Vísir - 14.09.1964, Blaðsíða 12
12
V í S IR . Mánudagur 14. september 1964.
HERBERGI - ÓSKAST
Reglusamur tækniskólanemi óskar eftir herbergi frá 1. okt. Helzt í
nágrenni Sjómannaskólans. Uppl. í síma 2254, Keflavík.
VERKSTÆÐISPLÁSS - ÓSKAST
Verkstæðispláss, 50 — 100 ferm. óskast til leigu eða kaups. Má vera
bílskúr. Sími 24700.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Ung hjón óska eftir 2 — 3 eða 4 herb. Ibúð fyrir 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla ca. 40 þús. Uppl. i sima 33106.
HERBERGI - ÓSKAST
Reglusaman nemanda vantar herbergi. Helzt sem næst Kennara-
skólanum. Upplýsingar I síma 23407.
IÐN AÐARHÚ SNÆÐI
Óskum eftir 50 — 100 ferm. iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað. Sími
24621 og 10138.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
2ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Há leiga í boði. Upplýs-
ingar í síma 20190 á venjulegum skrifstofutima.__
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herb. íbúð strax. Uppl. í
síma 16456 til kl. 6.
KÓPAVOGUR
óska eftir að taka á leigu 2 til 4 herb. íbúð í Kópavogi frá 1. okt.
n.k. í a. m. k. nokkra mánuði. Herbert Guðmundsson, sími 41242. -
ÍBÚÐ - TIL LEIGU
3 herb. ibúð til leigu i Skerjafirði fyrir barnlaust reglufólk. Tilb.
sendist'.VÍsiíyrir' föstudagskvöld, merkt ,Skerjafjörður“.
Húsráðendúr! Látið okkur leigia það'kostar yður“ekki neift. 'Leigú- miðstöðin, Laugavegi 33B, bakhús Sími 10059. 2 herb. íbúð óskast handa skip- stjóra utan af landi sem verður á Stýrimannaskólanum f vetur. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 17662.
Ungur maður óskar eftir lítllii íbúð eða stofu. Sími 41532.
Húsasmiður óskar eftir 2—3 herbergja fbúð Uppl. í síma 18984. 2ja herb. íbúð óskast til lelgu 1. október. Tvennt í heimili. Sími 34770.
2 konur með 8 ára dreng óska eftir að fá leigða fbúð. Sfmi 35851 2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi ef óskað er. Sími 36249 eftir kl. 6 e.h
íbúð óskast. Bandarískur náms- maður óskar eftir 1—-2 herb. fbúð með húsgögnum í 9 mán. Uppl. gefnar f síma 10860 n.k. mánu- dag og föstudag kl. 1—6 e. h.
Húshjálp — herbergi. Stúlka eða roskin kona óskast til heimil- isaðstoðar hálfan daginn Her- bergi getur fylgt. Sími 'Zó • eftir kl. ’■ e..i.
Einhleyp kona óskar eftir íbúð sem næst mið eða austurbæ. Uppl f síma 23567.
Ung reglusöm hjón með 1. barn óska eftir 2—r3 herb. fbúð frá 1. okt. Tilboð sendist Vfsi fyrir 18. þ. m. merkt „140“. Herbergi óskast sem fyrst í Kópa vogi eða Reykjavfk. Upplýsingar í síma 40848.
Herbergi óskast fyrir kennara- skólanema. Uppl. í síma 33643.
Hjón með 1. barn óska eftir 2-3 herb. íbúð f Vesturbænum eða miðbænum. Há leiga i boði Fyrirframgreiðsla. Sími 21614.
1—2 herb. fbúð óskast sem fyrst. Sími 24756.
fbúð óskast. Bandarfskur náms- maður óskar eftir 1—2 herb. íbúð með húsgögnum í 9 mánuði. Uppl. gefnar f sfma 10860 f dag og n. k. föstudag kl. 1—6 e. h. Til leigu. Fullorðin stúlka eða mæðgur geta fengið leigða 2ja her bergja íbúð fyrir að skaffa manni þjónustu og kvöldmat. Tilboð legg ist inn til blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld, merkt „Hagkvæmt".
Einhleyp kona óskar eftir íbúð sem næst Mið- eða Austurbæ. Sími 23567. Stúlkur! íbúð! 3 herb. - hvert fyrir sig eða öll saman — til leigu 1. okt. f nýrri íbúð. Aðeins fyrir prúðar og reglusaman stúlkur. Eld hús getur fylgt fyrir þær sem geta selt einum manni a. m. k. kvöld- fæði. Tilboð sendist Vísi merkt „Háaleiti - 40“.
Herbergi óskast. Ungur og reglu- samur maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Helzt i Austurbæn- um. Uppl. f sfma 20151.
1—2 herb. íbúð óskast til leigu. Erum tvær heimili. Barnagæzla eða húshjálp kæmi til greina. Sfmi 10281.
Herbergi til leigu fyrir stúlku frá 1. okt. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku. Sfmi 35272 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kærustupar óskar eftir 1—2 herb ioúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Góður staður 140“ sendist Vfsi fyrir mið- vikudag:
íbúð óskast til leigu fyrir mið- aldra hjón fyrir 1. okt. Fyrir- framgreiðsla eftir þörfum. Sími 14663.
Óska eftir 2—3 herb. fbúð nú þegar. Sími 15629 á kvöldin.
Góð 2ja herbergja fbúð til leigu nálægt Miðbænum. Ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Fámennt 103“ sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld.
4 herb. ibúð óskasv til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Reglusemi heitið. Sími 34065 og i0824.
Reglusamur piltur óskar eftir Stúlka utan af landi óskai „ftir
herbergi sem næst Hagamel. Sími herbergi sem fyrst ^egn barna-
17175 kl. 6-8 í kvöld. | gæzlu eða húshjálp. Simi 35493. I
Jarðýtur til leigu. Litlar jarðýt-
ur til 1 igu. Vanir menn. Jarðvinnu
vélar, simi 34305 og 40089.
Píanóstillingar og viðgerðii Guð
mundur Stefánsson hljóðfærasmið
ur Langholtsveg 51 Simi 36C81 kl
10-12 f.h.
Hreingerningar. Vanir menn.
Slmi 37749. Baldur,
Tek að rnér véiritun. Simi 22817
Hreingerningar, ræsting Fl|ót at
greiðsla Simi 14786.
Réttum, málum og gljábrennum
alla bila. Merkúr h.f.. Hverfisgötu \
103. Sími 11275.
Mosaiklagnir. Annast mosaik
lagnir. Sími 37272. Geymið augiýs-
inguna.
Hreingerningar. Hausthreingern
ingarnar byrjaðar. Pantið I sirna
23071 og 35067. Hólmbræður.
Dúka- og flísalagnir. Sími 21940
Standsetjum og girðum lóðir,
leggjum gangstéttir. Sími 36367.
Hreingemingar. Vanir menn —
Vönduð vinna. Komum strax til
viðtais ef óskað er. Simi 22419.
Vinna. Duglega menn vantar
strax til garðyrkjustarfa. Gott
kaup. Finnur Árnason, garðyrkju-
maður Óðinsgötu 21. Sími 20078.
2 stúlkur óska eftir kvöld- eða
næturvinnu. Sími 36467.
Fótsnyrting. Gjörið svo vel að
panta I síma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Húseigendur athugið. Tökum að
okkur nð setja upp rennur, skipt-
um um þök. setjum I einfalt og
tvöfalt gler og ýmislegt fleira.
Uppl. I síma 32703 milli kl. 7-10
á kvöldin.
Nokkrar stúikur óskast nú þeg-
ar hálfan eða allan daginn. - - Kex-
verksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13.
Kona óskast tii eldhússtarfa. —
Gott kaup. Austurbar, Siifurtungl-
ið.
Stúlka óskast til heimilisstarfa.
Gott herbergi, Vinnutfmi og kaup.
eftir samkomulagi. Sími 21924.
Ung kona óskar eftir vinnu frá
kl. 1-5 e.h. Heimavinna kemur
ejnnjg ti 1 greina. Simi 18137.
Get tekið vöggubarn á daginn.
Sími 21994.
Stúlka óskast við afgreiðslustörf
strax. Uppl. á skrifstofu Sælacafé
Brautarholti 22.
Verkamenn — Múrarar. Óska
eftir að ráða verkamenn og múr-
ara. Sfmi 33732 eftir kl. 7.
Hjúkrunarkona I Álfheimum ósk
ar eftir heimilisaðstoð 5 tfma á
dag. Létt vinna. 20. sept eða 1.
okt. Sími 36748.
Kvengullúr með 6 bláum safirum
hefir tapazt annað hvort I Hagabíl
eða um Njálsgötu og Gunnars-
braut, sími 16342 og 36785.
Óska eftir að taka að mér barn
t fóstur. Tiiboð merkt „144‘ send
ist Vísi.
Fallegur hvolpur fæst gefins á
Grund við Vatnsenda 'Jppl. í stma
60082 ki. 12-1 og 7-8.
’VSSrT*'— — ---
iiiiiiiiiiiiiiliiiiii
BÁTUR - BÍLAR - TIL SÖLU
Zim, árg. ’55, I mjög góðu lagi. Ford, árg. ’29, nýskoðaður og I góðu
lagi.. Einnig 2 tonna trilla með nýrri Albin-vél. Uppl. I síma 15327
eftir kl 7 á kvöldin.
PÍANÓ - TIL SÖLU
Gott píanó til sölu. Sími 23621.
NÝKOMIÐ FRÁ JAPAN
Stálborðbúnaður 3 gerðir I gjafakössum fyrir 6. Verð frá kr. 260.
Bollapör, verð frá kr. 19,50. Postulínsdiskar, verð frá kr. 36. —
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
BÍLL - TIL SÖLU
Chevrolet Station 1954 nýskoðaður I góðu lagi. Fæst á mjög góðu
verði með útborgun. Til sýnis á Rauðalæk 2, sími 33485 eftir kl. 8
að kvöldi.
Til sölu vegna brottflutnings: —
Saumavél (Necci). Ryksuga. Skáp-
ar. Skrifborð (vandað). Hillur.
Kommóða (barna). Nótnastæði (ma
hogny). Gólfteppi o. fl. Uppl. I slma
19075.
Til sölu pfanó og sófasett. Sími
16029.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Verð 2500,00 kr. Sími 34548.
Sófasett til sölu að Laugateigi
50 Uppl. á staðnum eftir kl. 6 e.h.
Hoover — Agfa. Til sölu þvotta
vél með suðu og kvikmyndavél.
Sími 21714.
Vil kaupa nýleg borðstofuhús-
gögn og hjónarúm. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Húsgögn 203“.
Til sölu lítill barnavagn. Fylgir
kerra. Ódýr. Sími 24688.
Lítið hús, sem þarf að flytja, en
hægt að búa i allt árið, er til sölu.
Tilb. sendist Vísi fyrir fimmtudag
merkt: „Ódýrt — 2530“.
Vantar hægra frambretti á Chevro-
let ’55. Vinsaml. hringið I síma
41766.
Plíseringavél með öllu tilheyr-
andi og húllsaumavé! til sölu. Sími
12230 og 32891.
3—4 herb. íbúð óskast til leigu
fyrir reglusöm hjón með tvö
stálpuð börn. Viljum borga góða
leigu og örugga mánaðargr. Til-
boð sendist blaðinu merkt „Góð
leiga“._________________________
íbúð óskast. 3-4 herb. fbúð ósk
ast fyrir 1. ok't. Tvennt I heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I síma 36565.
Telpureiðhjól. Vil kaupa telpureið
hjól (7 til 9 ára). Uppl. I slma
20536.
Söluskálinn Klapparstfg 11 kaup
ir alls konar vel með farna mun>
Sími 12926.
Vel með farin húsgögn og ýms-
ir munir til söiu á hagkvæmu
verði. — Vörusalan Óðinsgötu 3.
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Sími 35995. Njörvasund 17.
Til sölu skellinaðra, verð 7—8
þús. kr. Sími 60110 milli kl. 8 f.h.
til 7 e. h. Selás 3C.
Fallegur biúndubrúðarkjóll með
slöri til sölu. Simi 34658. _ ____
Silvercross barnakerra til sölu.
Sími 35136.
Vil kaupa góðan svefnbedda.
Sími 37672.
Kæliskápur. Til sölu 14 kúbikfeta
notaður kæliskápur I fullkomnu
lagi. Verð kr. 10 þúsund. Uppl. 1
síma 35433.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útva-pstæki o.fl. Sfmi
18570.
Nýleg, vel með farin vagnkerra
t'il sölu. Uppl. i slma 12072.
Nýlegur Pedégree barnavagn til
sölu. Sími 10598.
Þríhjól óskast keypt. (Keðjudrif-
ið). Ennfremur tvíhjól fyrir 7 ára
stúlku. Sími 41806.
Útvarpstæki til sölu. Slmi 32029.
Píanó til sölu. Sími 33924.
Til sölu tvíbreiður sófi, komm-
óða og sindrastóll. Uppl. I síma
21778.
Einhleyp fullorðin kona sem
vinnpr úti óskar strax eftir 2 herb.
íbúð. Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins merkt „Reglusöm 36“
Þýzk kona, háskólanemandi, ósk
ar eftir tveim samliggjandi her-
bergjum I Míðbænum helzt þak-
herbergjum. Tilboð merkt „Þýzk-
kona“ sendist Vísi.
Forstofuherbergi til leigu fyrir
eldri mann. Algjör reglusemi áskil-
in. Miklubraut 15, uppi.
Kennaraskólanema vantar eitt
herb. og eldhús eða eldunarpláss.
Sími 34136.
Lftið herbergi óskast til leigu
fyrir ungan sjómann sem er sjald
an heima. Á sama stað eru til sölu
tvennir skór, aðrir svartir enskir
skór (lakk) nr. 39 með kvart hæl,
hinir brúnir með innleggi nr. 3814
Uppl. I síma 36808.
Danskur barnavagn, Scandia, til
sölu. Uppl. I síma 13363.
Skellinaðra vel með farin til
sölu á Njálsgötu 104 kj. milli kl.
5-7.
Ódýr barnavagn til sölu. Slmi
37649,
Miðstöðvarketill 1.5 ferm. ósk-
ast. Má vera kolakyntur. Sími
32960
Vespa til sölu. Sfmi 32960.
Vegna brottflutnings seljum við
nýl. hjónarúm, lftið sófaborð, gufu
straujárn og borð, króm-hraðsuðu
ketil, saumavél (án zig-zag) I
tösku o.fl. Örn, sími 15783 eftir
kl. 6 ______________________
Dúkkuvagn óskast. Allar gerðir
koma til greina. Nýr tvískiptur
enskur kjóll nr. 14 til sölu. Sími
37825.
Girðing. Timburgirðing til sölu
ódýrt. Mávahlíð 41.
-«IÁL