Vísir - 28.11.1964, Blaðsíða 6
V í S IR . Laugardagur 28. nóvember 1964.
Þessar tvær fallegu stúlkur eru meðal þeirra sem sýna á tízku
sýningunni. Myndina tók G. B. Ijósmyndari Vísis á Laugavegin
um. Kápurnar eru frá Guðrúnarbúð.
Tízkusýning fiS styrktur
BreiðuvíkunSrengjunum
Á mánudagskvöldið efna npkk
ur fyrirtæki í Reykjávík til fjöl-
breyttrar tízkusýningar á Hótel
Sögu. Auk tízkusýningarinnar
verða þar skemmtiatriði, og
dregið verður í happdrætti, en
hver aðgöngumiði gildir sem
happdreettismiði og eru i boði
sex eigulegir vinningar. Allur
ágóði af sýningunni rennur i
sjóð, sem stofnaður hefur verið
til styrktar drengjum, sem dvelj
ast á Breiðuvíkurheimilinu.
Markmið sjóðsins er m. a. að
styrkja efnilega pilta til náms,
sem koma af Breiðuvíkurheim-
ilinu og mun væntanlega verða-
hægt að veita fé úr sjóðnum
innap skamms/ VerZlanirnar
seri/f stMdá‘1’að"'þ^isavfi; syningli
eru Guðrúnarbáð,ii;::Dirnmálimtn.
P & Ó, verzlunin Bára og hatta-
verzlun Soffíu Pálmadóttur. ö!l
þessi fyrirtæki munu kappkosta
það að hafa á sýningunni allan
þann nýjasta fatnað, sem þau
hafa á boðstólum.
Hermann Ragnar Stefánsson
verður kynnir og einnig verður
sýndur dans. Er ekki að efa, að
margir munu leggja leið sína á
Sögu á mánudagskvöldið, til
þess að sjá tízkusýninguna um
leið og þeir styrkja gott mál-
efni.
mgar
Fyrir nokkru hóf utanríkis-
ráðuneytið athugun á því, hvaða
samningar við erlend ríki gætu
talizt í gildi fyrir Island. Var hér
bæði um alþjóðasamninga og
samninga við einstök ríki að
ræða. Sérstaklega þurfti að at-
huga hvort ýmsir samningar,
sem Danmörk hafði gert fyrir 1.
desemþer 1918 væru bindandi
fyrir ísland, og var hér um all-
yfirgripsmikla og vandasama at-
hugun að ræða. Dr. Helgi P.
Briem, ambassador, hefur undan
farið unnið að þessari rannsókn
á vegum ráðuneytisins og er
henni nú lokið. Síðan var ákveð
ið að gefa samninga bessa út og
er nú fyrra bindið af tveimur
fullprentað. í þessu bindi eru
alþjóðasamningar og samningar
við fleiri ríki en eitt, sem taldir
voru í gildi i árslok 1961 að
undanskildum tæknilegum samn
ingum og lánssamningum. í síð
ara bindinu, sem mun koma út
innan skamms, verða svo samn
ingar við einstök riki.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 27. nóv. 1964.
Byggingarfélag verka-
manna hefur byggt
422 íbúðir frá 1939
Aðalfundur Byggingafélags verka
manna í Reykjavík var haldinn sl.
þriðjudag. Þar flutti formaðurinn
Tómas Vigfússon byggingameistari
skýrslu. Minntist hann þess m a.
að í sumar átti félagið 25 ára af-
mæli. 1 tilefni þessa aldarfjórð-
;mgsafmælis hefur nú verið gefið
út afmælísrit, þar sem starfsemin
er rakin.
Fyrsta verk félagsins eftir að
það hafði verið stofnað 1939 var
að hefja smíði íbúða á stóru svæði
sem Reykjávíkurborg úthlutaði því
Rauðarárholti. Á því svaEíði voru
/'vggðar 262 íbúðir. Síðan,,hófust
þyggingar íbúðgrblokiía við'. StigaL
'líð og hafa þar verið gerðar 128
’búðir. Nú er verið að byggja tvær
32 íbúða blokkir við Bólstaðarhlíð
eg gefur það nokkra hugmynd um
V. R.
Framh ar bls. 1.
þeir að frekafi samningsbrot eigi
sér stað.
Með tilliti til ofangreinds, sam-
þykkir fundurinn, að félagsfólki sé
ekki heimilt að vinna að afgreiðslu
störfum 1 opinni sölubúð eða um
söluop eftir þann tíma dag hven.
sem loka skal sölubúðum sam-
kvæmt ákvæðum A-liðs 7. gr.
kjarasamnings V.R.
Félagsfundur 1 Verziunarmann*-
félagi Reykjavíkur haldinn í Lídó
76 nóv. 1964 samþykkir að heim
ia samninganefnd V.R. að heCia
viðræður við viðsemjendur sína um
að inn í samning V.R. séu sett á-
æði um vaktavinnu, við af-
"reiðslustörf.
Fundur í Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur, haldinn I Lídó 26.
"óv. 1964, vítir harðlega aðgerðir
borgarstjórnar Reykjavíkur i sam
bandi við lokunartíma sölubúða.
Telur fundurinn að með þeim að-
erðum hafi málinu verið stefnt i
'*>i og brotin sú venja, sem skap-
''efur um að reglugerð um lok-
unartíma sölubúða sé aðeins
breytt eftir samkomulagi, sem orð-
ið hefur milli verzlunarmanna og
viðsemjenda þeirra.
Fundurinn tekur fram, að verzl-
unarmenn eru og hafa verið reiðu-
búnir til þess að semja um til-
færslu á lokunartíma verzlana, að
því tiiskildu að vinnutími ai'-
greiðslufólks lengist ekki og við-
semjendur tryggi að samningar
verði haldnir.
IBM 360 —
Framh. af bls. 16
ust af þeim í eina fingurbjörg. Áð-
ur fyrr voru notaðir iampar eins
og f útvarpstækjum og þá þurfti
heilu salina fyrir samstæður, sem
gera sama gagn og þessi.
Ottó Michelsen kvað rafreiknana
yfirleitt leigða út hér á landi og
þannig er það um þessa Mun leigu
gjald fyrir rafreikni af þessari
gerð vera 1565 dalir á mánuði.
Framleiðsla á reikninum er hafin
í Bandaríkjunum, Þýzkalandi,
Ítalíu og Kanada.
það milljónastarf, sem félag þetfa
vinnur.
Alls hefur félagið á þessum 25
árum byggt 422 íbúðir og munu
um 2 þúsund manns búa í þeim.
Á aðalfundinum lét nú af störf-
um maður sem verið hefur í stjórn
Byggingarfélagsins frá upphafi,
það er Magnús Þorsteinsson. Að
skilnaði færði hann félaginu að
gjöf vandaðan útskorinn fundar-
LAHSA, lieifir I
©
*»
nýjcssfra skip •
Haifskip h.f. •
•
Á næsta ári fær Hafskip h.f.:
sitt fjórða skip, en það er nú •
í smíðum hjá skipasmíðastöðinni *
D.W. Kremer Sohn, Elnshorn íj
V-Þýzkalandi. Skipinu var í gær •
gefið nafnið „Langá“ og verður:
heimahöfn þess Neskaupstaður, •
M.S. LANGÁ, er stærsta skipo
félagsins eða um 2100 tonn d. v. *
Skipið er væntanlegt til Iandsins •
í Iok apríl næsta. ár. — Frú:
Guðrún Sveinbjarnardóttir, eig-»
inkona Gísla Gíslasonar Vest-»
mannaeyjum, stjórnarformanns:
Hafskips h.f. gaf skipinu nafn.«
Fyrsta skip félagsins, m.s.:
Laxá, kom til landsins 31. des.J
1959, en síðan hafa bætzt við*
m.s. Rangá, m.s. Selá. Öll skip:
Hafskip h.f. eru byggð á sama«
stað, eða hjá skipasmíðastöðinni ^
D.W. Eremer Sohn, Elmshom, J
V.-Þýzkalandi. •
hamar. Tómas Vigfússon núver-
andi formaður byggingarfélagsins
hefur gegnt formennsku f félaginu
s.l. 15 ár, en auk þess haft umsjón
með öllum byggingarframkvæmd-
um þess frá byrjun. I stjóm með
honum eru nú: Ingólfur Kristjáns-
son, Alfreð Guðmundsson, Jóhann
Eiríkssón og Sigurður Kristinsson
Endurskoðendur eru þeir Bernharð
B. Arnar og Jón Guðmundsson og
hafa þe’ir gegnt þeim starfa frá
stofnun félagsins.
tí;-
Fjpröflun Heimdallar
vegna félagsheimilis
Svo sem skýrt hefur verið frá
í blöðum hófust framkvæmdir við
innréttingu Félagsheimilis Heim-
dallar síðla sumars og er gert ráð
fyrir að þeim ljúki um áramót.
Með hinu nýja Félagsheimili
mun gjörbreytast aðstaða til félags
starfsefii Heimdailar Stærri hópar
ungs fólks hér í borginni munu
finna í starfsemi félagsins eitthvað
við sitt hæfi og Heimdallur m>’i
betur fær um að gegna því hlut-
verki að kynna unga fólkinu Sjálf-
stæðisstefnuna og starf Sjálf-
stæðisflokksins.
Þessi framkvæmd kostar mikið
fé, en einu tekjur félagsins eru fé-
lagsgjöld og tekjur af Auglýsinga-
blaði og hrökkva þær varla til
i
isagoi —
' ramh ai 16. siðu
múrarameistara í fínpússningu.
Sagði Frímann að múrarar
hefðu fagnað því mjög að verk-
smiðjan tók til starfa aftur, þvi
kalkið frá ísaga hefði þótt mun
betra en það, sem notað var á
meðan '■kki fékkst annað.
Nýja verksmiðjan hjá ísaga
fullnægir allri eftirspurn á ís-
lenzk. m markaði, en auðveld-
lega má auka framleiðsluna að
mun, þyki það þurfa.
Nýr söngleik-
ur í Þjóðleik-
húsinu
Fyrir nokkru hófust æfingar ;
; Þjóðleikhúsinu á söngleiknu .i
j „Stöðvið heiminn hér fer ég af“,
eftir Anthony Newiey, en sá leik
ur verður frumsýndur á annan
jólum. Leikstjóri er Norðmaðurini'
Ivo Cramér. Aðalhlutverkin er i
leikin af Bessa Bjarnasyni og Völu
Kristjánsson. Einnig standa yfir
æfingar í Þjóðleikhúsinu á leikrit-
inu Hver er hræddur við Virginíu
'Wolfe? en þvl stjórnar Baldvin
Halldórsson. Það leikrit verðar
frumsýnt í janúar n. k.
Fyrir Litla sviðið í Lindarbæ er
verið að æfa ' ö leikrit: Sköllóttu
söngkonuna og Erjur, en þessi leik-
rit eru einþáttungar Leikstjóri er
Benedikt Árnason.
Mófel —
Framh .af bls. 1.
þegar slík farartæki verða tekin
í notkun hér á landi. 1 bréfinu
ti}. borgarráðs er og gert ráð
fyrir því að á svæðinu verði
reist mótel.
Blaðið átti í gær stutt viðtal
við Arinbjörn Kolbeinsson, for-
mann FÍB, og spurði hann um
málið. „Jú, þetta er alveg rétt,
við höfum skrifað borgarráði
bréf og væntum svars á næst-
unni. Til þess að við getum lagt
út í framkvæmdir, sem þessar,
verður féiagatalan að aukast, en
á s.I. tveimur árum hefur hún
tvöfaldazt, svo við erum von-
góðir um að þetta takist. Nú
er félagatalan komin á sjöunda
þúsund. En allt miðast þetta að
því að geta veitt félagsmönnum
okkar meiri og betri þjónustu,"
sagði Arinbjöm.
þess að standa straum af kostnaöi
við hina almennu félagsstarfsemi.
Við I stjórn Heimdallar setjum
hins vegar stolt okkar í að ijúka
þessari miklu og kostnaðarsömu
framkvæmd á þann veg, að félagið
sjálft leggi það fé af mörkum sem
til þarf.
Nú um þessar mundir berast
Heimdallarfélögum, yngri og eldri,
bréf frá stjórn Heimdallar meö
ósk um, að þeir leggi fram til Fé-
lagsheimilis Heimdaliar kr. 100.00.
Ef hinn mikli fjöldi ungra Reyk-
j vík'inga, sem skipað hefur sér und-
! ir merki Heimdallar bregzt vel við
þessari ósk, getur féiagið sjáift
staðið straum af kostnaði við Fé-
Iagshéimiii sitt, Ég vil leyfa mér
að beina þeirri ósk til félagsmanna
Hejmdallar, yngri og eldri, að þeir
bregðist nú vel við er starfsmenn
Heimdallar hafa samband við þá
vegna þessa máls.
Styrmir Gunnarsson.
Fulltrúor frú
Alþjóðugjuldeyris-
sjóðnum í heimsókn
Undanfarið hafa verið hér I
heimsókn fulltrúar frá Alþjóða-
gjaldeyrissjóðnum, sem aðsetur hef
ur í Washington, en ísland er að-
ili að sjóðnum. Hafa þeir rætt hér
við íslenzk stjórnarvöld um efna-
hagsmálin. — Það hefur verið
venja undanfarin ár, að fulltrúar
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kæmu ár
lega i heimsókn.
-Tiymsia