Vísir - 16.10.1964, Page 6
VlSIR . Föstudagur 16. október 1964.
„Stars Spangled Btmer" hreinn
slagarí á Olympíuleikunum
Bandaríkjamenn vinna langflest verðlaunin og verð-
launapallarnir hafa yfirleitt alltaf a.m.k. einn
Bandaríkjamann á einu þrepanno
fengið læsilega tölu út úr NTB-
skeytinu í morgun, heldur ekki
hver varð næstur á eftir Snell, en
í 3. sæti var Kiprigut frá Kenya á
! 1.45.9 mfn, fjórði Kerr frá Jama-
ica á sama tfma.
í nótt hélt keppnin áfram í frjálsum íþrótt-
um í Tokyo. Það var mikill spenningur í mörgum grein-
um, Josef Schmidt frá Póllandi vann þrístökkið á nýju
Olympíumeti, 16.85, en ungur og lítt þekktur banda-
rískur hlaupari vann 400 metra grindahlaup, rúmönsk
stúlka vann spjótkast kvenna, en rússnesk, sem hafði
nokkrum klukkutímum áður sett heimsmet og Olym-
píumet, varð að láta sér lynda þriðja sætið í keppn-
inni, bandarísku stúlkurnar voru langbeztar í 100 m
hlaupinu og loks vann Peter Snell frá Nýja-Sjálandi
800 metrana. Bandaríkjamenn eru greinilega langbezt-
ir allra þjóða á þessum leikum og bandaríski þjóð-
söngurinn, orðinn hreinn „slagari“, leikinn við aðra
hverja verðlaunaafhendingu eða oftar.
1 SCHMIDT VANN ENN
; ÖRUGGLEGA.
j Pólski þristökkvarinn Josef
Schmidt, sem lengi var keppinaut
ur Vilhjálms Einarssonar, varð
Olympíumeistari f annað sinn i þrí
stökkinu i nótt. Hann setti nýtt
Olympfumet 16.85 metra og var
öruggur sigurvegari nú eins og
í Róm.
Fedosjef frá Rússlandi varð ann-
ar með 16.58 en landi hans
Kravstjenko þriðji með aðeins ein-
um cm, styttra stökk, 16.57. Fjórði
var Bretinn Alsop með 16.23, Hinze
Þýzkalandi fimmti með 16.15 og
Stoykovsky Búlgariu 6. með 16.10.
STÓRHLAUPARAR
MÆTTU EKKI
í nótt fóru fram undanrásir i
200 m. hlaupi. Stórhlauparinn frá
Kúbu, Figuerola, mætti ekki til
hlaupsins. Aðrir góðir hlauparar
sem ekki heldur voru með voru
þeir Robinson, frá Bahama og
Iijima Japan. Meðal þeirra, sem
voru nokkuð óvænt slegnir út voru
Þjóðverjinn Heinz Erbstosse,!
Rússinn Boris Savtfjuk, og náðu
þó ekki lélegri tíma en 21.4, — en
svona eru kröfurnar orðnar miklar
í undanrásum náði Edwin Ro-
berts frá Trinidad 20.8, Jerome frá
Kanada 20.9, en Jegathesa frá
Malajsiu náði sama tima í sama
riðli.
Beztum tíma í undanrásum náðu
þeir Paul Dayton frá Bandaríkjun-
um 20.7 og Roberts frá Trinidad
20.8 og Jerome frá Kanada og Jeg-
athesa frá Malaisyu 20.9.
SNELL VANN 800 M. HLAUP
f 800 m. hlaupi sigraði Nýsjá-
Iendingurinn Peter Snell. Þessi á-
gæti hlaupari var ekki viss fyrir
nokkrum dögum hvort hann ætti
að fara í 800 m. hlaupið eða 1500
m. hlaupið. Hann tók sfðan á-
kvörðun um að halda áfram 800
m. hlaupinu eftir að hann hljóp í
riðlinum. Hver veit nema hann
fari líka í 1500 metrana og vinni
það? Því miður gátum við ekki
IRENA PRESS
ÖRUGG UM SIGUR
í fimmtarþraut kvenna var þrem
greinum lokið og virðist enginn
vafi á að Irena Press fer hér enn
einu sinni með sigur af hólmi.
HEIMSMET
f SPJÓTKASTI
í spjótkasti kvenna var sett
nýtt heimsmet þegar í undankeppn
inni og setti það rússneska stúlk-
an Elena Gorsjakova, 62.40 og átti
Elvira Ozolina frá Rússlandi metið
áður. Þetta er einnig nýtt Olym-
píumet.
í úrslitum spjótkastsins varð
rúmensk stúlka hins vegar hlut-
skörpust, en þvi miður gátum við
ekki lesið úr nafni hennar í skeyt
inu. Hún kastaði 60.54 m. Ung-
versk stúlka var í öðru sæti, Antal
M. Rudas með 58.27, en hinn nýi
Olympíumethafi. Gorsjakova kast-
aði aðeins 57.06 f úrslitunum og
fékk því ekki nema bronzverðlaun
Tvær næstu stúlkur voru löndur
hennar, þær Kaladene og Ozolina
en í 6. sæti kom Diaconescu frá
Rúmeníu.
BANDARÍSKAR BEZTAR
í 100 M. HLAUPI
Bandarísku stúlkurnar voru í sér-
flokki í 100 m. hlaupi Olympíu-
leikanna, sem fór fram í nótt. Sig-
urvegarj varð N. Týus, USA á
11.4 sek., önnur Edith McGuire
USA, á 11.6, en á milli banda-
rísku stúlknanna skaut pólska
stúlkan, Klobukowska sér inn í á
11.6, en Marilyn White USA var
á sama tíma. Varð að nota hin ná-
kvæmu tímatæki leikanna „photo-
finish,“ til að skera úr um röð
þeirra þriggja.
Fimmta varð stúlka frá Kúbu,
Miguelina Cobian á 11.7 og 6.
IVTarilyn Black, Ástralíu.
Bandaríkin hafa aldrei fyrr ver
ið svo framarlega í frjálsíþróttum
og hér fara langhlauparamir
af stað ...
kvenna og má án efa þakka Wilmu
Rudolph og árangri hennar á síð-
ustu Olympíuleikum mikið hve
mikill áhugi er nú á frjálsum í-
þróttum meðal kvenna í Bandaríkj-
unum.
ÞRÓTTUR
15 ÁRA
Fyrir skömmu átti Knatt-
spyraufélagið Þróttur 15 ára af-
mæli, en félagið var stofnað
hinn 5. ágúst 1949.
Aðalhvatamenn að stofnun fé
lagsins voru þeir Haildór Sig-
urðsson og Eyjólfur Jónsson og
voru frumherjar Þróttar flestir
búsettir á Grimsstaðaholtinu og
í Skerjafirðinum.
Nú eru félagsmenn víðs vegar
úr borginni og innan skamms
hyggst fé' 5 flytja starfsemi
sina að langmestu leyti á nýj-
ar slóðir, inn við sundin blá,
eða nánar tiltekið á hið nýskipu
Iagða íþróttasvæði við Njörva-
sund og Elliðavog.
15 ára afmælisins veröur
minnzt með hófi n.k. Iaugardag
kl. 15.30 í Sigtúni við Austur-
völl og eru félagsmenn og aðrir
velunnarar Þróttar velkomnir.
ii!
Ilér eru siðustu metrar 10,000 metranna í gær. Mills pinir sig áfram,
á hæla hans kemur Túnisbúinn Gamoudi.
„Brigitta Bardot“ sundsins hefur ,,K:k’“ litla Caron verifí kölluð. Þarna óskar hún bandarísku stúlkunni
Ferguson til hamingju með sigurinn í 100 metra baksundi.
tL&sa
á