Vísir - 14.09.1964, Síða 11

Vísir - 14.09.1964, Síða 11
V I S I R . Mánudr 14. scoíeic r-'iMMæsi Spurningum svara: Árni Þórðarson skólastjóri, Jón as Pálsson sálfræðingur og Kristján Gunnarsson skólastjóri. 21.05 Píanókonsert nr. 4 op. 53 fyrir vinstri hönd eftir Prokofiev. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims," eftir Stef án Júlíusson VII. 22.10 Búnaðarþáttur: Um með- ferð sláturfjár. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir tal ar. 22.25 Kammertónleikar 23.05 Dagskrárlok. forníu til þess að freista gæfunnar. 22.30 Target: Sakamálaþáttur. *• Maður sem hefur það að atvinnu að ferðast heims- horna á milli og fremja manndráp í stjórnmálaleg um tilgangi fyrir álitlega þóknun, er sendur til Frakklands, — ekki til þess að fremja manndráp, heldur til þess að mæta dauðanum. 23.00 Fréttir 23.15 Skemmtikvöld með Steve Allen. S.i ‘ónvarpið Mðnudagur 14. september Happdrætti 18.00 Science in Action: Fræðslu þáttur. 18.30 Password: Spurningaþátt- ur. 19.00 Fréttir 19.15 Encyclopedia Britannica: Kaflar úr ensku alfræði- orðabókinni. 19.30 Iþróttaþáttur Lucky Lager 20.00 Death Valley Days: „Dag- ur í dauðadal": Maður, sem dæmdur hefur verið fyrir morð og bíður dauða síns biður um svolítinn frest til þess að geta sann að sakleysi sitt. 20.30 Skemmtiþáttur Danny Kaye 21.30 Úr leikhúsi Dick Powell: Saga tveggja manna, Svía og Ira, sem koma til Kali- Fimmtudaginn 10. september var dregið í 9. flokki Happdrætt- is Háskóla íslands. Dregnir voru 2300 vinningar að fjárhæð kr. 4.120.000. Hæsti vinningurinn kr. 200. 000 kom á hálfmiða númer 8689, sem seldir voru í þessum umboð um: Akranesi, Borgarnesi, Elís Jónssyni Kirkjuteigi 5 og Jóni St. Arnórssyni Bankastræti 11. 100.000 komu á hálfmiða númer 3552 sem seldir voru á Norðfirði og hjá Arndfsi Þorvaldsdóttur Vesturgötu 10. 10.000 kr. komu á númer: 3934, 4172, 4788, 8773, 12651, 14471, 15627, 19452, 21906, 23351, 25165 26050, 27323, 29560, 31326, 32186 37775, 40652, 43050, 48155, 50732 55144, 55959, 57235, 57782 59562 (Birt án ábyrgðar). Bandarísk- ir nazistar Maður skyldi ætla að heimur inn væri búinn að fá nóg af nazismanum, en svo virðist þó ekki vera, a.m.k. ekki allur heimurinn. Það eru ennþá til menn og konur sem fylgja hon- um. I USA er einn sérstaklega skæður, sem nefnist George Rockwell. Hann á sér furðu- lega marga fylglsmenn, og hér eru nokkrir þeirra á myndinni. Lögreglan hefur rekið þá upp að vegg og er að leita að vopn- um á þeim. Myndin er tekin 24. ágúst, en þá komu þeir af stað óeirðum i Atlantlc City. Þær voru fljótlega kveðnar niður af harðskeyttum lögreglumönnum MiimÍH^arspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzi Hjartai Nilsen, Templara- sundi Verzl. Steinnes Seltjarn- arnesi, Búðin min. Víðimel 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur, Tóm- asarhaga 12. í KERLINGARFJÖLLUM Margir hafa lagt leið sína í Kerlingarfjöll í sumar og stundað skíðaíþróttina þó sumar væri. Hafa verið þangað fastar ferðir og tilsögn veitt í skíðaíþrótt. X HOPB YOU PON'T - HAVE ANY LAST WORPS BECAUSE I’M SURE THEr'U. RnpiuÆ FRÆGT FÓLK Margt hefur breytzt, síðan Mark M.rrow frá austurströnd Bandaríkjanna hélt vestur með hlaupvíða buffaló riffilinn sinn og 10 gallon kúrekahattinn. En það er eitt sem ekki hefur breytzt og það er hugrekki og bardagaskap Morrows. Fyrir nokkru stóð nú hlnn 109 ára gamli maður fyrir framan dóm- ara í réttarsal í Los Angeles, ákærður um árás á hinn 19 ára gamla Santos Fernandez. Mark sem ennþá er teinréttur og með skörp blá augu, hefur mikla ánægju af allri ræktun og er búinn að gera sé mjög fallegan blóma- og jurtagarð. Eitt sinn er hann var að vökva garðinn varð honum það á að sprauta á Fernandez sem var að sýsla í næsta garði. Fernandez rauk upp eins og naðra, óð inn til gamla mannsins og byrjaði að hella sér yfir hann. Sá gamli stökk inn, þreif buffaló riffil- inn ofan af veggnum og fór út i garðinn aftur. Þar miðaði hann á hinn skeflda Santos og hvæsti: — Ef þú ekki hypjar þig strax burt eiturslangan þín, þá skýt ég af þér hausinn. Fernandez rak upp skelfingar- væl mikið og tók til fótanna sem mest hann mátti. En nú var Mark kominn i reglulegan bardagahug, og eins og hann gerði í gamla daga við Indíán- ana, rak hann ótrauður flóttann Og það var alveg sama hvað hratt strákurinn reyndi að hlaupa, sá gamli var alltaf á hælum hans. Loks komu þó ná- grannar á vettvang og tókst að róa hina reiðu riffilskyttu. Dómarinn átti fullt í fangi með að halda niðri í sér hlátrinum þegar málsatvik voru skýrð fyr ir honum, og þar sem engu skoti hafði verið hieypt af, og Mark hafði aldrei komizt undir manna hendur áður, þá leyfði dómarinn honum að fara, gegn því skilyrði að hann afhenti yf irvöldunum riffilinn. Áhorfend ur ráku upp fagnaðaróp þegar svo Mark gamli kom út og sagði: — Maður verður að gæta réttar síns. Það gilti þeg ar ég kom hingað og það gild ir enn. Sophia Loren er á ítalfu um þessar mundir, þar sem hún leikur Judith f samnefndri mynd, sem byggð er á sögu írska rithöfundarins Lawrence Durell. En það verður ekkl mik ið um upptökur næstu daga, því að Loren er með glóðar- auga í öllum regnbogans lit um, sem ekkert smink getur hulið, Það er einn af „statist um“ kvikmyndarinnar sem „gaf“ henai það, en þó ekki Ég vona að þið hafið engin þau verða mjög leiðinleg. Ef ég hver okkar falli, hugsar Rip. Hér til sögunnar. Hann þýtur að Rolls „sfðustu orð,“ segir Penninn illi- bara ryðst inn, get ég ekki skot verður hernaðartækni að koma Royce bílnum. lega. því að ég er viss um að ið þá alla þrjá án þess að ein- aopnia Loren vegna sprengingar sinnar Iista- mannslegu skapgerðar. Nei, nei Sophia klifraði bara einu sinni sem oftar upp á traktor, til að geta fylgzt betur með töku at- riðís, sem hún var ekki f, en bannsettur traktorinn fór aí stað. Sophia hrópaði á hjálp og statistinn stökk hiklaust í veg fyrir æðandi farartækið, tókst að komast upp á og bjarga stjörnunni. En þau rákust svo illa saman að hún fékk þetta gióðarauga. Hún er samt mjög þakklát, því að eins og hún sagði: — Glóðarauga er betra en limiesting. (Minnsta kosti þegar Iimirnir eru jafn fallegir og hennar.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.