Vísir - 14.09.1964, Side 14
V1SIR . Mánudagur 14. september 1964.
GAMLA BfÓ 1M75
fysinrt á Rhódos
Itölsk-amerísk stórmynd 1 lit-
um og Cinemascope.
Rory Calhoun
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Síðasta sinn.
IAÖ(iARÁSBÍÓ32075-38150
TÓNABÍÓ iii82
BÍTLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
heimsfrægu „The Beatles" J
aðalhlutverkum
Sýnd k). 5 7 og 9
Miðasala frá ki 4
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Japönsk úrvaismynd i litum
og CinemaScope með ensku
tali. Hörkuspennandi frá byrj-
un til enda.
Sýnd kl. S, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hflf NARBIÓ
Læknirinn frá San
Michele
Ný þýzk-ítölsk störmynd
Sýnd kl. 5 og 9
íslenzkur texti
Örlagarik ást
LAK/Í._ „EntfM
_BilL0V'8
Possesscá
COJ.OR
THEATHE
Víðfræg og snilldarlega gerð
og leikin, ný, amerfsk stór-
mynd f litum, gerð af hinum
heimsfræga Ieikstjóra John
Sturges eftir metsölubók
John G. Cozzens
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð
bömum.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍÓ ll936
BÍLAVIÐSKIPTI
1
Vesturbraut 4, Hafnarfirði i
Sfmi 51390.
Til sölu: Volkswagen ’55, ’56, ’60,
’64
Mercedes Benz ’55 ’58 ’60 ’62
Chevrolet ’51, ’52, ’53, ’54, ’57, '59.
Volksvagen ’63, station.
Prinz ’63
Zodiac '60
Commet ’62
Dauphine ’61
Opel Capitan ’57, ’60.
Taunus ’57 (tveggja dyra).
Vörubflar, jeppar og sendiferðabíl-
ar. Einnig m'ikið úrval af ódýrum
bílum.
Skráið bílinn — við seljum.
Hjá okkur gerið þið hagkvæmustu
kaupin. ,
BlLAVIÐSKIPTI
Vesturbraut 4, Hafnarfirði.
Sfmi 51395.
Bílasolo
Matthíasar
Slmar 24540 - 24541
Höfum mikið úrval af vörublfreið*
um benzfn og dlesel, elnntg jepp-
um, Wlpon og sendibifrciðum.
Margir kaupendur á biðlista að ný
legum bifreiðurn. Örugg viðsklpti.
Góð biánusta
Bílasalo
Matthíasar
Hðfðatöm 2
tslenzkur texti.
Sagan um Franz Liszi
Ný ensk-amerisk stórmynd 1
litum og CinemaScope um
ævi og ástir Franz Liszts.
Sýnd kl. 9
Hersh'ófðinginn
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd um baráttu frjálsra
Frakka f heimsstyrjöldinni síð
ari.
Van Johnson.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
NÝJA BÍÓ 1Í544
Ofbeldi og ást
The Broken land)
Spennandi amerísk Cinema-
scopemynd frá villta vestrinu
Kent Taylor
Diamond Darren
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABTÓ 22140
Svarta h'óndin
Spennandi, frönsk sakamála-
mynd með djúpum undirtón
meinlegra örlaga.
Aðalhlutverk:
Philippe Valence
Margaretha Lundal
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBfÓ H384
Meistaraverkid
Ný ensk gamanmynd.
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARDARBÍÓ
Þvottakona Napoleons
Sjáið Sophiu Loren f óska-
hlutverki sínu.
Sýnd kl. 9.
I gildrunni
(Man Trap)
Hörkuspennandi amerísk mynd
Jeffrey Hunter
Stella Stevens
Sýnd kl. 7.
MÁNAÐAR
RITIÐ
Eignizt og lesið bækur, sem máli skipta
EFNIÐ, ANDINN 0G IILÍFBARMÁLIN
fjallar um þær dýpstu gátu tilvemnnar, sem
sótt hafa á fólk á öllum öldum þ. á m. um tilgang og
uppruna lífsins, skýringar vísinda og trúarbragða á
sköpun og þróun, möguleikana fyrir persónulffi eftir
líkamsdauðann, siðfræði, spíritisma, guðspeki, og
hugmyndir manna um guð.
Höfundar: Dr. Áskeil Löve, prófessor, Bjarni Bjarna-
son, fil. kand., Björn Magnússon, prófessor, Gretar
Fells, rithöfundur, Hannes Jónsson félagsfræðingur,
Pétur Sigurðsson, ritstjóri dr. Sigurbjörn Einarsson,
biskup, séra Sveinn Víkingur.
Þetta er kjörbók hugsandi fólks
FJÖLSKYLDAN 0G HJÓNABANDIÐ
fjallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og
konu, þ. a m. um ástina, kynlffið, frjóvgun, getnað-
arvarnir, bamauppeldi, hjónalífið og hamingjuna.
Höfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingur, Pétur H.
J. Jakobsson, forstöðumaður fæðingardeildar Landspít-
alans, -Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, dr. Þórður
Eyjólfsson, hæstaréttardómari, dr. Þórir Kr. Þórðar-
son, prófessor.
Þessi bók á erindi til kynþroska
karla og kvenna.
FÉLAGSSTÖRF 0G MÆLSKA
eftir Hannes Jónsson félagsfræðing
er úrvals handbók, fyrir alla þá, sem taka vilja ábyrg-
an þátt f félagsstarfi og ná árangri í fundarstðrfum
og mælsku.
Bækur þessar eru ánægjulegt og uppbyggilegt lestr-
arefni fyrir alla fjölskylduna.
Höfundarnir tryggja gæðin,
efnið áhugaverðan lestur.
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
Reykjavik. - Pósthólf 31. - Sfmi 40624.
PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt).
Sendi hér með kr......... til greiðslu á eftirtaldri
bókapöntun, sem óskast póstlögð strax. (Merkið við
það sem við á):
— Fjölskyldan og hjónabandið Verð kr. 150.00.
— Félagsstörf og mælska Verð kr. 150
— Efnið, andinn og eilffðarmálin Verð kr. 200.00.
NAFN
HEIMILI:
TILKYNNING
um kæru- og úfrýjunaríresti
til ríkisskattanefndar
Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum
tekjuskatti, eignarskatti og öðrum þinggjöld-
um í Reykjavík árið 1964 þurfa að hafa borizt
til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. okt. n.k.
Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu
aðstöðugjaldi í Reykjavík þarf að hafa borizt
til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. okt n.k.
Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu
útsvari í Reykjavík árið 1964 þarf að hafa
borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar
en 4. okt. n.k.
Reykjavík, 13. sept. 1964,
RÍKIS SK ATTANEFND.
Vélar til sölu
Tilboð óskast í nokkrar diesel- og benzín-
rafstöðvar, 2 háþrýstiloftkúta og nokkra
riðstraums og jafnstraumsrafala af
ýmsum stærðum — Vélar og rafalar
eru í misjöfnu ástandi. Hlutirnir verða til
sýnis og sölu í birgðageymslu Rafmagns-
veitna ríkisins Elliðavogi 113 kl. 14,00-19,00
daganá 14., 15., og 16. september.
Rafmagnsveitur ríkisins.
5ffscffjss«ro