Vísir - 01.10.1964, Qupperneq 7
VÍSIR . Fimmtudagur 1. október 1964.
7
Ítalski Mannlicher Carcano riffillinn, niorðvopnið, sem Oswald hafði sjálfur
sannanlega keypt. Riffillinn er hér sundurtekinn.
Bréfpokinn, sem fannst við gluggann á 6. hæð. Hann var mátulegur tM að flytja
í riffilinn sundurtekinn.
Oswald í sambandi
, i
I siðasta hluta þessa greina-
flokks um Warren-skýrsluna
var greint frá því, að fjöldi sjón-
arvotta hefði séð by'.suhlaupið
í hornglugganum á 6. hæð bi'.' -
geymsluhússins í Dallas. Eru all
ir þessir vitnisburðir sammála
um að rifflinum hafi verið beint
að forsetabílnum og frá þessu
vopni komu skothvellirnir, sem
heyrðust. Sjónarvottum kemur
hins vegar ekki fullkomlega sam
an um, hvað skothvellirnir voru
margir. Langflestir telja að þeir
hafi verið þrír, nokkrir halda
að þeir hafi verið tveir og nokkr
ir halda að þeir hafi verið fjórir.
Síðan finnur lögreglan riffil
ítalskan að gerð uppi í geymslu
salnum og þrjú tóm skothylki
á gólfi við fyrrnefndan glugga.
Lögreglan tekur riffilinn til rann
sóknar.
Kúlumar voru úr
ítalska rifflinum.
Þegar komið var með hina
særðu, Kennedy forseta og Con-
ally fylkisstjóra til Parkland-
sjúkrahússins voru þeir bornir
til aðgerðarstofu á sjúkrabör-
um. Skömmu eftir að Conally
hafði verið tekinn af sjúkrabör-
unvm finna menn byssukúlu
liggjandi á börum hans. Kúla
þessi er tekin og afhent lögregl-
unni. Við nákvæma leit í for-
setabílnum fundust í honum tvö
byssukúlubrot. Þau voru mjög
skemmd og hnoðuð.
Nú tóku sérfræðingar bæði
byssuna, sem fannst uppi á 6
hæð bókageymslunnar og þessi
kúlubrot og rannsökuðu hvort
' * þau væru úr sömu byssu. Heila
| kúlan, sem fannst á börum Con-
8 ally fylkisstjóra, sýndi nákvæm-
lega sömu för og kúla, sem
skotið var úr byssunni. Og þrátt
fyrir það að hin kúlubrotin
I' væru hnoðuð, báru þau greini-
leg einkenni, sem sönnuðu að
þau væru úr umræddri byssu.
Byssuför á kúlum eru aldrei
eins úr tveimur byssum. Hér
var því komin niðurstaða, sem
°kki verður um v'llzt, kúlurnar
voru úr þessar byssu og engri
annarri.
Hvemig riffillinn var
seldur.
Nú leitaði lögreglan upplýs-
inga um það, hver hefði verið
eigandi þessarar byssu.
Riffillinn var af tegundinni
Mannlicher-Carcano, ítalskur að
gerð með 6,5 mm hlaupvídd.
Bandariska sambandslögregl-
an FBI fékk nú upplýsingar um
að innflytjandi slíkra riffla frá
Ítalíu væri fyrirtæki eitt í New
York, sem kallaðist Crescent
Firearms. Var nú fyrirspurn
send til þessa fyrirtækis hvort
það íiefði flutt inn riffil af þess-
ari tegund með skrásetningar-
merkinu C-2766, og hvert hann
hefði verið sendur.
Svarið frá Crescent Fire-
arms barst þegar að kvöldi 22
nóvember. Skjöl sýndu, að fyr-
irtækið hafði flutt umræddan
riffil inn og selt hann til fyrir-
tækis I Chicago, sem verzlar
með sportvörur og heitir Klein
Sporting Goods Co. Var haft
samband við forstöðumenn
þessa fyrirtækis þegar um kvöld
ið. Er þetta gríðarstórt fyr’ir-
tæki, sem verzlar mikið í póst-
sendingum. Hófst leitin í skjöl-
um þess kl. 10 um kvöldið og
var farið í gegnum gífurlegt
magn af fylgiskjölum, þar til öll
plöggin varðandi þennan riffil
fundust kl. 4 um morguninn
Það kom þá í Ijós, að riffill
nr. C-2766 hafði verið sendur í
pósti 20. marz 1963 til „A
Hidell, Póst Box 2915, í Dallas,
Texas.
Klein Sporting Goods Co.
fékk pöntun á rifflinum 13.
marz 1963. Var pöntunin á úr-
klippingi af auglýs’ingu fyrirtæk
isins, sem birzt hafði í tímarit-
inu American Rifleman. Á úr-
klippinginn var skrifað með
prentstöfum „A. Hidell, P. O.
Box 2915, Dallas, Texas“. Úr-
klippingurinn barst til fyrirtæk-
isins í umslagi og var sama nafn
og pósthólfsnúmer ;krifað aft-
an ð umslagið.
IV. hluti WA R RIN -skýrslunnar
bólusetningarvottorð, sem baœ
falsaði með þessu nafrrt, og
hann hafði starfað undir þessu
nafni í félagsskap kommúniete
og Castro-sinna. Þegar kona
hans Marina var spurð um þetta
nafn, vissi hún að hann kallað’i
sig því, en hún hélt að hann
gerði það aðeins í gamni, nafn-
ið væri gamansöm samlfking við
mannsnafnið Fidel, en Oswald
dáðist,mjög að Fidel Castro eáv-
ræðisherra á Kúbu.
Mynd af Oswald
með ríffilinn.
í ýmsum plöggum, sem fund-
ust á heimili frú Marinu Oe-
wald fundust og nokkrar ljós-
myndir af Oswald, þar sem
hann stóð með riffil og skamm-
byssu. Svo langt sem séð verð-
ur af ljósmyndum þessum eru
skotvopn þessi af sömu tegund
og riffillinn og skammbyssan,
sem hér koma við sögu. Marina
Oswald kvaðst sjálf hafa tekið
þessar myndir af manni sínum á
kassavél.
Fréttastofur og blöð komust
yfir þessar myndir eftir öðrum
leiðum. Þar sem myndimar
voru óskýrar og svarta byssuna
bar við svarta skyrtu Oswalds
gripu sum þéirra til þess ráðs
að skýra myndina með innteikn
ingu svo að kíkissigtið sæist bet
ur, Slíkt var misferli í meðferð
myndanna, sem kom af stað orð
rómi um að myndirnar væru
falsaðar. En þessi framkoma
blaðanna snertir ekki á minnsta
liátt rannsókn málsins.
Á einni ntynd’inni er skamm-
byssan í mittisslíðri, en Oswald
heldur á byssunni í annarri
hendi en blaði í hinni hendinni.
Greina má fyrirsagnir í blaðinu
og var þann’ig hægt að upplýsa,
að þetta var róttækt blað, sem
kallaðist „The Militant and the
Worker“, e'intak sem út kom 27.
marz 1963, það er réttri viku
eftir að Klein Sporting Goods
• Co. sendi riffilinn til Dalla^.
Taustranginn í
bílskúmum,
1 október og nóvember-mán-
uði 1963, þegar Oswald fékk
Framh. á 10. síðu
Rithandarsérfræðingar frá
bandaríska fjármálaráðuneytinu
og frá lögreglunni voru fengn-
ir sitt í hvoru lagi til að skoða
rithöndina og bera saman við
r’ithönd Oswalds. Þeir kváðu
báðir upp þann úrskurð, að eng
inn vafi væri á því að þetta
væri rithönd Oswalds. Auk
þessa úrklippings var í umslag-
inu póstávísun að upphæð $
21,45 og á hana ritað framsal
með sömu hendi. sem rithandá-
gréint pósthólf. Svar póststof-
unnar var, að á tímabilinu 9.
október 1962 tii 14. maí 1963
hefði pósthólfið nr. 2915 verið
leigt manni að nafni Lee H. Os-
wald. Pósthólfið geymdi skjöl
varðandi umsókn að pósthólf-
inu. Umsóknin var undirrituð
með rithönd Oswalds.
Þetta var ekki í eina skipt’ið,
sem Oswald notaði dulnefnið A.
Hídell;. Þegar hann var hand-
tekinn í Texas Theatre var tekin
Ljósmynd sem Marina Oswald tók af manm sinum með riitilinn
og skammbyssuna.
sérfræðingar sögðu að væri líka
rithönd Oswalds.
Klein Sporting Goods sendi
riffilinn eins og um var beðið
í tilgreint pósthólf.
Hver hafði pósthólf
2915?
Nú sneri lögreglan sér til
pósthússins í Dallas með fyrir-
spurn um, hver hefði haft til-
af honum skammbyssan, sem
hann hafði drep’ið Tippit lög-
regluþjón með. Lögreglan rann-
sakaði einnig hvar sú skamm-
byssa hafði verið keypt. Það
kom í Ijós, að fyrirtækið Ge-
orge Rose & Co í Los Angeles
hafði feng’ið póstpöntun á henni
og sent hana til A. J. Hidell,
póstboxi 2915 í Dallas.
Oswald notaði þetta dulnefni
oftar, hann átti vegabréf og