Vísir - 02.10.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1964, Blaðsíða 4
4 V 1 S jl il . ol-jber 1964* Hwpsn lOfafar OnwaMí 'Mfáfar Oéwalds- * fMw«w«mn> f <ir iraigri v/siíins'itr'-, és«.'«i<iv ■aiWWWgiWBiiiiyMiiiMawwirTwiymaBiatg ■KW*uWMBW^.,|g3B«^MitwWM»WKwg7.-rtsg.-?rji»ia;vj«gwWir rœsai.' aiuvnim Vo hluti WARREM"skýirslunnnr ^ /j'æUnideHd iögregiunnar í Dallas og tæknic’.eild banda- rí-ku sambancblögregunnar FL»I vörðu miklum tíma og fyrir- höfn i að rannsaka öll verksum- merid. Allir fie'• ' ’ sem við sögn gátu '■ voru rann- sakaörr nákva -’c ra. Sumt bar árangur, annað ekki,1 eins cg gengur og gerist. Einna mestur árangur varð i annsókninni á byssukiilunum þremur, sem fundust. Þœr sýndu svo að ekki varð um villzt. að kúlumar komu úr ítalska riffl iíriim og gáiu ekki verið úr neinni armárri byssu. En margt fleira en þett.a var tekið til athugunar, svo sem fingraför, leit var gerð að hár- um og tauþráðum, paraffín-til- raunir gerðar varðandi púður- reyk o. m. fl. Verða þessar rann- sóknir nú raktar ýtarlegar. Fingraför á rifflinum. Þegar riffillinn fannst milli byssupa til athugunar. Þe r kvörtuðu yfir að hafa ekki feng- ið byssuna til rannsóknar á und an fingrafarasérfræðingunum, því líklegt væri að ölium efnis- þráðum hefði verið sópað burt með firigrafaraburstunum Enda fundu þeir litið. Þeir fundu ýmsf efnisþræði í örsmáum grópum. í viðnum’ en þeir voru allir gami ir og óhre’nir. En á einum stað fundu þeir nýlega þræði, það er svolítill- srrungu, sem er á milli þyssuskeftis og plötu, sem er neðan á byssuskeftinu. Þessir Irræðir voru nýlegir og voru þeir samsetning af dökkbláum, dökkgráum og appelsínugulum baðmullarþráðum. Þetta voru sams konar þræðir og í skyrt trnni, sem Oswald var í, þegar hann var handtekinn í Texas Theatre. En nú þóttist Oswald geta komið með gagnrök við yfir- heyrslurnar. Hann sagðist ekki hafa verið í þessari skyrtu í vinnunni, heldur hafa skipt um skyrtu og farið í hana, þegar Myndin sýnir hvernig morðinginn hafði raðað pappakössum upp við horngluggann á 6. hæð. Merkt inn förin eftir Oswald. Fingraför Oswalds á byssuemi og pappa- kössum við felustaS moriingjans á 6. hæS hann skrapp heim í leiguher- bergi sitt nokkru eftir morðið 54 —ö-‘sn® En þá kom á móli vitnisbúrð- ur konurinar, sem þekkti hann í strætisvagninum, er hann var að flýja úr bókageymslunni. í henn ar framburði hafði það komið fram, að hann hefði verið í skyrtu, sem var með gat á oln- bo^num það var einmitt þessi skW.ta. Og ennfremur fannst í skyrtuvasanum strætis- vagnamiðinn, sem hann hafði keypt á flóttanum. Samkvæmt þessu verður að telja það sann- að, að hann hafi verið einmitt í þessari skyrtu í vinnunni og að baðmullarþræðirnir. sem fund- ust á byssunni séu úr henni. Nú var bréfpokinn, sem fannst við gluggann athugaður, en í honum hafði byssan verið flutt ósamsett í1 bókageymsluna, í honum fundu tæknideildarriiérin! . einn þráð úr brúnni gerviull og nokkra þræði úr grænni baðm- ull. Við athugun kom í ljós, að þessir þræðir stemmdu við efn- ið í taustranganum, sem byssan hafði verið geymd í úti í bíl- skúrnum í Irving. Þa§ verður að vísu að taka fram,' að þráðarrannsé,knir eru aldrei taldar jafn óbrigbular og fingrafararann^jknir, því að ekki er hægt að útiloka þann möguleika að sama efnið geti verið víðar, en þær geta veitt sterkar líkur. Pappakassar við felustað morðingjans. Nú skulum við víkja að felu- stað morðingjans bak við horn- gluggann á 6. hæð. Hér í grein- inní birtast lögreglurri'yridir, s'ein sýna, hvernig hann hafði komið sér fyrir, í fyrsta lagi með því að reisa eins konar skjólvegg úr pappakössum á gólfinu um hálf- an meter fyrir innan gluggann, svo að hann gæti falizt þarna þótt einhver ætti leið um geymslusalinn. Auk þess hafði hann komið þremur pappakössum fyrir við gluggann og í gluggakistuna svo að þeir mynduðu góða undir- stöðu undir riffilinn til að miða honum og fjórða kassanum nokkuð fyrir aftan, þar sem hann gæti setið og horft á bíla- lestina. Á gólfið við gluggapn hafði hann komið fyrir allstórum pappakassa aftan til í geymslu- salnum á 6. hæð var þess gætt að enginn snerti á honum fyrr en leynilögreglumaðurinn J. C. Day kom á vettvang og skoðaði hann og meðhöndlaði svo að ekki væri hætta á að fingraför eyðilegðust. Hann notaði síðar fingrafaraduft við hann og skoð aði riffilinn vandlega í stækk- unargleri. Hann komst fljótlega að raun um að viðurimi í skefti og undjrstykki var svo grófur, að engin von var tii að fingra- för sæjust þar Sama var að segja um mestan hluta hlaups- ins, að yfirborð þess var svo gróft, að það myndi fljótlega draga fingraför í sig. Honum tókst þó að finna vott að fingra- förum á hlið skothólfsins. Sérfræðingar frá FBI skoðuðu þessi fingrafarabrot, en þau voru of lítil til þess að þau gætu gefið nokkra örugga vís- bendingu. En nokkru siðar fann Day lögregluforingi þriðju fingra förin, en þau voru á nokkuð óvenjulegum stað. Þau voru sem sé undir hlaupinu og þegar byssan var sett saman lagðist framstokkurinn fyrir þau Þessi fingraför höfðu sern sagt kom- ið á riffilinn meðan hann var ósamsettur, eða þegar verið var að setja hann saman. Rarinsókn leiddi i ljós, svo að ekki var hægt að efast um það, að fingraförin á þessum stað komu heim við förin í hægri lóifa Oswalds. Að því leyti er það örugg sönnun að Oswald hafði meðhöndlað riffilinn og það gat ekki verið mjög langur tími síðan, því að slík fingra- för eyðast á nokkrum dögum. Styrkir þessir fundur mjög þá hugmynd, að Oswald hafi komið með byssuna ósamsetta á stað- inri og þessi lófaför hafi komið á hana, þegar harin var að setja byssuna saman. rannsóknir. Tauþráða- Tauþráðasérfræðingar fengu Kassinn fyrir innan, sem morðinginn sat á með skýrum handarförum Oswalds. Örin bendir á þau. pappakassa, sem var 54 cm á hæð, x36x42 cm. Ofan á þenn- an pappakassa hafi hann lagt minni kassa af stærðinni 39x27x 24 cm og var merktur „Rolling Readers", en í honum voru stafa kubbar. Öðrum kassa af sömu stærð með „Rolling Readers“ hafði hann svo komið fyrir í gluggakistunni og sést afstaða þeirra allra á myndinni. Er sýni- legt að þeim hefur verið komið svo fyrir til að láta byssuna hvíla á þeim. Fjórði kassinn sést svo nokkru fyrir aftan. Leitað var vandlega að fingra- förum á þessum kössum. Á þeim fundust 20 fingraför og 8 lófa- för, sem tilheyrðu flest öðrum en Oswald. En á öðrum Rolling Reader kassanum, þeim sem inn ar stóð, fundust á sitt hvoru horni vinstra lófafar og fingra- far af hægra vísifingri Oswalds. Sat á kassanum. Á fjórða kassanum, sem stóð fyrir aftan, voru flest fingraför- in, enda upplýstist, að hann hafði verið fluttur til af starfs- mönnum daginn áður. En á hon- um fundust mjög greinileg fingra- og handarför Oswalds og þau voru þannig sett á kass- anum, að allt bendir til að hann hafi setið á kassanum og lagt hægri höndina yfir brúnina á honum, en að förin hafi ekki komið við að bera hann til. Fingrafarasérfræðingar töldu sig geta staðhæft að þessi.hand- arför Oswalds hefðu komið síð- ustu 24 klst. áður en morðið var framið. Þau voru mjög skýr. Fingraför geta ekki varðveitzt lengi á pappakössum, vegna þess, að pappinn drekkur þau í sig. Hin fingraförin sem fundust á kassanum voru miklu daufari. Fæst þeirra voru nógu skýr til þess að hægt væri að rekja hvað an þau kæmu, og gátu að sjálfr sögðu hafa komið við fyrri flutn ing á kassanum. Handarför Os- ^ Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.