Vísir - 16.10.1964, Page 4

Vísir - 16.10.1964, Page 4
4 V1 S IR . Föstudagur 16. október 1964. raKsrer'.,: ________vnzL: Samtal vvð Sverri Þóroddsson, sem y reynds íþrÖttina í sumar í England^ T Tngur íslendingur, Sverrir *■ Þóroddson hefur nú í sum- ar lagt fyrir sig bifreiðakapp- akstur í Bretlandi og tekið þátt í mörgum keppnum. Honum hefur gengið vel og stundum ágætlega, ekið lítill kapp- akstursbifreið af Lotus-gerð og hyggst nú fá sér aðra og betri bifreið til keppni næsta sumar. Sverrir keppti fyrst í kapp- akstursklúbbum, en síðan hlaut hann alþjóðakeppnisleyfi og tók þátt í keppnum víðs vegar i Eng landi og einnig keppni í Hol- Iandi og náði góðum árangri. Hann er nú kominn heim og hitti fréttamaður Vísis hann að máli og bað hann um að segja frá þessari sérkennilegu íþrótta iðkun. — T-Jvernig komst þú inn í kappaksturinn? — Ég kynntist gömlum og kunnum enskum kappaksturs- kappa, sem heitir Jim Russell Hann rekur eins konar kapp- akstursskóla í Suður-Englandi og kom mér til hugar að gaman væri að kynnast þessu. Mér féll íþróttin vel og fór svo að ég ákv..ð að reyna mig frekar í þessu og tókst að komast yfir lítinn kappakstursbil af Lotus- gerð, það er af þeirri tegund, sem er notuð í formúlu 3. í honum cr mótor, sem upphaf- lega var úr Ford Anglia, en breytt svo að hann er 85 hest- öfl. Og þar sem þyngdin á bílnum er aðeins 400 kg. má sjá, að krafturinn er allmikill. Þetta er sú tegund af bílum, sem byrjendur fá sér yfirleitt, heppni að ég skemmdi ekk> bílinn. — Þér hefir ekki hvolft? — Nei, það gerist sjaldan þessum bílum, þyngdarpunktur- inn er svo lágt í þéim. Það þýðingarmesta i kapp aksturskeppni er æfingin Mað ur þarf að þekkja nákvæmlega bílinn og þekkja brautina og kunna ákveðin brögð til þes' að komast fram úr öðrum. — Hafðirðu þá kennara? — Já, ég fékk þjálfun Of; hjálp hjá Jim Russel. Hann lét mig hafa aðstöðu við verkstæði sitt fyrir bílinn, sá um að flytja hann til keppni því að slíka bíla má ekki keyra um göturn- ar. Þeir eru ekki skrásettir og ekki búnir ýmsum öryggistækj- um svo sem ljósum og stefnu- ljósum og þeir hafa engin aur- bretti, heldur eru hjólin ber. — Tlvað er ekið á miklum hraða á slíkum bílum? — Meðalhraði í hringnum er íslenzkur kappakstursmaður í vagni sínum. gír og síðan kröpp beygja sem krefst þess að maður fari niður i 80 km. Ég var vanur að byrja að bremsa, þegar 150 m voru eftir að beygjunni og á síð- ustu metrunum tvíkúplaði ég og kappakstursmaður þarf, að þekkja bíl sinn svo vel, að hann viti nákvæmlega hvað má bjóða honum. Ef hann veit það ekki, þá gengur honum illa, fyrst og fremst vegna þess að / kappaksturskeppn- m á 210 knu hraða á klukkustund oft svona 150—160 km. en maður kemst hæst upp í 205— 210 km, en verður svo í errið- ustu byegjunum að niðui; skipti um gír, er það kölluð hæl- og tá-aðfc ðin, því að maður verður að stíga um leið á benzín. og i br.emstu.ooo ísoru;. \' Og er svo vhaldiði áfnam! aðo stíga á .hemlffflfricL; beyejrl unni? — Nei, það má alls ekki og þá verður að láta vélina aðeins taka I, ef mótorinn hættir að gefa kraft hefur bifreiðin til- hneigingu tii að snúast. — í13® ókki alltaf sterk- ustu og beztu bflarrír sem vinna? — Það þarf ekki að vera, það skiptir líka meginmáli, hvað maður getur dregið það lengi að draga úr ferðinni. — Er þá ekki mikil áhætta samfara akstrinum, fara menn ekk'i út á yztu nöf, og svo yfir markið? — Það á ekki að vera, góður hann verður svo óöruggur og allt lendir í handaskolum af ugg og hræðslu. lÍJÍliidtiiílilijj , .. 1 — T entir þú stundum í hætt- í J 1 um? — Það var að vísu all alvar- legt, þegar mótorinn hjá mér sprakk allt i éinu. Tveir boltar sem héldu uppi sveifarás brotn- uðu, bíllinn og vélin á fullum hraða, ÍOúsund snúningar. Þá fer mót*nn og er það kallað mótorsprengíng. Þetta var nokkuð áfall fyrir mig.því að mótorinn var ónýtur. En hvað v.r það á móti því sem kom fyrir sænskan félaga minn og sambýlismann. Hann ók bílnum á fullum hraða inn i moldar- barð. Að vísu dró það úr högg- inu, að bíllinn hafði snúizt ti! og kom afturendinn inn í barð- ið, svo að Svíinn slasaðist ekki, en bíllinn hans var gerónýtur. ágætlega. Ég þekkti ekki braut- ina. I fyrstu æfingu varð ég númer sex. Og það fannst mér gott, þarna voru m.a. ^Englend- ingar, Þjóðverjar, ítaíir o. fl. Alls 38 keppendur. Sænski meistarinn varð rétt aðéins á undan mér nr. 5 og meira að segja franski meistarinn Bian- chi, sem er heimsfrægur á stærri bílum ók nú þarna Renaud Alpine en varð á eftir mér. I úrslitakeppni skeði hins vegar dálítið óhapp. Þegar ég var kominn hálfan hring, þá komum við að hægri handar beygja í 3 gír á 150—-160 km Þá er náungi v’ið hliðina á mér vinstra megin. Allt í einu ekur hann á mig og ég kipptist við, en hann fór út af og í gegnum tvær öryggisgirðingar. Ég hélt að allt væri í lagi hjá mér og Framh á bls 6 Sverrir með bíl sinn og nokkra verðlaunagripi, sem hann hlaut. en í rauninni eru þeir sérgrein í kappaksturskeppninpi og kemur fyrir að hinir mestu ökukappar taka þátt í keppnum bíla af þessari gerð. — TTvað þurftirðu til þess að fá alþjóðakeppnisleyfi? — Til þess þurfti ég að taka þátt í 6 klúbbkeppnum. — Hvernig gekk þér í þeim? — Mjög bærilega. T. d. fyrsta keppnin sem ég tók þátt í, ég vann hana, en ég er hræddur um að ég hafi teflt æði djarft í henni og ég endurtek ekki það sem ég gerði þá. Það var grenjandi rigning og við ókum 10 hringi á 5 km. braut. Ég fór tvisvar út af og í 80 km Það eru auðvitað beygjurnar, sem eru erfiðastar viðureignar. — Þið verðið þá að hemla vel áður en þið beygið? — Já, það er nú einmitt helzta þrautin. Brautirnar eru markaðar þannig, að merki er sett 300 m frá beygju, síðan 200 m og loks 100 m frá beygju. Svo er það hvers og eins að ákveða, hvenær hann byrjar að hemla, það fer eftir eiginleikum hvers bíls og hæfni ökumanns- ins. Ég keppti t.d. oftast á Snettertonbrautinni í Mið- Engl. og var farinn að þekkja hana vel. Á henni er langur beinn kafli þar sem maður kemst upp í 205 km hraða í 4 — om ekki fyrir, að þú lentir í árekstri? — Jú, smávegis árekstrar eru algengir. Ég man t.d. að ég tók þátt í alþjóðakeppni í Zaan- worth í Hollandi. Þar gekk mér Sverrir Þóroddsson í Lotus-bíl sínum við upphaf keppni. Russel kennari hans stendur hjá honum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.