Vísir - 02.10.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 02.10.1964, Blaðsíða 11
 VÍSIR . Föstud~rar 2. október 1964 Fftstudagur 2. október 18.00 The Danny Thomas Show 18.30 Current Events 19.00 Afrts News 19.15 Science Report 19.30 Sea Hunt 20.00 A Star and the Story 20.30 Rawhide 21.30 Fight of the Week 22.30 Headlines 23.00 Final Edition News 23.15 N.L. Playhouse „Courageous Mr. Penn.“ SÖfílÍR Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12508. Ctlánadeild opin alls virka daga kl. 2-10, laugardaga kl 1-4. Lesstofa opin virka daga ki 10-10, laugardaga kl. 10-4. Lokað sunnudaga. Otibúið Hólmgarði 34 opið alia virka daga kl. 5-7 nema laugardaga Ameríska bókasafnið 'er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 12-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn- ið er í Bændahöllinni á neðstu hæð. □ □ E □ □ □ □ □ H □ □ □ □ □ □ C □ □ □ □ □ □ B □ □ □ □ □ □ □ B B B B □ □ B a a D a a a a a a □ □ □ □ □ □ □ □ □ c □ □ □ □ □ □ □ □ a a a a a a a a a Ei B a E E5 S3 D D E ifsraooooBooaooaoDDDoriDoaaDODDfínnoaaaaoDooaú Spáin gildir fyrir laugardaginn en þess verður varla langt að 3. október. bíða. Hrúturinn, 21 marz til 20 Vogin, 24 sept. til 23. okt.: aprfl: Vertu harður á stallinum, Undir kvöldið gerist eitthvað ef því er að skipta. Svo getur það, sem þú hefur verið að farið, að einhver, sem ekki vildi vona lengi undanfarið — veita þér neina aðstoð þegar kannski ekki öldungis á þann þér lá á, þó að honum hafi hátt, sem þá gerðir þér vonir verið það auðvelt, geri nú kröfu um en verður þér fagnaðarefni til hlutar, þegar þér er farið að eigi að síður. ganga betur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nautið, 21 aprfl til 21 maí: Nákominn ættingi, sem á stund- Rólega, rólega, ætlaðu þér af. um hefur valdið nokkrum á- Þó að þér bjóðist verulegar hyggjum, er enn í vanda stadd- hagsbætur, skaltu ekki1 Ieggja ur. Láttu hann sjálfan um of mikið í sölurnar fyrir þær. það að leysa vandann i þetta Reyndu að sýna þínum nánustu skiptið, hann hefur ekki nema framá, að þeir verða líka að gott af því — þó að vafasamt sé ieggja hönd á plóginn, vilji þeir að hann láti sér það lengi að njóta góðs af árangrinum. kenningu verða. Tviburarnir, 22 mal til 21 Bogmaðurinn. 23. nóv til 21. júní: Þú kynnir að verða fyrir des.: Sættu þig við ófuUkom- dálitlu happi i dag, ekki mikil- leika manna, bæði hvað snertir vægu í sjálfu sér, heldur öllu sjálfan þig og aðra. Það sakar fremur sem vottur þess, að nú að vísu ekki að setja markið fari allt að ganga betur... það hátt, en sanngirni verður að er að segja, ef þú slakar ekki ráða þeim kröfum, sem þú ger- á og gerist ekki bjartsýnn um ir til þín og -annarra, annars býður þú vonbrigðunum heim. Steingeitin, 22. des til 20 jan.: Nú ætti allt að/fara að ganga betur. Þeir, sem áður of. Krabbinn, 22. júní til 23. iúlí: Bjóðist þér óvænt tækifæri skaltu hiklaust grípa það og fylgja því fast eftir. Finnist þér gagnrýndu framkomu þína í einhver hafa brugðizt trausti vissu máli, fara að sjá það úr þínu, skaltu segja honum það þessu að þér var nauðugur einn — sennilega verður það til þess kostur; Láttu þá ekki heldur að þú sjáir að þar var um mis- á sáttum standa, ef þeir eiga skilning að ræða. frumkvæðið. Ljónið, 24 iúli til 23 ágúst: Vatnsberinn, 21 jan. til 19 Forystuhæfileikar þínir ættu febr.: Storminn tekur að lægja að njóta sín vel í dag í sam- nokkuð, nægilega mikið til þess bandi við vandamál nokkurt, að þér gefst tóm til að hvlla þig sem krefst bráðrar úrlausnar. dálítið. Þú kynnir að verða Á stundum er nægur tími til að minntur óþægilega á gamalt víxl leita tillagna frá öðrum, ekki spor, sem þú hugðir gleymt, en alltaf — og alls ekki í þetta það verður ekki nema snöggv- skiptið. ast! Meyjan, 24 ágúst til 23 sepi Fiskarnir. 20 febi. til 20. Bréf eða símtal, kannski líka marz: Njóttu lífsins, en þó í óvænt heimsókn, verður upphaf hófi. Segðu ekki hug þinn allan þess, sem á eftir að hafa miki! spyrji einhver þig álits á við- áhrif á starf þitt og fyrirætlan- kvæmú vandamáli, þess minni ir á næstunni. Þetta liggur ábyrgð tekurðu á þig í sam- kannski ekki ljóst fyrir enn, bandi við örlög annarra. Stjörnubió sýnir um þessar mundir kvikmyndina „They came to Cordura,“ með Gary Cooper, Ritu Hayworth, Van Heflin og Tab Hunter í aðalhlut verkum. Þetta mun vera ein af síðustu myndum Garys enda er það greinilegt, að hann er gaml aður orðinn, en þó er leikur hans langsamlega beztur. Gary er liðsforingi í ameríska ridd- araliðinu og er á leið með 5 .jmemv og eina konu frá vígvöll- um þar sem barizt erviðPanchp Villa og þorpara hans. Mennim ir eiga að fá heiðursmerki en konan að fara fyrir rétt, ákærð um svik við föðurlandið. Ástæð an fyrir þvi að mennimir eru teknir af víglínunni er sú, að þjóðin þarf heljur til að líta upp til £ yfirvofandi styrjöld. Það kemur þó brátt á daginn að heturnar eru eitt versta sam ansafn af drullusokkum sem fyrirfinnast. Þeir eru ragir, heimskir, þrjózkir og undirför- ulir. Allir fipna að þeir eru ekki menn til að gefa fordæmi svo að þeir vilja alls ekki fá orðuna. Þeir reyna því að fá Gary til að hætta við að láta sæma þá henni, en hann er ó- sveigjanlegur. Þá fer innræti þeirra að koma í Ijós, og þeir gera allt sem þeir geta til að klekkja á foringja sínum. Og til dæmis um karlmennsku þeirra og riddaraskap má geta þess að tveir þeirra hika ekki við að taka saman ráð sín um að nauðga Ritu Hayworth. Þegar svo er komið á áfangastað (allt of seint) er gripið til eins átak- anlegasta dæmis um ameriska kvikmyndasálfræði, sem hér hefur lengi sézt — til þess að gera þorparana aftur að hetj- um. Það mistekst. — ótj. IMi nni n £ ar sp j öl d Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgrioaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Evmunds- sonarkjallara. Minningarspjöld blómsveigar- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur Lækjargötu 12B, Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar Aust urstræti 18, Emelíu Sighvatsdótt ur Teigagerði 17 Guðrúnu Bene diktsdóttur Laugarásvegi 49 og Guðrúnu Jóhannsdóttur Ásvalla götu 24. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld í bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá Sigurð: Þorsteinasyni, Laugarn*s vegi 43, sími 32060. Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sitni 34527, Stefánj Bjarnasyni, Hæða gerði 54, sími 37392, og hjá Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim- um 48. simi 37407 FR/EGT FOLK Hér er einstakt tækifæri fyr ir islenzka verkfræðinga sem vantar peninga. Eins og mönn- um er kunnugt hafa fræðimenn og aðrir miklar áhyggjur af skakka turninum í Pisa. Hall- inn eykst nefnilega um 1 milli metra ; ári. Og með því áfram haldi á hann ekki eftir „ólifað“ nema um 200 ár. En nú er mjög hætt við því, að jarðhræringar eða önnur náttúrufyrirbrigði losi enn um hann, svo að eng- inn treystir sér til þess að á- byrgjast að hann standi meira en 30 ár í viðbót. Verkfræðingar hafa lagt höfuðin í bleyti til þess að finna einhver úrræði, en hingað til hefur það reynzt árangurslaust. í örvæntingu sinni hefur stjórnin ákveðið að halda aiþjóðlega samkeppni verkfræðinga um að finna ráð til þess að stopþa tuminn. Og verðlaunin em sem nemur 150 millj. ísl, króna. Dáiaglegur skildingur ekki satt? "SOME WEEKS AGO, WE KNOW, HE H/T UPOH A WEW ALLOY FOR FAN- TAST/C NEW M/5S/LES ANP SATELL/TES." "HESA/LEPAWAY W/TH THE FORMULA, NO ONE KNOWS WHERE. THE FATE OF THE WORLP MAY BE /N H/S POCKET. " BæW gestgjafinn og gestirnir í litlum vinsælum bar í New York urðu fyrir áfalli þegar þeir komust að því að fallega vin sæla afgreiðslustúlkan var nem andi í þjóðfélagsfræði, frá Kali forniuháskóla. Astrid Huerter heitir þessi 21 árs gamla stúlka Hún er Þjóðverji, enda hafði hún með þýzkri nákvæmni und irbúið námstilhögun sina. Hún ætlaði að fara að skrifa dokt- orsritgerð og vár að kynna sér ofdrykkjumenn og einmanaleik þeirra i stórborgunum. Hún hef ur m.a. komizt að þeirri niður stöðu, að menn koma ekki ein göngu á barina til þess að drekka. — Nei, segir hún, þeir em ekki eingöngu að koma til að drekka sig fulla. Þeir koma einnig til að létta af hjörtum sínum ýmsum áhyggjum, og fá einhvern til að taka þátt í þeim, I New York er bar einasti stað- urinn, þar sem menn gefa sé tíma til að hlusta fwer á ann?. : . Hver er eiginlega þessi dr. Lee? Hann er einn af færustu málm- vinnslufræðingum heims. Við vit um, að fyrir nokkrum vikum fann hann upp stórkostlegt nýtt málm blendi, sem myndi valda gerbylt- ingu i framleiðslu eldflauga og gervihnatta. En hann treysti ekki heiminum til þess að nota það á réttan hátt, svo að hann stakk af. * '- ksm. 'Ksssanrrn.'. IMMHECTEa?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.