 16 til Félagsmálaráðuneytisins, að Landssambandi iðnaðarmanna verði gert kleift að verða aðnjót- andi opinbers stuðnings til þjálf- unar manna á sviði hagræðingar- mála í samræmi við áðurnefnda áætlun, enda verði ekki annað séð en að full þörf sé á slíkri starfsemi á vegum samtaka iðnaðarmanna. 26. Iðnþing íslendinga fagnar því, að ný iðnaðarhverfi hafa ver ið skipulögð í Reykjavík og hvetur til þess að undirbúningsfram- kvæmdum þar verði flýtt, svo að unnt sé að hefja uppbyggingu hverfanna sem fyrst. Jafnframt beinir Iðnþingið til bæjar- og sveitarfélaga, að þau skipuleggi sérstök iðnaðarhverfi og leysi þannig lóðamál iðnaðar- ins. Um leið leggur Iðnþingið á- herzlu á, að iðnaðinum sé ekki íþyngt með háum Ióðagjöldum, sem greiðast eiga um leið og bygg ingarframkvæmdir eru að hefjast heldur verði heimilað að greiða lóðagjöldin á lengri tíma en nú á sér stað. 26. Iðnþing íslendinga beinir þeim tilmælum til félagssamtaka iðnaðarmanna utan Reykjavíkur, að þau kanni möguleika á því, að iðnaðarmenn og iðnfyrirtæki leysi húsnæðismál sin á félagslegum grundvelli, enda sé með þvi stefnt að því að lækka byggingarkostnað flýta framkvæmdum og auðvelda útvegun Iánsfjár. Iðnþingið hvetur um leið stjórn Landssambands iðnaðarmanna til þess að hafa for göngu í þessu máli og styðja við leitni félaganna utan Reykjavíkur til þess að hefja framkvæmdir á þessu sviði. Kýpur — Framh. a bls. 8 fram, megi búast við að Danir reynist samstarfsfúsir og hjálp- legir sem fyrr. Það er í dag sem Öryggis- ráðið mun taka ákvörðun sfna um gæzlaliðið og væntanlega alþjóðalögreglu. Um afgreiðslu málsins verð- ur hér engu spáð, — en þess má geta, að í einu danska blað- inu var tekið svo til orða þegar rætt var um það, hvort gæzlu- liðið og alþjóðlögregla yrði á- fram á eynni: Vill Makarios hafa gæzlulið ! og lögreglu áfran á Kýpur — j hann getur komið I veg fyrir i það með einu rauðu pennastriki. i OPIÐ I KVOLD Hullbjörg og Ficher skemmta Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Söngvari Jakob Jónsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllum en ógreiddum útsvörum 1964 til bæjarsjóðs Kópavogskaup- staðar, sbr. 47. gr. laga nr. 69/1962 um tekju- stofna sveitarfélaga, auk dráttarvaxta og lög- takskostnaðar og fer lögtakið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar ef ekki verða gerð ‘skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 11. september 1964 Sigurgeir Jónsson. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir konur og karla, hefj- ast fyrst í október. Einnig kemur til greina hópkennsla í þessum greinum og léttum þjálf- unaræfingum, 1 tími vikulega í vetur, fyrir samtök einstaklinga, félaga og starfshópa. — Talið við mig sem fyrst. VIGNIR ANDRÉSSON, íþróttakennari. Sími 12240. STÚLKA ÓSKAST til eldhússtarfa á fjölmennt heimili í nágrenni Reykjavíkur. Sér herbergi Góð laun. Uppl. í Eskihlíð 6a III hægri frá kl. 3 í dag. Stýrimann og háseta vantar á MB Önnu GK 55. Uppl. um borð í bátnum, sem liggur við Grandabryggju, og í síma 17756 í dag. GÍRKASSI í OPEL CAPITAN árg. ’56 eða ’57 óskast Gppl. í síma 20370.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.